Morgunblaðið - 23.04.1947, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 23.04.1947, Qupperneq 9
Miðvikudagur 23. apríl 1947 fcOHtíUN BLAÐIÐ 9 - HVER í LOK heimsstyrjaldarinnar 1914—1918 voru hinir óþekktu hermenn lagðir til hvíldar und- ir Sigurboganum í París, í Arlingtonkirkjugarði, í hjarta Lundúna og annarsstaðar. Hin- ir lifandi tóku sjer líka langa og góða hvíld. Eftir hörmungar styrjaldarinnar þráðu hinir þreyttu hermenn hvarvetna frið og „eðlilegt ástand“. Aðeins í einu landi fengu þeir ósk sína uppfylta — í Bandaríkjunum. í Evrópu hermönnunum, sem heim sneru, byltingar, fjárhags- legt öngþveiti og almenn hnign un hins borgaralega þjóðfjelags. Eðlilegt ástand komst þar aldrei fyllilega á. Elstu og traustustu myntkerfi meginlandsins hrundu til grunna. Verðbólgur og kreppur skiftust á með geig- vænlegum afleiðingum. Hinn trúarlegi, menningarlegi og sið- ferðislegi grundvöllur 19. ald- arinnar fjell í mola. Hinir yfir- lýstu friðarsamnihgar höfðu eins og vant er lítil eða engin áhrif á framvindu atburðanna nje vitnuðu þeir að nokkru ráði um þær breytingar, sem átt höfðu sjer stað í Evrópu. Brátt fór lýður að verða það ljóst, að Hnignun hins vestræna heims var ekki eingöngu gífur- yrði bókaútgefanda sem nafn á bók eftir Oswald Spengler, held ur ægilegur veruleiki, er hinar gömlu stjórnarstofnanir megin- landsins virtust ekkert viðnám geta veitt. Ringlaðir og ráða- lausir leituðu menn á náðir þjóðfjelagslegra kynjalyfja og staðlausra drauma um framtíð- arsæluríki. Hin rauða paradís í Rússlandi varð brátt ekki ann- að og meira en fjarlæg von ó- borinna kynslóða. Svartstakka- harðstjórn færði hinum von- sviknu Itölum, sem vænst höfðu þess að uppskera fjár- hagslega velmegun og aukið á- lit á alþjóðamælikvarða (þ. e. nýlendur) eftir sigur sinn í fyrri heimsstyrjöld, vonir og fyrirheit um stundarsakir. Á Englandi reyndust hinar fyrstu verkamannaflokksstjórnir jafn- vel ennþá ófærari um að leysa bresk vandamál en hinar borg- aralegu fyrirrennarar þeirra. Frakkland veltist áfram frá einni stjórnarkreppunni til annarar og sýndi um leið því- líkt andleysi og tilfinningaleysi, að Frakkar urðu vesælustu dýrkendur lýðræðis í Evrópu. Spánn vjek frá Primo de Riv- era til hins verra. Einnig í Balk anlöndunum tóku alræðisstjórn ir við af þingbundnum stjórn- um (ófullkomnar eins og þær voru). Tilraunir þeirra til að viðhalda minstu ögn skipulags og hagsældar fóru í jafnmikla handaskolun og viðleitni hins lýðræðislega Weimarlýðveldis í Þýskalandi. Einu löndin í Evrópu, sem eigi einasta hjeldu við jafngóð- um lífskjörum og fyrir 1914, heldur bættu þau stórum á milli stríðsárunum, voru smáríkin, er hlutlaus voru í fyrri heimsstyrj öldinni. Skandínavisku löndin, Holland og Sviss verða, eftir því sem stundir líða, undur- samlegar vinjar velmegunar og fjelagslegs traustleika í álfu, sem orðin var logandi vígvöll- ur pólitískra og þjóðfjelags- SIGRAÐI í STYRJÖLDINNI? - HugSeiðingar um ástandið tvær heimsstyrjaldir Fyrri grein efti legra hugsjóna. Grundvallaror- sökin til þessara hörmunga Evrópu var ofureinföld: Þrátt fyrir það að öll ríki álfunnar gætu nú ekki lengur komist af án hráefna frá öðrum heims- álfum og þyrftu að finna á sömu síóðum markaði fyrir iðnaðar- vörur sínar, háðu þjóðir Evrópu örvæntingarfulla baráttu fyrir því að varðveita og löghelga, eftir því sem unt væri, hina úr- eltu kenningu um þjóðhagslegt og pólitískt fullveldi -— í stað þess að leggjast á eitt um að efla sameiginlega hagsæld sína. Þessi hugsunarháttur sjest best á því, að hvert ríki bjó um sig innan tollmúra og reyndi þar af fremsta megni að framleiða alt, sem það þarfnaðist í friði — sem og í næsta ófriði. Evrópa á undanhaldi. Jafnhliða fjárhagslegri og vinnulegri hnignun Evrópu á millistríðsárunum mistu Evrópu veldin æ meiri ítök í Asíu og Afríku eftir 1918. Fyrsta þjóð- ernishreyfingin, sem riftaði frið arsamningi frá 1919—’20 var asíatísk — tyrknesk. Þegar 1923 tókst Mustafa Kemal að leysa Tyrki undan flestum á- kvæðum Sévres-samningsins, að undanskildum landamissin- um, og þó hepnaðist honum að ná aftur ýmsum hjeruðum með Lausanne-samningnum í júlí 1923. Vaxandi þjóðernisvakn- ing í Egyptalandi neyddi Breta til að láta smásaman undan, sem náði hámarki sínu með 20 ára bandalaginu 1936, er Eg- yptaland var viðurkent full- valda ríki. I arabísku ríkjun- um, í Sýrlandi og Gyðinga- landi, í Indlandi og Burma jókst stöðugt mótspyrna hinna inn- fæddu gegn hinum evrópsku drotnurum. I Kína var þjóð- stjórn sett á laggirnar í Nan- king, og varð henni töluvert ágengt í baráttu sinni fyrir markmiðinu: „Kína fyrir Kín- verja“. Japanir fóru að setja saman hið áhrifamikla slagorð sitt: „Asía fyrir Asíuþjóðir“, og í Indónesíu heyrðust fyrstu drunurnar, er boðuðu uppreisn gegn hollenskri og franskri yf- irdrotnan þar. Ragnarökkur evrópskrar for ustu í heimsmálum var skollið á, og þverrandi yfirráð hins hvíta kynþáttar var hin rök- rjetta afleiðing. Síðari heims- styrjöldin batt endi á fyrsta stig þessarar þróunar og inn- leiddi annað stig hennar. Það tók Evrópu 3000 ár að ná undir sig meginyfirráðum á brjósti, voru kommúnistar. Þeir hjeldu því eindregið fram, að hnignun og hrun hins vest- ræna auðvaldsfyrirkomulags stæði fyrir dyrum. Hitler og fylgifiskar hans tóku brátt undir með þeim. Þeir voru sammála Lenin, Trotsky og Stalin um þá bráðafeigð, sem kallaði að þjóðskipulagi hins vestræna heims, en þeir tóku brúnklætt, germanskt alræði fram yfir rússneskt alræði með alþjóðlegum keim. Bæði Hitler og Stalin sáu það, sem letrað 1941 var hinum vestrænu lýð- ræðisríkjum því tekið opnum örmum sem ómissandi banda- mönnum Rússlands. Að lokum rjeðu bresk-bandarískir og rússneskir herir niðurlögum Hitlers á landi, og samtímis gerðu loft- og sjóflotar Breta og Bandaríkjamanna út af við mótstöðu Þjóðverja á öðrum sviðum. í maímánuði 1945 gáf- ust Þjóðverjar upp. í ágúst fóru Japanir að dæmi þeirra. Að þeim hafði verið stefnt sam- hentri sókn hinna sigrihrósandi var á vegginn, en hvor um sig bandamanna. Kjarnorkusprengj taldi sína túlkun þá einu rjettu. Rússland kommúnism- ans reyndi — og er enn að reyna — að ná heimsyfirráð- um, ekki einasta með vopnum, heldur líka með mjög svo íál- drægum- fagnaðarboðskap, sem hefir það markmið að stuðla að myndun samtaka hjer og þar undir pólitísku og fjárhagslegu ofríki Moskvu. Hin víðtæka barátta milli Rússlands og hinna vestrænu lýðræðisríkja var að sjálfsögðu eigi eingöngu bundin við ný- lendurnar. I Evrópu sjálfri urðu átökin milli vinstri og hægri mest áberandi fyrir- brigði millistríðsáranna. Á krepputímum tútnuðu fylking- ar vinstri manna, góðu árin, þótt fátækleg væru, styrktu hinar borgaralegu stjórnir. Eigi að síður tók hin efnahags- lega úndirstaða frjálslyndrar fjelagslegrar stjórnartilhögunar að lúta í lægra haldi fyrir rík- isáhrifum og ríkisafskiftum í æ ríkara mæli. Gjaldeyrishömlur, gengisbreytingar og strangt eft irlit með innflutningi og út- flutningi varð upp á teningn- um í hverju landinu á fætur öðru. Árið 1931 neyddist Bret- land til að hætta við hina frjáls lyndu verslunarstefnu og taka í staðinn upp nána viðskifta- samvinnu við samveldislöndin. Jafnvel Bandaríkin voru vakin af velmegunarværð sinni af kreppunni miklu, er leiddi til aðkallandi umbóta í fjelags- og atvinnumálum þar í landi og stóraukinna afskifta ríkisins af athafnalífinu. Um sömu mund- ir varð stundarhlje á barátt- unni milli hins kommúnistiská Rússlands og hinna vestrænu lýðræðisríkja vegna tilkomu Adolfs Hitlers. Orlög hinna sigruðu. Þegar til lengdar ljet, urðu þessum hnetti, en tæpir fjórir tilraunir Þjóðverja til þess að áratugir nægðu henni til þess að glata þessu dýrkeypta drott invaldi. Eftir fyrri heimsstyrj- öld Ijet heimurinn, sem aðeins örfáir meðlimir hinar evrópsku þjóðafjölskyldu hefðu helst úr lestinni og engin veruleg breyt ing að þessu leytinu hefði átt sjer stað. Hinir einu, sem eng- ar tálvonir sýndust bera í hrifsa undir sig yfirráðin á meginlandinu aðeins til þess að flýta fyrir hruni Evrópu. Stalin, sem hafði vænst þess að geta hlutlaust notið ánægjunnar og hagnaðarins af því að sjá Þýska land og Vesturveldin berja hvert annað til óbóta, varð ó- rótt innanbi’jósts, er Frakkland Tjell í valinn 1940. Sumarið an átti sinn þátt í að reka smiðs höggið á uppgjöf þeirra. Um miðjan ágúst bíður sigurveg- aranna hið mikla verkefni: að gera friðarsamninga við erki- óvinaveldin tvö og fylgifiska þeirra. Nú sem stendur, í janú- ar 1947, vita hinir evrópsku fylginautar þeirra, Italía, Ung- verjaland, Búlgaria, Rúmenía og Finnland, hvaða skilmála þeir hreppa. Framtíð Austur- ríkis, sem naumast er hægt að segja, að hafi fylgt þeim að málum, er enn ekki fyllilega ákveðin. I Austur-Asíu hefir Síam verið sett undir breska vernd, Kóreu skift í rússneskt og bandarískt umráðasvæði. Mansjúría er vígvöllur kín- verskra flokkadrátta, en hefir, að minsta kosti að nafninu til, verið fengin í hendur kínversku miðstjórninni. Síam og Man- sjúría höfðu áður haft japansk ar leppstjórnir; en Kórea bein- línis verið japönsk nýlenda. En friðargerðin mun ekki hafa jafngagnger áhrif í Aust- ur-Asíu og líklegt er, að raun verði á í Evrópu. í fyrsta lagi fær stjórn Japans að tóra, þrátt fyrir hernaðarlegan ósigur. Ennfremur hefir ekkert Austur Asíu-veldi, sem nú er til eða líklegt er, að npp rísi á næstu áratugunum (Indland!), enn yf ir að ráða þeirri iðnaðarorku og hráefnum, að Bandaríkjun- um og Ráðstjórnarríkjunum þurfi að standa ógn af. Með tilliti til þess„ að hin evrópska nýlenduveldi fortíðarinnar, Stóra Bretland, Frakkland og Holland, eru nú að verða æ umsvifaminni, má, hvað sem friðarsamningunum líður skoða Austur.Asíu einn geysilegan vígvöll, þar sem hagsmunir og hugsjónir Ráðstjórnarríkjanna og Bandaríkjanna berjast um völdin. * Samningarnir við fylgifiskana. „Guð hefir talið ríkisár þín og leitt þau til enda; þú ert veginn á skálum og ljettvægur fundinn, ríki þitt er deilt og gefið Medum og Persum“ (Dan. 5:25—28). Þetta gæti vel verið grafreitur hinnar gömlu skipun ar Evrópu. Meðan „hinir þrír stóru“ hafa verið að berjast um örlög bandamanna Þýskalands, hafa skrípalæti þeirra hvað of- an í annað opinberað hinar ,,viðkunnanlegu“ samningsað- ferðir 20. aldarinnar, svo að flestum þykir nóg um. Hinum sigruðu ríkjum var allra náðar- samlegast lej'ft að flytja mál sín í París og annarsstaðar. Síð an rituðu stórveldin friðarsamn inga, með smávegis breyting- um fyrir tilstilli hinna minni- háttar sigurvegara, og nú hafa þeir verið lagðir fyrir „stjórn- ir“ hinna sigruðu ríkja til sam þyktar. Að svo stöddu virðist enginn efi á, að þessir fy-rir- skipuðu skilmálar verði viður- kendir. Friðarsamningamennirnir okkar hafa einnig felt niður þá gamaldagsvenju, að ákalla æðri máttarvöld og biðja þau að blessa störf sín. Okkar öld, sem virðist hafa að goðmögnum fangaherbúðirnar, gasklefann og kjarnorkusprengjuna, getur vel verið án slíkra helgisiða frá þeim tímum, er maðurinn var ekki eins mikill á lofti og hann er nú. Friðarsamningarn- ir við Italíu er eins gott dæmi og hvað annað upp á örlaga- þrungna ágalla nútima friðar- gerðar. Oíbeldisráðstafanirnar gagnvart Trieste, sem hlýtur að teljast ítölsk borg, hvernig sem á það er litið, hin. fávíslegu landamæri, sem ákveðin haía verið milli Italíu og Júgóslav- íu — það er bókstaflega ekki hægt að ímynda sjer betri púð- urtunnur fyrir framtíðina. Á hinn bóginn hefir Suður-Týról, óvjefengjanlega germanskt land, af miklu örlæti verið lagt til Italíu, í bláberu ósamræmi við yfirlýstar óskir íbúanna. Útlitsfríður austurrísk-ítalskur „sáttmáli“, er heitir hinum ó- lánssömu . Týrólum vísi til minnihlutarjettinda, hefir ver- ið hafinn til skýjanna sem framúrskarandi fengur. „Lag- færing“ nokkurra þorpa á frönsk-ítölsku landámærunum verður að skilja sem táknræna athöfn af hálfu Frakka. Aðrir, sem beint gagn hafa af friðar- samningunum við Italíu, eru Júgóslavía (þ. e. Rússland) og Stóra Bretland, sem sennilegt er, að hirði ítölsku nýlendurnar í Afríku. Þau svæði eru að vísu þurr og ófrjósöm, en hafa mikla hernaðarlega þýðingu fyrir Bretland, svo framarlega sem það heldur áfram að vera lífs- nauðsyn fyrir þá að viðhalda samgönguleiðinni við Austur- lönd. Það kann að vera, að Bandaríkin veiti Itölum fjár- hagslega hjálp, en þeim hefir þegar tekist að skapa sjer and- uð þeirra Itala, sem fanst, að ekki ætti að refsa hinu nýja lýð veldi þeirra fyrir syndir hins fasistíska fyrirrennara þess. Vilja rtffrebi Washington í gær. FJELAG ritstjóra í Banda- ríkjunum hefur nýlokið þriggja daga ráðstefnu, þar sem meðal annars var sam- þykkt, að fjelagið beitti sjer fyrir viðhaldi friðarins með algjöru ritfrelsi í öllum lönd- um. —

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.