Morgunblaðið - 21.01.1950, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 21.01.1950, Blaðsíða 14
14 W O R.G L N B L A O l B L&ugardagur 21. janúar 1950, Framhaldssagan 16 BASTIONS-FOLKIÐ Eftir Margaret Ferguson ia»iiMtiami>iiiiiA „Já, frekar. Partur af gamla mmu-húsinu steyptist í sjóinn í -fyrrinótt. Hvernig hefir þjer íi<5ið. Catherina?" „Ágætlega. Og hvað er að ínjetta af ykkur hjerna?“ „Allt ágætt. Hvernig er botn- Famginn?" „Hann springur ekki hjerna í-bilnum. Þú þarft ekki að vera tlíæddur um það“, sagði hún. „Jeg hljóðaði bara, þegar lækn irinn ýtti of fast á hann. — Jeg veit ekki einu sinni hvort það var nokkur batnlangabólga, en það var nógu góð ástæða til þess að koma heim. Jeg var orð in-leið á London. Hvernig líður Leah?“ Hún bætti síðustu setning- unni svo blátt áfram við að lTÚn varð hissa á því sjálf. „Henni líður ágætlega. Hún er búin að fá nvja vjelritunar- stúlku, sem heitir Sherida Biny on. Hún er há og grönn, með brúnt hár og brún augu, og henni fipnst við ákaflega at- hygiisverð fiölskylda. En hún á eftir að venjast okkur. Sjáv- arlyktin er að verða næstum of sterk. Eisum við að aka eftir fcietiunum?“ „Já. Ertu orðinn ástfanginn af nviu vjelritunarstúlkunni, Logan?“ svara^i hann kæru- íeysislega. „Mjer falla ekki brún augu, .... sjerstaklega ekki við kertaljós. Auk þess er jeg ástfanginn af þjer, Cat- h'erina“. W''in svorqði ekki. en sneri Fiofðinu lítið eitt undan. Him- inninn var orðinn fölblár oo það forið að skvggja lítið eitt. Rauðum bjarma sló á vænei máfanna,' sem flögruðu vW klettana, svo að það var eins og rauðum rósablöðum hefði verið flevgt upp í loftið. ,.Logan“. saeði hún loks láeri röddu. „Mjer finnst þetta ekki sierstakleea fyndið hjá þjer“. Hann hægði á bílnum. „Jæia, jeg var heldur ekki heinlínis að revna að slá Arthur Askev út, hvað fvndni snerti“. saeði hann og stöðvaði bílinn alveg. „Við skulum stoppa hjerna snöggvast, Catherina, og tala sarnan". „Já, en ekki um það. Ekki strax, Logan. Gerðu það fyrir mig. að reyna að skilja....“. „Elsku Catherina mín“, sagði hann blíðle?a. „Þessi minni- máttarkennd bín vegna munað- arleysingjahælisins er að verða nokkuð þrevtandi, ef jeg mætti seeia svo. Eða er það ekki það. sem aðallega vakir hjá þjer?“ Hún gat ekki neitað því. —• Og hún gat heldur ekki spurt blátt áfram: „Hefurðu spurt Leah um hennar álit?“ Hún spennti greipar um hnjen og horfði út á sióinn. Hversvegna hafði hún farið frá London? Og þó fann hún um leið hvernig gleðin yfir því að vera komin aftur streymdi um hana alla. Það var gaman að geta horft ú-t á sjóinn aftur, og finna gol- una leika um andlit sjer. „Jeg er svo fegin að vera komin heim“, sagði hún en svar aði ekki spurningu hans. „Mier finnst jeg ekki geta hugsað um 1 I i 1141 i i' i í 1 i i í H í f-M H 1*1 é neitt annað í bili. Mig langar til að sitja grafkyrr og njóta þess. Þú veist, hvað jeg er oft kjánaleg, Logan“. „Já“. Hann leit á hana og brosti. „Jeg man eftir því þeg- ar þú varst lítil, og varst ein- hversstaðar í boði, og stakkst allt í einu af út í eitthvert horn ið, og þegar þú varst spurð að því, hvort nokkuð gengi að þjer, þá sagðir þú: Jeg er bara hamingjusöm. Farðu burtu og talaðu ekki við mig.....Jæja, þú verður að fyrirgefa, hvað jeg fer klaufalega að þessu- — Heyrðu, hvernig væri að koma fyrst með mjer heim og fá eitt sherry-glas og heilsa upp á fólkið. Þú hefir nógan tíma. Þau eru öll að deyja af for- vitni að fá að sjá þessa nýju, ungu listakonu". „Drottinn minn. Hvernig halda þau eiginlega að jeg sje orðin?“ „Jeg veit það ekki. En jeg hefi sterkan grun um að Christ ine búist við þjer koma svíf- andi inn í kínverskum slopp og sandölum með hárið niður í augu og rauðmáluð augnalok. Það verða mikil vonbrigði, þeg- ar þú kemur í gömlu ferðadrakt inni og gulu .... nei, fyrir- gefðu .... rauðu blússunni“. Hann setti bílinn af stað og bau óku eftir klettaveginum og niður í dalverpið. Sherida sat í anddyrinu, og var að fara yfir hraðritunarblöð fyrir Leah, þegar þau komu inn. Hún leit upp, þegar hún heyrði stúlku-rödd. „Sherida, má jeg kynna þig fyrir Catherinu Maitland", sagði Logan um leið og þau gengu til hennar. Sheridu datt í hug að hún hafði aldrei sjeð Logan svona kátan og glaðleg- an. Henni hafði fundist hann alltaf frekar kaldhæðnislegur. En það var engin kaldhæðni í svip hans núna. Sherida leit á stúlkuna við hlið hans. Hún minntist samtalsins, sem hún hafði heyrt á milli Leah og frú Brastock. Það var ekkert í þessu andliti, sem gat bent til þess að nein hætta væri á ferðum fyrir Maitlandshjónin. Svipur- inn var djarfmannlegur og heið arlegur, og það var ekki einu sinni neitt leyndardómsfullt við hann. Hún gat svo sannarlega verið dóttir prestshjónanna og af góðu fólki komin í marga ættliði. Sherida fylltist óbeit á frú Brastock fyrir dylgjur hennar. „Er þetta rödd Catherinu, sem jeg heyri?“ Mallory kom út úr bókaherbergi sínu ásamt Jane. Sherida flutti sig fjær og hún sá þegar þau heilsuðust að gleði Mallorys yfir heim- komu Catherinu var eins ein- læg og gleði Logans. „Komdu inn og fáðu þjer sherry-glas“, sagði hann og lagði handlegg- inn utan um hana. „Komdu, Sherida. Það er inni í bókaher- bereinu. Við verðum að skála við þennan fræga gest“. Hún hafði aðeins einu sinni áður komið inn í bókaherbergi Mallorys, síðan hún kom til Bastions. og þá aðeins snöggv- ast. Herbergið bar mikinn svip af honum, alveg eins og her- bergi Leah báru svip af henni, hugsaði Sherida með sjálfri sjer. Herberginu hafði auðsjá- anlega verið bætt við húsið á eftir, og það var miklu hærra undir loft og stærra en hin her- bergin. Það var stór gamal- dags arinn og bókahillur, sem náðu alveg til lofts. Húsgögn- in voru í georgískum stíl og stól arnir klæddir mjúku leðri og á eina veggnum þar sem ekki v^ru bókaskápar voru málverk. Viðdvrnar var lítill skápur, þar sem á stóðu litlir kínverskir nostulínsmunir og safn af forn- fálegum tóbaksdósum. „Jæía, við skulum skála fyr- ir áframhaldandi velgengni þinni, Catherine", sagði Mall- ory. „Við erum samt öll fegin að London hefir ekki alveg hrifsað þig frá okkur. — Hvað ætlarðu að vera lengi heima?“ „Jeg verð sjálfsagt lengi. — Kannske fer jeg ekki aftur“, saeði hún. „Það var ekkert að botnlanganum, jeg þurfti bara að fá hressandi sjávarloftið í lungun. Mjer varð bað lióst um leið og jeg steig út úr lestinni. Mallory, jeg sje að þú ert bú- inn að fá nýja tóbaksdós barna. Lofaðu mjer að sjá hana“. „Þú ert athugul“, sagði hann og brosti til hennar um leið og hann opnaði glerhurðina fvrir skánnum og tók út litla dós úr gulli með bláu og rauðu emalj- eruðu loki. „Jeg náði í hana í Cheltenham um daginn", sagði hann. Hún tók við dósunum og renndi fingrunum vfir gliáandi lokið. „Þú ert skrítin, Cather- ina“, hjelt Mallory áfram. „Þú ert ein af efnilegustu nvtísku listakonunum okkar, svo að með rjettu ættir bú að f.vrirlíta þetta gamla útflúr og pírum- pár“. „Við erum heldur ömurleg kynslóð yfirleitt", sagði hún án bess að svara honum beinlínis. „Við sköpum ekki mikla feg- urð frá eigin briósti, en við ger- um okkur allt far um að evði- leggja allt, sem aðrir hafa skap- að. Jane, jeg hefi ekki sjeð mvndirnar af bjer, sem bú liest taka, þegar þú varst í bænum síðast. Þú sagðist ætla að gefa mjer eina, ef mier líkaði þær“. „Ja. ef þjer líkar þær ekki, bá held jeg að þjer geti aldrei h'kað mvnd af mjer. Ekki svo að skilja að þær sieu vitund líkar mjer .... en það er ein- mitt svo ágætt. Þær eru hjerna“. Þau fóru öll yfir að gluggan- um til þess að athuga myndirn- ar. Þau stóðu þar í hnapp og t.öluðu og hlógu, svo að enginn t.ók eftir því, þegar dvrnar opn- uðust og hjólastóllinn rann hlióðlega inn yfir persneska gólfteppið. „Hierna eruð bið þá öll“, sagði blíð rödd að baki beirra, svo að þau hrukku öll við. „Jeg varð hissa á því, hvað hljótt varð í húsinu“. Hún kom auga á Catherinu og hrópaði upp yfir sig: „Nei, Catherina .... hvers vegna sögðuð þið mjer ekki að hún væri komin? En hvað það er gaman að sjá þig, vina mín. Það var fallegt af þjer að koma leit að afbrotamanni Eftir JOHN HUNTER 15. — Það er einhver í kjallarinum, sagði Monroe rithöf- undur. — Það getur náttúrlega verið, að það sje köttur, en það getur alveg eins verið, að það sje innbrotsþjófur. Hann virtist hafa algjörlega gleymt þeirri staðreynd, að íyrir fimm mínútum höfðum við verið fjandmenn hans, ráðist á hann, tekið hann og bundið hann. Nú var hann fullur af áhuga og spenningi og leit á okkur. — Jæja, sagði hann, ef þetta skyldi nú vera innbrots- þjófur eða einhver af þeirri tegund, hver er þá til með að hjálpa mjer? — Jeg er reiðubúinn þegar í stað, hrópaði Halligan og við Dikki vorum ekki síður viljugir að halda áfram ævin- týrinu. Moroe tók nú fastar ákvarðanir um hvernig hann skyldi hernaðaraðgerðum. — Þið tveir, sagði hann og benti á okkur Dikka. — Þið skuluð fara út um gluggann, sem þið komuð áður inn um. Hlaupið þið síðan kringum húsið og bíðið við hina hús- hliðina og ef inbrotsþjófurinn ætlar að komast undan gegn- um kjallaragluggan, þá grípið þið í hálsmálið á honum. Ef það er köttur, þá farið þið ekkert að grípa í hálsmálið á honum. En ef það er maður, þá verðið þið að halda honum fast, þangað til við hinii komum honum til hjálpar. Þessi ungi herra, sagði nann og benti á Halligan — ásamt mjer, sjáum um hernaðaraðgerðirnar að innanverðu. Þetta verð- ur nefnilega nokkurskonar tangarsókn. Og nú af stað. Dikki og jeg klifruðum út um gluggann og hlupum svo hratt sem við gátum kringum húsið. Hinum megin var mjög dimmur krókur en við fundum kjallaragluggann samt fljótlega. En við höfðum tæplega haft tíma til að koma okkur fyrir sitt hvorum megin við gluggann, þegar við heyrðum mik- ið reiðiöskur innan úr húsinu, mikið glerbrotaglamur fylgdi eftir og eitthvað stórt og og svart var að skríða út um kjall- aragluggann. Dikki stökk á fætur. — Það er þjófur, hrópaði hann. Við verðum að grípa hann. QfíTxcF rno^qu^rtkcJ^Áyn^, — Hvar á jeg aft byrja? ★ Vissi betur. Faðirinn. „Gafstu Ritu bókina: — „Það sem allar stúlkur ættu að vita?“ Móðirin: „Já, og hún er búin að skrifa ritstjóranum og gefa honum efni i þrjá kafla í viðbót". | ★ Faðirinn (stranglega): „Hvað varstu að gera í gærkvöldi"? Sonurinn: „O, jeg var bara að aka um með nokkrum strákum". Faðirinn: „Jæja, segðu þeim, að gleyma ekki varalitnum sínum i bílnum“. | * I Svertingjafjölskyldan var búin að skera í sundur gæsina á jólaborðinu og allir höfðu bragðað á henni. Hún I var alveg prýðileg. Svertingjaprestur- inn, sem var heiðursgestur, gat ekki' dulið hrifningu sina. „Þetta er sú besta gæs, sem jeg hefi nokkurn tíma smakkað“, sagðx hann við húsbóndann. „Hvar fekkstu svona góða gæs?“ „Umm, Hemm“, svaraði þáverandi eigandi gæsarinn- ar. og setti upp mjög virðulegan og heiðarlegan svip. „Herra prestur, þegar þú flytur góða ræðu, spyr jeg aldrei hvar þú hafir fengið hana. Jeg vona, að þú sýnir mjer sömu nærgætni". Bóndinn: „Þú þarna. Hvað ertu að gera uppi í perutrjenu mínu?“ Strákur: „Það er tilkynning þarna niðri, sem segir, að það sje bannað að stiga á grasið". ¥ (Gamall svertingi): „Heldur þú í raun og veru, að þú gætir sjeð fyr- ir dóttur minni, ef þú giftist henni?“ „Vissulega“. „Hefurðu sjeð hana borða?“ „Vissulega". „Hefurðu sjeð hana borða, þegar enginn horfir á hana?“ ¥ Þegar presturinn spurði Pat, hvers vegna hann hefði ekki sjeð hann í kirkjunni síðastliðinn sunnudag, —• svaraði Pat: „Jeg veit ekki herra minn, nema ef það hefur verið vegna þess, að jeg var þar ekki“. Hafnarfjörður I Óska eftir 2ja—3ja herbergja | íbúð núna strax eða 14. maí. | Skifti á íbúð í Reykjavík geta \ komið til greina. Tilboð sendist afgr. Morgbl. | ! fyrir næstú mánaðamót merkt: f „Hafnarf jörður“ — 0676. mmÉinmmiii ll•mlll•ltllMlllllmmlllf bókahilla til sölu, eftir klukkan 2 í dag, Tjarn- argötu 10 A, efstu hæð. piiiliiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiituiiiimimiiiiiiitiiiiiiiiiiii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.