Morgunblaðið - 20.02.1948, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.02.1948, Blaðsíða 1
L.JÓSM. MRL: r»L. <• MAGNÚSSDN. Ingólfsliús við Bergstaðastræti aielöa í gær. Gyðingar œfa her i yr|fI *r •rr Vín í gærkvöldi. Einkaskeyti tii Morgunblaðsins frá Eeuter. FREGNIR herma að búið sje að æía um eitt þúsund Gyðinga, sem 1 flestir eru frá Póllandi og Ungverjalandi, til þess að berjast fyrir skiftingu Palestínu. Um tuttugu þúsund flóttamanna af Gyðinga- ættum bíða þess að þeir verði æfðir til sömu starfa. Æfingar þess- ar fara fram í Austurríki og er mönnunum síoan smyglað til Palestínu fimmtíu í einu. Læra nýtísku hernaðaraðfcrðir. ^ Flóttamönnum þessum, sem flestir eru. fyrverandi meðlimir andstöðuhreyfinga þjóða gegn nasistum, er þarna kennd alls- I konar nvtísku bardaga aðferð- Vi"IÐIVEÐUR var hagstætt i skæruhernaður, meðferð á f.Hvalflrði °§ íenfu allrnörg sldp þá fullfermi. ís- ir, sprengjum. líkamsæfingar o. fl. .... . Æfingar þessar taka átta vik- “.“E1 Var ,a,°ilum firðinum °g ur og er þeim síðan leynilega 'llaðl {)að nokkuð veiði hía öllum komið til Pálestínu þar sem þeir i ° ipunum. byrja strax á ýmiskonar skœru I Hlngað komu 1 gær 23 skiP liðastarfsemi og skemdarverk- ■ rurri ega 16 þúsund mái um. í tilkynningu bresku her- námsstjórnarinnar í Austurríki, er æfingar eigi sjer stað á þeirra svæði. samtals. í gær var lokið við að lesta ; því eindregið neitað að slíkar | ^lUe Hnot for hann til Siglu fjarðar. Einmg voru lestuð smærri flutningaskip. — Eitt þeiria tók síld úr þró. Skipin sem komu voru þessi: Þorsteinn EA með 700 mál, Hannes Hafstein 680, Dagur 300 Illugi 1000, Siglunes 1450, Bjarmi EA 300, Fróði 200, Ing- Washington í gærkvöldi. ólfur 100, Sigurður SI 800, Keil- GEORGE C. MARSI-IALL utan- >r 8S0, Huginn III. 650, Gyl.fi ríkismálaráðherra Bandaríkj- EA 500, Sveinn Guðmundsson anna, mun bera vitni á morgun 600, Ægir GK 450, Jökull 1550, um fyrirhugaða 570 miljón doll- Akraborg 250, Hafborg 450, .sra aðstoð Bandaríkjanna handa Hólmaborg 800, Sævar NK 600, Kína. Robert Lovett aðstoðar- Vonin II. 900, Njörður 800, Haf utanríkisráðherra mun einnig' dís 200 og I-Irímnir 470. bera vitni um aðstoðina fyrir I nefnd fuíltrúadeildar þingsins.1 •Það var fyrst talið að aðstoð! handa Kína myndi seinka hjálp jnni handa Evrópu og hefur jiefndin rætt málið um mánað- arskeið án þess að gera ákvörð un um það. — Reuter.. Fá Tyrkir ián? ISTAMBTJL: — Það er álitið að Tyrkland muni veittur 125.000,- 000 dollara styrkur frá Bandaríkj unum á næstunni. Verður þessum styrk varið til þess að efla her- inn, sjerstaklega loftherinn. Truman hefur kosningar- barátfu sána -:--—— ■ ■■ ♦ ■ ■ - „Inyólfshúr við Berastaðastræti Leggur fram 10 ára viðreisnaráætlun Washington í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter, HARRY S. TRUMAN, forseti Bandaríkjanna, hóf í kvöld form- lega kosningabaráttu sína, með ræðu sem hann hjelt í veislu, sem haldin er árlega til minningar um Jackson hinn fræga bandaríska stjórnmálamann. í ræðu sinni skýrði forsetinn frá stefnu stjórn- ar sinnar á komandi árum og gerði tillögur um 10 ára áætlun til eflingar landbúnaði og verslun. Kvað hann flokk Republikana hinn versta afturhaldsflokk og hafa þegar hann sat síðast að völdum hafa valdið verstu kreppu sem nokkur þjóð hefði nokk- urntíma átt við að striða í sögu heimsins. Sagði forsetinn að republikanar hefðu orðið þess valdir á ríkisstjórnarárum sínum að verslun hafi farið i rústir, landbúnaður í algera vanrækslu og ELDUR kom upp í húsihu við Bergstaðastræti 70 (Ingólfshus) í gær, sem var einlyft timbur- hús með risi og kvistum, og brann það alt ao innan á rúm- lega einni klukkustund og er hús ið gjöreyoilagí, þótt það standi uppi. Ókunnugt er urn eldsupp- tökin, en er slökkviliðið kom á vettvang var húsið alelda og stóð eldurinn út um glugga og dyr. Kona, sem bjó í húsinu, Sig- rún Pjetursdóttir, brendist á fór um og fjekk taugaáfall og var hún flutt á Sólheimaspítala. — Mest af eigum íbúanna var ó- vátryggt. , Eigandi hússins er Sigurður Halldórsson trjesmiða- meistari, en hann bjó ekki í húsinu. Aðeins konur o% börn heima 1 húsinu bjuggu Pjetur Sig- urðsson fyrverandi verkstjóri og kona hans Guðlaug Sigurðardótt ir og börn þeirra hjóna, tengda- börn og barnabörn. Sigrún Pjet- ursdóttir og þriggja ára barn hennar, Eysteinn Pjetursson, Bryndís Pjetursdóttir og Inga Pjetursdóttir. Uppi bjuggu Ein- ar Pjetursson og Sigríður Karls- dóttir og barn þeirra ungt. líerstyrkur Breta Er álitið að styrkur hersins muni á næsta ári nemi 716 þús- undum manna í stað 940 þús ' undum eins og nú er. Kostnað- urinn við viðhald hersins lækkar úr 900 miljónum punda í 700 pund. í tilkynningunni er rætt um hve miklum breytingum ný- ustu vopn hafa valdið og að nú sje nauðsynlegt að endurskipu- leggja landvarnir allar vegna þess að ráðist getur verið á landið án nokkurs fyrirvara. verkamenn í atvinnuleysi. Núrnberg í gærkvöldi. LIST, yfirmaður þýsku herj- anna í Balkanlöndum, var í dag dæm<jur hjer i Núrnberg til æfi- langrar fangelsisvistar. List var meðal annars sakaður um að hafa látið skjóta 100 gisla fyrir hvern þýskan hermann, sem drepinn var eftir að Balkanher- irnir höfðu gefist upp. Af níu þýskum hershöfðingj- um, sem ákærðir voru ásamt List, voru tveir sýknaðir, einn dæmdur í lífstíðar fangelsi en hinir til sjö til 20 ára fangels- isvistar. — Reuter. Sameiginlegar varnir heimsveldisins endurskipulagSar Verður því einnig að endur- skipuleggja allar sameiginlegar varnir breska heimsveldisins og leggja sjerstaka áherslu á sam- göngur allar. Þá er og nauðsyn- legt að hafa altaf her tilbúinn til þess að koma S. þ.. til hjálp- ar ef til ófriðar kemur og mun Bretland gera skyldu sína sem stórveldi og leggja fram menn til verndar friðnum. ■^Erfiðasta ár Bandarikjanna Truman kvað flokk sinn demo krata vinna í anda Jacksons og Jeffersons að framförum og þró un landsins og sæist það best af því að ameríska þjóðin hefði f jórum sinnum í röð kosið hann til þess að fara með æðstu völd landsins. Þetta er erfiðasta ár okkar, sagði forsetinn og jeg veit að bandaríska þjóðin mun mæta erfiðleikunum með hug- prýði og einnig kjósa þá sem sýnt hafa í verki að þeir verð- skulda fylgi hennar. I’jóðin á að njóta auðæfa sinna Það eru nokkrir menn hjer í Bandaríkjunum sem vilja hrifsa alt undir sig en ekki láta þjóð- ina njóta auðæfa sinna og það er þessa menn sem þjóðin á að varast. Forsetinn hvatti alla frjálslynda menn að fylgja sjer og flokki, sínum að málum og segja stjórnmálafrjettaritarar að þar hafi hann átt við þá sem kannske myndi fylgja hinum ný stofnaða flokki Henry Wallace að málum. Kosningarnar í Fær- eyjum Frá danska sendiráðinu. í KOSNINGUNUM í Færeyj- um til danska þingsins voru þeir kjörnir Thorstein Peter- sen frá Fólkaflokknum og Peter Mohr Dam frá Sósíaldemókröt- um. Fólkaflokkurinn hlaut 4184 atkvæði, Sambandjsflokkurinn 2736, Sósíaldemókratar 2974 og gamll Sjálfstjórnarflokkurinn 803. Tveir síðastnefndu flokk- arnir höfðu með sjer kosninga- bandalag og’ fengu því annan þingmanninn kjörinn, sem var P. M. Dam, eins og fyrr scgir. Kosningaþátttakan jókst frá síðustu Fólksþingskosningum úr 57% í 60%. Fólkaflokkurinn hefur staðið í stað, Sósíaldemókratar tapað, en Sambandsfiokkurinn unnið verulega á. Fœkkað í hreska hernum Samband heimsveldisíns styrkt London í gærkvöjdi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. í DAG var samþykt að breska hernum yrði fækkað að miklum mun, en þó mun herskylda ríkja í landinu enn um nokkurt skeið. í tilkynningunni segir að þrátt fyrir minkun herstyrksins ætli Bretar sjer að hafa nógu sterkan her til þess að vernda hagsmum heimsveldisins og taka þátt í friðarstarfsemi S. þ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.