Morgunblaðið - 12.12.1951, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.12.1951, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 12. des. 1951 UORGUTiBLAÐlÐ ÍSLENZK UPPSÁTUR í GRÆNLANDI HIN mikla aflasæM fslenzkra togara við Vestur-Grænland, síð- astliðið sumar, hefur ótvírætt sannað skoðanir og skxif þeirra manna, sem haldið hafa fram mikilvægi þessara víðáttumiklu miða fyrir íslenzkan sjávarút- veg. Sérstaklega ber þar að minna á hinar gagnmerku greinargerð- ir dr. Jóns Dúasonar, sem ára- tugum saman hefur barizt með óþreytandi elju fyrír því að ís- lendingar tækju aS nýta þessi miklu auðæfi og með skrifum sínum sýnt Ijóslega fram á hversu náttúruskilyrðum er þarna hátt- að, svo þarna megi fá árvissan afla, ef beytt er réttri þekkingu og tækni. Skoðanir, sem fram hafa kom- ið um að hækkandi sjávarhiti í norðurhöfum eigi sinn þátt í þess ari miklu fiskisæld, skulu eigi að öllu hraktar, en aðeins bent á að slík hitabreyting hafi eink- um áhrif á göngu fisksins á grunnmiðin, en heiti botnsjórinn á djúpmiðunum mun tryggja það að fiskauðlegð haldist óþrotleg. Það mun því óhætt að álykta að miðin við Grænland kunni að Verða sá Vitaðsgjafi, sem bætt Aflasæld grænlenzkra fiskimiðc mun tryggja afkomu íslenzkrar út gerðar í framtíðinni Eftir Ragnar V. Sfurltrson og þá sé vandinn leystur. Hér skal ekki rætt um þá hlið máls- ins, sem er þjóðréttarlegt að eðii til, en hins vegar bent á leið, sem hægt er að fara án þess að leggja út í viðkvæm deilumál 1 við Dani um yfirráðarétt yfir galli á því að sú vinna, sem í landinu, eins og málin horfa víð það fer við jafn óþurrkasama frá sjónarmiði ísienzkrar útgcrð- veðráttu og viðast er á ísiandi, mundi aldrei geta gefið þeim mun meira verð fyrir fiskinn. En í sólbökuðum fjörðum Græn- ar í dag. Um öll viðskipta- og atvinnu- réttindi í Grænlandi beita Danir fyrir sig hinu svokallaða „lands- f . . .... , . . lands mundi þetta geta gefið ráði“ og synjar það flestum að Isiendmgar tækju upp fisk- ( slit í för með sér, að nægi þeim aðra raun. Þetta er sem sagt til máialeitunum siíks eðlis, en þó SIGLINGASAMBAND HEIM VERÐUR AÐ VERA ÖRUGGT Það leiðir af sjálfu sér að sigl- veiðar í storum stil við Græn— j til dvalar vikum og manuðum athugunar upp á framtíðina land til þess að tryggja með því saman fjarri heimilum sínum. | afkomu útgerðarinnar og hvatti til þess að aðstaða yrði sköpuð þar til hagræðis fyrir skipin. — Sérstaklega vil ég benda á til- lögur þær, sem ég setti fram í sjómannablaðinu „Víkingur" .— (febrúar—marz-blaðinu í fyrra- vetur), Standa þær í sínu gildi ennþá,. þótt þær væru að vísu fremur miðaðár við útgerð vél- báta en togara. Hins vegar hafa atvikin hagað því þannig, að það voru íslenzkir togarar, sem sönn- uðu síðastliðið sumar nauðsyn framkvæmda í þá átt, sem ég benti á og sýndu hversu geypi- í verðstöðvum við Grænland þarf því að sjá sjómönnum og verkamönnum fyrir þvottum og hirðingu á fötum þeirra. ( Einnig þurfa þeir að geta feng- ið þar keyptar nauðsynjar sínar, sem þá vanhagar um, svo sem fatnað, hlífðarföt og vettlinga og fleira. | Ennfremur er nauðsynlegt að sjá til þess að þeir geti fengið hefur Norðmönnum tekist að koma sér alimyndarlega fyrir þarna. Ekki þó með því að norsku þjóðinni hafi verið veitt- ur þarna nokkur réttur ,heldur bækur til lesturs og blöð send að ingnum“. ingasamband heim til íslands hafa þeir myndað þarna hluta- þarf að vera sem allra bezt. Þarf félag við Dani, sem á orði hefur að hafa skip í förum svo mörg á hendi allan útgerðarrekstur og stór, að eigi verði brestur þar þarna, en fjármagnið og vinnu- á, sem hamlað geti veiðum þeirra áflið er mestmegnis norskt. skipa, er fiskið stunda. Vil égl Þessa leið tel ég sjálfsagt íyr- að því leyti ítreka það, sem ég ir íslenzka útgerðarmenn að hef áður sagt þar um í „Vík- reyna til hins ýtrasta. Trúi ég vart öðru en takast mætti að heiman. Lika mætti vel hugsa sér að' hafa útbúnað til að sýna góðar kvikmyndir, sem bætt gætu Frá Kangerdluarssoruseq, rétt innan við syðri Færeyingahöfn, þar sem Norðmenn voru að búa um sig 1949. — (Ljósm.: R. V. S.) geti upp aflaleysi ofnýttra fiski- miða íslands í framtíðinni. BYRGÐA- OG VETOISTÖÐVAR í LANDI ERU BRÁDNAUÐ- SYNLEGAR Það er að koma æ betur í ljós, hversu brýn þörfin er fyrir fastar stöðvar í landi í Græn- landi, ef athafnamöguleikar ís- lenzkra veiðiskipa á grænlenzk- um miðum eiga aS verða nýtfir til fulls, eða öllu fremur, ef ís- lenzkri útgerð á að verða kleift að stunda þar veiðiskap með hagnaði. Þótt miðin við Vestur-Græn- land séu þau nærtækustu, sem hægt er að leita til út fyrir land- grunn íslands, er fjarlægðin samt það mikil, að lítt er hugsanlegt að sækja þangað fiskifang frá íslenzkum heimahöfnum, vegna þess hversu miklum tíma yrði spillt með því frá sjálfum veið- unum, að ógleymdu því hversu illmögulegt er að byrgja skipin upp að vistum og öðrum þurft- um til svo langs tíma, sem ein veiðiför tekur, sem og bjargar- leysi með allt sem aflaga kann að fara. Það er því eigi vonum fyrr að einstaklingar, félög og félagasam- tök hafa gert áskoranir á Al- þing: og ríkisstjórn að fá því framgengt að íslendingar fái fullt athafnafrelsi og atvinnu- rekstrar við strendur Grænlands. Það hefur jafnvel komið í Ijós á nýju togurunum að alltof um- fangsmikið er að byrgja þá app að vistum, salti og vatni, þótt þeir geti tekið olíu i allt að mán- aðartúr, ennfremur óhagstætt og leg hagnaðarvon er bundin við mönnum upp vöntun skemmtana SAMBÚÐ VIÐ veiðar á þessum slóðum. Ég skal því ekki endurtaka hér | áður birtar tillögur mínar um þessi efni, heldur ræða nánar önnur atriði í því sambandi. I sem þeir eru vanir. Það er enginn efi á því, að það er bráðnauðsynlegt að sjá mönnum, sem stunda stritvinnu við þau skilyrði, sem þarna eru Hugmynd Þorkels Sigurðsson- fyrir hollum dægrastyttingum til ar, sem birt var í Morgunblað- þess að eyða frá þeim leiða til- inu 7. nóv. s.L, um að nota Hær ing sem byrgðaskip þarna, tel ég mjög þess verða að tekin sé til rækiiegrar athugunar; einungis vil ég taka fram að byrgðastöðv- ar verður sérstaklega að velja með hliðsjón af aðstöðu til að ná í vatn og gagnvart togurun- um alveg sérstaklega með tilliti þess er frost eru gengin í garð, því þarna mun víðast miklum vandkvæðum bundið að verja langar leiðslur fyrir frosti. Að þessu leyti þekki ég hvergi til um stöðvar þær, er ég hef bent á, nema í Syðri-Færeyinga- höfn og hef ég lýst þeirri að- stöðu nánar í „Víkingnum“. Ef Hæringur væri látinn liggja þar, yrði hann að liggja á Suður- höfninni og vatn yrði að flytja út í hann í bátum. En sá er galli á vatninu þar, að til neyzlu yrði að hreinsa það af pöddum, sem í því eru. Um fyrirkomulag byrgðastöðvá vísa ég að öðru leyti til greina minna í „Víkingnum". AÐBÚNAÐUR SJÓMANNA OG VERKAMANNA, YFIR VEIÐITÍMANN, ÞARF AÐ VERA SEM BEZTUR Þegar menn leita atvinnu um lengri tíma, langt frá heimilum sínuin, segir það sig sjálft, að þeir þurfa að eiga kost á því að vinnufrekt að þurfa að umstafla geta notið aðbúnaðar og aðhlynn í þeim fiskinum til þess að nýta' ingar, sem að einhverju leyti betur upp salt og lestarrúm. Þetta kæmi til móts við það, sem þeir með fleiru sýnir að skip, sem eiga að venjast heima hjá sér, stuncla veiðar þarna þurfa að ef heilsa þeirra og líðan á að geta losnað við aflarai í land eft- J geta haldið sér nokkurnveginn. ir hentugleikum og fengið nauð- Það er afar erfitt fyrir sjó- synjar sínar á sama síað, til þess að veiðitíminn nýtist betur. | í fyrravetur hreyfði ég því í menn, fiskverkunarmenn og skipavinnumenn, sem færu til langdvalar við Grænland, að breytingarleysisins. Sá kostnað- ur, sem slíkt hefði í för með sér, verður margborgaður í meiri af- köstum við vinnuna. Þessu fylgir auðvitað að sjó- menn þurfa að fá hafnarfrí, þeg- ar að landi kemur, eins og hér heima. Vér verðum því að fara að dæmi Færeyinga og koma upp sjómannaheimilum í verstöðvun- um. Ætti að vera hægt að mynda vísir til þess þegar í byrjun, þvi gera má ráð fyrir að allt að 2000 manns muni stunda vinnu við Grænland, þegar á næsta sumri, ef ekki verður dregin að sér höndin með útgerð þangað. NÝTING AFLANS Eins og sakir standa er naum- ast að tala um aðra nýtingu afl- ans en söltun, nema ef hægt væri að hafa kæliskip við hendma, sem tæki við góðfiski s. s. lúðu o. fl. og jafnvel þorski. En sem sagt, aðallega yrði að fiska í salt og væri þá hagkvæmast að skip- in legðu aflann á land án þess að eyða vinnu í að umstafla hon- um um borð. Sú vinna færi fram í landi eða skipum, sem sigldu með aflann heim eða á markað eftir ástæðum. SALTFISKVERKUN í GRÆNLANDI En þá kem ég að atriði, sem vel þarf að athuga gagnvart fram tíðinni, sem sé að þurrka salt- fisk í Grænlandi, þar sem stað viðri eru mest og sólfar, því hér- uð eru til þar, sem veðráttan inni í fjörðunum er miklu öruggari til þess en hér heima. Það mun öllum koma saman um, sem til þelrkja, að sólþurrk- aður saltfiskur sé miklu betri Mætti aldrei koma fyrir veiði- fá danska aðila til þess að ganga töf eða tjón sökum þess, að van-|í félag með íslenzkum aðilum, rækt væri að sjá veiðiflotanum sem væru nógu sterkir fjárhags- lega, eða hefði nógu sterka að- stöðu hér innanlands til að geta skipulagt þátttöku allra útgerð- armanna, sem á útgerð hyggja við Grænland, undir eina stjórn, svo sýnt mætti vera að fyrirtæk- ið hefði ábatavænlega mögu- leika. Gagnvart grænlenzka lands- ráðinu yrði sú stefna að vera ríkjandi, að það mætti í þésstt sjá hagnaðarvon handa græn- lenzkum almenningi, og þá helzts með því að gefa Grænlending- um kost á atvinnu við þessar stöðvar með samningsbundnu, samkomulagi. Mætti það líka verða til þess að ásókn íslend- inga á grænlenzk fiskimið yrði ekki litin jafn illu auga af lands- ins innbyggjurum og ella mundi að vænta. Þessi leið sýnist mér vænlegri í byrjun heldur en að stefna málinu inn á þjóðréttarlegan vettvang þegar í stað án ræki- legs undirbúnings. íslendingar eiga enn óuppgerð skil við Dani frá hinu langa tímabili konungssambandsins. Þess er að vænta að þeirri upp- gerð geti á sínum tíma orðið lokið með vinsamlegu samkomu- lagi hinna tveggja bræðraþjóða, þegar þar að kemur. flestum dagblöðum bæjarins, byrgja sig svo upp af fatnaði eins---- -------- ----- þversu mikla nauðsyn. bæri tillog starf þeirra hefur mikið fata- vara en vélþurrkaður, En sá er GRÆNLENDINGA Eins og flestum er kunnugt, er Grænland lokað fyrir samskipt- úm við önnur lönd. Það lætur að líkum að slíkt fyrirkomulag hafi sett sitt mark á íbúa þess og afstöðu þeirra til annarra manna, sem þeir hafa ekki feng- ið tækifæri til að kynnast. Um leið og íslendingar fengju uppsátur þar vestra, færi því ekki hjá því, að sú einangrun yrði rofin. Það veltur því á miklu að þau kynni, sem sköpuðust milli íslendinga og Grænlend- inga yrðu frá fyrstu byrjun góð og báðum til sóma. Það er ekki ólíklegt að viðhorf Grænlendinga til veiða vorra við strendur þeirra kunni að verða þau hin sömu og vér höfum til erlendra fiskveiða á miðunum hér heima. Þess vegna tel ég æskilegt, að þegar frá byvjun verði hugsað fyrir því að Græn- lendingar megi njóta sem mest góðs ef athafnasemi vorri í landi þeirra. Sé ég ekki neitt á móti því að þeir fengi vinnu hjá veiði- stöðvunum með sömu kjörum og íslendingar og þeim gert með því kleift að læra hagnýt vinnu- brögð. Þetta yrði þá ekki ósvip- að því og þegar Norðmenn kenndu íslendingum síldveiðar og íslendingar réðu sig á enska togara og sköpuðu með því und- irstöðuna að þeirri veiðitækni, sem vér ráðum yfir nú. En fyrst og síðast, öll 'sam- skipti íslendinga við Grænlend- inga verða að grundvallast á vin- semd og tillitssemi. SAMKOMULAG VIÐ DANI En þá er komið að því atrið- inu, hvernig Islendingum megi auðnast að ná þeirri aðstöðu við Grænland, sem hér hefur verið umrædd? Uppi meðal íslendinga eru sterkar raddir um það, að vér eigum að krefjast fullra yfirráða yfir Grænlandi á grundvelli hins forna sögulega réttar vors til þess L. í. Ú. ER RÉTTUR j SAMNINGSAÐILI UM ÞESSI MÁL Sá aðili íslenzkur, sem stærsta hefur möguleikana á að komast að slíku samkomulagi við danska aðila, og í sameiningu við þá, að ná samningum við grænlenzk stjórnarvöld um athafnasvið £ grænlenzkum höfnum er Lands- samband íslenzkra útvegsmanna. Það hefur í hendi sér víðtæka áhrifaaðstöðu innan útvegs- mannastéttarinnar til að sam- eina hana að þessu marki (þvi sérhokur í þessum málum er gagnslaust) og einnig eru innart vébanda þess ýmsir aðilar, sem ættu hægt með að finna þá menn. eða fyrirtæki í Danmörku, sem fúsir kynnu að fást til fram- taks á þessu sviði, þótt undir íslenzkri forustu væri. Ég tel þetta hin réttustu úr- ræði eins og sakir standa, í staÁ þess að etja saman rikisstjórnum íslands og Danmerkur um þjóð- réttarlega afstöðu til þessara mála, meðan enn er ekki skap- aður fullur skilningur og sam- komulagsvilji um þau frá beggja hálfu. BRÝN ÞÖRF AÐ KEFJA ÞEGAR RÆKILEGAN UNDIRBÚNING Enn sem fyrr vil ég vekja at- hygli á því að ekki veitir af tím- anum að hefja nú þegar ræki- legan undirbúning þessara mála til þess að gagni megi koma fyr- Framh. á bls. 12, J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.