Morgunblaðið - 29.09.1949, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.09.1949, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 29. sept. .1949« MORGUlSBLAblÐ íra Árni Sigurðsson fríkirkjuprestur í DAG verður sjera Árni Sig- Urðsson, fríkirkjuprestur, til snoldar borinn. Með honum er horfinn sjónum vorum einn af svipmestu og þjóðkunnustu prestum lands vors. Hjer fara á eftir helstu æviatriði hans og kveðjur frá nánustu samstarfs- mönnum. Sr. Árni var fæddur að Gerð- iskoti í Árnessýslu 13. septem- ’foer 1893. Foreldrar hans eru þau hjónin Sigurður Þorsteir.sson frá Flóagafli og Ingibjörg Þorkels- dóttir frá Oseyrarnesi, sem enn eru á lífi háöldruð. Eru þau bæði af merkum ættum og þekt- um, sem ekki verða raktar hjer Systkini sr. Árna eru: Sigrún, húsfrú í Laugabrekku, Ásgeir skipstjóri, Þorkell, vjelstjóri, Sigurður Ingi, mjólkurfræðingur og Steinunn, húsfrú. Tvö ljetust í æsku, Sigríður og Þorsteinn. Sr. Árni ólst upp með foreldr- um sínum í Árnessýslu fram yfir í'ermingaraldur, en 1908 fluttist fjölskyldan hingað til Reykja- víkur og hefir átt h'jer heimili síðan. En sr. Árni unni bernsku- stöðvum sínum alla æfi og íbúum Árnessýslu. Kom það fram á margan hátt Snemma kom í ljós, að sr. Árni var frábær námsmaður og átti því láni að fagna, að for- eldrar hans gátu látið hann ganga í skóla. Hann var stúdent 1916 <og tók guðfræðipróf við Háskóla Islands 1920. Síðan stundaði hann framhaldsnám við háskóla í Kaupmannahöfn og Uppsölum, 1920—21. Árið 1922 var hann kosinn prestur Fríkirkjusafnað- arins í Reykjavík og gegndi því starfi til dauðadags, hinn 20. sept. s.l. Sr. Árni hefur starfað mikið S ýmsum fjelagsskap að líknar- og menningarmálum. Hann átti 'þátt í stofnun Sjómannastofunn- ar i Reykjavík og hefur verið óslitið í stjórn hennar á þriðja óratug, einnig mörg ár í stjórn Barnavinafjel. Sumargjafar og Prestafjel. íslands. Þá var hann og í stjórn Vetrarhjálparinnar og Mötuneytis safr.aðanna á sín- «m ííma. Fjelagi Góðtemplara- :reglunnar hefur hann verið um áratugi og átti nokkur ár sæti í framkvæmdanefnd Stórstúku íslands. Sáttasemjari í Reykja- vík var hann í 10 ár. Árin 1931 -—32; var hann í nefnd, er Presta íjelag íslands skipaði til þess, að jgera tillögur um samvir.nu milli presta og þeirra, sem vinna að 'þjóðmálum, að bótum á kjörum fátækra og að jafnrjetti allra. Sr. Árni var prýðilega ritfær snaður og íslenskumaður ágæt- sur. Hann skrifaði allmargar greinar í blöð og tímarit um trú- ynál og bókmentir. Kvæntur var hann Bryndísi 'Þórarinsdóttur, prests á Valþjófs stað. Lifir hún mann sinn ásamt 'þrem börnum: Ragnheiður, gift fsak Sigur- geirssyni, skrifstofumanni. Ingi- ibjörg, gift Þórarni Sveinssyni, tSigurðssonar, ritstjóra. Þórarinn, nemandi í Mentaskóla. Sjera Árni var sæmdur hinni íslensku fálkaorðu 17. júni 1947. ★ 'Kveðjuorð frá formanni Fríkirkjusafnað- jarins, Sigurði Halldórssvni, húsa smíðameistara. FRÍKIRKJUSÖFNUÐURINN í Reykjavík var stofnaður þ. 19. :nóv. 1899, af nokkrum áhuga- :mönnum um málefni kirkju og íkristindóms. Hann var svo gæfu- samur að fá mikilhæfan gáfu- xnann, sr. Lárus Halldórsson, til þess að hrinda starfinu af stað og :móta það í fyrstu. Næst á eftir iionum rjeðist annar mikilhæf- inningarorð ur prjedikari til starfa hjá söfn- uðinum, sr. Ólafur Ólafsson, hinn þjóðkunni mælskumaður Þegar hann ljet af störfum fyrir aldurs sakir, eftir 20 ára þjónustu, var söfnuðinum ljóst, að vanda var að fá prest, er gæti fylt sæti sr. Ólafs. Það er vandi, að taka við starfi, er mikilhæfir menn hafa innt af hendi, en söfnuður- inn bar gæfu til þess að fá slík- an mann. Þá var sr. Árni Sig- urðsson kosinn prestur safnaðar- ins og vígður til starfsins 27 júní 1922. Þar fekk söfnuðurinn þann mann, er fullnægði vonum hans um presstarfið og gott samstarf milli prests og safnaðar, þótt sr. Árni væri þá ungur að árum og óreyndur prestur. En hann vann fljótt hylli safnaðar síns, því að það kom þegar í Ijós að hann hafði alla þá meginkosti. er góð- an prest mega prýða. Hann var einlægur trúmaður, glæsilegur gáfumaður, vel mentaðuT-, áfæt- ur ræðumaður og söngmaður með afbrigðum. Framkoma hans ljúf- mannleg og aðlaðandi, hinn besti huggari í sorgum og raunum, ágætur leiðtogi ungmenna og allt af reiðubúinn að leysa vandræði sóknarbarna sinna eftir því, sem í hans valdi stóð. Þá kunni hann og að gleðjast mcð glöðum og þótti safnaðarmönnum það jafn- an mikils virði, þegar hann gat verið gestur þeirra á hátíða- stundum heimilanna Hann kunni hverjum manni betur að gleðj- ast með glöðum og hryggjast með hryggum. Auk prestsstarfsins tók sr. Árni þátt í margþættu mannúð- ar- og fjelagsstarfi. Má þar til nefna starf hans fyrir sjómanna- stofum, barnavinafjelaginu Sum- argjöf, Vetrarhjálpina, Góðtempl arafjelagsskapinn o. fl. Var þó prestsstarfið ærið mikið, því að söfnuðurinn óx úr 38 hundruðum í tæp 10000, þau 27 ár, sem sr. Árni þjónaði honum. Það er því Sjera Árni Sigurðsson. mestu kennimanna landsins. Það er alþjóð kunnugt. En nú er skafð fyrir skildi þar sem sr. Árni er horfinn sjón- um vorum á góðum aldri og í fullu starfsfjöri. Vjer Fi'íkirkju- menn höfum mist ástsælan leið- toga, kennimann og vin, sem aldrei gleymist og ætíð verður sárt saknað. Og íslenska þjóðin hefur misst einn allra mikil- hæfasta og vinsælasta kenni- mann sinn. Engum er það betur ljóst en mjer, sem starfað hefi með honum að safnaðarmálum um aldarfjórðungsskeið og var auk þess einn þeirra fáu, sem hófu þetta safnaðarstarf fyrir hálfri öld síðan. En jeg veit jafn framt að karlmannslund og trú sr. Árna var svo mikil, að hann mundi hiklaust segja við mig nú, að ekki skyldi æðru mæia, held- ur þakka það. sem áunnist hefur og minnast þess, að merkið stend urr þótt maðurinn falli. — Jeg er líka þakklátur góðum guði fyrir að hafa gefið oss fríkirkju- mönnum ágæta leiðtoga. hvern á fætur öðrum, þó sár sorg ríki í hug mjer nú við fráfall þessa nóg lifað hjer á jörð. er rjetti- Kveðjuorð lega sje lifað. Þetta er spaklega ÓGLEYMANLEG eru fnjer mælt. En að nóg sje lifað, eink- fyrstu kynni af sjera Árna Sig- um þegar góðum og mikilhæfum urðssyni. Síðan eru nú liðin fuJl manni er kippt burt á fylista þrjátíu og fimm ár. Á björtum þroskaskeiði æfinnar, eins og vordegi kom hann til mín, ungur, hjer hefir átt sjer stað, það er giæsilegur og bjartur yfirlitum. þó nokkuð erfitt að fallast á, Eiindið var að leita aðstoðar en verður þó að vera. minnar við stærðfræðilestLir Trúfasti vinur. Jeg er sann- undir gagnfræðapróf, er. þpirri færður um það, að nú ertu kall- þraut hafði jeg lokið vorið áður. aður til enn háleitara starfs í það fór svo með stærðfræðina, æðra heimi, til þess hafðir þú að jeg fann það brátt, að jeg gat lifað nóg, því svo rjettilega varð- fftið kennt honum. Hann kunni ir Þú jarðlífi þínu. Þeir hinir allt jafnvei og jeg, þegar harn mörgu, nær og fjær, er svo voru kom j tímana. 0g sömu sögu veit lánsamir að kynnast þjer, sakna jeg; að margir af kennurum har.s þín sárt og sárast þeir, sem þektu hafa að segja. Hann var náms- þig best, meðal þeirra tel jeg maður hinn ágætasti, fluggáfaður sjálfan mig. Þú hafðir þeim öll- Qg stálminnugur. En mig grun- um svo miklu af að miðla, og aðl það tæplega þennan vordag, gerðir það bæði fúslega og vel. að lejðír okkar myndu liggja Nú stendur kirkja þín hnípin saman SVo lengi sem rann hefur og söfnuðurinn, sem á þjer svo á orðið Mig gat varla órað fyrir óseigjanlega mikið að þakka, þvi þáj hversu góðan vin og drúpir í sorg og söknuðr þar sem tryggan fjelaga jeg hafði eign- svo stórt skarð er fyrir skildi. astj þar sem Árni Sigurðsson var. Eftir eru minningarnar um þig, allar svo ljúfar og bera vitni um mannkosti og göfgi sál- ar þinnar, eigi síður en fjölþætt- Á námsárum okkar áttum við mikil samskifti og margar glað- ar stundir saman. Að námi loknu hittumst við úti í Danmörku ar, skarpar andans gáfur og frá- sumarið 1920 ferðuðumst samaix bæra hæfileika í öllu kirkjulegu og óvöldum langdvölum saman starfi, ásamt prúðri framkomu í f Uppsölum í Svíþjóð veturinh hvívetna En dýrstan sjóð minn- eftir Minningarnar frá þeirn inga hefur þú þó eftirlátið þínum hjörtu stúdentsárum þyrnast nánustu ástvinum, elskulegri eig fram og ylja hugann, en nú er inkonU og börnum, háöldruðum ekki tóm tjl að vekja þær Nú foreldrum, systkinum og þeirra sje jeg þær j gegnum svartan ágæta vinar, sem jeg hefi hjer auðsjeð, að hjer var enginn með- mist. almaður að verki. heldur mikil- j jeg vil þvi að síðustu flytja menni, sem óx í hverri raun og hinum látna ágætismanni hjart- varð stöðugt meiri maður eftir ans þakkir mínar og konu minn- því, sem viðfangsefnum f jölgaði.' ar, Fríkirkjusafnaðarins og allra Það var undravert hve miklu deilda hans, fyrir hið göfuga hann afkastaði. * starf, sem hann hefir unnið í Innan safnaðarins starfa þrjú þágu safnaðarins, kirkju og fjelög, sem öll eru f.jölmenn: , kristindóms í landi voru. Jeg Kvenfjelag Fríkirkjusafnaðarins,1 bið guð að blessa og styrkja sem er nú 45 ára, Bræðrafjelag konu hans og böm, aldraða for- nánustu. Þar munu þær sífellt lifa sem fegurstu blóm. djúpt gróðursett í saknandi hjörtum þeirra og vera þeim „huggun harmi gegn“ ásamt vissunni um, að látinn lifir Að lokum: Haf þökk fvrir 27 ára ánægjuríkt kirkjulegt sam- starf. Farðu vel, kæri vinur •— friður guðs þig blessi. — Haf þökk fyrir allt — og allt. Ásmundur Gestsson. skugga. Vorið 1921 hvarf sjera Árni heim aftur. Og árið eftir var hann orðinn fríkirkjuprestur, tekinn við erfiðri og annríkri þjónustu, en bjartsýnn, ódeig- ur og áhugasamur í strrfi, kvæntur þeirri konu, sem hann unni hugástum. Annir æfidags- ins voru hafnar. Þær hafa nú staðið óslitið í tuttugu og sjö ár. Jeg hygg, að þessi mörgu starfs- ár hafi sjera Árni afkastað meira starfi og erfiði en boðlegt sje að rjettu lagi einum manni. Samt hafði hann alltaf stundir afgangs handa vinum sínum. Og aEir vita það, sem með honum stcrf- uðu í fjelagsskap, að þar var Fríkirkjusafnaðarins 21 árs og Kristilegt fjelag ungra manna fríkirkjusafnaðarins, sem sr Árni stofnaði fyrir nokkrum árum með fermingardrengjum sinum og var aðaleiðtogi þess og kenn- ari alla tíð, enda var það óska- barn hans. Þá var hann og fje- lagi Bræðrafjelagsins og í fám orðum sagt, styrktar og starfs- maður allra þessara fjelaga. — í öllu þessa margþætta starfi naut hann styrktar og aðstoðar ágætr- ar eiginkonu sinnar, frú Bryn- dísar Þórarinsdóttur frá Val- þjófsstað. Sr. Árni var hugsjónaríkur mannvinur, sem ekki taldi eftir sjer að vinna meðan dagur var, enda var svo til síðustu stundar, þar sem hann vann síðustu prestsstörfin helsjúkur, rúmum mánuði fyrir andlátið. Það er því ekki undravert, þó að hann yrði ástsælli með hverju ári sem leið og það víðar en í söfnuði sínum. Var það brátt álit manna á fyrstu starfsárum hans, að hjer he islenska þjóðin eignast mikilí.æfan kennimann. Varð það þó einkum ljóst eftir að útvarpið hóf starfsemi sína. Síðan hefur sr. Árni verið einn meðal allra vinsælustu og áhrifa eldra og aðra ástvini. Vjer, sem eftir lifum, þökkum þjer, sr. Árni, fyrir allt, sem þú varst okkur og felum guði sál þína um alla eilífð. Sigurður Halldórsson. Kveðjuorð frá Ásmundi Gestssyni, safnaðar- ráðsmanni ÞRÁTT fyrir nokkurn aðdrag- anda, var sem fregn þessi bæri þungan örlagadóm yfir sál mína, það var, persónulega, svo sárt, að heyra hann upp kveðinn Um leið flugu mjer í hug orð skálds- ins góða: „Dáinn, horfinn". — Harmafregn. Hvilíkt orð mig dynur vfir. En jeg veit, að látinn lifir. Það er huggun harmi gegn Mjer fór líkt og skáldinu, er það átti besta vini sínum á bak Kveðjuorð frá Barnavinafjel. Sumargjöf. SJERA Árni Sigurðsson, frí- kirkjuprestur er látinn. Barnavinafjelagið Sumargjöf hefir mikils misst. hann sífelt boðinn og búinn til Fyrstu ár fjelagsins sýndi sjera 'þess að leg§ja fram krafta sina' Árni mikinn og einlægan áhuga Hann var §óður «elaS' 1 Þess á málefnum þess og framgangi,orðs víðtækustu merkingu. þeirra. Og í stjórn Sumargjafar | Jeg get ekki annað en hi g. - tt var hann rúmlega 15 ár, eða Það nú, frá hvaða lincur.a þangað til hann ljest, 20. þ. m. ' sprettur slikum mönnum sem. Sjera Árni var lengst af rit-'sjera Árna Sigurðssyni þa3 sál- ari stjórnar Sumargjafar og ' arþrek og sú orka, sem þarí til einnig um tíma í framkvæmda- þess að afkasta slíku starfi sern. nefnd hennar. Er þar skemst af hann. Sjálfsagt eru þær upp- að segja, að elskulegri samstarfs- mann var ekki hægt að hugsa sjer. Hann kunni þá eftirsókn- arverðu list að styðja góð mál- efni til sigurs, án þess að því fylgdi nokkur gustur. Prúð- menska hans og glæsimenska, ásamt einlægum áhuga hans á velferð yngstu borgaranna, gerði hann svo eftirsóknarverðan og ó- gleymanlegan samstarfsmann. — Auk venjulegra stjórnarstarfa kom hann hvað eftir annað fram fyrir fjelagið í ríkisútvarpinu, ritaði greinar um málefni þess, eða flutti ávörp á fundum. Við, sem starfað höfum í stjórn Sumargjafar með sjera Árna Sigurðssyni, fríkirkjupresti, sökn um ágæts samstarfs og góðs drengs. Og þúsundir barna, sem verið hafa á vegum Sumargjafar, senda hljóðar þakkir til hins látna mannvinar, er bar þau svo mjög að sjá, þar sero það, í ljóðum fyrir brjósti þeásuro, um leið og það harmar, slær á þann strenginn, sem flyt- ur oss mesta huggun, að geta jafnframt glaðst í sannfæring- unni um það, að látinn lifir. Einhver hefir sagt, að þá sje Drottinn blessi minningu sjera Árna Sigurðssonar, fríkirkju- prests, og mildi harm þann, sem ástvinir hans og vinir eru lostn- ir við missi þessa ágæta manns. ísak Jónsson. sprettur margar og vítt að komn- ar eins og upptök og aðstreymi stórfljótsins. Sjera Árni naut ást- ríkis góðrar konu og margra skyldmenna og venslamanra og vina. Sjálfur hafði hann hraðar gáfur, starfsorku og áhuga. Síð- ast en ekki síst vil jeg r.eíra bjartsýni og heiðsæi hins stað- fasta og örugga trúmanns. Nú er haust og vetur fram undan. Svo mun þeim finnast í andlegum skilningi, sem eiga á bak að sjá sjera Árna Sigurðs- syni og honum voru nátengdastir. Okkur vinum hans, finst hafa dimmt sviplega yfir þessu landi og „allar hlíðar óblíðari síðan". Og hvað mun þeim finnast, sem unnu honum hugástum, eigin- konu, börnum og tengdabörnum, öldruðum foreldrum og svstkin- um? Jeg bið guð að hjálpa b= a í þessari þungu raun, nugga •• u í þeirri trú, sem lýsir sjer i 5- unum: „Aldrei er svo svart yfh sorgarranni, að ekki geti birt fvrir eilífa trú“. Freysteinn Gunnarssoa. Frh. á bls. 12. .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.