Morgunblaðið - 14.08.1948, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.08.1948, Blaðsíða 11
Laugardagur 14. ágúst 1948 MOKGVNBLAttlto 11 Fjelagslíf K.R., knattspyrnumenn! II. fl. Æfing í dag kl. 2 á iþrótta vellinum. III. fl. Æfing í dag kl. 3 á Grímstaðarholtsvellinum. Áríðandi að allir mæti. Þjálfarinn. Ármenningar! Sjálfboðaliðsvinna hefst aftur um helgina. Á laugardagskvöld verður valið í knattspymuliðið sem á að keppa um næstu helgi. Ennfremur veiður keppt í 80 m. hl. kvenna og stangarstökki fyrir karla. Farið frá Iþróttahúsinu á laugardag kl. 2. „Hlitfskjálf^ Sjálfboðavinna um helgina. Farið kl. 3 e.h. á laugardag. Tilkynning ÍHjálprœðisherinn Sunnudag kl. 11,00 Helgunarsam- koma. Kl. 16,00 tltisamkoma á Torg • inu Kl. 20,30 Hjálpræðissamkoma. Aallir velkomnir. Kaup-Sala Áamkvœmiskjóll íil sölu á granna stúlku, miðalaust. — Tækifærisverð. Uppl. á símstöð- inni Landakotsspítala nýja. — Á rama stað hafa fundist lyklar. NOTUÐ HUSGÖGN irj litið slitin jakkaföt keypt SiBfrta T2rði, Sótt heim. Staðgreiðsla. 3hn_' K5QÍ, Fornverslunin. Gretisgötu +5. Liöfum þvottaefni, sími 2089. fDQOB Tapað Gul-flekkótlur hundur hefir tapast. Gegnir nafninu (Flosi). Finnandi geri aðvart í síma 5172 eða að Snæ landi, Fossvogi. Vinna Tökum að okkur hreingernmgar. Otvegum þvottaefni. Simi 6739. Tökum að okkur að bika og mála I>ök í ákvæðisvinnu. Uppl. í síma 5691. Rœstin garstóðin. Kreingerningar — gluggahreinsun. Sími 5113 Kristján Guðmundsson. auuuamigsmiiiMeuiiiiiHiiiiiii e i Bíll til sölu I Ford Prefekt model ’46, = til sölu með nýuppgerðum I mótor. Einnig er til sölu I á sama stað nýuppgerður | mótor Ford 10. ■— Uppl. f í síma 7096 frá kl. 12.30 I —1.30 og 7.30—-.8.30 næstu i daga. 1 Olíukyntir katlar - ! miðstöðvar til sölu. --- I Sturlaugur Jónsson & Co. Sími 4680. dsaiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiHiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiinin Óska eftir að skúra verslun eSa skrifsfofu Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „Kvöld — 615“. inminnmininimiiiiiiinuniiimiiuinimimnmnm * Maður vanur bílaviðgerðum og alskonar vjelgæslu- i störfum, óskar eftir at- i vinnu. Góð íbúð áskilin. — I Tilboð sendist Mbl. fyrir f 30 ágúst merkt: „Hvar 1 sem er á landinu — 611“. i iiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiimii E 1 3ja—4ra herbergja Ibúð f óskast til kaups eða leigu = milliliðalaust. — Tilboð i merkt: „S. S. — 612“ send f ist Mbl. - mmiimmmmmmmmmmmmmmmmmimi - Gulrófur f gulrætur, hvítkál, blóm- = kál. — Verslunin VÍSIR h.f. ; iiiHiimiimimmimimmmmmmmmmimm 6 manna Bíll til sýnis og sölu á Rauð- arárstíg 26 (1. hæð) kl. 5—7 í dag. : imimimiiimimmiiimiiiimiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiii ; Herbergi j f t,il leigu í Vesturbæn- = = um. Uppl. í síma 6232. = z inHimiiiimmimmiHiiiiimiiiiiiiiimiiininiiiiiil E C “ | Lítið hús| | óskast til kaups. Má vera | f í smíðum. Uppl. í síma f -= 6028. : .......... : í búð | 3já herbergja íbúð í nýju f húsi til sölu. Uppl. gefur ■ n f Haraldur Guðmundsson \ löggiltur fasteignasali, f Hafnarstræti 15. Símar f 5415 og 5414 heima. j tiiömmmmmmmmimmmmeczmmmmmmi | Torgsalan i Njálsgötu og Barónsstíg f og horninu á Hofsvallag. I ög Asvallagötu, selur alls f konar blóm og grænmeti f á hverjum degi frá kl. 9 [ til 12 og 4—6. j immmmimAHimmmmmmmmmmmmmmii Mig vantar 2 herbergi og eldhús sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Til- boð merkt: „Fyrirfram- greiðsla — 614“ sendist Mbl. fyrir kl. 6 á mánu- dag. Kappreifor Faxa SUNNUDAGINN 25. júlí efndi hestamannafjelagið Faxi í Borg arfirði til kappreiða á Ferju- kotsbökkum. Voru þetta 16. kappreiðar fjelagsins. Veður var óhagstætt, því segja má, að rigndi viðstöðu- laust meðan á kappreiðunum stóð. Þrátt fyrir það var mikil aðsókn að kappreiðunum og 32 hestar voru reyndir. Sú nýlunda var tekin upp á kappreiðunum, að hestar voru reyndir á tölti, og tókst það svo vel, þrátt fyrir ýmsa byrjunar- örðugleika, að víst má telja, að keppni á tölti verði framvegis fastur liður á kappreiðum Faxa. Var dómum um töltið hagað á svipaðan hátt og tíðkast með skeið á kappreiðum. Urslit á kappreiðunum urðu þessi: I. Stökk 300 m. 16 keppendur: 1. verðlaun: Glymur Guðm. Ól- afssonar, Bergvík, 23,8 sek. 2. verðlaun: Depill Magnúsar Að- alsteinsonar, Rvík, 23,9 sek. 3. verðlaun: Blesi Alberts Sigurðs sonar, Arnbjargarlæk, 24,1 sek. Blesi hljóp í flokkshlaupi á 23,7 sek. Flokksverðlaun hlutu: Freyja Viggós Eyjólfssonar, Rvík. Dep- ill Magn. Aðalsteinss., Rvík og Blesi Alberts Sigurvinss., Árn- bj.læk. II. Skeið. 250 m. — 3 kepp- endur. Enginn hestur hlaut 1. verðlaun. 2. verðlaun hlaut Roði Björgvins Pálssonar, Hjarð arholti — 27,4 sek. Hin 2 hross- in voru dæmd úr leik. III. Stökk 250 m — Folahlaup — 6 keppendur 1. verðlaun: Jarpblesj Boga Eggertssonar, Rvík — .20,6 sek. 2. verðlaun Tvistur Þorvaldar Mágnússon- ar, Borgarnesi 21,2 sek. 3. verð- laun Nasi Hösk. Eyjólfssonar, Hofsstöðum 21,3 sek. Flokksverðlaun hlutu: Jarp- blesi Boga Eggertssonar, Rvík og Þokki Þorvaldar Jónssonar, Hjarðarholti. IV. Tölt 250 m. — 7 kepp- endur. 1. verðlaun: Úlfur Ara Guðmundssonar, Borgarnesi 33,0 sek. 3. verðlaun Broddi Þuríðar Kristjánsd., Steinum 40,0 sek. Aðrir hestar voru dæmdir ú>- leik. Magnús bóndi í Arnþórsholti reið Úlf í keppninni og þótti áhorfendum mikið til um hversu hestur og knapi unnu verk sitt af mikilli list. Úlfur er með allra fegurstu hestum. fjörhár og mikill töltari. Faxi hefur hafist handa með að gera nýjan skeiðvöll á mel- unum fyrir ofan bakkana við Ferjukot. Verður það mikið mannvirki fullgert, og einhver besti skeiðvöllur landsins. Þá hefur Faxi ennfremur haft einn fegursta stóðhest landsins, Skugga frá Borgarnesi, til af- nota í hjeraðinu, undanfarin ár. Aðal áhuga- og framkvæmda maður í starfsemi Faxa, og for- maður fjelagsins 13 fyrstu starfs ár þess, er Ari Guðmundsson, verkstjóri í Borgarnesi. Núver- andi stjórn fjelagsins skipa: Gunnar Bjarnason, Hvanneyri, formaður, Kristján Fjeldsted, Ferjukoti og Daníel Tteitsson, Grímarsstöðum. rijjXD.i.uiL ■■••>•••••••■■■« Scndinefnd til Moskva. RÖMABORG — Itölsk sendinefnd er nú lögð af stað til Moskva til við- ræðna við stjórnarvöldin þar um við skipti Itala og Rússa. HEIMDELLINGAR Nokkrir miðar óseldir í Þjórsárdalsferðina núna um helgina. Upplýsingar veittar á skrifstofu flokksins, sími 7100. NEFNDIN. /VUGLÝSIIMG Nr. 27 1948 _ frá skömmtunarstjóra Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept- ember 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreif ingu og afhendingu vara hefir viðskiptanefndin ákveðið, að skömmtunarreiturinn í skömmtunarbók nr. 1 með áletruninni SKAMMTUR 6 skuli hinn 10. september næstkomandi falla úr gildi, sem lögleg innkaupsheimild fyrir skömmtuðu smjöri. Verða þeir, sem eiga þennan skömmtunarreit (SKAMMT 6) að gæta þess, að hann verður ógildur eftir 10. september n.k. Jafnframt er lagt fyxir allar verslanir, er selt hafa" skammtað smjör og eiga skömmtunarreiti, sem gilt hafa fyrir smjöri, að skila þeim öllum til skömmtunarskrif- stofu ríkisins, með því annað hvort að afhenda þá á skrifstofunni, eða póstleggja þá þl hennar i ábyrgðar- pósti fyrir 14. september n.k. l Reykjavík, 13. ágúst 1948, S>l?ömmtunaF3 tjári Húseigeniir i 5 herbergja íbúð óskast strax. Upplýsingar í síma 6809 frá kl. 12,30—4 í dag. ■«■» Tökum allskonar hluti til galvaniseringar. BLIIvKSMIÐJAN GRETTIR Brautarholti 24. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, INGIBJARGAR PÁLSDÓTTUR, Barónsstíg 28, fer fram mánud. 16. þ.m. og hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu, kl. 3,30 e.h. Kirkju athöfninni verður útvarpað. Börn og tengdabörn. Hjartanlegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vin arþel við fráfali okkar elskulega eiginmanns og föður, HUBERTS ÁGUSTSSONAR. Kristín Eyjólfsdóttir, Inga Dóra Húbertsdóttir, Sigursteinn Húbertsson, Ágúst Húbertsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.