Morgunblaðið - 23.01.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.01.1951, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 23. janúar 1951 MORGUlSBLAÐltí 11 tnorrrm Ffelagslif Skiðadeild K. R. Skíðaleikfimi í kvöld kl. 7. Stjórnin. K.R.-ingar Glímuæfing í kvöld kl. 9 í Mið- bæjarskóla. Mætið vel. VALUR Handknattleiksæfingar að Háloga landi í kvöld kl. 9—10 III. fl. karia. Kl. 10—11 Meistara, I. og II. fi. karla. Nefndin. K. íl. " " Aðalfundur Skíðadeildar K. R. verð ur haldinn í Breiðfirðingabúð uppi, i kvöld kL 8.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. StefánsmótiS I9S1 Þátttaka tilkynnist til Haraldar Björnssonar c/o Brynja, fyrir mið- vikudagskvöld. — Meðliniir Skiða- doildar K.R. cr taka þátt i Stefáns- mótinu verða skráðir á aðalfundi deildarinnar í kvöld. S'tjórnin. Skemnitifund heldur gliinufjelagið Ármann í samkomusal Mjólkuríföðvarinnar mið vikudaginn 24. jan. kl. 9. Skemmti- 'atriði. — Dans. Erkki Johannsson fagnað. — Aðgangur 10.00 kr, Mætið öll. Stjórn Ármanns. Jazzklúbhur íslanás Skemmti- og fræðslufundur í kvöld kl. 8.30 í Breiðíirðingabúð. Hljóm- sveit Ölafs Pieturssonar leikur. -— Plötukynning: Skafti Ólafsson og Jó- hannes Pjetursson (m. a. nýjar Art VanDamme plötur). Erindi og plöt- ur: Birgir Muiier (m. a. Liberian Suite leikið af Ellington orch.). AthugiS að ársgiáldið er fallið í gjalddaga. Nýjir mcSlimír geta geng- ið inn á fundinum. Stjórnm. Sundmót K.R. verður haldið 20. febr. og keppt i þessum greinunt: 50 m. skriosund kara 2()0 m. brir.gmimd konur 100 m. flugsimd krrlar, 100 m. bringusund uarla 50 m. baksund karla 100 m. sLr'ðsvr'r' drr-rgja 100 m. bringusund telpur 100 m. skriðsund konur- 100 m. bringusunu drengja 4x50 m. skriícund karla. Þátttaka tilkymist til Einars Sæ- mundssonar. HandkmitneiKur I. R. Æfingatimar deildarinnar verða iljer eftir sem hjer segir: Máriud. klö ,9—10: III. fl. að Há- logalandi. Mánud. kl. 10—11: M.fl. karla að Hálogalandi. Þriðjud. kl. 8—9: Kvennafl. í I.R.- húsinu. Fimmtud. kl. 7—8: Kvennafl. að Há- logalandi. Fimmtud, kl. 8—9: M.fl. karla að Hálogalandi. 'Laugardaga kl. 5.15—6.15: III. fl. í f.R.-húsinu. Fyrsta æfing kvennafl. verður þvi í kvöld miiii kl. 8 og 9 í l.R.-húsinu við Túngötu og oru þær stúlkur, sem vilja æfa hjá fjelaginu, beðnar að tnæta þá. Handknattleiksdeild f.Ii. Sam K. K. U. K. A.D. Fundur i kvom kl. 8.30. Sjera Magnús Runólísson talar. Allt kven fólk velkomio. X. Ö* «3» Tím St. Verðandi no. 9. Fundur fellur niður í kvöld vegna árshátíðarinnar. Lesið auglýsingu á öðrum slað i blaðinu. Æ.T. KcMp-iala Kaupum l'löskur og glös aiiar tcg. Sajkjum heun. Sírni 80818 og 4714. Rafmagnstakmörkun Straumlaust verður kl. 11—12. Þriðjudag 23. jan. 4. hluti. Austuibærinn og miðbærinn milli Snorrabraut- ar og Aðalstrætis, Tjarnargötu, Bjarkargötu að vestan og Hringbraut að sunnan. Miðvikudag 24. jan. 3. hluti. Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtið, Túnin, Teigamir og svæðið þar norð-austur af. Fimmtudag 25. jan. 2. hluti. Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna, vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Við- eyjarsund, vestur að Hlíðarfæti og þaðan til sjáv- ar við Nauthólsvík í Fossvogi. Laugarnesið að Sundlaugarvegi. — Föstudag 26. jan. 5. hluti. Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnai’götu og Bjarkargötu. Melarnir, Grímsstaðaholtið með flugvallarsvæðinu, Vesturhöfnin með Örfirisey, Kaplaskjól og Seltjarnarnes fram eftir. Mánudag 29. jan. 5. hluti. Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnargötu og Bjarkargötu, Melarnir, Grímsstaðaholtið, með flugvallarstvæðinu, Vesturhöfnin með Örfii’isey, Kaplaíkjól og Seltjarnarnes fram eftir. Þriðjudag 30 jan. 1. hluti. Hafnaxfjörður og nágrenni, Reykjanes, Árnes- og Rangárvallasýslur. Straumurinn verður rofinn samkvæmt þessu þeg- ar og að svo miklu leyti, sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN í matreiusiu á vegum matsveina- og veitingaþjónaskólans, verður haldið í húsnæði skólans í Sjómannaskólanum frá 15. febrúar til 31. maí 1951, ef næg þátttaka fæst og verður þetta fyrrihluti námskeiðs fyrir matreiðslumenn á fiski- skipaflotanum. Kenndar verða eftirtaldar námsgreinar: 1) Almenn matreiðsla. 2) Bakstur. 3) Geymsla og nýting matvæla. 4) Reikningur og bókfærsla. 5) Undirstöðuatriði í frami’eiðslu. Kennslu- og fæðisgjald nemenda verður 350 krónur á mánuði og greiðist fyrirfram, fyrir allan tímann. Umsóknir sendist til formanns skólanefndar, Sigurðar B. Gi’öndals Mávahlíð 28, sími- 5264, sem einnig gefur allar ránari upplýsingar varðandi námskeiðið. Skólancfnd Matsveina- og veitingaþjónaskólans. ; Alúðar þakkir færi jeg hjer með öllum þeim skyldum ; sveitungum og vinum sem glöddu mig með skeytum ■ | og rausnarlegum gjöfum á fimmtugs ára afmælisd. • Einar Guðbjartsson, : Langhollsveg 90. UNGLIIViG viuxtar til að bera MeiganblaSlð f eftirtaíin bverfl: ■ Hverfisgötu - lnnri-h!u!l ■ • \ VSÐ SENDL'M HLOÐIN HEIM XIL BARNANNA ■ Talið strax við afgreiðsluna. Símt 1609. ■ ^ Morgunhia&i£ | Ný bók Krossgátuorðabók * er komin í bókavcrslanir. Gmissandi öll- um þeirn fjölda íslendinga, sem fást við að ráða krossgátur. Atviimfi Fullorðinn maður eða kona óskast, vegna forfalla, til að selja nýútkomna bók og tímarit. Góðir íekjumöguleik- ar. Umsækjendur komi í dag kl. 4—5 e. h. eöa eftir um- tali í skrifstofu Náttúrulækningafjelags íslanus, Laug- veg 22. Augíýsing Þeir, sem kynnu að hafa keypt gluggatjaldaefni eftir 6. þ. m. í heilverslun Magnúsar Haraldssonar, eru hjer með vinsamlegast beðnir að hafa samband við skrifstofu V erðgæslust j óx a. V erðgæslust j ór i. Bróðir mimi JCN STEINN BJARNASON MELSTEÐ, bóndi að Framnesi, Skeiðum, andaðist 22. þ. mán. að Landakolsspítala. Fyi-ir hönd f jarstaddrar konu, barna og anoara vanda- manna, Stefanía Melsteð. Jarðarför mannsins míns og föður okkar JÓELS ÚLFSSONAR trjesmiðs, Hveifisgötu 100A, fer fram frá Eossvogskirkju miðvikudaginn 24. janúar, kl. 11 f. h. Margrjet Einarsdóttir og börn. V assiasa BÍLAKLÆÐING Stoppuxn sæti og lagfærum bíla að innan. TOLEDO Sími 4891 — Biuutarfiolti 22 Húshjálpin nnnast hreingemingar. Sími 81771. Verkstjóri: Haraldur Björnsson Hreingerningamiðstöðin Sími 6813, — Hreingerningar og gluggahreinsun. — Fyrsta flokks j Innxlegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför KRISTÍNAR KRISTINSDÓTTUR. Kristinn Valdimarsson, Valgerður Guöinundsdóttir. Alúðarfyllstu þakkir sendi jeg öllum þcim, fjcer og nær, sem sýndu mjer samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför konu minnar, JÓNÍNU EIRÍKSDÓTTUR, ljósxnóður. Guð blessi ykkur öll. Sigurlaugu:* Jónsson. X t.ýr. ác

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.