Morgunblaðið - 24.08.1946, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.08.1946, Blaðsíða 7
þaugardagur 24. ágúst 1946 MORGUNBIiAÐIÐ ,, -r~r-*r 7 Pjetur Björnsson, skipstjóri: ÍSLENSKI VERSLUNARFLOTINN ÆTLI það hafi ekki farið I lama atvinnulíf íslendinga á fyrir mörgum, eins og mjer, að ýmsum sviðum, en íslenski þá hafi sett hljóða þegar þeir verslunarflotinn hefir fyrst orð lásu reikninga Eimskipafjelags íslands fyrir síðastliðið ár, sem bera það með sjer, að fjelagið tapaði á 5 litlum verslunarskip um 3.6 miljónum króna á einu ári? Mjer varð það á að spyrja sjálfan mig: — Er þetta ekki dauðadómurinn yfir litla ís- lenska verslunarflotanum, sem ið fyrir barðinu á þessum vá- gesti, sökum þess að farmgjöld til og frá íslandi verða ætíð að meira eða minna leyti að miðast við farmgjöld á heims- markaðinum, hjá þeim þjóðum, sem við miklu minni dýrtíð eiga að stríða enn við íslend- ingar. Það er hægt að banna með lögum að flytja inn smjör- þjóðin var hreykin af og stóð | líki, smjör eða kjöt til þess að næstum því óskift um að vernda íslenska framleiðslu, en vernda og efla. Hafa menn virkilega ekki það er ekki hægt að banna út- lendum skipum að sigla til Is- komið auga á hvaða voði er! lands með farm, því ef við hjer á ferðum, eða vilja þeir gerðum það, myndi auðvitað ekki sjá hann. Blöðin skrifa svo | viðkomandi þjóð líka banna ís- mikið og um svo margt, Tuli- panarækt, vínberjarækt, lauk- rækt o. s. frv., en þó að íslensk verslunarskip, sem gengið hafa í tafalitlum millilandaferðum milli íslands og útlanda, hafi tapað er svarar verðmæti skips ins á einu ári, þá er eins og dagblöðin og einstaklingarnir finni ekkert við það að athuga, alt sje í lagi, eins og fólkið segir, bara fá fleiri skip. Jeg hefi einlægt verið að bíða eftir að einhver sem skrif ar um landsins gagn og nauð- synjar taki þetta mál til ræki- legrar yfirvegunar, en það er mjer ekki kunnugt um að neinn lenskum skipum að sigla til síns lands. Það er engin leið að komast fram hjá þeirri staðreynd, að ef íslenski verslunarflotinn á að halda áfram að vera til, þá verður hann að vera fær um að taka upp samkeppni við ann- ara þjóða skip á vöruflutning- um til og frá íslandi. ★ Til að sýna hvernig aðstað- an er á þessu sviði, vil jeg koma með dæmi. Eimskipafjelag ís- lands hefir á leigu danska gufu skipið „Anne“. Mjer virðist „Anne“ vera í meðallagi gott hafi gert fram yfir það, sem) vörufiutningaskip (Tramp- stjórn Eimskipafjelags íslands hefir gjört í skýrslum sínum um rekstur og afkomu fjelags- ins fyrir árið 1945. En þó segja megi, að mjer sje málið of skylt til að fara að skrifa um það, þá get jeg ekki stilt mig um að vekja at- steamer). Sikipið er í förum milli Islands og Danmerkur og er því að öllu leyti rekið sam- kvæmt dönskum lögum og venjum. ,,Anne“ er 2500 tons D.W. og lestarrúmmál ca. 121 þúsund tenningsfet. Skipið ber því ca. 2150 tons af farmi, og hygli á því, hvað hjer er á ferð rúmar ca. 2000 af vörum upp um, ef ske kynni að það yrði til þess að fleiri færu að kynna sjer hvar við íslendingar stönd um á þessu sviði. ★ Fyrir heimsstyrjöldina klár- uðu íslensku verslunarskipin sig bærilega í samkeppninni. 1930—1937 voru erfið ár fyrir verslunarskipin yfirleitt. — En ekki var hægt að segja annað en hagur Eimskipafjelags ís- lands væri góður, þegar stríðið skall á. Auðvitað gátu íslensku skipin ekki fullnægt nema nokk urum hluta flutningsþarfa landsmanna, en Eimskipafjelag Islands var þó einlægt að þok- ast nær því marki sem það hafði sett sjer, að geta annast alla flutninga á öllum „general cargo“ til og frá landinu. En þegar skip eins og E.s. „Fjallfoss", sem talið er bæri- legt flutningaskip, og sem fyrir stríðið stóð sig vel í hinni hörðu og niður (general cargo). Hraði ca. 9 sjómílur á klukku- stund, kolaeyðsla á fullri ferð ca. 15 tons á sólarhring. — A ,,Anne“ er 19 manna skipshöfn og mánaðarkaup allrar skips- hafnarinnar var s.l. marsmán- uð ca. 17 þús. reiknað í ísl. kr. Til samanburðar má svo geta þess, að „Selfoss“ er 1100 tons D.W., ber ca. 800 tons farm, og lestarrúmið er 60 þús. ten. fet. ,,Brúarfoss“ 1600 tons D.W, ber ca. 1150 tons farm og lestarrúm 80 þús. ten.fet. Mánaðarkaup skipshafnarinnar á „Selfoss“ í s.l. marsmánuði var ca. 53 þús. ísl. krónur og á „Brúarfoss" ca. 78 þús. krónur. Eftir þessum tölum eingöngu er ekki hægt að reikna út hve hlutfallslega miklu hærri flutn ingsgjöld ísl. skipin þyrftu að fá en þau útlendu, til þess að geta borið sig, en jeg vil nefna annað dæmi: I fyrrasum ar, þegar mestur var hörgull- ustu samkeppni á heimsmark-1 inn á sementi, var ,,Selfoss“ aðnum, s.l. ár, tapaði sem svar- stendur eina ferð eftir sementi ar verðmæti skipsins á 12 mán- til Englands, og gekk ferðin eft uðum, þá verður manni á að ir vonum greiðlega. Mjer er segja: Hvert stefnir þetta, og ekki kunnugt um hvað farm- hver er orsökin. Orsökin er auð gjaldið var fyrir sementið, en vitað fyrst og fremst þessi ó- mjer er kunnugt um, að reikn- heilla dýrtíðaralda, sem skollið að hefir verið hvaða farmgjald hefir á ísland, þetta krabbamein „Selfoss“ hefði þurft að fá, til í þjóðfjelaginu, sem líklega að borga nauðsynlegustu út- verður jafnerfitt að lækna og ! gjöldin í ferðinni, svo sem kaup krabbamein í mönnum og dýr- og fæði skipshafnar, köl, olíu, um. Það er nú kómið að því, | hafnargjöld og vátryggingu o. að þessi dýrtíðarplága fer að s. frv. Það voru 220 ísl. kr. pr. tonn. Á sama tíma var se- mentsfarmgjaldið með enskum .skipum 60 shillings pr. tonn. — Síðan þetta var hefir dýrtíðin aukist á íslandi, svo nú er að- staðan enn verri. Þegar jeg virði þetta, sem að ofan er get- ið fyrir mjer, þá giska jeg á að íslenskt kaupskip af gerð „Selfoss“ þyrfti að fá þrisvar sinnum hærri farmgjald en ensk eða dönsk skip, til að bera sama ágóða úr býtum. Ef til vill líkar starfsbræðrum mínum, sjómönnunum á ísl. kaupskip- unum það illa, sem jeg hefi nú verið að bera fram, þeir telja það margir máske bara barlóm, og segja að hjer sje jeg að hampa vopni, sem síðar verði notað á mig og þá til að þrýsta niður kaupi okkar og fríðind- um. En þá vil jeg svara því til, að mjer hafi einlægt reynst heillavænlegra að horfast í augu við staðreyndirnar, og reyna að finna leið út úr vand- ræðunum, heldur en að stinga höfðinu niður í sandinn, eins og strúturinn, þegar hættan steðj- ar að. ★ Það er opinbert leyndarmál, að síðan 1942 hefir Eimskipa- fjelag íslands tapað á öllum sínum eigin skipum, og það svo mikið, eins og reikningar þess bera með sjer, að ef fjelagið hefði aðeins haft sínum skipum á að skipa, og farmgjaldið ver- ið hið sama og það var, þá væri fjelagið nú gjaldþrota. — En eins og kunnugt er orðið hagnaðist fjelagið á leiguskip- unum, og það bjargaði afkomu þess. Ja, svona var það síðastl. ár, og ekki hefir aðstæðan batn að, það sem af er þessu ári, nema síður sje, því dýrtíðin er einlægt að aukast, svo án efa má Eimskipafjelag íslands gefa eins mikið með skipum sjálfs síns í ár, og það gjörði í fyrra. Utlitið er ekki gott, og því get jeg ekki stilt mig um að segja það, að jeg er hreykinn af því, að fá að vera starfs- maður hjá fyrirtæki, sem nú á þessum tímum leggur ótrautt allt handbært fje í að byggja ný skip, bara af því, að það telur það nauðsynlegt þjóðþrifa fyrirtæki. Eimskipafjelag ís- lands hefir nú, sem kunnugt er, lagt 30 miljóna króna í að byggja 4 nýtísku skip, þar sem fyrst og fremst er tekið tillit til hvað sje hagkvæmast fyrir landið og atvinnuvegina, en minna til þess hvað vænlegast sje til gróða. Þegar nú, eins og gert er ráð fyrir að þrjú flutn- ingaskipin verði tilbúin næsta ár, þá hverfa leiguskip fjelags- ins úr sögunni, og þá byrjar : baráttan upp á eigin spýtur. Þá er varasjóðurinn uppetinn, og ekkert til að borga með rekst urshallann. Þegar menn nú athuga þetta mál nánar, munu þeir brátt koma auga á þá staðreynd, að hjer hefir skapast aðstaða fyr- . ir fjáraflamenn að græða pen- inga á útlendum leiguskipum í skjóli hins háa útgerðarkostn- aðar íslensku skipanna. —-Og eins og einmit liðnir stríðstím- ar sanna svo vel, finnast ein- lægt innan um menn, sem grípa fegins hendi hvert tækifæri til að græða peninga, þótt það jafnvel væri á kostnað þess þjóð lega. Og einlægt finnast líka innan um óánægðir kaupsýslu- menn, sem eru óánægðir með allt og alla, og taka fegins hönd um saman við fjáraflamennina með útlendu leiguskipin. — Ef mennirnir með útlendu leigu- skipin ná tökum á miklu af vörum, sem til landsins flyst, þá myndi það ríða íslenska verslunarflotanum að fullu. — Jeg verð víst að gera þá athuga semd, að mjer er það ljóst, að það er Eimskipafjelag íslands, sem hingað til hefir haft flest útlendu leiguskipin og hagnast mest á þeim. En mjer finnst að flestir munu telja, að það fjelag hafi sjerstöðu í þessu efni, því að fyrst og fremst rak það leikuskipin á stríðsárunum, samkvæmt tilmælum ríkis- stjórnarinnar, og svo hefir fje- lagið notað þann hagnað, sem það hafði á leiguskipunum fyrst og fremst til þess að greiða hallann á sínum eigin skipum, og afganginn er það nú að láta byggja íslensk skip fyrir. ★ Mörgum finnst ef til vill jeg vera altof svartsýnn í þessu efni, og gefi hamingjan að svo reynist. En það er aðeins ein leið, sem jeg sje út úr þessum ógöngum, það er að metnaður þjóðarinnar og þá sjerstaklega kaupsýslumannanna íslensku sje svo mikill, að þeir vilji taka litla íslenska verslunar- flotann upp á arman sína, og hlynna að honum hvað sem það kostar, á þann hátt að láta hann sitja fyrir vöruflutning- um til landsins, þrátt fyrir það þó að íslenskir skipaeigendur geti ekki boðið eins hagkvæm farmgjöld og þeir erlendu. Þennan metnað sýndu Is- lendingar þegar þeir fyrst tóku siglingarnar í sínar hend- ur, og það er trú mín, að sá metnaður sje ekki með öllu út- dauður ennþá. Jeg vil svo að endingu koma með uppástungu, sem jeg þó veit, að jeg af ýmsum muni fá harðan dóm fyrir, en sem jeg vona að almenningur fyrirgefi mjer, sem einum af þeim elstu í íslenska flotanum, sem yfir 30 ár hefi af veikum mætti reynt að stuðla að því að íslenski verslunarflotinn ætti tilveru- rjett, og því tæki það sárt, að sjá hann krokna út af. Mín til- laga er þessi: Á meðan núver- andi dýrtíðarfargan gjörir ís- lensku kaupskipunum óhæf til þess að taka upp samkepni í siglingum við aðrar þjóðir, þá hlutist þing og ríkisstjórn til um það að aðeins þeim fyrir- tækjum, sem reka íslensk kaupskip sje leyft að taka út- lend flutningaskip á leigu til að flytja á „general cargo“ til landsins. Og innflutnings-leyfi á varningi verði bundinn því skilyrði, að hann verði fluttur með íslenskum skipum. Jeg kannast líka við það, að við sjómennirnir verðum að þekkja okkar vitjunartíma og stilla okkar kröfum um kaup- gjald og fríðindi í hóf, því að það munu allir íslendingar vera sammála um, bæði þeir sem á landi starfa og á sjó, að ef íslenski verslunarflotinn króknar út af, þá er kominn stór brestur í varnir sjálfstæðis okkar. Pjetur Björnsson. íslendinpr unnu laugardagskepni í golfi 1 SKEYTI, sem barst hingað til blaðsins um golfkepni Is- lendinga við Dani, hafði ekki verið farið allkostar rjett með úrslitin. Kept var 2 daga, laug- ardag og sunnudag. Á laugar- dag keptu íslendingarnir við Rungsted Golfklub og unnu þá kepni, fjórkepnina með 2% vinning gegn 114 og einmenn- ingskepnina með 514 gegn 314. Kepnina á sunnudag í Eremitag en unnu Danir aftur á móti með 8 vinningum gegn 3, þannig að íslendingar hlutu alls 11 vinn- inga í kepninni, en Danir 12. Sögustaðir Njálu skoðaðir Ferðafjelag íslands efnir til þriggja ferða um helgina FERÐAFJELAG ÍSLANDS efnir til þriggja ferða núna um helgina, að Hagavatni við Langjökul, að Keilir og Trölla- dyngju og um sögustaði Njálu. Verður ferðinni um sögustaði Njálu hagað þannig, að fyrst verður ekið að Bergþórshvoli og síðan yfir Affallið að Rauðu skriðum (Stóra Dimon) og svo austur yfir brúna á Markafljóti og alt að Seljalandsfossi. Þaðan verður farin sama leið til baka að Dimon og haldið beint inn í Hlíð um Þverárfarveg og dval ið að Múlakoti um nóttina. Á sunnudagsmorgun verður hald ið að Hlíðarenda og eftir það ekið að Vatnsdal og gengið á Þríhyrning (667 m.) um Flosa- dal. Frá Þríhyrningi verður hald- ið út Hlíðina, komið við á ýms- um stöðum og haldið vestan Eystri-Rangár að Keldum. — Auk sögufrægðar sinnar hefur Fljótshlíðin verið rómuð fyrir frjósemi og fegurð. Leiðbein- andi í ferðinni verður Sigurð- ur Einarsson, skrifstofustjóri. SKUTU HANA NIÐUR London: Javamenn skutu niður hollenska sprengju- flugvjel, sem hafði skotið á sveit þeirra, er gerði árás á hollnskan flugvöll við Sama- rang á Java. Öll áhöfnin fórst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.