Morgunblaðið - 29.09.1949, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.09.1949, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 29. sept. 1949. MORGUNBLAEIÐ 15 FjelagslíS SkíSadeild K. II. Rabbfundui' Pkvöld kl. 8,d0- SkiSadeildin. I. O. G. T. Stúkan Dröfn no. 55. Fundur í kvöld kl. 8,30 að Fri kirkjuvegi 11. Kosning embættis- manna. Upplestur: Br. Vigfús Guð brandsson o. fl. Æ.T. Stúkan Frevja no. 218. Fundur í kvöld kl. 8,30. Venju- leg fundarstörf. Kosning embættis- manna. Upplestur o. fl. •—• Fjelagar mætið vel og stundvíslega. Æ.T. Samkonur FILADELFIA Samkoma í kvöld kl. 8,30 í Austur bæjarskólanum. Allir velkomnir. Snyrtíngar Kalt permanent og lagningar. Hlíf Þórarinsdóttir, húrgreiðslukona. Lönguhlíð 19 I. hæð t.v. simi 81462, ’Fótsnyrtistofan í Pirola, Vesturgötu 2, sími 4787, annast alla ’ótsnyrtingu. — Þóra Borg Einarsson. Hreingem- ■ngar Hreingerningaskrifstofan Hausthreingerniugarnar í fullum gangi. Vanii- menn. Simi 6223 — 4966. SigurSur Oddsson. Hreingerningar Ghiggalireinsun Vanir og vandvirkir menn, sími 1327. B jörn og ÞórSur. HREINGERNINGAR Höfum alltaf vana menn til hrein- gerninga. Sími 6718 eða 4652. HREINGERNING4R Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 6684. Alli. Málum ný og gömul húsgögn og /mislegt annað. I. fl. vinna. Málaraverkstmtiið Þverholti 19. Sími 3206. Hreingerningastöðin PERSÓ Opin alla daga. Sími 80313. Vanir •jg vandvirkir menn. Kiddi og Beggi. BERGUR JÖNSSON Málfluíningsskrifstofa, Laugaveg 65, sími 5833. Heimasíiiii 3234. MALFLLTNZNGS SKRIFSTOFA Einar B. Guðmundsson, Guðlaugur Þorláksson, Austurstræti 7. Símar: 3202, 2002. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. m . s 1 Endurskoðunarskrifstofa I EYJÓLFS ÍSFELDS EYJÓLFSSONAR I 1 lögg. endursk. Túngötu 8 = 1 Sírni 81388 ! MAGNUS THORI.ACIUS, hæstarjettarlögmaður málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. sími 1875 (heima 4489). ORDSENDING Jrá YYJorcýttnhíctÉinu Okkur vantar börn til að bera blaðið viðsvegar um bæinn og í úthverfin. Inrúlegt þakklæti færi jeg öllum þeim, 'sem glöddu mig á 50 ára afmæli mínu meS heimsóknum, heillaósk- um og gjöfum. Jón Sigurösson, vjelstjóri. AlúSarfylsia þakklœti til ailra, sem sýndu rnjer hiýj- an vinarhug meÖ heimsóknum, blóma- og skeytasend- ingum á afmœlisdaginn minn 24. þ.m. GuÖ blessi ykkur öll. GuÖbergur G. Jóhannsson, Hverfisgötu 99 A. IMýjasta nýtt Sniðabókin Samið hefir Herdís Guðmundsdóltir, kennari í kjóla- saum við Husmæðraskóla Reykjavíkur, er komin í bókaverslanir. Tilkynningar — Tilkynningar ■ Fatapressan Barmahlíð 4 hreinsar og pressar föt yðar ■ með stuttum fyrirvara. ■ a a FATAPRESSAN Rarmahlíð 4- ; Góð 2ja herbergja kjallaraíbúð í Hlíðarhverfi til sölu. RAGNAR ÓLAFSSON hrl. Vonarstræti 12. Bækur gegn afborgun Jeg undirritaður óska að mjer verði sendar íslendingasögur (13 bindi), Byskupa sögur, Sturlunga saga, Annálar ásamt Nafna- skrá (7 bindi), sem samtals kosta kr. 870,00 í skinnbandi. Bækumar verði sendar í póstkröfu þannig, að jeg við mót- töku bókanna greiði kr. 70,00 að viðbættum öllu póstburðar og kröfugjaldi og afganginn á næstu 8 mánuðum með kr. 100,00 jöfnum mánaðargreiðslum, sem greiðast eiga fyrir 5. hvers mén- aðar. Jeg er orðin.... 21 árs og er það Ijóst, að bækumar verða ekki min eign, fyrr en verð þeirra er að fullu greitt. Það er þó skilyrði af minni hendi, að jeg skal hafa rjett til að fá skipt bokunum, ef gallaðar reynast að einhverju leyti, enda geri jeg kröfu þar um innan eins mánaðar frá móttöku verksins. Nafn ___ Staða Heimili Litur á handi óskast Svartur Brúnn Rauður Strikið yfir það, sem ekki á við. Islendingasagnaútgáfan Túngötu 7. Pósthólf 73 Útfyllið þetta áskriftarform og sendið það til útgáfunnar. Aldrei hefur íslenskum bókaunnendum verið boðin slík kostakjör sem þessi. ^Jólendi 'tcjáfan h.f. mcjaóacfViau Túngötu 7. Pósthólf 73. Sími 7508. Reykjavik. m3ErflTiOi¥fc ■■ m mr t ■ ■ jpjuuuulr.b ■ ■ ■ ■ ■ • ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■. ■ ■ ■ Vegna jarðarfarar síra Árna Sigurðssonar, fríkirkjuprests, verður \Jevóían J^ónó f^ódaróonar lokuð í dag frá kl. 12—4. Móðir okkar SIGRÍÐUR HANSDÖTTIR BECK Ásvallagötu 67, andaðist 25. þ.m. og verður jarðsungin frá Dómkirkjunni laugardaginn 1. okt. kl. 11 f.li. Athöfn inni verður útvarpað. — Jarðsett verður í gamla kirkjú- garðinum. — Þeir, sem hafa í hyggju að heiðra minn- ingu hinnar látnu með blómagjöfum, eru vinsamlega beðnap að gefa heldur minningargjafir sínar til Hall- grimskirkju í Reykjavík eða til Prestsekknasjóðs. Eysteinn Jónsson, Jakob Jónsson- ÍJtför mannsins míns, GUÐJÓNS JÖNSSONAR Hraunteig 15, f.v. verkstjóra í Pípuverksmiðjunni, fer fram föstudag þann 30. sept., frá Dómkirkjunni kl. 2 e.h. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Að ósk hins látna eru blóm og kransar afbeðnir. Þeir, sem hefðu hilgsað sjer að heiðra minningu hans eru beðnir að láta andvirði þess ganga til barnaspitalasjóðs Hringsins. Steinunn Þorkelsdóltir, börn og barnabörn. Faðir okkar, ÞORSTESNN ODDSSON verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni föstudaginn 30. þ.m. kl. 4,30 siðd. Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum. Athöfninni verður útvarpað. Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Þórhanna Þorsteinsdóttir-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.