Morgunblaðið - 01.07.1951, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.07.1951, Blaðsíða 12
Veðurúflif í dag; S kaldi og riguing öðrn hvoru. Reykjavílrurbrjei Sjá bláffsiðu 7, 14G. tbl. — Sunnudagur 1. júlí 1951 [Þing S.U.S tók fjölda rnáia til meðferðar ípróiiasigrum íslenskrar æsku mjög fagnað í INGI Sambands ungra Sjálfstæðismanna var haldið áfram í gær. ► fyrrakvöld var þriðji fundur þingsins. Fluttu þá fulltrúar ein- n'akra fjeiaga ungra Sjálfstæðismanna og hinna ýmsu hjeraða nkýrslur um starfsemina heima fyrir. Stóð þessi fundur fram undir » iðnætti. Var þar einnig samþykkt að senda íslensku íþróttamönn- i.uum I Oslo heilla- og þakkarskeyti fyrir glæsilega framgöngu í l indskeppninni við Norðmenn og Dani. Mikill fögnuður ríkti einnig 6 þinginu vfir sigri íslenska knattspyrnuliðsins í landsleiknum Við Svia. Frá landskeppninni í Qslo ávörp fulltrújT & Þessir fulltrúar fluttu ávörp á lundinum á föstudagskvöld: Ás- 4Teir Pjetursson, Heimdalli, Keykjavík, Guðmundur Garðars- .-.on, Stefni, Hafnarfirði, Benedikt >• jrarinsson, Fjelagi ungra Sjálf Fíæðismanna í Keflavík, Ásbjörr. Bigurjónsson, Kjósarsýslu, Árni Jí innsson, Akranesi, Elís Þorsteins sorj, Dalasýslu, Gunnar A. Jóns- pon Vestur-ísafjarðarsýslu, Guð- f’.anur Magnússon, Fylki, ísafirði Magnús Guðmundsson Vestur- Húnavdtnssýslu, Konráð Ðíómet- esson, Jörundi, A.-Húnavatnss., i'.ári Jónsson, Víkingi, Sauðár- >■ óki, Sígurður Ellertsson, Hjer- aðssambandi ungra Sjálfstæðis- ir-anna i Skagafirði, Stefán Frið- >>jarnarson, F.U.S., Siglufirði, Ealdvin Tryggvason, F.U.S. Garð ari, Ólafsfirði, Vignir Guðmuhds- ;;on, Verði, Akureyri, Þórhallur Snædal, Húsavík, Sigurður Har- aldsson, Fjölni, Rangárvallasýslu Jóhann Friðfinnsson, F.U.S. Vest- ruannaeyjum og Magnús Sigurðs- son, Hjeraðssambandi ungra Sjálfstæðismanna í Árnessýslu. EMRÆÐLR UM ÞINGMÁL I gærmorgun hófst svo fundur OÍ5 nýju kl. 10 fyrir hádegi. Var Jónas Rafnar alþingismaður fund arstjóri. Hjeldu þá áfram um- » .eður um þingmál. Gunnar Helgason, Reykjavík, hafði framsögu um utanríkismál, Þór Vilhjálmsson, Rvík, um menntamál, Eyjólfur K. Jónsson, Kvík, um húsnæðismál, Sigurður htaraldsson, Rangárvalias., um landbúnaðarmál, Guðmundur C arðarsson, Hafnarfirði um raí- •otkumái og Magnús Jónsson, for- maður S.U.S. um frumdrög að ávarpi frá þinginu til íslenskrar a sku, Þá hafði Ásgeir Pjetursson, for »i aður Heimdallar framsögu um oryggismál. Vilja fá HHaveitu ÍBÚAR í Bústaðahverfi hafa sent bæjaryfirvöldunum áskorun um að hitaveita verði lögð í hús þeirra. Bæjarráð ákvað á föstudags- fundi sínum að vísa erindi þessu til hitaveitustjóra og fá umsögn hans um það. Forsijóri NTB Birgir Knudsen siaddur hjer V INGLOK í GÆRKVÖLDI Þegar blaðið átti tal við frjetta i i tara sinn á þinginu um miðjan G 3g í gær höfðu nefndir að mestu J iið störfum. Var þá gert ráð f rir að fundur stæði mestan 1 uta dags. Var áformað að ljúka T ' afgreiðslu mála og stjórnav- } sningu. Búist var við að þing- * -i yrði sliíið í gærkvöldi. I Ivíiabandsspítaia hkað V EGNA viðgerða á Hvítabands- vpítala, miui verða að loka spítal- 'um um mánaðartíma. "ifirlæknir Hvítabandsins og > "gmundur Halldórsson húsameist . skýrðu bæjarráði’frá þessu á f studagir.n. — Telja þeir óhjá- ) æmilegt að láta gera við lekar ) ðslur í s.iúkrahúsinu. Á meðan s' verki þessu stendur, sem taka » ’ii mánaðaitíma, þarf að loka r... .'taiarnm. _______ ^jörlíkismiðar aíhenlir Á. MÁNUDAGINN verður byrjað i ) úthiuta smjörlíkisskömmtunar > iðum og skömmtum. Afhending h' irra fer fram í Góðtemplara- l’usinu. FORSTJÓRI fyrir norsku frjetta- stofunni Norsk Telegram Byrá“ (NTB) kom hingað til lands með Gullfaxa á föstudagskvöld. Honum hefur lengi leikið hugur á að heimsækja Island, og kynn- ast h.ier mönnum og málefnum. En þar sem hann er stjórnandi aðal- frjettastofu norskra blaða, mun áhugi hans fyrir íslandsmálum geta erðið öflugur þáttur í kynn- ingarstarfi milli frændþjóðanna. Birgir Knudsen hefur í nálega 30 ár, starfað við hina norsku frjettastofu en hún var stofnuð árið 1918. Frá árinu 1937 hefur hann verið fiamkvæmdastjóri hennar. Frjettastofa þessi er aðalfrjetta heimild alira norskra blaða. Hefur hún náið samstarf við heims- frjettastofu Reuter’s í London. En í Noregi einum hefur hún um hundrað frjettaritara í þjónustu sinni. Nokkur undanfarin ár, hefur Morgunblaðinu gefist kostur á að notfæra s.jer loftskeytasamband þessaiar öflugu frjettastofu, oins og lesendum blaðsins er kunnugt. Frjettasendingar frá NTB halda stöðugt áfram mikinn hluta dags- ins. Birgir Ivnudsen varð sextugur fyrir nokkrurn dögum. I tilefni af- mælisins kom það greinilega í l.jós, hve miklum vinsældum hann á að fagna, meðal norskra áhrifa- og blaðamanna. Hann er framúrskar- andi viðfelidinn og yfirlætislaus maður, og nýtur almenns traustS í öllum þjóðfjelagsstjettum. EiVda þarf mikla árvekni og skipulags- hæfileika til að reka svo mikið frjettafvrirtæki, á þann hátt, (að , alþ.ióð manna telji fullnægjartdi. En þaó liefir lionum tekist. Brasilianskur prél. í heimsókn HINGAÐ kom fyrir nokkrum dög um dr. Roberto Mangs prófessor í verkfræði við háskólann í Sao Paulo í Brasilíu og forstjóri iðn- skólasambandsins í Brasilíu. Frú Mange er í för með manni sín- um. Mange prófessor var fulltrúi háskólans í Sao Paulo á 500 ára afmæli Glasgowháskóla og brá sjer norður til Islands. „Það var eingöngu fyrir orð vinar míns, Kaj Svanholm í Rio de Janeiro, að jeg Ijet mjer detta í hug að fara til íslands", segir Mange prófessor, „en mig lang- aði mikið til að kynnast íslend- ingum, því jeg hefi víða ferðast. og kynnst mörgum þjóðum. Hing að átti jeg ekkert erindi og get ekki sagt að jeg hafi þekkt nokk- urn mann. — En það verð jeg að scgja, að ekki sje jeg eftir því, að hafa farið að ráðum Svan- holms, því þótt hann hældi landi og þjóð mjög, sagði hann varla ofsögum af gestrisni íslendinga, fegurð landsins og fyrst og fremst af hinu háa menningar- stigi, sem íslenska þjóðin stendur á og hinum góðu lífskjörum, sem hún nýtur. Mange prófessor sendi forseta- frú Georgiu Björnsson silkiefni í vetur, sem unnin höfðu verið af nemen^um í einum af hinum 24 iðnskólum í Sao Paulo, sem hann er forstjóri fyrir. Bað hann for- setafrúna að senda silkiefni þessi til nemenda í íslenskum kvenna- skólum, sem vinargjöf frá brasi- líönskum iðnnemendum. Mange prófessor og frú hans fara hjeðan n.k. þriðjudag flug- leiðis til Englands. FrjáisíþróHamennirnir samfagna knaílsyrnu- mönnunum í GÆR barst Jóni Sigurðssyni, form. KSÍ, skeyti frá íslensku f :'jí lsiþróttamönnunum í Osló, þar sem þeir samfagna knatt- spyrnumönnunum með sigur þeirra. Akurnesingar og Hafnfirðingar SUNDKEPPNI verður í dag kl. 4 milli Akurnesinga og Hafnfirð- inga og fer hún fram í sundlaug Hafnai fjarðar. Er það 20 manna sundflokkur frá Akranesi, sém lieimsækir Hafnaifjörð. Nýjar áæflanir við- víkjandi Sorpeyð- ingarstöðinni BÆJARRÁÐ ákvað á fundi sín- um á föstudaginn, að láta gera nýjar áætlanir um væntanlega sorpeyðingarstöð. Var borgav- lækni og forstöðumanni álialda- húss bæjarins falið að gera til- lögur þessar. Þær skulu fjalla um stofnkostnað fyrirtækisins og rekstur. Einnig skulu þeir gera tillögur varðandi framkvæmd verksins._____________ Dieselvagnar henlugaslir við endurnýjun ÞANN 12. júní síðastliðinn skip- aði borgarstjóri nefnd manna til að athuga hvaða vagna myndi hentugast að kaupa, til endurnýj unar á vagnakosti Strætisvagn- anna. I þessari nefnd áttu sætti fimm menn, þeir Björn Björnsson hag- fræðingur, Þorsteinn Loftsson, vjelstjóri, Lúðvík A. Jóhannesson framkv.stj. og bílstjórarnir Guð- brandur Jörundsson og Páll Guð- jónsson. Nefnd þessi hefur nú lokið störfum og álit hennar var lagt fram á fundi bæjarráðs er hald- inn var á föstudaginn. Bæjarráð fellst á og samþykkti þá tillögu r.efndarinnar, að við endurnýjun vagnanna bæri að kaupa diesel- vagna. Var jafnframt ákveðið að vísa þessu máli til forstjóxa Strætisvagnanna.______ Kauplilboði á Val- höil hafnað Greiðir lyfin lil helminga Á ÞRIÐJUÐAGINN gengur 1 gildi ný rfglugerð varðandi lyfja greiðslu Sjúkrasamlagsins. Fra þeim tima greiðir Samlagið að- eins að hálfu, flest þau lyf, sem það hefur undanfarið greitt að %. — Óbneyttar haldast reglurh- ar um greiðslur sulfalyfja, pen;- cillins t»g nokkurra annara hinna nýju lyfja, svo og ýmis þau Ivf sem sjúkiingum er nauðsynlegt að nota að staðaldri að dómi læknis. Hlutfallsgreiðslur falla alveg niðar fyrir umbúðir oj nokkur vcigaminni lyf. Fjórir béiar iengu Örn Clausen gaf fordæmið í landskeppninni með því að sigra í fyrstu grein þess, 400 metra grindahlaupi. — Sjá frásögn af mót- inu á blaðsíðu 2. ( í FYRRAKVÖLD fengu bátar vestur við Deild um 1100 mál síld ar. Þetta var stór síld og falleg. Sjómenn sáu síldartorfur frá bat- um sinum og þar var mjög síld- arlegt um að litast. Nokkru eftir hádegi I gasr, höfðu ekki borist fregnir af sáMvei'ði á þessum slóS um, enda veður ekki sem hagstæö ast. Bátarnrr sem síldina veiddu voru Einar Hálfdáns 300 mál, Páll Pálsson 200, Grundfirðingar 300 og Pólstjarnan með 300. - - Fanney var á þessum slóðum og hafði einhvern slatta fengið. í gær fóru nokkrir bátar úr ver stöðvunum hjer við Faxaflóa á veiðar. Togaiinn Tryggvi gamli fór hjeðan uq hádegisbil. Kosning fresn- EIGENDUR húseignarinnar Val- hallar við Suðurgötu, hafa hafnað kauptilboði bæjarins í húseign þessa. Mun vera í ráði að koma þar upp hæli fyrir áfengissjúk- linga. Eigendur Valhallar hafa gert bænum gagntilboð, um að selja eignina fyrir 850 þús. krónur. Á fundi bæjarráðs á föstudag- inn var þessi tilboði hafnað, en borgarstjóra heimilað að standa VÍð fyi’rn tílboð. BONN, 28. júní — Fjelagsskapur „fi.jálsrar þýskrar æsku“, sem kommúnistar hafa með sjer í V-Þýskalandi, hefir verið bann- aður. siérslúkiiSsliigs ' AKUREYR3, 30. júní. — Kosning framkvæmdanefndar stórstúkunn ar fór fram í gærkvöldi. Sjera Kristinn Stéfánsson var endur- kjörinn stórtemplar og er þetta i ellefta skipti í röð, sem hann er kosinn til þessa embættis. Aðri- embættismenn voru kosnir, frú Sigþrúður Pjetursdóttir, Björn Magnússnn prófessor, Jóhann Ög- mundur Oddsson, Jón Hafliðasón fulltrúi, frú Þora Jónsdóttir Siglu firði, Rótesrt Þorbjörnsson bakara meistari, Indriði Indriðason skrif- stofuma'ður, Sigfús Sigurhjartar- son IV. alþingismaður og Áryii Óla biaðamaður. — Árni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.