Morgunblaðið - 29.04.1949, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.04.1949, Blaðsíða 11
Föstudagur 29. apríl 1949. MORGUNBLAÐIÐ I. I V TjekkósEóvakíuvlðskiiti Seljum beint til leyfishafa og af lager hjer, járn- vörur til bygginga og allskonar handvPrkfæri KOVO Limited, Division mnipol Praha. sem vjer erum einkaumboðsmenn fyrir hjer á landi, en þeir sjá um allan útflutning frá Tjekkó slóvakíu á framangreindum vörum. S. ÁBNMSON & CO. ? ❖ «£♦ ♦;» f t ❖ ❖ f ♦♦♦ ♦:♦ f f V f ♦:♦ f f ♦;♦ ♦:♦ ♦:♦ f f f f f V ♦:♦ líTifTffTflTí WCTffi ) j fyrirliggjandi- Áletraðir samdægurs. GLÐLAUGt R MAGNÚSSGN gullsmiður — Laugaveg 11. Sjálstæðismenn efna til hátíðar í Sjálfstæoishúsinu sunnudaginn 1. maí kl. 8,30 síðdegis. Ræður og ávörp flytja: Ingimundur Gestsson, Friðleifur Friðriksson, Böðvar Steinþórsson, Sveinn Sveinsson, Sigurjón Jónsson Ölafur Pálsson. Nokkrir fjelagar úr Karlakór Reykjavíkur syngja. Briem-kvarte'ttinn leikur vinsæl lög. Brynjóifur Jóhannesson ,leikari, les upp- Ólafur Magnússon frá Mosfelli syngur einsöng. D ANS Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu Sjálfstæðishússins á morgun. Undirbúningsnefndin. TIL SÖLU arðvænlegt iðnfyrirtæki ásamt verslun á góðum stað við sanngjörnu verði, vegna brottflutnings úr bæmun. Hráefni fyrir hendi. Útborgun kr. 75—100 þúsund. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 5. maí n.k. merkt: „Sanngjarnt — 62“. Þagmælsku heitið. fbúð í Vesturbænum 4 herbergi og stúlkuherbergi til sölu. Nánari uppl. -gefur Máljlutningsskri fstoju EINARS B. GUÐMUND8SONAR og GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR Austurstræti 7. — Símar 2002 og 3202. Sundlaug Hafnarfjarðar verður opnuð laugardaginn 30. apríl 1949. Verður hxin fyrst um sinn opin alla virka daga frá kl. 8,30—12 árd. og 2—7,30 siðd. Miðasölunni lokað kl. 7. Gjaldskrá Sund laugarinnar hefur verið enduðskoðuð og afnotagjöld hækkuð nokkuð. Hefur þar verið að mestu stuðst við gjaldskrár annara sundstaða. Helstu atriði gjaldskrárinnar eru: 1. Fullorðnir, einstök skipti: a) í eins manns klefum............... b) í hóp-klefum ..................... 2. Börn, einstök skipti ................... 3. Afsláttarmiðar, gilda fvrir 12 skipti: a) fullorðnir (afsl. 12(ó%) ......... b) börn (afsl. 17%).................. 4. Mánaðarkort fullorðna bundið við'mán- aðardag (afsl. 50%) .................... 5- Ahugakort barna bundið við 30 skipti (afsl. 20%) ........................... 6. Sjúkrakort (t.d. lömunarsjúklinga) . . Kr. /. Sjerböð: a) Kerlaug .......................... b) Baðstofa (miðað við 2—6 i baðtíma 1) einkatímar ......«............. 2) almenningstímar: x) fyrir hvern fullorðinn ........ y) fyrir hvert barn .............. Hver baðstofutími er 50 mínútur. 8. Iæiga á sundfötum:* a) fullorðinna ...................... b) barna ............................ 9. Leiga á hajidklæðum .................. 2.50 2,00 0.50 21,00 5,00 30,00 — 12,00 ókeypis — 3,00 — 14,00 — 3,00 — 1,50 1.00 0,50 1,50 Ungbarnastóll kr. 90.00. HJÓLBÖRUR Kr. 32,00 Sturtubílar frá Reykjalundi. | Verslunin STRAUMUR, Laugaveg 47. iiiiiiiiiiiitiiliiiitiiiiiiiiiiitdiimtiitiiiifiititiiiiiiiiiiiiiiiai Kerlaugin verður lokuð eftir hádegi á laugardögum. Með hinum nýju hitunartækjum, vonum vjer að hægt verði að auka hita sundlaugarinnar verulega frá því sem áður hefur verið. Hafnfirðingar! notið þenrian heilsubrunn yðar og syndið í Sundlaug Hafnarfjarðar. -ÍK* Kaupirðu góðan hlut þá rnumfu hvar |i fjekkst Innlendur iðnaður er fullkominn þegar hráefni era innlend. — Það er því margfaldur þjóðar hagur í því að kaupa og nota Álafoss-íót — Þau eru innlend. — . , Nú er gott tækifæri til þess að fá sjer góð föt fyrir vorið og sumarið. —- Alikið og gott úrvaL — Komið og kaupið Alafoss-föt — þau fara best og eru ódýrust. VeJá ui(í ^yiíajoM Þingholtsstrœti 2. fíeykjavík. ■ n n n «ti i* ií u u n > <4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.