Morgunblaðið - 13.12.1950, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.12.1950, Blaðsíða 6
6 M ORGU N BLAÐIÐ Miðvikuöagur 13. des. 1950 (tttimtœti iótabók: Sigurður Guðmundsson múluri Myndir og æfiágrip Siera Jón Aðuns dómkirkjuprestur sá inn útgáfuna og ritaði æfiminninguna. Sigarður Guðmundsson, d. 1874, var einn merkasti maður sinnar samtíðar, listamaður, hugsjónamaður, leiklistarfrömuður og fornfræðingur. Æfi hans var merkilegur kapítuli í sögu íslenskrar menningar, en listaverk hans eru fæstum núiifandi manna að nokkru kunn og minning hans hefur fallið um of í gleymsku. Þessi jólabók Leifturs mun því koma mörgum á óvart og opinbera merki- lega hiuti, sem mönnum var áður ókunnugt um. Bókin birtir milli 50 og 60 stórar ijósprentaðar myndir, flest myndir af þjóðkunnu fólki, eftir Sigurð málara, auk þess er hver lesmálssíða fagurlega skreytt með teikningum eftir hann. Kjcr cr um að ræða fallega bók og mikinn listamann, sem ung'ir og gamlir munu hafa mikið yndi af að kynnast. Sigurður Guðmundsson málari er óvenjuleg bók, sem hinir vandlátu munu velja handa vinum sínum á jólunum. H.f. Leiftur Þingholtsstræti 27. — Sími 7554 f | { I ! ! i •? ♦ GMMMOFONPLÖTUR - MÚSIKVÖRU3 Hin nýja hljóðfæradeild okkar verður opnuð í dag 13. desember. Geysimikið úrvai af klassiskum plötum eftir frægustu listamcnn heimsins. Ennfremur fjölbreytt úrval af dansplötum. HIS MASTERS VOICE COL UMBIA PARL OPHONE FáLKINN h.i. Laugaveg 24 A ifc- A Vák épÆ é&Á-ét'* iTÁ, A V^V V^V ? f f f f f f ♦!♦ t f f t f f f f i Þjóðsagnakver Magnúsar s Knappavöltnm Gamalt Þjóðsagnasafn, nú prentað í fyrsta sinn. Jóh. Gunnar Ólafsson sá um útgáfuna og ritar inngang um ævi höfundar og hin merkilegu örlög hans og kversins. f f ❖ f f ♦♦♦ ♦;♦ ♦;♦ ♦;♦ ♦:♦ ♦;♦ f f f ♦;♦ *> ♦;♦ ♦;♦ ♦;♦ ♦♦♦ f f ♦;♦ ♦^♦♦^^♦^♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦^♦♦♦♦♦^♦^♦^♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^ ♦♦♦♦^♦♦♦^♦♦^♦^♦^♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^ f f f *:♦ f f f t * X Kjólar teknir p|l ^ ifá'. - M llPlífe ' j£ ♦ ■ iram i da§: f Ennfremur fyrirliggjandi: GREIDSLUSLDPPAR BLÓSSUR - PILS GuIIIoss Ragnar Þórarson & Co h.f. Aðalstræti 9 — Sími 2315 .1 Fornir dansar Þetta eru danskvæðin fornu sem Jón Sigurðsson og Grundt- vig söfnuðu og gáfu út. Þessi útgáfa er aukin. Hún er unnin af Ólafi Briem. „í dönsunum er sunginn söng- ur gleðinnar og tregans, en stef- ið í þeim er þó ástin“. Svo lýsti próf. Einar Ól. Sveins- r.on þessum yndisfögru kvæðum Bókin er með teikningum Jó- hanns Briem. Útgáfan er afar vönduð og það mun verða allra mál að þetta sje cin fegursta bókin. Hlaðbúð ♦;♦ <♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦;♦ ♦;♦ ♦;♦ ♦;♦ ♦:♦ f ♦:♦ f ♦:♦ ♦:♦ f ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ f f ♦:♦ f f f ♦:♦ f t ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦!♦ f f f ♦:♦ f f ♦:♦ ♦:♦ ♦V ►:♦♦:♦ ■■■■■■■■■■• ■<*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ I @9 anglýsa í Morgvssihlaðsns; íbúð til sölu 4ra herbergja íbúð í nýlegu steinhúsi á hitaveitusvæði í Austurbænum er til sölu nú þegar. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar, lítil útborgun. Uppl. í síma 1144 eftir kl. 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.