Morgunblaðið - 02.04.1949, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.04.1949, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIfi Laugardagur 2. apríl 1949« I hugum snýr sú mynd uldrei öfugt URTEISISHEIMSOKN KOMM ÚNISTKMNGMANNS Á FUND JÓNS SIGUR9SSONAR f HVERT skipti sem kommún- j húsið stóðu, og löggæslumönn- istar á íslandi hafa framið gróf i um, sem reyndu að halda þar svik við þjóðina, hefur j uppi reglu. Tókst með því að í>að verið háttur þeirra að jlimlesta og særa nokkra menn. vitna í einhverja af ástsælustu lEkkert lát var á þessari ..þjóð- stjórnmálaleiðtogum • hennar á ! varnarbaráttu“, þegar löggæslu liðnum tíma. Jafnframt hefur ' menn neyddust til að beita tára verið gefið í skyn, að fimmta- jgasi til þess að flæma þessa berdeild Stalins væri arftaki ! unnendur Jóns Sigurðssonar- frá þessará þjóðarleiðtoga og berðjstvttu hans og Alþ-ingi íslend- ist ein fyrir hugsjónum þeirra. ;inga. «Ión Sigurðsson forseti. Hannes j Hafstein og Einar Benediktsson j síðari þáttur Skáld, hafa oftast sætt, þessum j ókjörum af hálfu Moskva- i . manna. Þegar mikið hefur þótt við líggja, hafa verið birtar af f|eim myndir, vitnað í ræður ■ þeirra' og kvæði. Með þessu hafa ’feommúnistar talið sig geta breitt yfir svikræði sitt við land og þjóð. Forsetanum sýndur sjerstakur sómi Jón Sigurðsson forseti mælti eitt sínn á endurreisnarári Al- 'þmgis. árið 1845, þessi orð: ,,Það er skylda þingmanna. fcæfti við landið og þjóðina, við iþingið og sjálfa sig, að þola enga ósiðsemi á þeim stað.“ . Þingmenn kommúnista sýndu forsetanum þá sjerstöku sæmd síðastliðinn miðvikudag. að f ram kvæma þetta boðorð hans á mjög frumlegan og nýstárleg- an hátt. Þeir stefndu ,,æsku- Iýðsfylkingu“ sinni og nokkrum áhugasömum liðsmönnum á Austurvöll. þar sem stvtta for- setans stendur andspænis Al- þingi. Þegar þangað var kom- 'jið, gáfu þíngmenn kommúnista ini.K { þingsölunum skipun um það til þessa liðs, að hraungrjót iff við fótstall forsetans skvldi Tiisgnýtt til þess að grýta með þv; Alþingi og nokkur hundruð friðsamra borgara, sem skipað 'feöfðu sjer íil varnar því. Gekk Skal nú ekki þessi saga rak- in nánar að sinni. en vikið að öðrum þætti forsetahyllingar kommúnista. Klukkan rúmlega sjö að kvöldi sama dags. er kyrt var orðið við Austurvöll og sól af lofti, laumaðist óupplitsdjarfur fram veggjum þinghússins og inn um dyr þess. í fylgd með honum var annar maður, er faldi verkfæri nokkurt undir kápu sinni. Skotruðu þessir fje- lagar augum í ýmsar áttir og voru á svip eins og hrelldir fuglar. Lögðu þeir leið sína upp á salarhæð þinghússins, þar sem grjót og glerbrot höfðu flogið um bekki fyrr um dag- inn. Varð nú fyrirliði farar þessarar kenndur. Þarna var kominn Hornafjarðarþingmað- ur kommúnista og honum til liðs ljósmyndari frá Þjóðvilj- anum. StaulUðust þeir fjelagar, hvimancli, í áttina til herbergis, er liggur við hlið þingsalarins, en þar er geymd brjóstmynd af Jóni Sigurðssyni. Segir ekki af ferðum þeirra annað en það, að höfðingjarnir gengu fyrir forsetann með kvéðju frá ,,þjóð varnarliðinu“, sem fyrr um dag inn hafði heiðrað minningu hans með því að flytja töluvert af hraungrjótinu kringum fót- stall hans inn í þingsalina. svo um hríð, að ,,þjóðvarnar . lifú kommúnista sótti skotfæri j Bjástur Og Sliiellir á þennan stað og að gang- i Á meðan kurteisisheimsókn itr. þeim. sem liggja að ; þessi stóð yfir, heyrðist þrusk frá einhverskonar bjástri, er sj st styttunni, með þeim árangri. að velílestar rúður salar þess, er þíngstörf 'stóðu yfir í, brotnuðu cr. glerbrotum og grjóti rigndi yfir bekki ríkisstjórnar, forseta og þingmanna. . Ekki þótti kommúnistum þeir frarnkvæma boðorð Jóns Sig- urSfiSMnar nægilega dyggilega þessu. Hófu þeir þvj harða bríft með sömu vopnum að frið- fram fór inni í herberginu, en síðar lágir smellir, líkt og þeg- ar Ijósrnyndir eru teknar. — í þessu sambandi ber að geta þess að mildur andvari Ijek um her- bergið, þessa stundina, þar sem aliar rúður þess nema ein, höfðu verið btotnar, að sjálfsögðu í virðingarskyni við forsetann. Að vörmu spori sást Horna- ■fmmvo. .borgucum, ,er„-v*ð, feiug- víiai'.3aiý,ingmmninuni r ( br^gða fyrir á ný, og var hann nú sýnu hnarreistari og auðsjeð, að hann þóttist hafa unnið allmikið af- rek með heimsókn þessari. Nokkru síðar, þegar timrætt herbergi var opnað. kom í ljós, að brjóstmynd Jóns Sigurðsson- ar horfði til veggjar. Voru á því' tvær skýringar, sú fyrst, að for- setinn hafi snúið sjer til veggj- ar, er hann sá Hornafjarðar- mánann renna upp í dyrunum,i en önnur hin, að bjástrið hafi átt þátt í því. Má ekki á milli sjá, hvor skýringin er líklegri, en fullyrða má, að önnurhvor sje rjett. Til enn frekari skýr- ingar er svo þess að geta, að blað kommúnista birtir í_ gær mynd Jóns Sigurðssonar öfuga á stalli sínum í rúðulausu her- bergi hans. Alvarlegri hlið málsins Hjer að ofan hefir merkileg saga verið sögð í Ijettum tón, en bak við hana liggur djúp al- vara og staðreyndir, sem íslend ingar geta dregið af mikilvæg- ar ályktanir. Snúningur lítillar brjóstmyndar er tiltölulega lítil fjörlegt attvik, en engu að síð ur táknrænt fyrir það, sem gerðist þennan dag, er óður kommúnistaskríll svívirti minn ingu og starf þess manns, er mest og best hefir unnið fyrir íslenska þjóð og frægastur er allra forseta Alþingis. Grjóthríð in, er dundi á veggjum Alþing- ishússins og löggjafarsamkom- unni, sem fjallaði þar um ör- yggi Íslands og framtíðarsjá1f- stæði, er verðugt háðsmerki aft an við ástarjátningar kommún- ista til bestu sona íslands. Skrílslæti og tilraunir kom- múnista til manndrápa sýna framkvæmd þeirra á því boð- orði, er Jón Sigurðsson setti um hegðun þjóðfulltrúa á hinu end- urreista Alþingi fyrir 104 árum. dóffur á Svaðasföðum Þjóðviljamynd, sem altaf mun snúa öfugt Allar myndir af Jóni Sigurðs syni og öðrum frelsishetjum ís lands munu snúa öfugt á blað- síðum Þjóðviljans, jafnvel þótt enginn kommúnistiskur Horna fjarðarmáni. hafi á þær-skinið. Aðeins Jósef Stalin og menn með hraungrjót á loftí munu snúa þar rjett. Aðeins þeir, sem svikið. hafa ísland, framið hafa ,...... , Framh; bls, 12 HJER er merk kona horfin af landi lifenda. Viðskilnaður henn ar kom að vísu engum á óvænt. Hún var orðin háöldruð þegar hún ljest, var hátt komin á fyrsta ár hins tíunda tugar. Hún hafði legið rúmföst hart nær tveggja ára skeið á heimili dóttursonar síns, Friðriks Pálmasonar á Svaðastöðum og konu hans Ástu Friðriksdóttur við hina bestu umhyggju þessara tveggja ást- vina sinna. Allan sinn langa æfi- dag hafði hún unnið af sjald- gæfum styrk og áhuga, og þeir er þekktu hana, munu róma hið mikla þrek, sem henni var gefið til sálar og líkama. Hún var fjöl- hæf kona til allra þeirra átaka sem lífið heimtar, af þeim, sem fremstir fara á hverjum tíma. — Munu samtíðarmenn hennar og konur hafa virt hana og dáð því meir sem viðkynningin var lengri. Hallfríður var fædd 22. apríl 1858 á Skálá í Sljettuhlíð í Skaga firði, dóttir Björns dannebrogs- manns og hreppstjóra Þórðarson- ar, en móðir hennar var Anna Bj arnadóttir. Hallfríður var ekki hjónabandsbarn, en kona Björns á Skálá var önnur systir henn- ar, og hjet einnig Anna, sem móðir hennar, og var hún uppalin hjá þeim föður stnum og konu hans frá því fyrsta, sem þeirra einka barn. Lífið brosti við henni, hún ólst upp á ríku fyrirmyndar heimili, og ekkert skorti á alls- nægtir eftir því sem heimtað var á þeim tímum. í háðar ættir var hún mjög vel kynjuð, í föðurætt af Stórubrekkuætt, en í móður- kyn af Hrólfi Bjarnasyni sterka lögrjettumanns á Álfgeirsvöllum. Hygg.jeg að þetta nægi þeim, sem nokkuð láta sjer ættfræði skifta til að sjeð verði að sterkir og merkir stofnar stóðu að henni í bæði kyn. Tvítug að aldri gift- ist Hallfríður Friðriki Stefáns- syni alþingismanni Skagfirðinga, þá bónda á Ytra-Vallholti í Vall- hólmi í Skagafirði, hinum mesta gáfu og fróðleiksmanni. Var hún seinni kona hans. Þótt hún væri ung að árum, er hún gekk í hjóna bandið, fórst henni öll bústjórn, sem vænta mátti, með snilld úr hendi. Hún rjeði ætíð fyrir mann mtirgu heimiii, var rausn hennar og skörungsskap viðbrugðið. En þó engu að síður hinu, hve hjálp- söm hún var öllum; sem einhvers burftu við. Og voru þeir ekki fá- ir bæði börn og gamalmenni, er um lengri tíma höfðu athvarf á hennar heimili án endurgjalds. Þau Friðrik og Hallfríður bjuggu fyrstu árin á Vallhólminum bæði á Ytra-Vallholti og í Húsey. Þar næst fluttu þau á föðurleyfð Hall fríðar, Skállá og bjuggu þar um skeið. En síðustu búskaparár sín voru þau í MáTmev Þaðan flutt- ust bau vorið 1909 til dóttúr sinn- ar, Önnu konu Pálma Símonar- sonar óðalsbónda á Sváðástöðum. Hjá" þeirn hjónum dó Friðrik 9. mars 1917...Öimur Hallfríðar og Friðriks voru Sigur björg, dó ung Björn tollþjónn 1 Reykjavik, giftur Maríu Sig- valdadóttur og Stefanía gift Grími úlfi Ólafssyni yfirtollverði í Rvík, Björt voru elliár Hallfríðar allt til haustsins 1938, þá dregui’ skyndilega ský fyrir sólu. Það haust andaðist tengdasonur henra ar, Pálmi á Svaðastöðum. Verð- ur nú skamt stórhögga á milli, því 1939 um sumarið andaðisis dóttir hennar Anna, haustið 1940 missir hún hinn tengdason- inn, en um sumarið 1941, deyr dóttir hennar Stefanía. Ekk! væri undarlegt að ætla að lífs- þrek hinnar 82 ára konu, væri nú’ ofboðið, en svo var eigi um Hall- fríði, hún tók öllu þessu mótlætl á þann hátt, sem þeim einum er fært, sem sanna guðstrú hafa. —■ Hún var örugg í þeirri trú, að samfundirnir væru vissir, er hún hefði lokið sínu lífsstarfi. Við fráfall Svaðastaðahjónanna hafð.i hún fengið nýtt köllunarverk. Þá tók hún í sínar hendur bústjórn innanhúss á heimili dóttursonar síns, Friðriks, þar til hann gift- ist 1943. Og þetta starf leysti húii af hendi, með með snildarbrag, að enginn hefði ætlað að kona á níræðisaldri væri þar við stjórn. Öllum mun vera það Ijóst, að hjer var engin miðlungsmann- eskja að verkí, heldur stórhrotin hefðarkona, er skipar sjer við hlið þeirra fornkvenna, er mest hugrekki og drenglund sýndu við ástvinamissi þótt stór væri. Hallfríður var sú kona, sem með rjettu mátti segja um, ati væri vitur. Jeg held að ekkeril orð* hæfi henni betur. Hún var langminnug, rjettorð, hreinskil in og djörf í allri framkomu. — Á' fyrri árum há og tíguleg, tröll- trygg vinum sínum, en átti enga óvini. Allir hennar mörgu vandamenn og vinir, blessa minningu henn- ar, og þakka þeim, sem gaf og tók. H. J. E. Friðaríi&æður að NANKING, 1. apríl: — Se^ manna samninganefnd, und.ii' forustu Chang Chin-Chung hers höfðingja. flaug til Peiping £ dag til þess að hefja friðarvið- ræður við kommúnista. Ho Ying-Chin ' forsætisráð- herra kvadc^i nefndina á flug< vellinum. — Reuter. Marshallhjáipin BERN — Svissneski utanríkis- ráðherrann heíur tjáð þinginu^ að S visslendingar muni ekki íaka þátt í Marshallhjálpinni úr þýl sem komið er. Hánn. iskýrði fjá þvíýað „efnahagsástandið 1 Eý- rópu hefur gfeinilega batnað, börn þeirra ,ypgna aðstoðar Band^j^j^n^.«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.