Morgunblaðið - 29.04.1949, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.04.1949, Blaðsíða 1
16 síður 36, árgaxigur 94- tbl. — Fösttudagur 29. apríl 1949. Prentsmiðja Morgunblaðsin? BJÖRNSSON > Sveinn Björnsson forseti SVO SEM AUGLÝST befur verið, eiga forsetakosningar að fara fram 26. júní í sumar. Þrír stjórnmálafiokkar, — AI- þýðuflokkur, Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur, — hafa i'arið þess á leit við núverandi forseta íslands, herra Svein Björnsson, að hann verði í kjöri. Hefur hann, eftir að hafa ráðgast við lækna sína, fallist á að gefa kost á sjer. Franskir sfjérnmálamenn fullyrða UmfsrSarbanninu á Berlín isff innan skamms Truman forsefi ar bjarfsýnn á lausn deilunnar Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. PARÍS, 28. apríl — Franskir stjórnmálamenn fullyrtu í kvöld, að víst mætti telja, að umferðarbanninu á Berlín yrði afljett „innan tiltölulega skamms tíma.“ Engin opinber tilkynning hefur að vísu ‘enn verið gefin út um árangur viðræðna Bandaríkjamanna og Rússa um Berlínardeiluna, en í París virtust stjórnmálamenn þó vera jafn bjartsýnir á lausn hennar og Truman forseti í dag. Ummæli Trumans <S>- Truman vjek að deilunni á herra gefi Malik formleg fyr- hinum vikulega fundi sínum irmæli um að halda áfram sam- með blaðamönnum. — Hann komulagsumleitunum, en þá kvaðst vera þeirrar skoðunar,' má telja líklegt, að fulltrúar frá að Rússum ljeki nú fullur hug- Bretum og Frökkum verði ur á að ná samkomulagi um kvaddir til þátttöku. Berlín, og tók fram, að við- | -----♦ "*"**--- ræðum um málið milli Banda- ... ... * n L ríkjamanna og Rússa hefði nú, CBIlí Blf Ííieíl KlllII þegar verið hætt, ef þeir síðar-'LONDON 2g apríl; _ f dag nefndu hefðu ekki sýnt nógu yar undirritaður hjer í London góðan vilja til samkomulags. samningur um eftirlit með framleiðslu Ruhrhjeraðs í Þýskalandi. Að samkomulagi Það næsta, sem nú virðist þessu standa Bretland, Banda- Næsta skref ússar ætluðu að sölsa slg aflSt Pýsflcalasid WIESBADEN, 28 apríl: — Til- kynnt var hjer í Wiesbaden í dag, að áæílað sje, að flugkostn aður Bandaríkjanna við loft- brúnna nemi nú um 149 niilj. og 600 bús. dollurum. Loftbrúnni til Berlínar hefir verið haldið opinni í tíu mán- uði. — Tutt.ugu og níu flugvjelar og 43 menn hafa farist við flutn- ingana. — Rcuter. por í rjeifa á WASHINGTON, 28 apríl: — Dr. Philip Jessup, sem að undan- förnu hefir átt viðræður við Jacob Malilc (Rússland) um lausn Berlínardeilunnar, gerði Atlantshafsbandalagið að um- ræðuefni í ræðu, sem hann flutti hjer í Washington í kvöld Jessup sagði áheyrendum sín um, að varnarbandalagið væri skref í áttina að aukinni sam- vinnu, sem miðaði að meira öryggi þjóðanna. „Þetta er spor í rjetta átt, sagði Malik. . . „Jeg er þeh’rar skoðunar, að íbúar frjálsu þjóð anna verði ekki fyrir vonbrigð um“. — Reuter. 10 dollara „steinn" DENVER — Átta ára gömul stúlka í Denver fann nýlega gljá- andi „stein“ á götu, sem verið var að vinna við í borginni. Hún hirti hann og sýndi hann móður sinni, sem aftur sýndi hann námu fræðingi. — Þá kom í ljós, að „steinninn" var gullmoli og 10 dollara virði. Aðsloð Bandaríikfanna hindraði algfört hrun ReSs Ö86R Achessn ulssrikisráJhetra í gær Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. NEW YORK, 28. apríl — í ræðu, sem Dean Acheson, utan- ríkisráðherta Bandaríkjanna, flutti í New York í kvöld, sagði hann meðal annars, að tilraunir Rússa til að ná algerum yfirráðum yfir efnahags- og stjórnmálalífi Þýskalands — eða með öðrum orðum yfir öllu landinu — hefðu verið meginorsök þess, að nauðsynlegt hefði verið að hefja undir- búning að myndun þýskrar stjórnar fyrir hernámssvæði Vesturveldanna. „í lok ársins 1947,“ sagði Acheson, „varð ekki annað sjeð en að Sovjetríkin hefðu einsett sjer að koma í veg fyrir hverskonar samkomulag, sem ekki hefði það í för með sjer, að Rússar næðu yfirráðum yfir fjármálum og stjórnmálum í Þýskalandi. ® Árangurslausar ráðstefnur „Staðfesting á þessu fjekkst á tveimur árangurslausum utanríkisráðherraráðstefnum í Moskva og London. „Það kom ennþá greinilegar í Ijós 1 herráði bandamanna (fjórveldanna) í Berlín, þar sem Sovjetríkin ein beittu neit- unarvaldi sínu þrisvar sinnum oftar en Vesturveldin öll til samans. „Árangurinn varð algert hrun (sameiginlegrar) stefnu og stjórnar bandamanna, og hafði í för með sjer óþolandi ástand. Um 70 farast Einkaskeyti frá Reuter. LONDON, 28. apríl: — Vitað er, að um 70 manns ljet lífið í jáinbrautarslysi í dag í nám- unda við Jóhannesarborg í Suður-Afríku. Að minsta kosti hundrað slösuðust. Járnbrautarslysið varð, er járnbrautarlest ók aftan á aðra* sem numið hafði staðar við smá bæ í nánd við Jóhannesarborg. Nær allir þeir, sem fórust, voru Afríkumenn. — Reuter. 6,000 börnpm boðið OSLO — Verkalýðsfjelög í Nor- egi hafa boðið 6.000 börnum til sumardvalar á einu af sumar- heimilum sínum skammt frá Oslo. liggja fyrir í Berlínardeilunni, ^ ríkin er, að Vishinsky utanríkisráð-lönd- - Frakkland og Benelux- - Reuter. Kommúnistar eru nú 35 míiur irú Shunghui Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. SHANGHAI, 28. apríl. — Hersveitir kommúnista í Kína hertóku í dag járnbrautabæ, sem er aðeins 35 mílur frá Shanghai. Bær þessf stendur við járnbrautina milli Suchov og Shanghai, og er aðalher kommúnista nú kominn á þessar slóðir. Brottflutningur & Bretar eru þess nú albúnir að flytja breska borgara frá Shanghai, ef þess gerist þörf. Hafa þeir reiðubúnar herflutn- ingaflugvjelar í Hongkong til þess að annast flutningana. Bandaríkjamenn hafa skýrt frá því, að þeir hafi meðal ann- ars tvö stór farþegaskip, sem geti flutt alla þá bandaríska þegna frá Shanghai, sem þess óska. Auk þess lýsti Truman forseti yfir ý dag, að banda- ríski flotinn hefði enn aðstöðu til að hjálpa þessu fólki. Skæruliðar Fregnir frá vígstöðvunum eru yfirleitt heldur óljósar í dag. Skæruliðaflokkar komm- "únista fára víðasthvar talsvert á undan aðalherjunum. Skipting landsins „Þýskaland skiptist í óskyld yfirráðasvæði og nálgaðist óð- fluga feigðarósa efnahagslegs hruns, þjáninga og vonleysis.' „Það var fyrst og fremst efnahagsaðstoð Bandaríkjanna, sem kom í veg fyrir það, að afleiðingarnar yrðu hin hörmu- legasta ógæfa.“ Öryggi Evrópu Acheson, sem flutti ræðu sína á vegum bandarískra blaðaút- gefenda, sagði, að Bandaríkin mundu ekki fallast á neinskon- ar samkomulag um Þýskaland, þar sem ekki væri gætt ör- yggis íbúanna í allri Evrópu. Bandaríkjamönnum gaf Ache- son það fyrirheit, að stjórn þeirra mundi kappkosta að ná því samkomulagi um Þýsk^- land, sem yrði til þess að treysta friðinn í heiminum. Kommar bíta komma VÍNARBORG — Austurrískir embættismenn hafa skýrt frá því að Rússar hafi fyrir um þremur vikum stöðvað alla olíu og ben- zínafgreiðslu til júgóslavneska sendiráðsins i Austurríki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.