Morgunblaðið - 12.10.1946, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.10.1946, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 12. okt. 1946 — Hnefaleikar Framh af bls. 9 hann fái fyrir hverja keppni og jafnvpl stjórnar og hefir um- sjón með einkalífi hans. — Og þótt Mike sje nú talinn eiga um 5,000,000 dollara, eyðir hann miklu af tíma sínum í Madison Square Garden, fylgist með öllu, sem fram fer, og gefur sjer tíma til að hlusta á allan þann fjölda, sem koma til hans með hugmyndir sínar um nýjar að- ferðir til að auðgast á sem skemstum tíma. Og þegar þeir hafa lokið máli sínu, snýr hann sjer að þeim, horfir á þá og spyr: ,,Hvað getur Mike frændi haft upp úr því?“ Reknir úr hernum. LONDON. — Nýsjálenska stjórnin hefir skipað svo fyrir, að reknir skuli úr flughernum allir þeir flugmenn, sem gerðu verkfall og kröfðust 44 stunda vinnuviku, hafi þeir ekki snúið aftur til skyldustarfa eftir á- kveðinn tíma. S Hl P/IKTCE W O B Pt »4 ■S;i | til Sauðárkróks. Vörumóttaka árdegis í dag. M.s. Dronning AEexandrine fer í dag til Færeyja og Kaup- mannahafnar. Farþegar eiga að vera komnir um borð kl. 6. Aðeins þeir sem hafa farseðla fá að fara um borð. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN (Erlendur Pjetursson) Stjettasamband bænda STJETTARSAMBAND bænda hjelt aðalfund sinn á bænda- skólanum á Hvanneyri 3. og 4. sept. þ. á. Á fundinum mættu 45 kjörn- ir fulltrúar úr öllum sýslum landsins. Þrjá fulitrúa vantaði og einn (Pjetur Ottesen alþm.), varð að víkja af fundi vegna sjerstakra starfa. Ennfremur mætti stjórn Stjettarsambands- ins ásamt formanni Búnaðar- fjelags íslands og búnaðarmála stjóra. Þá sat og fundinn rit- stjóri „Freys“. Gísli Kristjáns- son, auk nokkurra annara gesta. Þetta gerðist m. a. á fund- inum: 1. Formaður gerði grein fyr- ir störfum stjórnarinnar á liðnu starfsári. 2. Skýrt var frá úrslitum at- kvæðagreiðslu þeirrar, er fram fór í hreppa-búnaðarfjelögun- um, samkvæmt ályktunum stofnfundarins á Laugarvatni, þ. 7. sept. f. á., þar sem ieitað var álits bænda um hvort þeir óskuðu þess, að sú skipan hjeld- ist, er þar var samþykt. Urslit atkvæðagreiðslunnar urðu þau; að: Já sögðu: 2519. nei sögðu 2029. Auðir seðlar 150. Ógildir seðlar 18. 3. Stjórnin lagði því næst fram ýms mál, þar á meðal breytingar á samþyktum Stjett arsambandsins. Skiftu íulltrú- ar sjer í fjórar aðalnefndir, er tóku þau til meðferðar og álykt unar. 4. Skipulagsnefnd lagði fram breytingar á samþyktum Stjett arsambandsins þar sem teknar voru upp miðlunartillögur stjórnarinnar ásamt nokkrum öðrum atriðum. Tillögur nefndarinnar voru samþyktar í einu hijóði með 44 atkv., þ. e. allra fulltrúa, og þar með ráðið til lykta þeim ágrein ingi, er verið hefir um skipan Stjettarsambandsins. 5. Þá samþykti fundurinn all margar ályktanir frá öðrum nefndum, um framleiðslu og verðlagsmál. Bók vekur deilur. LONDON. Miklar deilur hafa orðið út af bók einni í Suður- Afríku. Er hún um illa meðferð negra í námuvinnu. Segja sum- ir að hún lýsi ástandinu fyrir 10 árum. Akureyríngar halda Sleingrítni Mafftiías- syni samsætt . Frá frjettaritara vorum. á Akureyri, miðvikudag. STEINGRÍMUR MATTHÍ- ASYNI, lækni, sem nýkom- inn er til landsins, í snögga ferð, hefur dvalið hjer á Akur eyri undanfarna dag. í gær- kvöldi hjeldu bæjarbúar hon- um samsæti að Hótel KEA. Um eit hundrað manns tóku þátt í samsætinu. Sigurður Guðmuundsson, skólameistari bauð heiðursgestinn velkom- inn. En skólameistari stjórn- aði hóófinu af miklum skör- ungsskap. Aðalrææðuna, ffyrir heið- ursgesinn hjelt Brynleifur Tobíasson, yfirkennari. Þor- steinn M. Jónsson forseti bæjarstjórnar, las upp brjef, þar sem bæjarstjórnin hafði á fundi sínum, þá um daginn, samþykkt svohljóðandi álykt, un: „Bæjarráð leggur til, að bærinn gefi Steingrími Matthíassyni fyrverandi sjúkrahúslækni, málverk af Akureyri eða öðrum þeim er viðtakandi óóskaði frem- ur, sem viðurkenningu fyrir störf hans hjer í bænum". Sigurður skólamiestari, fluti margar ræður og kom víða við í þeim. Aðrir, sem til máls tóku voru: Guðmund ur Eggerz, fulltrúi, Stein- grímur Jónsson ffrv. bæjar- fógeti, Jón Geirsson læknir, Davíð Jónsson hreppstjóri, Kroppi og gestur Stefánsson heildsali. Auðvitað tók heið- ursgesturinn sjálfur til máls. Hann talaði af sínu venjulega fjöri. Á milli ræðuhalda var mikið sungið og var Hermann Stefánsson forsöngvari. Samsætið fór hhið besta fram og kom það skýýrt í ljós, sem vitað er, hversu Steingrímur Matthíasson á hjer miklum vinsældum að fagna, sem margra ára starf- andi ágætur læknir og fyrir hina óvenjulega miklu mann- kost,i sem hann hefir til að bera. H. Vald. LONDON. Daginn eftir að ungur breskur sjóliðsforingi hafið tekið við stjórn tundur- duflaslæðis eins, skolaði hon- um fyrir borð og hann drukn- aði. — Grein Helga Pjeturss Frh. af bls. 2. raunin á, mynd af mjer í blað- inu 4. júlí sl., og getið um sam- talið. En ekki furðaði mig á því þó að fljótaskrift allmikil væri á því sem þarna var í letur fært.Mjer er orðið það vel ljóst að vjer lifum á jörð þar sem hjegómi, villa og lygi er í há- vegum haft, en sannleikurinn því síður, sem meira ríður á, að hann sje að verðleikum met- inn. 3.—4. okt. Asbjömsena ævintýrin. — Sígildar bókmentaperlur. Ógleymanlegar eðgur barnanna. Helgi Pjeturs. Nýlegt steinhús við Suðurlandsbraut, skamt frá RauÖ'hólum til sölu. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa EINARS B. GUÐMUNDSSONAR og GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR, Austurstræti 7, símar: 2002 og 3202. Stórt Bílbody og nýtt, stórt Eikarskrifborð til sýnis og sölu, ódýrt í Lindargötu 46, eftir hádegi í dag og á morgun. $“Sx$<£<$3>$x^$k$x^<S>3x$x£3x$k^$>3xS>3>3x$<$x$>^$XÍ>^<$xSx$xSx$«$xSx^k$x$x$x$k$k3x3x$«®m 11 veggja herbergja íbúð í Austurbænum til sölu. Nánari upplýsingar gefur Málaflutningsskrifstofa EINARS B. GUÐMUNDSSONAR og GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR, Austurstræti 7, símar: 2002 og 3202. X-S iiiiiiiiinmK ■iiiiuimHiuiHiiH 1 Eftir Robert Storm NiiiimiiEiimiiMiiimimmmiimimmimmiiiim < A BULLET IN m BRAIN \AJILL AjAKE MlM A 600P YANKEE - TWEN, TO LOCATE THE WMM I A1U5-T HAVE BEEN WRONQ ABOUT 4EEINQ A PARAGiUTE . DEBCENDINö... VÆ 4HALL -*> ^ ^ ..Jl .r.iUitt. 1'«., \\ o'.ld .rc#crvcij. Kröger leytar á X-9 og finnur rafkertin úr hreyfli vjelbátsins, tekur þau og ætlar svo að skjóta X-9. En um leið kveður við skot upp í skógarjaðrinum, og Kröger steypist til jarðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.