Morgunblaðið - 19.07.1951, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.07.1951, Blaðsíða 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Fimtudagur 19. júlí 1951. Úxg.: H.f. Árvakur, Heykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson, Ritstjóii: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar; Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 16.00 á mánuði, innanlands. í lausasölu 75 aura eintakið. 1 krónu með Lesbók Óþarft í FORYSTUGREIN blaðsins í gær var saga verðbólgunnar og dýrtíðarinnar rakin í stórum dráttum. Af þeirri sögu varð það Ijóst, að sú staðhæfing Fram- tóknarfiokksins að Sjálfstæðis- irenn beri öðrum fremur ábyrgð á þeim vandkvæðum, sem þessi þróun efnahagsmálanna heíur haft í för með sjer, er ósvífin blekking, sem við engin rök hef- ur að styðjast. Setuliðsvinnan, aukinn hagnaður þjóðarinnar af framleiðslu sinni á stríðsárunum, víxlhækkanir kaupgjalds og verð lags, eru frumorsakir dýrtíðarinn ar, ásamt stórfelldum verðhækk- unum á eriendum vörum. En á þessu gat enginn einstakur sijórnmálaflokkur á íslandi bor- ið ábyrgð. j í þessu sambandi er þó þess a3 geta, a8 kapphlaupið milli kaupgjalds og verðlags í land- inu hófst meðan Framsóknar- flokkurinn hafði enn stjórnar- forystu á árunum 1939—1942. Því verður ekki neitað, að þótt hækkanir þær, sem urðu á kaup- gjaldi, verðlagi útflutningsaf- urða okkar og framleiðslu land- húnaðarins, ættu ríkan þátt í að hæta hag alþjóðar og gera al- irenning að þátttakanda í stríðs- gróðanum, þá hefur verðbólg m, sem þessari þróun fylgdi og var óhjákvæmileg afleiðing hennar, haft í för með sjer geigvænlegar hættur fyrir efnahagslegt öryggi þjóðarinnar. Haustið 1949 var þannig komið, að atvinnuvegirn- ii voru að stöðvast af völdum of mikils framleiðslukostnaðar. Algert ósamræmi hafði skapast milli innlends og erlends verð- lags. Framsóknarflokkurinn hafði þá allmörg undanfarin ár lýst bví hátíðlega yfir að hann, einn ah.ra ílokka kynni óbrigðul ráð gegn oýrtiðinni, byggi yfir einhverju lausnarorði, sem allar gátur greiddi. Engu að síður sat flokk- urinn í ríkisstjórn undir forsæti Stefáns Jóhanns og horfði á dýr- tíðina aukast hröðum skrefum, svo að allt atvinnulíf nálgaðist kaffæringu, án þess að gera ema einustu sjálfstæða tillögu um það, hvernig við vandanum skyldi snúist. Þegar þetta bættist við þá staðreynd, að einmitt á þeim árum, þegar Framsókn haíði stjórnarforystuna, var verðbóig- unni hleypt af stokkunum, varð einkar ljóst, hversu gjörsamlega úrræðalaus þessi sjálfhælni stjórnmálaflokkur var í raun og veru gagnvart vexti hennar. En hvað gerðist svo haustið 1949, þegar verðbólgan var kom- in á umrætt stig, framleiðslan var komin í þrot og atvinnuleysi og vandræði blöstu við? Aiþýðuflokkurinn, sem haft hafði stjórnarforystu meðan ailt var að komast á heljarþröm, „dró sig út úr pólitík“, saddur lífdaga, hræddur og vonsvikinn eftir kosningaósigur sinn. Framsókn vildi heldur ekki taka þátt í stjórnarmyndun, þrátt fyrir alla sína dýrtíðarvisku. Það kom þá í hlut Sjálfstæðisflokksins að mynda minnihlutastjórn. Sú stjórn tók þegar til óspilltra mál- íinna um undirbúning raunhæfra íáðstafana til þess að tryggja rekstur atvinnuveganna og sköp- un jafnvægis í efnahagslífi þjóðar- ir.nar. Ólafur Thors fjekk færustu hagfræðinga hjerlenda, til að kiýfja efnahagsmálin til mergj- ár og gera tillögur um ný úr- oflæti ræði. Niðurstaðan varð sú, að rík,s- stjórn Sjálfstæðisflokksins lagði fram tillögur, sem öll ábyrg öfl í landinu sameinuðust um að framkvæma. Ný ríkisstjórn tvéggja stærstu þingflokkanna var mynduð. Framsóknarflokkur mn, sem alltaf hafði þótst alvít- ut í dýrtíðarmálunum, kom nv í ríkisstjórn til þess að fran- kvæma þær tillögur, sem hag- fiæðingarnir og ríkisstjórn Sjálf- stæðisflokksins Jögðu fram og hef ur síðan unnið með Sjálfstæðis- mönnum að framkvæmd þeirra. Árangurinn hefur orðið sá, að atvinnutækin hafa gengið, hruni hefur verið afstýrt og hagur þjóðarinnar farið batn- | andi þrátt fyrir aflabrest og verðfall afurða, sem mjög hef- ur dregið úr árangri gengis- breytingarinnar. Ef Framsókn væri minnugri þessarar sögu en raun ber vitni, hefði Tíminn vit á að spara sjer allt oflæti í umræð- um um dýrtíðarmálin. Nýjar vonir. AFLAHROTA síldveiðiflotans fyrir Norðurlandi undanfarna daga, hefir vakið nýjar vonir um að þessi vertíð muni ekki bregð- ast eins og síldarvertíðin hefur gert 6 undanfarin sumur. Um það verður að sjálfsögðu ekkert full- yrt. En hið háa afurðaverð skap- ar mjög mikla möguleika til við- reisnar efnahag vjelbátaflotans og sjómanna ef sæmileg veiði verður. Sjest það greinilegast á því að þau skip, sem nú hafa fengið hæstan afla, hafa þegar fengið yfir 10 þúsund kr. há- setahlut. Sjómönnum vjelbáta- flotans veitti sannarlega ekki af góðri síldarvertíð í sumar. Sex undanfarin haust hafa þeir kom- ið heim hlutarlausir og hafa oft i ekki einu sinni fengið greidda lágmarkskauptryggingu sína fyrr ^ en seint og síðarmeir. Vjelbáta- útgerðin hefur verið sliguð af skuldum við lánastofnanir og þáu verslunar- og iðnaðarfyrir- tæki, sem hún hefur skipt við. Niðurstaðan hefur svo orðið skuldaskil þau, sem staðið hafa yfir undanfarið og nú er að verða lokið. Það er bókstaflega lífsnauðsyn fyrir bátaútveginn að fá nú sæmilegt síldarár. Ef sama hall- ærið hjeldi áfram og verið hef- ur undaníarin sumur, má búast , við að lítið gagn verði að skulda- 'skilunum. Nýjar skuldir hlytu þá að leggjast á þennan áhættusama atvinnuveg, sem þó er líftaug þjóðarinnar. En það eru fleiri en bátaútveg- urinn, sem eiga mikið undir á- rangri síldveiðanna. Mikill hluti síldariðnaðarins hefur orðið fyr- ir stórfelldu áfalli vegna afla- brestsins undanfarin ár. Nýjar og glæsilegar verksmiðjur hafa staðið ónotaðar ár eftir ár og ekki fengið síldarbröndu til vinslu. Bankarnir hafa bundið milljónatugi í þessum fyrirtækj- um. Afleiðingarnar hafa orðið rnikill og tilfinnanlegur lánsfjár- skortur. Þannig mætti halda á- fram að rekja hinar örlagariku sfleiðingar síldarleysisins undan- farin ár. Það er þess vegna von allra íslendinga að þessi vertíð verði hagstæð. Þar með myndu margir nýir möguleikar tií at- vinnuöryggis og bættrar afkomu skapast þjóðinni. Opinberaði trúlofun á briðfudag — hjónavígslan 7 dögum siðar ALDREI HRÆDDARI MEÐAL farþega með „GúItfaSuV'.. frá London á þriðjudagskvöldið var einn okkar fræknustu íþrótta manna, Örn Clausen. Hann skildi við fjelaga sína í London, og oru hinir fimm væntanlegir með Gullfossi í dag. Örn og fjelagar hans eru víða búnir að fara síðan þeir hjeldu utan 25. júní s.L og hafa beir vakið á sjer athygli á jafnmörg- um stöðum. Ýmislegt annað hef- ur komið fyrir í þéssari ferð m. a. það að á þeirri viku sem Örn dvaldi í London gerði hann hvorttveggja að írúlofast og giftast og geri aðrir betur,. á styttri tíma. —. En Örn er ofjarl okkar hinna í því sem svo mörgu öðru. En það var ekki annað að sjá en honum liði ágætlega cftir Lundúnaveruna er hann steig út úr vjelinni á flugvellinum, og hljóp til móður sinnar, sem kom- in var til að fagna sínum vaska syni. Síðan gaf hann sjer tóm til að heilsa öðrum, því marga þekkir hann, og allir þekkja Örn. Jeg næ honum afsíðis og spyr frjetta: — Hvað segir þú mjer um landskeppnina, er þú Iítur til baka eftir marga sigra? Bjóstu við þessum úrslitum? — Eftir að við vorum komnir út og jeg heyrði um árangur hinna leyfði jeg mjer að vonast eftir sigri. En viss í þeirri trú „ANNA and the twins of Iceland", hjet þessi mynd í ensku blaði. minni varð jeg ekki fyrr en eftir Þarna eru hin nýtrúlofuðu og nýgiftu Anna Thoroddsen og Örn 111 kePPninnar. _ _ C'lausen (til hægri) ásamt tvíburabróður brúðgumans, Hauk. — blaði á sunnudaginn birtist frjett; um trúlofun þína og önnu Thor-. oddsen,' raeð fimm dálka íyrir- sögn á fremstu síðu. Örn brosti. — Já, það skeði daginn sém við komum til Lon- don. — .... og það stóð ekki á al- vörunni? EVh n hls, 8. svo að fyrir siðari beygjuna gaf jeg lausan tauminn — og það nægði í þetta &ínn, að minnsta kosti. ÚR DAGLEGA LÍFINU í 400 m. grindaiilaupinu. — Ef til vill hef jeg aldrei verið hræddari en fyrír það hlaup. Ekki við keppendur mína, heldur við hlaupið sjálft, því hlaupinu er alltaf lýst sém „sjálfsmorði“. Það er nú kannske of sterkt að orði kveðið, en erfitt er það. Jeg fór því hægt af stað, en komst fljótt að raun um að það mundi ekki nægja til árangurs, Myndin er tekin í London. ilinn, lenti á móti þeim er skip- uðu 3 fyrstu sætin og var sleg- inn út. — Hörðúr var eitthvað slappur og tókst ekki vel upp. Guðmundur keppti ekki vegna imeiðsla á íæti. HRAÐINN EYKST — En svo við vöðum úr einu í annað, Örn. Jeg sá að í dönsku Viðtal viS Örn Clausen kai.t vatn milu. .. OG ERFIÐIÐ BYRJAR En þreytan sagði til sín í lang- stökkinu til að byrja með En allt íór þó vel um síðir og mjer leið dásamlega að fyrri deginum loknum. En synd væri þó að segja að líðanin hafi ekki verið ■ ennþá betri að lokinni lands- 1 keppninni, er íslenski fáninn var 1 dreginn að hún og þjóðsöngur- inn leikinn. Hverjum okkar skyldi ekki hafa runnið kalt vatn milli skinns og hörunds þá? I- — En þið ljetuð ekki þar við sitja? — Nei. Þá byrjaði erfiðið. Járnbrautarferðir og keppnir til skiptis. Svíþjóðarferðalagið var of erfitt, en nauðsynlegt vegna ferðakostnaðarins frá Oslo og heim og síðan aftur til London. En þar leið okkur vel og Björn Björnsson tók höfðing'ega á móti okkur að vanda og sá um að | okkur liði vel þann tíma sem við stóðum þar við. ÁNÆGDUR — En þarna var hápunktur ferðarinnar eftir Oslosigurinn og hverníg gekk? — Torfi og Huseby unnu sín- ar greinar eins og vonast hafði verið eftir. Jeg er líka ánægður með grindahlaupið, sem var 120 yards en 18 cm. vantar upp á 110 m., sem er vegalengdin sem hlaupin er hjer. Riðlarnir unnust af Parker (15.0 sek.) Hildred (14.9 sek.) en hann var 3 á EM i Brússel og fyrv breskur meist- ari; 3. riðilinn vann jeg á 14,9 sek. Úrslitahlaupið vánn Parker á lt.8. Hildred fjekk 14.9 og jeg 15.0. Haukur komst í semi-final, í 100 yards hlaupi, en var mjög. óheppinn með niðurröðun í rið- Iðnaður aðalatvinnugreinin AMAN er að vera íslendingur og virða fyrir sjer, hve mörg og vaskleg skref hafa verið tekin j í innlendum verksmiðjuiðnaði á tveggja alda ævi hans. Skúli Magnússon, faðir Reykja víkur, var upphafsmaður har.s. Og þótt „innrjettingar“ Skúla yrðu erlendum fjárplógsmönnum að bráð, þá er iðnaðurinn nú sá atvinnuvegur, sem flestir bæjar- búar lifa á eða um 40%. Árið 1940 lifðu 21,7 landsmanna á iðn- aði, en um 30 af hundraði nú. hjelt helst, að henni væri hent, þegar fjeð hefði verið losað við hana. Þáttnr skólans IHAUST sest þessi stúlka í gagnfræðaskóla, þar sem henni eru þulin mikil fræði og r.auðsynleg, og hún er í fallegri peysu úr ullinni af gemlingnum, sem hún sá rúinn heiðan dag í vor, en hana órar ekki fyrir því. í frímínútunum ræðir hún einka- mál eftirlætisleikarans síns við stallsystur, sínar. Merkar framfarir ARGUR ullarlagðurinn hefur verið fluttur óunninn úr landi síðan á dögum Skú'a, en fyrir honum vakti aðal- lega, að landbúnaðarafurð- irnar nýttust betur og yrðu seld- ar fullunnar innan lands og utan. Nú er loks svo komið, að litil sem engin ull er flutt óunnin út. Húðir og skinn eru að verulegu leyti verkuð innan lands. Vissi fátt um ullina Bagalcgur seinagangur EIM, sem alltaf er á eftir á-: ætlun, sækist ferðin varlá betur en hinum, sem er stund- vís. Þjer liggur á að fá gert við skóna þína eða fötin þín hreins- uð og pressuð, þarft að láta laga úfið þitt eða viðtækið, og sjá, þú verður að bíða í viku, 10 daga eða jafnvel mánuðum saman. Að þessum seinagangi er almenningi mikill bagi, hann kemur engum vel, en öllum í koll. AÐ var minnst á ullina. Smöl- un til rúnings mun nú víðast hvar lokið að þessu sinni. Við- burður hefur það löngum þótt í sveitinni, sem margur unglingur- inn hefur talið til. Fríð og vöxtuleg kaupstaðar- stúlka á fermingaraldri kom í íjett hjer sunnan lands á dög- Unum. Henni fannst merkilegt að sjá rúið, því, að það hafði ald.ei borið fyrir augu hennar fyrr. r— Þótti henni undrum sæta, að kindurnar skyldu ekki rúnar á fótum og höfðí. Ekki var henni ljóst, til hvers ullin væri notuð, Þarf lagfæringar við AÐ hlýtur að vera hægurinn hjá fyrir þá, sem bjóðast til að leysa af hendi viðgerðir og annað smávegis fyrir almenning, að gera það á skemmri tíma. Ef þessir aðilar gera hreint fyrir sínum dyrum í eitt skipti fyrir c 11, tekur þá ekki lengri stund að gera viðvikið á morgun heldur en eftir óratíma. Vitaskuld eru ekki nærri allir scldir undir sök þessa seinagangs en einmitt það ætti að vera hin- um örvun til að skila verkinu i tíma. .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.