Morgunblaðið - 14.03.1947, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.03.1947, Blaðsíða 15
Föstudagur 14. mars 1947. MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf Skíðaferðir í Skála- felj kl. 2 og kl. 6 á laugardag. Upp í Hveradali á sunnu- dag kl. 9. — Farseðlar seldir í Sport, — Farið frá B. S. í. Skíðadeild K. R. WM W “***““' Frj álsíþróttamenn Armanns! Munið að mæta a æfingunni kl. 8 í kvöld. Hafið allir með ykkur útiíþróttabún- inga. Stjórnin. Skíðaferðir að Kol- IMill] viðarhóli á morgun VVIf/ (laugardag) kl. 2 og ^ 8 og á sunnudags- morgun kl. 9. — Farmiðar og gisting verða seld í Í.R.-hús- inu í kvöld frá kl. 8 til 9. Farið verður frá Varðarhús- inu. , Skíðaferð í Vals- skálann á laugar- dag kl. 6 e. h. Farmiðár seldir í Herrabúðinni kl. laugardag. Aríðandi Handknattleiks- aefing hjá M.fl. og II. fl. kvenna í kvöld. að allir mæti. Þjálfarinn. Hliðskjálf! Munið fundinn kvöld kl. 9 að Aðalstræti 12, uppi. 'W íþróttafjelag kyenna Farið verður í skálann á laugardag kl. 6, frá Gamla Bíó og kl. 9 f. h. á sunnudag. Far- miðar seldir í Hattabúðinni Höddu, Hverfisgötu. Guðspekifjelagið Reykj avíkurstúkuf undur verður í kvöld. Hefst hann kl. 8,30. Sr. Jón Auðuns talar. •— Gestir eru velkomnir. í. B. R. í. S. í. H. K. R. R. íslandsmót í handknattleik innanhúss hefst 29. þ. m. í húsi í. B. R. Þátttökubeiðnum sje skilað til Þorláks Þorðar- sonar, Smiðjustíg 9. Reykja- vík fyrir kl. 24 miðvikudag- inn 19. þ. m. í þátttökubeiðn- unum skal tilgreint aldur og flokk hvers keppanda. Þátt- tökugjald, kr. 10, fyrir hvern flokk greiðist þegar beiðnun- um sje skilað. Öllum íþrótta- fjelögum innan í. S. í. heimil þátttaka. Öllum þátttakendum ber skilda til að hafa læknis- vottorð. Stjórn Víkings. Kaup-Sala Saumavjel til sölu. — Sími 2387 til kl. 4. U----------------------3 MINNIN G ARSP J ÖLD bamaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verslun Aug- ustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar. U --- KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karl- mannaföt og margt fleira. — Sendum — sækjum. — Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. — KLÆÐASKÁPAR, 3 stærðir. Húsgagnaverslun Vesturbæjar, Vesturgöíu 21 A. 73. dagur ársins. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast Bifröst, sími 1508. □ Helgafell 59473147, IV— V—2. " □ Edda 59473187—1. Atkv. I.O.O.F. 1=1283148429. II III. Föstumessa er í Elliheimilnu í kvöld kl. 7 e. h. — Sr. Sigur- björn Á. Gíslason. Jón Jónsson, Bárugötu 30, starfsmaður hjá O. Johnson & Kaaber, er sjötdgur í dag. 60 ára er í dag frú Ingiríður Vigfúsdóttir frá Vatnsdalshól- um. Hún hefur dvalið sem sjúklingur í Farsóttahúsinu síðan sumarið 1945. 55 ára er í dag Þórunn Páls- dóttir, Fálkagötu 36. A aðalfundi íslandsdeildar norræna búfræðifjelagsins (ekki búf ræðingaf j elagsins) hjelt Pálmi Einarsson, land- námsstjóri (ekki landgræðslu- stjóri) erindi um landnám og nýbyggingar. Misritun varð í grein um þetta í blaðinu í gær. Minningarkvæðið um Guðm. Pjetursson, sem birtist í blað- inu í gær, er eftir Kolbein Högnason. Nafn hans fjell nið- ur af vangá. Til Barnaspítalasjóðs Hrings ins. — Minningargjöf um Matt hildi Guðmundsdóttur, ljós- móður frá Dyrhólum, kr. 1000 — eitt þúsund krónur — frá G. B. — Gjöf frá frú Jóhönnu Einarsdóttur, Barmahlíð 1, R- vík, kr. 1000 ■— eitt þúsund krónur. — Vinsemd og rausn gefenda þökkum við innilega. Stjórn Hringsins. Blóðgjafasveit skáta biður meðlimi sína að mæta til heil- brigðisskoðunar kl. 6,30 í kvöld, í Landsspítalanum. Skipafrjettir. — Eimskip: Brúarfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss kom til Rvíkur 9. mars frá Hull, fer á laugar- dag 15. mars vestur og norður. Selfoss er í Kaupmannahöfn. Ejallfoss kom til Reykjavíkur 9. mars frá Leith, fer á mánu- dag 17. mars vestur og norður. Reykjafoss fór frá Seyðisfirði 11. mars til Hull. Salmon Knot; fer frá Halifax 13. mars áleiðis til Reykjavíkur. True Knot fór frá Reykjavík 10. mars til New York. Becket Hitch fer frá New York 13. mars til Halifax. Coastal Scout (f kom til Reykjavíkur 9. mars frá Halifax. Anne kom til Gautaborgar 5. mars frá Kristi ansand. Gudrim kom til Ant- werpen 9. mars frá Esbjerg. Lublin er í Bolungarvík í dag, lestar frosinn fisk. Horsa kom til Reykjavíkur 12. mars frá Leith. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30—9.00.Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 íslenskukensla, 2. fl. 19.00 Þýskukensla, 1. fl. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpssagan: „í stór- ræðum vorhugans“ eftir Jon as Lie, XIX (sjera Sigurður Einarsson). 21.00 Strokkvartett útvarps- ins: Ýms þjóðlög eftir Káss meyer. 21.15 Skákþáttur: Heimsókn skákmeistaranna (Guðm. Arnlaugsson cand. mag.) 21.40 Ljóðaþáttur (Vilhj. Þ. Gíslason). 22.00 Frjettir. 21.15 Symfóníutónleikar (plötur). a) Symfonia nr. 1 eftir Ber- wald. b) Symfonia eftir Jo- han Svendsen. 23.00 Dagskrárlok. - Vinna Stúlka óskar eftir atvinnu. Nokkuð vön teikningu. — Til- boð sendist Mbl., merkt: „Teikning“. Kona óskar eftir að taka heim hreinlega vinnu, gæti líka komið til mála að vinna úti á eftirmiðdögum. •— Tilboð sendist Mbl., merkt: „Vinna“. Tek að mjer hreingerningar og gluggahreinsun. Sími 1327. BJÖRN JÓNSSON. Úngur maður vanur sveita- vinnu vill ráða sig í sveit, sem næst Reykjavík, í lengri eða skemri tíma. — Tilboð sendist afgr. blaðsins sem fyrst merkt: „Sveitavinna“. Hrcingerningar Sími 6223. Siggi og Diddi. Tökum BLAUTÞVOTT. Efnalaug Vesturbæjar h.f., Vesturgötu 53, sími 3353. ^<$x$x$>3x£<§><§><§x&<$><3x^<$<§-<§>^<3x$x$x$>3x^> I.O.G.T. Stúkan SÓLEY, nr. 242 heldur skemtun í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Til skemtunar verður: Sjónleikurinn „Hjóna- bandsauglýsingin“, eftir K. S. S. Gömlu og nýju dansarnir. Templarar' fjölmennið og takið með ykkur gesti. Aðgöngumiðar afhentir frá kl. 6. — Æ. T. SKRIFSTOFA STÓRSTÚKUNNAR Fríkirkjuveg 11 (Templara- höllinni). Stórtemplar til við- tals kl. 5—6,30 alla þriðjudaga og föstuúaga. £>&&§><§>$><§>Q><&§><&G><$X&§><§>&§>&§><§><§><§>4 Tilkynning IIREIN GERNIN G AR Pantið í tíma. Sími 5571. GUÐNI BJÖRNSSON. Ræstingastöðin, V (Hreingerningar) sími 5113, Kristján Guðmundsson. Tek að mjer hreingerningar og gluggahreinsun. Sími 1327. Bjöm Jónsson. ZIG-ZAG húllsaumur Klapparstíg 33, III. hæð. Útvarpsviðgerðastofa Otto B. Arnar, Klapparstíg 16, sími 2799. Lagfæring á útvarps tækjum og loftnetum. Sækjum. FJÖLRITUN Fljót og góð vinna. Ingólfsstr. 9B. Sími 3138. Hjálpræðisherinn Samkoma í kvöld kl. 8,30. — Brigader Taylor og Jansson. Foringjar og hermenn aðstoða. Allir velkomnir! BEST AÐ AUGLYSA ! MOBGUNBLAÐXNU Lokað í dag kl 1—4 vegna jarðarfarar. V VERSLUN LÁRUSAR BJÖRNSSONAR, Freyiugötu 26. Konan mín HALLA GUÐJÓNSDÓTTIR frá Vík, andaðist 12. þ. m. að heimili dóttur okkar, Eskihlíð 11. — Minningarathöfn fer fram n.k. laugardag 15. þ. m. og hefst kl. 10,30 f. h. ' P. t. Reykjavík, 14. mars 1947. Sigurjón Kjartansson. Konan mín og móðir GUÐBJÖRG BENÓNÝSDÓTTIR andaðist í Landsspítalanum að morgni þess 13. mars. Ágúst Steingrímsson. Guðmundur Ágústsson. Móðir mín, GUÐNÝ GUÐBRANDSDÓTTIR, Bergstaðastræti 63, andaðist á Landsspítal- anum að kveldi þess 12. mars. F. h. mína og annara aðstandenda. Ragnheiður Daníelsdóttir. Mágkona mín JÓREIÐUR JÚLÍA GÍSLADÓTTIR, Gunnarsbraut 36, Reykjavík, andaðist í Landakotsspítala 12. þ. m. F. h. systkina og* vina. Margrimur Gíslason. ■.. ..........................—........■„ Elsku litli drengurinn okkar og bróðir ÍSAK MÖLLER andaðist 13. þ. m. að heimili okkar, Laugar- nesveg 62. Jarðarförin ákveðin síðar. Rannveig, Sverre og Oddur Möller. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móðursystur minnar ÞURÍÐAR SIGFÚSDÓTTUR. Guðbjörg Þorsteinsdóttir. Jarðarför HÖLLU ODDSDÓTTUR fer fram laugardaginn 15. mars og hefst kl. 1,30 að heimili okkar Holtsgöu 11, Hafnarfirði. Ingibjörg Jónsdóttir. Bergur Bjarnason. Kveðjuathöfn sonar míns ' FREYMÓÐS IÍRISTINSSONAR verður haldin í Skipasundi 10, Kleppsholti, föstudag 14. þ. m. kl. 4 síðdegis. Friðlaug Guðmundsdóttir. Innilegt þakklæti til allra hafa er sýnt okk- ur samúð. Guðrún Arinbjarnar og synir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við and- lát og jarðarför okkar hjartkæra föður og tengdaföður GUÐMUNDAR STEFÁNSSONAR. Börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.