Morgunblaðið - 19.10.1951, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.10.1951, Blaðsíða 16
Vefflirúflii f tfag: Hvass V e'ða NV, Skúrir eía slyddujel. •__________ 239. tbl. — Föstudagur 19. október 1951 HliB ánManda Sjá gxein á bls. 8. SfórhSanpið fór vaxamii í Súlu s.l. sólarhring í GÆRKVÖLDI átti dr. Sigurður Þórarinsson, jarðfræðingur sím- tal við Hannes bónda á Núpstað. — „Eftir að hafa átt þetta tal við Hannes, tel jeg sennilegt, að hlaupið í Súlu sje um það bil að. ná hámarki,“ sagði Sigurður Morgunblaðinu. Hannes fór um nónbil í gæi' austur fyrir L-ómagnúp til þess að kanna hlaupið, — Það hafði vaxið allmikið frá því á miðviku- daginn. SÍMALÍNAN SKEMMIST Sagði hann að skyggni hefði ekki verið gott, en einn síma- staur hafði flóðið lagt, án þess fcó að línan slitnaði. Voru taldar Jíkur á því, að í nótt myndu fleiri SÍmastaurar fara, og hætt við að símasambandið yfir sandinn slitn aði. FLÓÐIÐ MÆLT í gærmorgun fór Sigurjón Rist vatnamælingamaður, af stað hjeð ! an úr bænum áleióis austur að Grænalóni. Þar mun hann verða í tjaldi og gera ýmsar mælingar, m. a. á Grænalóni, er hlaupið er Um garð gengið. Lítiil afli varð hjá reknefabátunum AFLI reknetabátanna úr ver- stöðvunum, var mjög lítill í fyrri nótt, enda var tæplega sjóveður. þó lagt væri. — | Þetta var fyrsti róðurinn eftir jll daga samfellda landlegu. Bát- ar þeir, sem dýpst voru, höfðu mun minni afla en þeir, sem grynnra voru. Síldin var mjög misjöfn, og eftir flokkun hennar var lítilsháttar saltað. Mun það vera hið fyrsta, sem saltað er upp í hinn nýgjörða síldarsölu- samning til Sviþjóðar á 10.000 tunnum Faxasíldar. í gær mun aðeins einn bátur hafa verið á sjó, var hann frá Akranesi, ERFIÐ FOR Dr. Sigurður Þórarinsson sagði að mjög eríiit.væri að komast að Grænalóni um þessar mundir Vegna rigninganna undanfarið, — en ár væru í miklum vexti. Ef Sigurjóni gengur vel, en harm er með duglegustu ferðagörpum, er ekki ósennilegt að hann nái að Grænalóni einhverntíma í dag. EINS og skýrt var frá í blaðinu í gær, verður Kristmanni Guð- ímundssyni haldið samsæti á af- íaælisdegi hans n.k. þriðjudag. Aðgongumiðar eru afhentir í Bækur og ritföng, Austurstræti 1, og verða þeir _að hafa verið sóttir fyrir kl. 4 á laugardag. Aðatfundur Sjálf- sfæðisfjeSags Vesfmannaðyja VESTMANNAEYJUM, 17. okt. — Sjálfstæðisfjelag Vestmanna- eyja hjelt nýlega aðalfund sinn. Var fjölmenni á fundinum og kom fram mikill áhugi meðal fundarmanna á málefnum fje- lagsins. í stjórn voru kosnir: Páll Scheving, vjelstjóri, formaður, Njáll Andersen, vjelsmiður, Ingimundur Bernharðsson, verka maður, Markús Jónsson, vjel- stjóri og Sveinn Ársælsson, út- gerðarmaður. — Bj. Guðm. Niðarnir að fónleiom Serkins seldust upp á klsf. MEÐ FJÖLSKYLDU SÍNA Serkin kom hingað til lands í fyninótt frá Bandaríkjunum, ásamt íjölskyldu sinni, konu og tveim ungum börnum. Hjer mun hann dveljast í vikutíma, en hverfa þá aftur heim. Nú eru liðin fimm &r frá því Serkin kom hingað Bíðast. Hann tók þá mikla tryggð við landið, og hjer eignaðist hann ttiarga góðvini. ÆTLAÐI Á EDINBORGAR- HÁTÍÐINA Þegar hljómlistarhátíðin fór fram í Edinborg í haust er leið, astiaði Serkin að koma þar fram, Og afi lokinni hátíðinni koma hing- »,ð í «nögga heimsókn. — Skömmu áður en hann ætlaði í förina, veiktist hann og varð ekkert af Edinborgarförinni. En ekki vildi hann fyrir það hætta við Islands- ferðina, og hefur hann látið við það standa. EFNISSKRÁIN Á hljómleikunum í kvöld leik- «r hánn verk eftir Bach, Italska konsertinn, Rondo eftir Mozart, Walstein-sónötuna cftir Beethoven og etýður eftir Schuman. Hjer í Reykjavík heldur Serkin þrjá tónleika og verða hinir tveir íyrir styrktarmeðlimi Tónlistar- f jeiagsins og þá fjórðu mun hann halda í Hafnarfirði á vegum tón- listarfjelagsins þar. \ Þjóðdansafjelag Reykjavfkur stofnað ÞJÓÐDANSAFJELAG RVÍKUR var stofnað 17. júní siðastliðinn. Fundarboðandi var Sigríður Valgeirsdóttir, kennari. Sigríður fann þörf þess að stofna fjelag, sem hefði eingöngu þjóðdansa á stefnuskrá sinni. Gera þá meira að almenningseign en sýningar- grein. Þjóðdansar hafa til þessa verið eingöngu í höndum íþrótta- og skólafjelaga. Markmið fjelagsins er að vekja áhuga á innlendum og er- lendum þjóðdönsum og stuðla að kennslu og útbreyðslu þeirra, safna og skrásetja gömul kvæði og stuðla að endurvakningu ís- lenskra þjóðbúninga. Formaður fjelagsins er Sigríð- ur Valgeirsdóttir. Aðrir í stjórn: Kristjana Jónsdóttir, Bergur Jónsson, Þórarinn Björnsson og Björn Oisen. Samskipti við hið auða Kína/ LIVERPOOL — Bevan fyrv. ráð herra Verkamannastjómarinnar, hefur látið svo um mælt að flýta verði nánari tengslum við hið kommúnistiska Kína á sem flest- um sviðum. ALLIR aðgöngumiðarnír að hinum opinberu tónleikum hins heims- kunna píanósniilings, Rudolfs Serkin, seldust upp á einni klukku- stundu. Hljómleikana heldúr hann í kvöld í Þjóðleikhúsinu. «■------------------------------ h iRálverkasýninýunni Eldur í vjelaverk- stæði MILLI kkikkan 12 og eitt í gær- das. kom upp eldur í viðgerðar- verkstæði Vjelaeftirlits ríkissjóðs sem er til húsa í stórum bragga- skemmuin skammt frá vjelsmiðj unni Keili á Gelgjutanga við Elliðaárvog. Talið er, að skemmd ir hafi ekki orðið mjög miklar, Þegar slökkviliðið kom, var nokkur eWur í afþyljuðu her- bergl í skexnmunni, en þar inni voru ýmiskonar varahlutir geymdir. — Brann það herbergí allt að innan. — Er ekki vitað, hve miklar skemmdir hafi orðið á varahlutabirgðunum af völdum hitans frá bálinu, eða af vatni og sjó, sem dæla varð á þær. í verkstæðinu sjálfu voru ýmis konar vinnuvjelar og bílar, en eldurinn olli þar engum skemmd- um. — Eítir nokkra stuncl hafði tekist að ráðna niðurlögum elds- ins. Er talið fullvíst, að kviknað hafi í út fiá olíukyndingu. Verkstæðið var vátryggt hjá Samvinnutryggingum og hafði tryggingin verið keypt þrem tím- um áður en eldsupptök urðu, t ------------------- ai T1 i „Bláa höfnin“ heitir þetta málverk á sýningu Harðar Ágústsson- ar, sem hann hefnr um þessar muntlir í Listamannaskálanum. Hef- ur aðsókn verið góð að sýningunni undanfarna daga. Verða konur í löyrcglunni? Usnræður um málið í bæjarstjórn. ALLMIKLAR UMRÆÐUR urðu á bæjarstjórnarfundi í gær um ráðningu kvenlögregluþjóns í lögreglulið bæjarins. Flutti frú Sigríður Eiríks tillögu um að það yrði gert. Konur liðssferkar Á BÆJARSTJORNARFUNDI í gær, áttu sæti hvorki meira nje minna en G konur. Munu sjaldan eða aldrei haí'a setið jafnmargar konur á fundi í bæjarstjórn Reykjavíkur. — Voru þetta þær frú Auður Auðuns, sem gegnir forseta- störfum í bæjarstjórninni um ' Frú Guðrún Jónasson kvaðst lengi hafa verið því fylgjandi. Enda hefði um skeið verið kona í lögreglunni. Taldi hún mikla nauðsyn bera til þess, áð kona yrði á ný ráðin til þessara starfa. Hún upplýsti einnig, að barna- verndarnefnd hefði ekki alls fyr- ir löngu skrifað dómsmálaráðu- neytinu og óskað aðstoðar þess til þcss að liðsinna ungum stúlk- um, sem lent hefðu á glapstigur.í. Þá hefði og verið ráðin kona á vegum barnaverndarnefndar til þess að vera við yfir,heyrslur yfir unglingum. Frú Guðrún Jónas- þessar mundir, frú Guðrún son Ijet í ljós þá ósk, að dugandi Guðlaugsdóttir og frú Guðrún Jónasson úr Sjálfstæðisflokkn um, frú Jóhanna Egilsdóttir úr Alþýðuflokknum, frú Sig- ríður Eiríks úr Framsóknar- flokknum og frk. Katrín Thoroddsen úr Kommúnista- flokknum. Allir kvennfulltrúarnir tóku til rnáls, nema frk. Thorodd- sen. Áffa nýjar hjúkrun- arkonur brauf- skráðar ÞANN 13. þ.m. voru eftirtaldar hjúkrunarkonur brautskráðar úr Hjúkrunarkvennaskóla Islands: Ungfrú Ásgerður Áskelsdóttir frá Akureyri, ungfrú Erla Beck, Reykjavík, ungfrú Guðrún Árna- dóttir, Þverá í Eyjafirði, ungfrú Guðrún Margeirsdóttir, Vest- mannaeyjum, ungfrú Helga Dan- ielsdóttir, Grímarsstöðum í Borg arfirði, ungfrú Ragnheiður Ein- arsdóttir Reynis, Reykjavík, ung- frú Rannveig Þórólfsdóttir, Fagra dal í Dalasýslu, Þorgerður Brynjólfsdóttir, Siglufirði. . kona fengist til þess að starfa í lögreglunni. NAUÐSYN AUKIS EFTIRLITS Frú Jóhanna Egilsdóttir tók mjög í sama streng, og frú Guð- rún Guðlaugsdóttir taldi nauðsyn bera til aukins eftirlits og að- gæslu með siðferði unglinga. Gunr.ar Thoroddsen, borgar- stjóri, taldi einnig nauðsynlegt að kona konur yrðu ráðnar til að starfa í lögreglunni. Hann kvað sjer ekki vera kunnugt um, hvernig á því stæði, að horfið hefði verið frá því að hafa. kon- ur þar starfandi. Hann taldi nauð synlegt að leita álits lögreglu- stjóra og sakadómara áður en nýjar ráðstafanir yrðu gerðar í þessu efni. Ætti álit þeirra að geta legið fyrir innan mjög skamms tíma, og væri þá hægt að bregða skjótt við um fram- kvæmdir í málinu. Á grundvelli þessarar yfirlýs- ingar borgarstjóra var tillögu frú Sigríðar Eiríks vísað til bæjar- ráðs.. Banna áfengissölu OSLO — Norðmenn banna sölu áfengra drykkja á laugardögum og sunnudögum, meðan ólym- pisku leikarnir standa þar yfir að vetri. keini!? í dsg í DAG kemur „Drottningin5* hingað frá Kaupmannahöfn með hið sænska fjölieikahús, Cirkus Zoo, sem hjer heldur sýningar á vegutn Sambands ísl. berkla- sjúklinga. Mun fyrsta sýningin verða annað kvöld í flugskýlinu á Reykjavíkurflugvelli. Þar er nú allt tilbúið til að slá upp hinu 12 metra háa tjaldi hringleikahússins og búið er a'ð leggja hitalögn þangað sem búr dýranna verða. Ýmsum öðrurn undirbúningi miðar vel. Drottningin mun leggjast a«5 bryggju um nónbil og verður dýrunum bá strax skipað á land og flutt suður á Reykjavík- urflugvölL__________________^ ámeriskur ráðherra kemur fejer við I UM KLUKKAN ÁTTA árdegis i dag, kemur til Keflavíkurflug- vallar frá Bretlandi, aðstoðar- flotamálaráðherra Bandaríkj- anna, Dan A. Kimball. Hann hef ur undanfarið verið á ferðalagí um Frakkland, ftalíu og eins fór hann til Marokko. nýlendil Frakka. — Ræddi hann við ýmsa forráðamenn landvarna 1 þess- um löndum. Hjer mun ráðherr- ann hafa úin tveggja stunda við- dvöl, en heidur þá áfram vestus til Bandaríkjanna. i i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.