Morgunblaðið - 25.04.1948, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.04.1948, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 25. apríl 1948. Daimsleikur í samkomusal Nýiu Mjólkurstöðvarinnar sunnud3ginn 25. þ.m. kl. 9. Jazz-kvikmyndasýning: Delta rhythm boys, Count Basie, Jan Savitt og „Fats“ Waller. K. K.-sextettinn leikur. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. ■ Landsmálafjelagi'ð VörSur. Aðalfundu ■ fjelagsins verður í Sjálfstæðishúsinu þriðjud. 27. þ.m. j kl. 8-30. I 1. Venjuleg aðalfundarstörf. ■ 2. Ræða: Jóliann Þ. Jósefsson, fjármálaráðh. ; Stjórn Varöar. Aðalfyndor Náttúrulækningafjelags Islands verður í Guðspekifjelags hiisinu við Ingólfsstræti föstud. 29. april kl. 20,30. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf- 2. Breyting á skipulagsskrá heilsuhælissjóðs. 3. Kvikmynd um tennurnar o. fl. STJÓRNIN. Sumarfagnaður Kvenfjelags Hallgrímskirkju verður haldinn þriðjud. 27. apríl að Röðli kl. 8,30. Dagskrá: í. Einsöngur. 2. Sjera Jóhann Hannesson talar. 3. Sumarhugleiðing- Sjera Jakob Jónsson. STJÓRNIN. | Samkomur á hverju kvoídi • þessa viku kl. 8*4 í Hjálpræðishernum. — Kapteinn og ■ frú A. Sandström frá Svíþjóð stjórna. : — Allir velkomnir. 5 mínúfna krossgáfa SKYRINGAR Lárjett: — 1 mæla — 6 önd 8 tónn — 10 fangamark — 11 prikið — 12 íþróttafjelag — 13 ónefndur — 14 á hesti — 16 óekta. Lóðrjett: — 2 hljóðstafir — 3 orgar — 4 eins — 5 ann — 7 vissi — 9 óhreinka — 10 afl- taug — 14 frumefni — 15 tala rómv. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: —- 1 plata — 6 ofn 8 ræ — 10 me — 11 stormar — 12 mi — 13 rr — 14 eða — 16 afinn. Lóðrjett: — 2 lo — 3 aftraði — 4 tn. — 5 örsmá — 7 herra — 9 æti — 10 mar — 14 ef — 15 an. Reykjavíkurbrjef / Frh. af bls. 7. marks um, að svona sköpunar- verk gæti lifað. En með líkindum væri það, að slíkar verur væru þurftar- frekari en hinar, sem hafa ekki nema eitt ginið. Og dettur manni þá í hug blaðið ,Ófeigur‘, sem jafnan hefir þau einkunn- arorð milli línanna, þegar rætt er við flokksforustuna. Að sjald an laun kálfar ofeldið. — Meðal annara orða Framh. af bls. 6 Sjálfboðaliðar. I sambandi við endurreisn- aráætlun Marshalls er það at- hyglisvert, að mikill fjöldi bandarískra stúdenta hefur í hyggju að ferðast til Evrópu í sumar og starfa þar, endur- gjaldslaust, að ýmiskonar framleiðslu og byggingarstörf- um. Bandarískir sjálfboðalið- ar munu meðal annars fara til Ítalíu, Austurríkis, Póllands, Ungverjalands, bandaríska hernámssvæðisins í Þýska- landi, Hollands, Belgíu, Frakk lands, Grikklands, og Finn- lands. Flokkur bandarískra menta- man’^a starfaði síðastl. ár við endurreisnarframkvæmdir í nokkrum löndum Evrópu.meðal annars í Finnlandi, Póllandi og Ítalím__ — FRAMSÓKNARMENN Framh. af bls. 2 Hvort man nú enginn gjald- eyris- og innflutningsnefnd Framsóknarmanna? Víst eru margir sem muna, of margir til þess að trúnaður verði lagð- ur á hin nýju kjörorð Fram- sóknarmanna í viðskiftamálun- um, eftir að þeir haía ekki leng- ur rjett til einræðis í þeim sök- um heldur einungis rjett til í- hlutunar til jafns við aðra. AUGLÝSING ER GULLS IGILDI Til sölu Til sölu er ný Chevro- let vörubifreið með öllu tilheyrandi. Tilboð legg- ist inn í afgr. Mbl. merkt „Chevrolet — 539“. Húsgrunnur til sölu undir einbýlishús. Samþ. teikningar og 18 fer m. vinnuskúr fylgir. '— Möguleíkar á að hefja byggingavframkvæmdir strax. Tilboð auðkent: ,,2Hik er tap — 540“ sendist afgr. Mbl. strax. Takið eftir | Sá, sem getur útvegað | rhjer hverskonar tretex og 1 masonit, getur fengið | nýjan miðstöðvarketil og | ameríska olíufýringu. Þeir | sem vildu sinna þessu | leggi nöfn og heimilis- | fang á afgr. Mbl. fyrir f miðvikudagskvöld, merkt: 1 „Þilplötur — 360“. >c f= = ■{ = WIIIIIII»llll»«IIIIHIII»llllllinMIIIIIIIII»imilll*l»lllllllll»*,. í Hefi opnað lækninga- sfofu | á Vesturgötu 4. — Viðtals- I 51 { tími kl. 11—12 og 6—7. } j| I Laugardagakl.il—12 f.h. ijji Hannes Þórarinsson, læknir. AU GLY SIN G ER GULLS IGILDI | Bíistjórinn | I sem ók starsffólkinu heim | I úr Breiðfirðingabúð að- | 1 faranótt fimtudagsins, er i { beðinn að koma til við- | | tals í Breiðfirðingabúð i 1 sem fyrst. Ford ’ Tilboð óskast í 5 manna fólksbíl, Ford ’31, er verð ur til sýnis og sölu á torg inu við Leifsstyttuna frá kl. 3—8 e. h. Uppl. um bilinn á Mánag. 16, niðri, sími 6091. Herbergi j vantar reglusaman iðn- | nema í hreinlegri iðn- | grein frá 1. maí. Fyrir- l framgreiðsla. Fæði gæti | einnig komið til greina. | Tilboðum sje skilað á af- | greiðslu Mbl. fyrir mánu | dagskvöld, merkt: „Reglu I semi X 118 — 537“. ARIMAR fyrirliggjandi. ^Jrinbjörn ^óniion —Áleilcluerá íu n Austurstræti 14 — Simi 6003. j Steypuskóflusköft fyrirliggjandi. ■ ^ydrinbjörn ^óniion ^JJeilclveróíu n Austurstræti 14 — Simi 6003. sem hefur yfir töluverðu fje að ráða, óskar eftir að ger- ast meðeigandi i iðnaðar, útgerðar eða verslunarfyrir tæki sem er í fullum gangi. Tilboð með sem fyllstum upplýsingum sendist Morgunblaðinu merkt: ,,Góð fram tíð“, fyrir 1. mai þ. á. LWi trú og mogulelkar hennir. Pastor Joh. Jensen talar um þetta efni í dag kl- 5 í Aðvent-kirkjunni (Ing. 19). Allir velkomnir. i»<u«»»Mi*fiMAiiiiMiiiiiimiit«fiH*miiiiimriiimnitnii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.