Morgunblaðið - 26.01.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.01.1952, Blaðsíða 4
4 MORGUIS BLAÐIO Laugardagur 26. jan. 1952 26. dagur ársins. ÁrdíegisflæSi kl. 5.00. Síðdegisflæði kl. 17.20. Næturlæknir í læknavarðstofunni, 6ími 5030. NæturvörSur er i Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. □- -□ Dagbók 1 gær var norðan átt um land allt, en gola eða kaldi vestan- lands. Um norð-austanvert land- ið var dálitil snjókoma en bjart viða á Suður- og Vesturlandi. 1 Reykjavik var hitinn 6 st., kl. 14.00, -4- 5 stig á Akureyri, -r- 9 stig í Bolungarvík, -=- 5 st. á Dalatanga. — Mestur hiti mældist hér á landi kl. 14.00 í gær, á nokkrum stöðum út við ströndina, "4- 4 stig, en minnst- ur í Möðrudal, "4-11 stig. — 1 London var hitinn 2 stig, -4- 1 6tig í Kaupmannahöfn. □-------------------------□ Mes.m U;| Á morgun: Dómkirkjan: — Messa kl. 11.00 Séra Jón Auðuns. — Messa kl. 5. Sr. Öskar J. Þorláksson. — Barnasam- koma í Tjamarbió á morgun kl. 11. Séra Öskar J. Þorláksson. Nesprestakall: — Messa í kapellu HáskóLans kl. 2. e.h. — Séra Jón Thorarensen. Laugarnesskirkja: — Messa kl. 2 eJh. — Barnaguðsjónusta kl. 10.15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Elliheimilið. — Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. • Fríkirkjan: — Messa kl. 5 e.h. — Séra Þorsteinn Björnsson. Barnaguðsjónusta í Kópavogs- skóla kl. 10.30 f.h. Hafnarf jarðarkirkja: — Barna guðsþjónusta í K. F. U. M. kl. 10.00 fyrir hádegi. Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Messa á morgun kl. 2. — Börn, sem eiga að fermast 1952 og 1953, eru beðin að koma til viðtals að messu lokinni. Séra Kristinn Stefánsson. BessastaSir: — Messað kl. 2 e.h. Séra Garðar Þorsteinsson. Utskálaprestakall: — Messa kl. ,1.30 ú morgun. — Sóknarprestur. 60 ára afmæli á i dag frú Sigrið- ur ' Sigurðardóttir í Sólheimatungu, Borgarfirði, kona Tómasar Jónasson- ar bónda þar. Sigriður er hin mæt- asta kona og munu vinimir hennar mörgu hugsa hlýtt til hennar á þess- um merkisdegi i lífi hennar. lp 1 1 dag verða gefin saman i hjóna- band af séra Sigurjóni Ámasyni ung frú Ása Helgadóttur, Vestmannaeyj- um og Sæmundur Hermannsson, toll- þjónn, • Vestmannaeyjum. — Þau dveljast nú á Skólabraut 1 hér í bæn Sorgardagur Nýlega hafa ppinberað trúlofun sína ungfrú Ásdís G. Magnúsdóttir, starfsstúlka á Landspitalanum og Gísli Kristjánsson, Kennaraskólanemi frá Ölafsfirði. Dagsbrúnarfélagar. Ilekið hina kommúnisku flugu- menn af höndum ykkar, og trygg- iS gigur B.-Iistans, lista jýðræðis- Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Reykjavík- ur um hádtgi í dag að vestan úr hringferð. Esja er í Álaborg. Herðu- breið var á Akureyri í gær. Skjald- breið er í Reykjavík. Þyrill er í Faxaflóa. Ármann fer frá Reykjavik í dag til Vestmannaeyja. Oddur fór frá Reykjavík í gær til Húnaflóa- hafna. Fáninn á Alþingishúsinu í gær. Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú Guð- !rún Guðfinna Guðmundsdóttir og Andrés Guðnason, bókhaldari. Heim- ili þeirra verður að Sólvallagötu 6. son, Árni Friðfinnsson og Árni Gunnlaugsson, annast með aðstoð Magnúsar Lýðssonar. — Að lokum verður svo tvísöngur. Fyrirlestri dr. Sveins Bergsveinssonar í hátíðasal Háskólans, sem flytja átti sunnudaginn 27. þ.m., er frestað til sunnudagsins 3. fébrúar. við kosningarnar í Dagsbrún, til- kynnið í síma 7104. í. s. í Fyrirhugað samsæti í tilefni af 40 ára afmæli 1. S. 1., mánudaginn n. k., verður aflýst. Söfnin: Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—-12 og 1—7. -— Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12 — Þjóðminjasafnið er opið kl. 1— 4 á sunnudögum og kl. 1—3 á þriðjud. og fimmtud.. Listas. Einars J ónssonar verður lokað yfir vetrar- ( mánuðina. Bæjarbókasafnið kl. 10 —10 alla virka daga nema laugar- i daga kl. 1—4. — Náttúrngripasafn- ið opið sunnudaga kl. 2—3. ! Listvinasafnið er opið á þriðjud. 1 og fimmtud., kl. 1—3; á sunnud. kl. 1—4. Aðgangur ókeypis. Listvinasafn ríkisins er opið virka daga frá kl. 1—3 og á sunnudögum kl. 1—4. Vaxmyndasafnið í Þjóðminja- safnsbyggingunni er opið frá kl. 13 —15 alla virka daga og 13—16 á sunnudögum. Flugfélag íslands h.f.: 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks og Isafjarðar. — Á morg un eru ráðgerðar flugferðir til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: 1 dag verður flogið til Akureyrar, Vestmannaeyja og ísafjarðar. Á morgun verður flogið til Vestmanna- eyja. — Dag'sbrúnarmenn, listi lýðræðissinna í Dagsbrún er B.-listinn. KFUM Fríkirkjusafnaðarins heldur fund í Frikirkjunni á morg- un kl. 11 f.h. Bókmenntakynning í Hafnarfirði Önnur bókmenntakynning M. F. H. í Hafnarfirði verður í Bæjarbíói á sunnudaginn kemur kl. 3 e.h. — Gunnar Gunnarsson, Helgi Hjörvar, Kristján Einarsson frá Djúpalæk og frú Ragnheiður Jónsdóttir lesa upp úr verkum sínum. Á milli upplestr- anna verður kvartettsöngur, sem þeir Páll Þorleifsson, Kristján Gamalíels- Óðinsfélagar, eru beðnir að mæta á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í dag milli kl. Frá Í.S.Í. 1 og 2. S jálf stæði smenn Styðjið kosningu B.-listans í Dagsbrún. Kosningasimi listans er 7104 og 7105. Gengisskráning (Sölugengi): 1 bandariskur dollar---- kr. 16.32 1 kanadiskur dollar --- kr. 16.32 1 £ kr. 45.70 100 danskar krónur ____ kr. 236.30 100 norskar krónur ---- kr. 228.50 100 sænskar krónur ---- kr. 315.50 100 finnsk mörk ------- kr. 7.09 100 belg. frankar ----- kr. 32.67 1000 franskir frankar... kr. 46.63 100 svissn. frankar ... kr. 373.70 100 tékkn. Kcs......... kr. 32:64 100 lírur _____________ kr. 26.12 j 100 gyllini .......... kr. 429.90. B. listinn | Sjálfstæðisverkamenn og aðrir ’ lýðræðissinnar sem vilja aðstoöa Það eru vinsamleg tilmæli frá framkvæmdastjóm Iþróttasambancls Islands, að öll íþróttamót falli niður vegna andláts forseta Islands, herra Sveins Björnssonar, verndara I.S.Í., þar til útför hans hefir farið fram. 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð- urfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 12.50 —13.35 Öskalög sjúklinga (Bjöm R. Einarsson). 15.30—16.30 Miðdegisút varp. — (15.55 Fréltir og veðurfregn ir). 18.00 Utvarpssaga barnanna: — „Hjalti kemur heim“ (Stefán Jóns-' son rithöfundur — XIII. 18.25 Veð- urfregnir. 18.30 Dönskukennsla; II. fl. — 19.00 Enskukennsla; I. fl. 19.25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). —1 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. — 20.30 Utvarpstríóið: Trió í C-dúr eft- ir Mozart. 20.45 Leikrit: „Það er ljótt að skrökva“; Gunnar R. Hanseni samdi eftir sögu Anatole France. —1 Leikstjóri Þorsteinn ö. Stephensen. 21.15 Takið undir! Þjóðkórinn syng- ur; Páll ísólfsson stjórnar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Dans- lög (plötur). — 24.00 Dagskrárlok. Erlendar stöðvar: Noregur: — Bylgjulengdir: 41.51 25.56; 31.22 og 19.79. Auk þess m. a.: Kl. 18.45 Bréf frá Italíu. Kl. 19.20 Gömul danslög. KI. 19.45 Skemmtiþáttur Kl. 20.30 Dans- lög. — Danmörk: Bylgjulengdir 12.24 og 11.32. — Fréttir kl. 16.15 og 20.00. Auk þess m. a. kl. 18.00 Vinsæl hljómsveitarlög. Kl. 19.00 Skemmti- þáttur. Kl. 20.45 Danslög. Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 og 9.80. — Fréttir kl. 16.00; 19.30; 7.04 og 21.15. Auk þess m. a.: Kl. 18.45 Gömul Danslög. Kl. 19.15 Leikrit. Kl. 20.30 Danslög. England: Fréttir kl. 01.00; 3.00; 05.00; 06.00; 10.00; 12.00; 15.00; 17.00; 19.00; 22.00 á bylgjulengdum 13 _ 14 — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. — Aufc þess m. a.: Kl. 10.20 Ur rit- stjórnargreinum blaðanna. Kl. 11.0Q_ Skemmtiþáttur. Kl. 11.45 Stutt saga- Kl. 12.45 Píanóhljómleikar. Kl. 13.15 Óskalög, létt lög. Kl. 17.30 Skemmti- þáttur. Kl. 19.15 Hljómleikar frá Grand Hótel. Kl. 21.00 Danslög. KL 22.30 Danslög. í Nokkrar aðrar stöðvar: Frakkland: — Fréttir á ensku, mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 15.15 og alla daga kl. 2.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. — Utvarp S.Þ.: Fréttir á isl.s alla daga nema laugardaga og sunnudaga. — Bylgjulengdir: 19.75, Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandinu, og 16.84. — U. S. A.: Fréttir m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m. ur. — BONN — Vestur-þýzkir jafnað- armenn vilja kosningar til að skera úr því hvort Vestur-Þýzka- land skuli gerast aðili að Evrópu- hernum. Heiílaráð. Fimsn mínúfna krossgáfa HL > n a ■■ ■ ■ H 7 • » n JO M ** rv n • 1« ■ ■ L m 11 ■ — Það n nú um þf sveitinni. SKÝRINGAR: Lárétt: •— 1 dýr — 6 uppstökka — 8 látinn — 10 hljóð — 12 fjall- anna — 14 fangamark — 15 sérhljóð ar — 16 veizlu — 18 ofstopinn. Lóðrétt: — 2 á litin — 3 skeyti — 4 blót — 5 hestamenn — 7 forða- búrið — 9 sunda — 11 elska — 13 . tómt — 16 hæð — 17 tveir eins. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 skata — 6 afa — 8 kól — 10 uss — 12 eskimói — 14 la — 15 TN — 16 sum — 18 afbroti. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 skata — 6 afa — 8 kól — 20 uss —- 12 eskimói — 14 la — 15 TN — 16 sum — 18 afbroti. _.. . ... Lóðrétt: — 2 kalk — 3 af — 4 Bornm shta mjog vetlingum um þessar mundir, þegar þau eru að teum _ 5 skella _ 7 œsmgi _ 9 leik í snjónum. Hafið þér athugað, að hægt er að búa til ágætis ösa _________ 11 sót __ 13 iður — 16 SB vetlinga úr gömlum sokkum, sem orðnir eru ónýtir. __ 17 MO. — Viðvörun! með hananum, vinn eins I og hestur, borða eins og svín og svo er farið með mann eins og hund. ★ Kona kom hlaupandi til lögreglu- þjóns og sagði: — 0, lögregluþjónn, það er maður að elta mig, og hann hlýtur að vera drukkinn, Lögregluþjónninn leit konuna rannsakandi augnaráði og sagði síð- an: — Já, hann hlýtur að vera mjög drukkinn! ★ Strákur: — Þorirðu að veðja ,að ég geti kysst þig án þess að koma við ■ þig? Ég þori að veðja tíkalli. Stelpan: — Já, ég þori því vel. ! (Hann kyssir hana nokkrum sinn- um). | Stelpan: — Þú komst við mig, þeg- ar þú kysstir mig. Strákurinn: -— Já, ég veit það vel, og gjörðu svo vel, héma er tíkallinn þinn. — Malla: — Uss, hann Jón er svö hræðilegur kvennabósi, ég mundi ekki treysta honum svona langt. Salla.: — Svona langt, ég mundi ekki treysta honum svona nálægt. ★ — Ég veðjaði minum seinasta eyri á þennan hest, og svo tapaði ég og þér, sem sögðuð að hann mundi vinna! — Hvað er að heyra þetta, þessi hestur sem hefði getað unnið með því að ganga. — —- Nei, hann reyndi það nefni- lega. — ' I m ■'^i'<r;wnn| — Ástin min, ég er að leita að orðum til þess að segja þér, hve heitf ég elska þig. — Heldurðu að ég sé með ein- hvern hluta áf orðabókinni „tattóer-r aða“ á mér, eða hvað? ★ — Ég elska þig ekki lengur. —•- Hérna er hringurinn þinn. Ég elska hann Steina. — Hvar er hann Steini? ! — Þú ætlar ekki að segja honum það, er það? — Nei, ég ætla bara að reyna að selja honum hringinn. Þau sátu í -dagstofunni, en tengda- faðirinn var inni i næstu stofu og hafði auga með þeim. 6 — Ekki slökkva Ijósið, Nonni, sagði hún, veiztu ekki að ástin er blind? —■ Jú, víst veit ég það, sagði Nonni, — en hann pabbi þinn er ekki blindur. — ____/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.