Morgunblaðið - 26.01.1952, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.01.1952, Blaðsíða 3
MGRGUNBLAÐIÐ Laugardagur 2G. jan. 1052 ' 8 1 ’ NeySarásfand í SCeíró eg Álexandríu Einkaskeyti til Mbl. frá Rcuter—NTB ISMAILIA, 25. janúar. —• Einhver hrikalegustu og mannskæð- Ustu átök, sem orðið 'hafa milli Breta og Egypta síðan til Súez- deilunnar kom, áttu sér stað í Ismailia í dag, er brezkar hersveitir afvopnuðu ^eit egypzkrar aðstoðarlögreglu, eítir blóðugan bar- daga. í viðureign þessari féllu 40—50 egypzkir aðstoðarlögreglu- menn og 60 særðust. Af Bretum féllu einn liðsforingi og 2 óbreytt- ir hermenn en 13 særoust. Bretar beittu vélahersveitum í átökun- lim, sem stóðu í 6 klukkustundir. AÐSTOÐARLOGREGLAN STUDDI SKÆRULIÐA i Er egypzka aðstoðarlög degis í dag sagði Erskine hers- höfðingi, að eftir þessi átök mætti reglan hafði neitað að verða búast við öllu frá egypzku frelsis- V-’5 skipun Erskins hershöfð- hreyfingunni. Hann lýsti því yíir ingja um að léggja niður að öllum íbuum I smailia væri vopn cg verða á brott af frjáiít ■ ð verða á brott og Bretar Súez-eiði umkringdu brezk- hafa þeg tr afhent landsstjóranum ar hersveitir bækistöðvar fun yfirráö yfir vígveliinum. hennar í Ismailia og hófu ___________________ skothríð úr stórum fallbyss- 1 um og þungum skriðdrekum. UáljÍ Ugft fiíWdifllllÍ Þrisvar sinnum neituðu lög- *««**•» I JlllllBII reglumennirnir að gefast upp. Var húsið í r.ústum er hvítum fána var loks veifað ___, , _ . að 6 klukkustundum liðnum. 'LUNDUNUM 25. lanuar. - Þeir 1000 lögreglumenn voru W,lhamA Shm íormful he"f°r- i ia t • £ • •..£• mgiaraos Breta og Rhoderick Mc liandtekmr eftir uppgiofma ^ .. * C1 , v , 7 c i , Gregor yfirmaour flotans, sem og verður þéim tafarlaust tóku þátt f viðræðunum í Wash- visað burt af Suez-eiði. Bret- inRton með ChurchiU. sátu í dag ar hafa lyst þvi yfir að r,ð- fund með brezku stjórninni. stoðar.ogreglan hafi tekið virkan þátt í athöfnum skæruliða og aðstoðað þá við hermdarverk. Harold Stassen er sem kunnugt er einn þeirra, sem leita eftir til- nefningu rebubíikanaflokksins við forsetakcsningarnar í Banda- ríkjunum á þessu ári. Ilann cr frá Minnesóta, en gegnir um þessar mundir rektorsembætti við liáskóiann í Fíiadelfíu. Talið er að fylgismenn Stassens hefðu eila flestir kosið Eisenhower. EREZKI FLOTINN Meðan bardaginn stóð yfir í Ismailia lagði stór brezk flota- deild úr höfn frá Möltu og var ekkert látið uppi um ákvörðun- arstað hennar. í flotadeildinni voru m. a. flugstöðvarskip og beitiskip. Brezkar þrýstiloftsflug- vélar vor-u á sveimi yfir Súez- svæðinu í dag em höfðust. þó ekk- ert frekara að. Talið er, að rætt hafi verið 1 Jum ákvarðanir, sem teknar voru a í Washington og Ottawa um her- styrk Breta. Churcliill er nú á heimlelð. með Queen Mary og er búizt við að hann flvtji neðri deild brezka þingsins skýrslu um viðræður sínar vestra innan sólarhrings frá því hann stíg- ur á land. Þá er og búizí við, að Butler fjármálaráðherra, flvtji sinn boðskap á þriðju- dag. — Reuter—NTB. I LUNDUNUM OG KAIRO Talsmaður brezku herstjórnar- innar í Egyptalandi sagði í dag, að brezka stjórnin hefði samþykkt þá ákvörðun Erskines hershöfð- ingja að setja aðstoðarlögreglunni úrslitakosti að viðlögðum hernað- arathöfnum. Þegar er spurðist um viðburð- ina í Kairó kom egypzka stjómin saman á skyndifund til að ræða hin alvai’legu viðhorf. Meðan ráðu- neytið sat fundinn söfnuðust þús- undir manna saman fyrir framan istjórnarbygginguna í Iíaíró og heimtuðu vopn til að hefna fyrir ófarirnar í Ismailia. Síðast þegar til frétíist i’ hafði verið lýst yfir neyð- 1 arástandi í Kaíró og Alex- andríu og allt varalið lög- J reglunnar kvatt til þjónustu í í báðum borgunum. Ekki er enn vitað um við- i brögð egypzku stjórnarhm- ar. BELGDRAÐ 25. jan. — Talsmað ur rómversk-kaþólska biskups- ins í Ljubliana, Antons Vouks. staðfesti í dag frétt frá Tríesta. að biskupinn hefði hlotið alvr leg brunasár á sunnudag, er 40— 50 manna flckkur veitti honum aðför, heilti olíu yfir 'hann og , bar eld að. I Atburður þessi átti sér stað á ; járnbrautarstöð 60 km. frá Ljubljana. Var biskupinn á leið til þorps eins í nágrenninu til að vígja nýtt orgel í kirkjunni þar. Brunasárin eru sögð iífshættuleg ekki sízt þar sem biskupinn hef- ur um langt skeið þiáðst af syk- ursýki. — Reuter—NTB. LTJNÐÚNUM 25. janúar — AI- þjóða fiskimálaráðstefnunni í Lundúnum lauk í dag. í frétta- tilkynningu segir, að ráðstefnan hafi fjallað um brezkar tillögur, sem miðuðu að því að forða þeim óhagstæöu afleiðingum, sem of- framboð fisks á brezka mark- aðnum, hefur. Einnig voru ræddar tillögur frá öðrum þátttökuríkjum. A ráðstefnunni var saraþykkt, að koma á fót ráðgefandi nefnd skipaðri fulltrúum þeirra ríkja, sem óska að taka þátt í sam- starfi um þessi mál. Nefnd þessa má kalla saman ef sýnt þykir að offramboð verði á fiski á brezka markaðnum og ræðir hún þá ráðsíafanir til að koma aftur á jafnvægi. Sendi- nefndir leggja nú samþykktina r7r’> ríkisstjórnir sínar. — Reuter—NTB. EKSKINE Á fundi með fréttamönnum síð- samijð 1 MOSKVU 25. jan. — Pravda hef- ur það eftir fréttaritara sínum í Kaíró, að egypzka þjóðin beini rú vonaraugum sínum til Sovét- ríkjanha, til Moskvu og Stalins. Þjóðin veit, segir fréttarritarinn, að land vort hefur óeigingjarna og heiðarlega samúð moð pgypzku þjóðinni. — Reuter—NTB. Beðið um regn IIÖFÐABORG — Forsætisráð- herra Suður-Afríku hefur fyrir- skipað almennan bænadag í land- inu hinn 27. jan. n. k. Vá er fyrir dyrum sökum þurrka og eiga lands rnenn að biðja um regn. Mcscii@asa ©g Burgess á Meskvufangelsi BERLÍN. — Sendisveitarfuiltrúi' einhvers Evrópuríkis, sem ekki vill láta nafns síns getið af ör- yggisástæðum hefur upplýst í Beriín eítir komu sína þangað frá Moskvu, að embættismenn brezka utanríkisráðuneytisins, sem hurfu með annarlegum hætti í maímánuði s.l. þeir Donald Mac Lean og Guy Burgess, væru nú í fangelsi austur í Moskvu. Hann sagði að það væri opin- VishiKlí í Varsjá VARSJÁ, 25. jan. — Á leið sinni til Moskvu kom Vishinskí við í Varsjá. Við komu sína flutti hann ræcu og notaði tækifærið til að veitast með gífuryrðum að Vest- urveldunum, sem hann sakaði um njósnir og hermdarverk í Komin- formlöndunum í þeim tilgangi að steypa stjórnum þessara landa af stóli. Kvað hann slik áform aldrei mundu verða að veruleika. Síðar sagði hann, að afvopnun- arnefndin nýja, ætti i orði að und- irbúa friðaráætlun, sem væri þó í raun og sannleika áætlun um und- irbúning nýrrar styrjaldar. •—Reuter-NTB. Góð 4ra herbergja íbúðar- hæð, helzt efri hæð með sér- inngangi innan Hringbraut- ar óskast í skiptum fyrir 3ja herbergja ibúðarhæð í Vest- urbænum. —- Hálft hús á Melunum fæst í skiptum fyrir góða 4ra her- bergja ibúðarhæð á góðum stað í bænum. 5 herbergja íoúðarhæS í Hiið arhverfi með sérinngangi og sérlhita fæst í skiptum fyrir 3ja herbergja íbúðarhæð, helzt á hitaveitusvæðinu. Einbýlishús í Miðbænum fæst í skiptum fyrir 2ja—3ja herbergja íbúðarhæð á hita- veitusvæðinu. Ilótel i fullum gangi nálægt Reykjavík fæst í skiptum fyr ir kúseign eða ibúð i bænum. Einnig margt fleira í skiptum Upplýsingar ekki gefnar í síma. — Nýja fasfeignasaían Haínarstræti 19. Skapið ykkur atvinnu! Ný, amerisk „Hild“, gólf- teppahreinsunarvél til sölu í Austurstræti, 17, uppi (geng- ið inn úr Kolasundi), í dag frá kl. 2—“5 e.h. Mjög sann- gjarnt verð. BÍLSKIJR Óska eftir að fá leigðan hil- . skúr (upphitaðan), í viku- tíma aðeins frá kl. 6—12 á kvöldin. Góð leiga. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Bíl- skúr — 850“. KONA sem getur tekið að sér vinnu frá kl. 2—11.30 e.lx. alia virka da ga við köld borð og smurbrauð óskast. Tilboð er greini kaupkröfu og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 1. febr. merkt: „ — 848“. PENINGAR! Get lánað 20—30 þús. kr. skyndilán gegn öruggri trygg ingu. Til'boð merkt: „Lán“, sendist .a'fgr. Mbl. f^’rir mánu dagskvöld. — BATAVEL Til sölu er Göta-bátavél. — Uppiýsingar i síma 9583 eft- ir kl. 7. bert leyndarmál meðal sendi- manna erlendra ríkja í Moskvu, að brezku embættismennirnir væru í haldi í Lyublyanka fang- elsinu, þar sem meiri háttar fang- ar eru geymdir. MacLean var, sem kunnugt er, yfirmaður Ameríku-deildar brezka utanríkisráðuneytisins og Burgess er fyrrverandi sendi- sveitarritari í Washington. Hádegismalur Get bætt við nokkrum stúlk- um frá 1. febrúar. Dagný Júlíustlóuii* Bjarkargötu 12, sími 2869. CRAfHPgOPy Glycol frostlögur fyrirliggjandi. Það, setn eflir er af Kven- og ma bamakdpum seljum við fyrir liálfvirði. \Jerzt J^nctibjarqar ^ok inion \ Vil kaupa góðan BARNAVAGN á háum hjólum. Sími 3018. SÓLARKAFFI Fagnaður Isfirðingafélagsins verður annað kvöld (sunnu- dag) kh 8.30 í Sjálfstæðis- húsinu. Aðgöngumiðar í Hljóðfæraverzlun Sigriðar ITeigadóttur og i Sjálfstæðis húsinu á sunnudag. Ég annast kaup og sölu fasteigna, framtöl til skattstofunnar; geri lóg- fræðisamningana haldgóðu. Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali, Kára- stíg 12. — Sími 4492. . y/ ferðalaska óskast nú þegar. — Tilboð í síma 7337 kl. 5—7. Hieingemingar Annast hreingerningar í heimahúsum og hjá fyrir- tækjum. Gömul reynsla. — Góð vinna. Jökull Pétursson málarameistari. Sími 7981. nianna bill Ford ’46, allur nýstandsett- ur og á nýjum gúmmíum er til sölu. Uppl. hjá Bifreiða- stöðinni Bifröst fiá kl. 4—6 í dag. — LítiII til sölu. — sima 5377. Upplýsingar MÁLFLUTNINGS* SKRIFSTOFA, Einars B. Guðmnndísoa GnSIaugur Þorláksaon Austurstræti 7 Sixnar 1202, 2002 Skrifstofutími kl. 10—12 og í—S Hafnarfjörlíur í Hafnarfirði er til söiu bil- skúr, sem rúmar 3 bíla. — Einnig hentugur sem geymslu liús eða bifreiðavei'kstæði. — Nnnari uppl. gefur: Guðjón Steingrúnsson lögfi StrandgötU 31. Hafnarfirði. Simar 9960 og 9812. SVEIT- Unglingsspiltur 15—17 ára, vanur mjöltum og öð'rum sveitastörfum, óskast' á sveita- heimili skammt frá Reykja- vik til vorsins. Tiiboð merkt: ,.Sveit“, leggist á afgreiðslu blaðsins fyrir mánudagskvöld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.