Morgunblaðið - 08.01.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.01.1949, Blaðsíða 12
0 VEÐURÚTLITIÐ: FAXAFLÓI: SUÐVESTAN eða sunnán kaldi — skúrir eða slydduél undir kvöldið. Flugvé! má- lendir við tyrar- bakka KLUKKAN rúmlega fjögur i gærdag, nauðlenti tveggja sæta flugvjel á fjörusandinum skamt vestan við Eyrarbakka. Tveir ílugmenn voru í flugvjeiinni og sluppu báðir'ómeiddir og flug- vjelin mun ekki hafa orðið fyr- ir miklum skemmdum. Hjeðan frá Reykjavík fór flugvjelin kl. um 2 í gærdag og var ferðinni heitið til Akureyr- ar. Flugmálastjórnin á þessa vjel, en Loftleiðir höfðu fengið hana leigða í þessa ferð. f>egar til Akureyrar kom, var ekki fært að lenda þar sakir veðurs og snjeri flugmaðurinn Hart Ranft henni þá við og ætlaði til Reykjavíkur. í>að mun hafa verið á leiðinm til Reykjavíkur að radíótæki flug- vjelarinnar biluðu og var því ekki hægt að ná sambandi við ííugturninn hjer. Ekki taldi flugmaðurinn öruggt að fljúga yfir Borgarfjörð og Hvalfjörð. Var því flogið yfir Þingvelli og ráðgert að fljúga yfir Hellis- heiðina heim. Hún var þá líka mjög óörugg, og svo gengið á bensínforða flugvjelarinnar að ekki nægði til þess að fljúga skýjum ofar. Flugmaðurinn varð því að lenda flugvjelinni án frekari tafa. Lendingin á fjörusandin- um tókst mjög vel. Ekki setti flugmaðurinn hjólin niður, og varð því af þessu magalending. ) henni skemdist skrúfan á hreyflinum, en að öðru leyti muii flugvjelin lítið hafa skemst og eins og fyr segir sluppu flugmennirnir báðir ómeiddir. heir voru á Eyrarbakka í gær- kvöldi, en þangað var von nokk urra starfsmanna Loftleiða sem flytja munu flugvjelina í stykkjum hingað til Reykjavík- ur. Bpakönnunin SAMKVÆMT upplýsingum frá skrifstofu framtalsnefndar, er nú lokið við niðurjöfnun skatts þess, sem gert er ráð fyrir með lögunum um eignakönnun. um land allt að Reykjavík og Arnes sýslu undanskildum. Aður en byrjað verður á Reykjavík, mun nefndin fjalla um eignaframtöl í Arnessýslu. Gygra sokkið NORSKA saltskipið Gygra, sem strandaði undan Mýrum . I. sunnudagsmorgun, er sokk ið á skeririu. í fyrrinótt var talsvert brim á strandstaðnum. í gærmorg- un, er bóndinn í Hjörsey, sem fylgst hefur með skipinu frá því það strandaði, hugði að því, var skipið horfið og sást ekki á það. Mjög djúpt mun vera kringum skerið, sem skip >ð strandaði á. GREIN um sjónvarpsnotkun í Bandaríkjunum er á bls. 1. 5. tbl. — Laugardagur 8. janúar 194*).. „Laprfossi" hieypt ai slokkunum Fyrirleslur dr. EJNS og getið var í frjettum var ,,Lagaríossi“ hinum nýja hleypt af stokkunum í sk’ipasmíðastöð Burmester & Wain í Kaup- mannahöfn s.l. miðvikudag. Hjer birtast myndir af athófninni. Til vinstri á myndinni sjest er skipið rennur af stokkunum, en lil hægri er mynd af Vilborgu Emilsdóttur, sem skírði skipið og frú Bodil Begtrup, sendiherra Dana á íslandi, scm var við- stödd athöfnina. Engar ákvarðanir leknar á Karlslad- fundinum Kaupmannahöfn í gær. Einkaskeyti til Mbl. FUNDUR skandinavísku ráð- herranna í Karlstad hefur vak- ið mikla athygli. Politiken seg- ir, að ráðherrarnir hafi reynt að finna grundvöll fyrir skand inavisku varnarbandalagi, án þess, að slíkt bandalag hefði áhrif á Atlantshafssáttmála annara ríkja. Engar ákvarðan- ir voru teknar á þessum fundi og ekki búist við þeim fyr en ráðherrarnir koma saman á ný, væntanlega eftir tvær vikur. Karlstad-fundurinn var ákveð inn fyrir nýár og höfðu Banda- ríkjamenn engin áhrif á, að hann var haldinn, enda hafa Norðurlöndin ekki fengið neitt boð um þátttöku í Atlantshafs- sáttmála. En búist er við, að Dönum og Norðmönnum verði boðin þátttaka í Atlantshafssáttmáia næstkomandi mánudag, því arn bassadorar þessara ríkja hafa verið boðaðir á fund í utanrík- isráðuneytinu í Washington. Er gert ráð fyrir, að þar verði rætt um hvaða afstöðu Danir og Norðmenn myndu taka til slíks boðs og verði svarið já- kvætt, þá verði opinbert boð sent þegar í stað. Ambassador Svíþjóðar fjekk ekki boð um að mæta í utan- ríkisráðuneytinu. Hans Hedtoft, forsætisráð- herra Dana, hefur verið fáorð- ur um Karlstadfundinn og seg- ir, að fundurinn hafi aðeins verið haldinn til að skiftast á skoðunum og hafi komið að gagni. — Páll. Abdullah konungur ræðir heimsþekkla menn Ferðainannatekjur I.ONDON — Skýrt hefur verið frá þv;, að ferðamenn hafi s.l. ár komið með 40 rniljón sterlingspunda virði af erlendum gjaldeyrí til Bretlands. Um 500,000 ferðamenn komu til landsins á árinu. Cairo. í VIÐTALI, sem frjettaritari egypska vikublaðsins „Akher Saa“ hefur átt við Abdullah, konung Transjordaníu, hefur konungurinn látið uppi álit sitt á Winston Churchill, Harry Tru man forseta, Benito Mussolini og Stalin. „Churchill var sjerstaklega slunginn maður,“ lætur Abdull ah hafa eftir sjer. „Hann fór sínu fram í Bretlandi á ófriðar- árunum og bjargaði landinu frá hruni.“ „Truman forseti stendur nú á krossgötum. Takist honum vel að sigrast á núverandi erfið- leikum, kann hann að lokum að njóta jafnvel meira álits á stjórnmálasviðinu en fyrir- rennari hans.“ „Mussolini var loftbelgur. — Hann þandi sig svo pt, að hann var næstum sprunginn.“ „Um Stalin er það að segja, að hann ógnar bæði heiminum og sjálfum sjer. Hann hefur ekkert það í fari sínu, sem mjer þykir geðfelt. — Hann hefur hneppt heilar þjóðir í þræl- dóm. . .. “ — Reuter. Mörg mæmuóHartil- fefli í Skagafirði ALLMARGIR Skagfirðingar hafa tekið mænusóttina að undanförnu, en veikin er væg og ekki kunnugt um lömunar- tilfelli. Mest ber nú á veikinni í Seilu hreppi og á Sauðárkróki, er í austursveitir Skagafjarðar mun veikin ekki hafa borjst. Hjeraðslæknirinn hefur bannað allar skemtisamkomur svo og skólahald í heiman- gönguskólum. Grjót en ekki skot í GÆRKVÖLDI flutti þyski efnafræðingurinn Dr. Metzner erindi í háskólanum og fjallaði LÖGREGLUSTJÓRINN í Kefla I það um meðferð á fiski. j vík, Alfreð Gíslason, sagði í Rektor háskólans, dr. Alex- viðtali við Mbl-, í gær að hann ander Jóhannesson kynti dr. teldi mjög ólíklegt, að byssu- Metzner fyrst fyrir áhorfend- kúla hafi sett gat í rúðu aU um og bauð hann velkominn til menningsvagnsins á þjóðvegin- íslands og kvaðst vænta þess að um við Landshöfn í Njarðvík- útgerðarmenn gæti haft mikið Um í fyrradag. Lögreglustjór- gagn. af komu hans hingað og inn taldi mjög sterkar líkur þekkingu hans á þessum mái- benda til þess, að um grjót hafi um„ verið að ræða. Dr. Metzner hóf mál sitt með Rjett í þann mund og rúðan því, að það gleddi sig að vera brast, mætti almenningsvagn- kominn til íslands aftur, en inn leigubíl er var á leið til hann var hjer fyrir 10 árum Reykjavíkur. Óskaði bílstjóri sem ráðunautur S. í. F þegar almenningsvagnsins eftir því, það var að koma upp niður- ag rannsókn færi fram á bíl suðuverksmiðjunni. þessum, þar eð hann taldi að Síðan hóf hann fyrirlestur skotið hefði komið úr leigubíln- sinn á því að lýsa efnasamsetn- um ingu fiska og þeim áhrifum sem Keflavíkurlögreglan hringdi bakteríur hefði á hana við þá þegar til Hafnarfjarðar og geymslu. Þá lýsti hann þeirn bað lögregluna þar að stöðva aðferðum er menn hefði til þess bílinn og gera leit í honum. Var að varðveita fisk frá skemdum, þag gert, en ekkert fanst er þar á meðal þeim aðferðum, bent gæti til þess að skotið sem vjer þekkjum: að sjoða hefði verið úr bíl þessum á al- hann niður, herða, salta (og menningsvagninn og farþegarn þurka), pækla, geyma í ís og ir Voru tvær konur, sem voru frysta. Þá mintist hann og á á leið til jarðarfarar í Reykja- aðrar verkunaraðferðir, svo vík. sem að kalreykja, hitareykja, I Lögreglustjórinn sagði enn- Verkun með kemiskum aðferð- fremur, að ef skotmaður hefði um og jafnvel með rafmagni. | verið með byssu á ferð í ná- En aðalefni fyrirlestrarins ( grenni við staðinn þar sem at- var um söltun. Mintist hann burður þessi gerðist, þá hagar þar á hinar ýmsu tegundir af(iandslagi þar svo til, að úti- salti og hverjar væri heppi-j i0kað er, að leynast þar og’ legastar, og hve mismunandi hefðu farþegarnir í almennings þær væri eftir því hvað kormn j vagninum þá án efa átt að sjá eru gróf. Lýsti hann því og þann er skaut. hvernig saltið rennur í fiskinn, hver breyting verður á honum Það þykir því flest benda til, að steinn hafi kastast frá leigu- við það, og hvernig þarf að i bílnum í framrúðu almennings- salta til þess að vel fari. Ræddi hann að lokum um söltun síld- ar, hvernig hægt er að gera vöruna betri en hún er nú, með því að gæta þess að styrkleiki pækils sje hnitmiðaður, og með því móti mundi einnig sparast kostnaður við verkunina. Mátti af lýsingu hans og frá- sögn ráða að vjer þyrftum ým- islegt að læra á þessu sviði, þurfum að hagnýta oss þá þekk ingu, sem vísindin geta lagt oss upp í hendurnar, í stað þess að hafa alt af handahófi. Bruni í Húsavík Frá frjettaritara vorum í FYRRADAG urðu talsverðar skemdir í trjesmíðaverkstæði Lárusar Jóhannessonar hjer í bæ, er olíuofn kveikti í húsinu. Norðan stormur var og blind- hríð, svo ekki sást á milli húsa, er eldurinn kom upp. Það var sprenging í olíuofni í verkstæð- inu, sem olli eldsupptökum. Vegna veðurofsans magnaðist eldurinn fljótlega og vegna veð urs var slökkvistarfið miklum erfiðleikum bundið. Slökkvilið- inu tókst að bjarga vjelum öll- um út úr brunanum lítt eða óskemdum og birgðum var bjargað. Eftir um tveggja klst. starf hafði slökkviliðinu tetist að ráða niðurlögum eldsins að mestu. A verkstæðinu urðu tals vert miklar skemdir, en húsið er úr steini. vagnsins. Og það sem styður skoðanir Keflavíkurlögreglunn- ar í máli þessu er, að. engm byssukúla hefur fundist í al- menningsvagninum og hefur hann þó allur verið hreinsaður mjög gaumgæfilega, með það fyrir augum að finna kúluna. Flugslys MADBID — 27 manns ljetu lífið I síðastliðnum mánuði, er flugvjel hropaði til jarðar á Spáni. & - iL'. ,ij \ /?••/ ’JV öm m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.