Morgunblaðið - 24.12.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.12.1949, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 24. des. 1949. ’l JóladansleLkar í LISTAMANN ASKÁLANUM annan jóladag klukkan 9. K. K. Sexfeflinn ieikur. — Skemmtiatriði. — Aðgöngumiðasala frá klukkan 5 sama dag. U. M F. R. Jólatrjesíagnaðiir Breiðfirðingafjelagsins verður haldinn í Breiðfirðingabúð miðvikudaginn 28. desember klukkan 3,30. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri hússins þriðju- daginn 27. des. kl. 3—7 og miðvikudaginn kl. 1—3. Skemtinefndin. F. U. S. STEFNIR: JÚLAKVÖLDVAKA annan jóladag í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði kl. 8,30. SKEMTIATRIÐI: 1. Kvikmynd. 2. Minni kvenna. 3. Dans. — Hinn vinsæli söngvari Haukur Mortens syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins annan jóladag írá kl. 4—6, Skemtinefndin. tekur að sjer að koma jólapökkum fyrir ykkur til vina og ættingja á aðfangadagskvöld. Upplýsingar í síma 6721 á föstudag og til kl. 5 á laugardag. JÓLASVEINNINN. Verkamannafjelagið Dagsbrun. Jólatrjesfagnaður fjelagsins verður í Iðnó fimmtudaginn 29. des. kl. 4 e.h, fyrir börn og kl. 10 fyrir fullorðna. NEFNDIN. Jólasveinninn Cluggagæir Afgreiðslur vorar verða lokaðar 2. janúar n. k. — Víxlar, sem falla 29. og 30. þ m., verða afsagðir 31. UTVEGSBANKI ISLANDS H.F. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS 338. tlugur ársins. Aðfangadagur jóla. Árdegisflæði kl. 8,33. Síðdegisflæði kl. 20.53. IN'æturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030, sama 1. og 2. dag jóla. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760, sama 1. og 2, dag jóla. Helgidagslæknir er María Hall- grímsdóttir, Grundarstig 17, sími 7025. Helgidagslæknir á jóiadag er Ragnar Sigurðsson, Sigtúni 51, simi 1086. Helgidagslæknir annan í jóluin er Axel Blöndal, Drápuhlíð 11, sími 3911. Næturakstur 2. í jólum annast Hreyfill, sími 6633. Afmæli Fertugur er í dag 24. þ.m. Guð- laugur Daviðsson, Kambsveg.27. 85 ára verður á annan í jólum Helga Jónsdóttir frá Miðhúsum, Mýr um, nú til heimilis á Sólvallagötu 20. Brúðkaup I dag verða gefin saman » hjóna- band af sr. Sigurjóni Þ. Árnasyni, ungfrú Ingibjörg Gísladóttir, starf- stúlka hjá Morgunblaðinu, Miðstræti 6 og Leif Bernstorff-Hausen list- smiður. Heimili ungu hjónanna verð ur Hofteig 40. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band ungfrú Helga Gísladóttir Lauf- ásveg 25 og Guðbjörn Árnason Skúla götu 80. Heimili brúðhjónanna verð- ' ur Laufásvegi 25. I dag verða gefin saman í hjóna- band af sjera Jakobi Jónssyni, Guð- björg Hjálmsdóttir, Kirkjutcig 15 og Sigurður Sigurjónsson rafvirki. Heim ili þeirra verður Sigtún 23. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band Anna Aðalsteinsdóttir, Stórholti 39 og Kristján Jökull Pjetursson húsa smiður, sama stað. 2. jóladag verða gefin saman i hjónaband ungfrú Margrjet Sigurveig Sigurðardóttir, Fagurhól, Sandgerði og Sigurður Þórðarson sjóm. frá Ólafs \ík. Heimili er að Sigtúni í Sandgerði I dag verða gefin saman í hjóna- band í Frederiksbergkirkju í Kaup- mannahöfn, ungfrú Margijet Stein- grimsdóttir og Gunnar Árnason, raf- virki. Heimili brúðhjónanna verður á Haveselskabetsvej 1 A, Kaupmanna höfn. I dag verða gefin saman ■’ hjóna- band af sr. Jóni Thorarensen ung- frú Þuríður Gunnarsdóttir og Július Guðmundsson, efnafræðing ir. Heim- ili þeirra verður á Sörlaskjóli 40. Gefin verða saman í hjónaband þriðja dag jóla ungfrú Guðriður Guð mundsdóttir, simamær frá Isafirði og Einar Gunnar Einarsson, stud. jur. Heimili ungu hjónanna verður á Iú-eyjugötu 37. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band ungfrú Inga L. Guðmundsdóttir Bergþórugötu 59 og Ámundr B. Gísla son c/o Olíufjelaginu. Heimili þeirra verður á Bergþórugötu 59 Silfurbrúðkaup eiga hjónin frú Thelma Ólafsdóttir og Jóhannes Jóhannesson harmonikku viðgerðarmaður á jóladaginn 25. des. Heimili hjónanna er á Sunnuhvoli við Iláteigsveg. Mjólkur- og brauðabúðir bæjarins verða opnar sem hjer seg- i nú um jólin: 1 dag, aðfangadag, til kl, 4 síðd. — Á morgun, joladag verða þær lokaðar allan duginn og annan jóladag verða búðirnar opnar frá kl. 9 til 12 á hádegi. Strætisvagnarnir Siðasta ferð strætisvagnanna frá Lækjartorgi í dag, er kl. 5,30. Á jóla dag hefja vagnarnir ferðir kl. 2 síðd. og hætta á venjulegum tíma. Og á annan jóladág verður fyrsla ferð af Lækjartorgi kl. 10 árd., eins og á sunnudögum og vagnarnir hætta á : venjulegum thna. | Til bágstöddu stúlkunnar 1 Ónefndur 10, ónefnd 25, J. B. 50, L. 50, Flug áheit 50. Sigriður 50. oZ^ciabóh Ofan af ijöllum SKÍÐAMAÐURINN ber við dökkan himinn. Myndin er tekin í gili við Kolviðarhól er tekið var að skyggja. Ljósm. Mbl. Ó.K.M. Jólagjafir til blindra N. N. 80, gömul kona 50, G. G. 50, V. H. 100, ónefnd 50, E. B. 100, ónefnd 200. S. P. 50, H. áheit 50, N. N. 50, gömul kona 45, N. N. 30, K. K. K. 100, Ester og Stemgr. 100, N. 50, V. G. 50, S. B. 50. G. A. S. 100, Á. E. 25, S. 50, ónefnd 25, U. Ó. 500, I. Á. 100, B. J. 100, S. I. B. 50. G. B. 100, N. N. 100. — Kærar þakk ir. Þ. Bj. Síðdegistónleikar í Sjálfstæðishúsinu 2. jóladag. Carl Billich, Jóhannes Eggertssori, Þor- valdur Steingrímsson. Efnisskrá: 1. Friður á jörðu. jólalagasvrpa. 2. R. Wagner: Kvöldstjaraan. .3. a. Agathe Backer: Gröndal: Kvöld. b. Beau soir. c. Kvöldklukkurnar. 4. G. Verdi: Fantasía úr óperunni „La Traviata". 5. Leon Cavallo: Matinata. 6. Schulenburg: Majarska, Csardas. 7. E. Waldteufel: Canz allerliebst. Vals. Skipafrjettir: Eimskip: Brúarfoss er i Reykjavík. Dettifoss er í Hull. Fjallfoss er í Reykjavik. Goðafoss var væntanlegur tii Reykja- vikur í morgun frá New York. I.ag- erfoss fór frá Reykjavík 19. des. til Leith, Hamborgar, Gdynia og Kaup- mannahafnar. Selfoss fór frá Leith í gær til Reykjavikur. Tröllafoss er í Reykjavik. Vatnajökull var væntan- legur til Reykjavíkur siðdegis í gær frá Hamborg. Katla kom til New York 22. des. frá Reykjavík. E. & Z.: Foldin er í Reykjavik. Lingestroom er í Amsterdam. s. í. s.: Arnarfell fór frá Gautaborg í gær áleiðis til Gdynia. Hvassafell er í Aalborg. Norska jólatrjeð Þeir Norðinenn, sem búsettír eru í Reykjavík, og ekki hafa fengið ein- tak af kvæðinu, Norska jólatrjeð, eftir Sigfús Elíasson, eru beðnir að vitja þess í sölubúð L. H. Múllers, Austurstræti 17, á tnjllj jóia og nýárs. Til bágstöddu fjölskyldunnar Á. G. 50, Kiddi 50, fjögur systkin 500, N. N. 25, N.. N. 100, M. J. 50, K. G. 25, ónefndur 100, Þ. G. 50. S. H. 50, J. B. 50, I.. 50, ónefnt 20. Til bágstöddu fjölskyldunnar af- hent sr. Garðari Svavarssyni: ónefnd ur 100, Hulda litla Karlsd. 30, ó- nefndur 60, Guðmundur 50, Atli 300.1 Hallsson 200, Hulda Hallsdóttir 20, kona 30, Herbert 50, ónefnd 50; H. Ólafsson & Bernhöft 200, ónefnd 50, álieit 50, Simon Símonarson 50, S. 50, María 45, Þ. S. 40. S. J. 50, H. K. 100, N. N. 130, Frá Ingu 100 Til bóndans í Goðdal Ónefndur 100, ónefnd 25, D. G. 20. Ásta 100, Á. S. 50, G. 100, V, S. 100, Tómas 100. Bílastöðvarnar Leigubílstöðvum bæjarins verður' lokað kl. 4 í dag og verða ekki opnav fyrr en kl. 10 árd. annan i jólum. Erlendar útvarpsstöðvar England. Bylgjulengdir: 16,99 — 19,85 — 25,64 — 30,53 m. — FrjetÞ ir kl. 17,00 og 19,00. Auk þess m. a. Kl. 17,15 Pianó- lög. Kl. 17,30 Messias eftir Handel, philharinoníuhljómsveit Ieikur. Kl. 19,15 Melódíutimi. KI. 20.90 Óska- þáttur hlustenda. Kl. 21,00 Harri Roy og hljómsveit leika. Kl. 23,15 Kgl. filh. hljómsveitin leikur' svítn eftir Sibilius. Noregur. Bylgjulengdir. 19 — 2S 31,22 — 41 m — Frjettir kh 06,05 — 11,00 — 12,00 — 17.05 Auk þess m. a.: Kl. 15,25 Dansað kringum jólatr. Kl. 16.45 Jolaboðskap urinn. Kl. 17.10 Frá jólafagnaðinum víðsvegar um landið. Kl. 19,20 Jóla- óskir hlustenda. Kl. 20.00 Jacob Fjeld stad les Brúna eftir Victor Hugo. Jóladagur: Kl. 15,40 Leikrit eftir Rune Lindström. KI. 17,30 Messias eftir Hándel. Kl. 19,30 Píanúkonsert i a-moll eftir Edvard Grieg. Kl. 20,30 Symfónia nr. 5 í a-moll eftir Mend- elssohn-Bartholdy. — Annar jóla- dagur: Kl. 17,30 Konsert iyrir fiðlu og hljómsveit nr. 5 eftir Mozart. Kl, 18,00 Um Engebret Soot. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1588 og 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15 Auk þess m. a.: Kl. 15,45 Dans um jólatrjeð. Kl. 17,45 Til sjómannanna á hafi úti. Kl. 19,00 Kvöldhljómleikar Kl. 20.30 Jólasveinninn. — Jóladag- ur: Kl. 13,00 Keisarinn í Portúgal, leikrit, KI. 18,00 Illjomleikar. Kl. 18,40 Fjölskylduskemmtun. Kl, 19,20 Harpkvintett leikur. Kl. 20,30 Byrjun heilaga ársins í Róm. — Annar jóladagur; Kl. 19,15 lástamenn frá kgl. leikhúsinu skemmta. Kl. 20,30 Dansleikur. Danmörk. BylgjuleDgdir: 1250 og 31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 og kl. 21,00. Auk þess m. a.: KI. 17,15 Kveðja til hennar hátignar, Alexandrine drottningar. Kl. 18.00 Aðlangadags- kvöld. Kl. 19,45 Klukknasöngur. —- Jóladagur: Kl. 17,00 H. C. Ander- sen. Kl. 17,30 Forelle-kvintettinn leikur lög eftir Schubert. Kl. 18,35 Vetrarmyndir. Kl. 20,15 Útvarps- symfóniuhljómsveitin leikur. Kl. 20.30 Dönsk orgelmúsik, — Annar jóladagur: Kl. 18,40 — 23,00 Dnns- lög.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.