Morgunblaðið - 09.03.1949, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 09.03.1949, Qupperneq 1
36. árgangur. 56. tbl. — Miðvikudagur 9. mars 1949. Prentsmiðja Morgunblaðsin's Eiiikaskeyti til Morgunblað’sins frá Reuter. SOFIA, 8. mars — Fjórir hinna ákærðu voru í dag dæmdir i æfilangt fangelsi hjer í Sofia, er dómur var kveðinn upp í máli mótmælendaleiðtoganna fimmtán, sem búlgarska kommúnista- stjórnin sakar um njósnir fyrir erlend ríki. Níu voru dæmdir í 5 til 15 ára fangelsi, en tveir fengu eins árs skilyrðisbundna fangelsisdóma og voru látnir lausir þegar í stað. Allir sakboniingarnir voru ®- dæmdir í háar f jársektir og í eignir nokkurra gerðar upp- tælrar. Þegar dómurinn var kveðinn upp, þökkuðu nokkr ir hinna ákserðu dómumnum fyitr refsinguna, meðai ann- ars tveir þeirra fjögurra, sent fengu æfilanga fangelsis- dóma! Rjettarsalurinn var þjettskip aður rnönnum. Meðal áhejrrenda voru lulltrúar frá sendiráðum Breta og Bandaríkjamanna. Fundi ráðherra- nefndar Viðreisnar- áætlunarinnar lokið PARÍS, 8. mars. — Ráðherra- nefnd Viðreisnaráætlunar Ev- rópu lauk fundum sínum í dag, eftir pð hafa setið á rökstólum í París í fimm daga. í nefndinni eiga sæti ráðherrar frá Belgíu, Bretlandi, Frakklandi, Hollandi, Ítalíu Svisslandi, Svíþjóð og' Tyrklandi. — Reuter. Monígomery ræðir við König BADEN-BADEN, 8. mars: — Montgomery marskálkur, yfir- maður hervarnaráðs Briissel- bandalagsríkjanna, kom í kvöld hingað til Baden-Baden. Hjer mun liann eiga viðræður við König, yfirmann franska setu- liðsins í Þýskalandi. — Reuter. OTDMÍKMHáÐ- UR SETUR NÝTÍ MET f LANGFUKH NEW JERSEY, 8. mars — BiU Odom, sem í stríðinu flaug flutn ingavjelum fyrir bandaríska flugherinn, setti í dag nýtt met í langflugi í eins hreyfils flug- vjel. Odom flaug viðkomulaust frá Honolulu til Teterboro í New Jersey (um 5.000 mílur) á 36 klukkustundum og einni mínútu. Flugvjel hans hefur 185 hest- afla hreyfil. Odom er 29 ára og á einnig hraðametið kringum jörðina. — Reute]-. Keisaradæmi sioin- setf í Indó-Kína PARÍS, 8. mars. — Tilkynnt var í dag, að samkomulag hefði náðst milli frönsku stjórnarinn- ar og íyrrverandi keisara Indo - Kína um stofnun keisaradæmis í landinu. Var samkomulag þetta staðfest með brjefaskipt- um milli keisaraefnisins og Auriol Frakklandsforseta. Samkvæmt samkomulagi þessu verður Indo-Kína efna- hagslegur hluti af Frakklandi, og al!ur her í landinu verður undir franskri yfirstjórn. — Reuter. R Einkaskeyti til Mbl. frá NTB. KAUPMANNAHÖFN, 8. mars. — Gustav Rasmussen, utan- ríkisráðherra Dánmerkur, leggur annað kvöld (miðvikudag) af stað flugleiðis frá Kastrup til New York. Frá New York fer hann til Washington, en þar dvelur viku. Þarf að flýta ferðinni í fyrstu var í ráði, að Ras- mussen kæmi til London á leið- inni heimleiðis, en vegna beiðna sem borist hafa víðsvegar að, um að íflýta ferðinni, hefur nú hann að öllum líkindum í eina verið fallið frá þessu ráði. Ákveðið hefur vérið að danska þingið ræði þátttöku Danmerk- ur í Atlantshafsbandalaginu þegar er utanríkisráðherrann kemur heim. Ilollendingar framleiða mikið af blóðvökva, sem þeir selja víða mn lönd til sjúkrahúsa, einkum til Evróxmlahda. Er um all- verulegan útflutningslið að ræða. Blóðvökvinn er venjulega fluttur loftleiðis frá Hollandi og hjer sjest á myndinni er venð er að hlaða flugvjel með blóðvökva, sem senda á til Belgíu. r Isracisrlki vill Ivöfaldan a á næslu 4 árum í landinu eru nú búseiiir um miljón GySingar. Einkaskeyti til Morguhblaðsins frá Reuter. TEL AVIV, 8. mars —• Ben Gurion, iforsætisráðherra ísraels- ríkis, lagði í dag stefnuskrá stjórnar sinnar fyrir næstu fjögur ár fyrir þingið í Tel Aviv. Allir fái dvalarleyfi Samkvæmt stefnúskrá bess- ari, vill stjórn Ben Gurion tvö- falda íbúatölu Ísraelsríkis næstu fjögur ár, en í landinu eru nú um milljón Gyðingar búsettir. Mun stjórnin beita sjer fyrir því, að allir þeir Gyðingar, sern hug hafa á, fái að setjast að í ísrael. Utanrikismál Um utanríkisstefnu stjórnar sinnar hafði Ben Gurion það að segja, að hún mundi í öllum aðalatriðum styðjast við stefnu og markmið Sameinuðu Þjóð- anna. Hann kvað Ísraelsríki vilja búa í friði við allar þjóðir, ekki síst nágranna sína, Araba- ríkin. ®-----;------------------- Togaradeiian: Ræii við hássia í gær EKKERT SAMKOMULAG náð ist í fyrri nótt í viðræðum út- gerðarmanna og sáttanefndar- innar við 2. stýriménrTog loft- skeytamenn. í gær var rætt við háseta og var buist við að þær viðræð- ur stæðu lengi nætur. Enginn ertdanlegur árang'ur hefir þannig náðst í samningun um síðan um helgina er sam- komulag tókst við skipstjóra, 1. stýrimenn og vjelstjóra. | Giidir fil 20 ára Einkaskeyti til MorgunblaSsins. WASHINGTON, 8. mars. — Uppkast að hinum fyrirhug- aða Atlantshafssamningi —• þar sem meðal annars er gert ráð fvrir, að samningsaðilar komi til hjálpar hverri þeirri bandaiagsþjóð, sem fyrir árás kunni að verða — hefur nú verið sent ríkisstjórnum þeirra átta þjóða, sem að varn arbandalaginu standa. Þessár þjóðir eru: Bandaríkin, Kan- ada, Bretlánd, Frakkland, Belgía ,Holland, Luxemburg og Noregur, en fulltrúar þeirra luku í gærkvöldi við að ganga frá samningsuppkast- inu. Undirritaður fyrir mánaðamót Búist er við því, að ríkis- stjórnir ofangreindra átta þjóða, hafi lokið við að fjalla um samningsuppkastið fyrir næstkomandi föstudag, en þá munu fulltrúar þeirra í Was- Ufanríkismálanefnd Bandaríkjaþings WASHINGTON, 8. mars: — Utanríkismálanefnd öldungadeildar Banda- ríkjaþings samþykti í lývöld uppkaslið að At- landshafssáttmálanum. — Acheson utanríkisráð- herra mætti fyrir nmd- inni og ræddi við nefnd- armenn í um þrjár klukkustundir. Að fund- inum loknum, skýrði Con nally, formaður utanrík- ismálanefndar, frjetta- mönnum frá því, að stofn ríkin mundu væntanlega undirrita varnarbandalag- ið eftir um tvær vikur. — Reuter. hington væntanlega halda enn einn fund með sjer. Embættis menn í Washington telja ekki ólíklegt, að búið verði að undir rita bandalagssáttmálann fyrir mánaðamót. Framh. á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.