Morgunblaðið - 06.05.1952, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.05.1952, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 6. maí 1352. MORGUISBLAÐIB 9 handsaí I>annig rákum við gæsirnar í ratgirðingarnar, handsömuðum þær og merktum með málmhring á fótinn. IWÁNUDAGINN 28. apríl flutti dr. Finnur Guðmundsson, forstjóri Náttúrugripasafnsins, erindi um heiðagæsina á fundi í Náttúru- fræðifélagi íslands. í tilefni af þessu erindi dr. Finns átti tíðinda- xnaður frá Morgunblaðinu tal af honum um heiðagæsina og rann- sókriir á útbreiðslu hennar og lifnaðarháttum, sem fram fóru á s. 1. sumri. ÚTBBEIBSLA GÆSMINNAR ' Heiðagæsin verpir ekki néma á Jjremur stöðum í heiminum, Norð austur Grænlandi, Spitzbergen og Fiér á hálendi íslands og er mest xnergð hennar hér á landi. Á vetrum flýgur hún suður á bóg- inn og heldur sig i Englandi og Skotlandi vetrarmánuðina. Það var ekki fyrr en árið 1920, að menn vissu íyrst . um varp heiðagæsarinnar hér á landi og stafaði það eðlilega af því, hve fuglalíf á hálendi landsins hafði verið lítt rannsakað fram til þess tíma. Tveir Englendingar, er hér dvöldust í náttúruskoðunarerind- um árið 1929 urðu gaesarinnar fyrst varir í svonefndu Krossár- gili, sem er ein af þverám Skjálf- andaíijóts ofan við byggð. j Á árunum upp úr 1930 rann- sakaöi Vlagnús heitínn ,‘ljörns- son, fuglafræðingur, nokkuð út- breiðslu gæsarinnar, en vsr jafn- an svo seint á ferð eð varptími hennar var þá að mestu liðinn. Árið 1945 fór dr. Finnur Jeið- angur upp með Skjálfandafljóíi til þess að kynna sér varpstöðvar gæsarinnar, en hafði þá frétt um ennþá stærri varnst'óövar upp xneð Þjórsá, en leiðangur á bær slóöir komst ekki í "ramkvœmd sökum þess, sð farareyrí skorti. Hér á landi verpir gæsin cð- eins uppi á hálendinu og alls stað- ar fyrir ofan manriabyggðir, cn það er aftur á móti grágæsin, ssm verpir í bvgeð. Einu þekktu varp stöðvar heiðagæsarinrar hér á landi eru upp með Þjórsá og þverám hennar, upp :neð Skiálf- andafljóti og við Jökulsá á Fjöll- um. "TII.DRÖG LEIÐANGUKSINS Sonur heimskauiafarans kunna IRobert Seotts, Peter Scoít, list- xnálari, er ,einn af aðalmönnunum x brezku íuglarannsóknafélagi og f.uglaveri,. sem staðsett er við ána Sevem á Englandi og nefnist „Severn Wildfowl Trust“. Þar or stærsta safn lifandi anda og gæsa x heiminum, og finnast þar sam- tals 920 fuglar af 130 tegundum. Scott hafði v'eturinn 1949—1950 byrjað á því að merkja heiðagæs- ír þær, sem leita til Breílandseyja á vetrum og hafði það aldrei ver- íð gert fyrr. Merkti hann 650 gæs 1 ir og hugðist fylgjast þannig með ferðum þeirra og útbreiðslu. Veiddi hann gæsirnar, sem vitan lega eru íleygar yfir vetrarmán- uðina 'og mjög styggar, í eins- konar rakettunet, er hann skaut yfir hópana og var það gert með ærnum tilkostnaði. Árið 1950 hittust þeir dr. Finn- ur og Peter Scott á "uglafræð- ingaþingi í Uppsölum í Svíþjóð os? stakk dr. Finnur þá upp á pví, að þeir færu samtiginlegan leið- angur inn á hálcndi íslands til þess að kynna sér varp gæsar- inr.ar. FIMM VIKNA DVÖL VÍÐ GÆSAVEIBAB Þann 22. iúni í'sumar lögðu þeir dr. Finnur cg Peíer Scott síðan af stað frá Reykjavík ásamt tveimur öðrurn Englendingum, austur aö Ásólfsstcðum í Þjórs- árdal. Ferðin þaðan upp í Þjórs‘ árver undir Hofsjökli iók ríðan fjóra daga og s’.óu þeir upp tjöld- MERKINGARNAR — Hvernig gekk ykkur að ná gæsurium og merkja þær? Iieiðagæsin er ófleyg : rá 15. júlí til 1. ágúst og sést á þeim tíma engin gæs á flugi og c: því heppiiegast að ná þeim á þeini tíma. Ungarnir eru þá einnig enn öfleygir, en þeir skríða ekki úr eggjunum fyrr en síðast í júní. Við byrjuðum á því að elta °ícs- irnar á hestbaki, en það er mjög seinleg og frumstæð aðferð. Þó'.t þær séu ófleygar hlaupa þær þó geysihart og gátum við aldrei náð nema um 50 gæsum á dag með þeirri aðferð. GÆSARÉTTIRNAR Uppi á hæðum þarna í verun- um eða sandöldum, fundum við merki um gamlar gæsaréttir, er r.otaðar hafa verið til að velða gæsirnar fyrr á öldum. Eru það kvír hlaðnar úr grjóti, sem nu eru að vísu fallnar að mestu. Vitað var um 9 slikar réttir, áður en við komum á þessar slóð- ir, en við fundum 10 í viðbót á þessu svæði. Hvergi hafði ég séð þessara rétta getið í heimildum, fyrr cn mér var nýlega bent á frá sögn Gísla Oddssonar, Skálholts- biskups, en hann getur þeifra í bók sinni Undur íslands, er rituð var árið 1638. Við höfðum með okkur net. 200 metra löng, og bjuggum til slíkar réttir úr þeim til þess að veiða gæsirnar í. Við höfðum tek- ið eítir að þegar styggð kom að gæsúnum hlupu þær ávallt upp á hæðir, enda voru .hinar fornu réttir allar byggðar á hæðabung- um. Sáum við fljótlega hverju þetta sætti, því gæsirnar geta harðast hlaupið upp í móti, því ef þær hlaupa undan brekkunni koll- steypast þær gjarnan. Einnig eiga þær miklu auðveldara með að hlaupa á sléttum sandöldum. held Ein af hinum hiöffnu gecsaréttiím frá landnámsöld, sem hinir fornu Þjórsdæiingar veiddu gæsirnar í sér til matar. Yiðtal við dr. Fínn Guðrtiundsson um á vesturbakka Þjórsár við Sóleyjarhöf ðavað. Þar dvöldust þeir síðan í fimm vikur samfleytt við rannsóknar- störf sín og komu aftur hingað til bæjarins 5. ágúst. Hafði þá leið- angurinn gengið að óskum, fram- ar öllum vonum og betur en þeir höfðu vænzt áður en upp í hann var lagt, og mátti það ; íikið þakka því hve veður var gott all- an tímann og hve vel fylgdar- mennirnir reyndust. Fyrstu tvær vikurnar voru leið angursmennirnir einir síns liðs uppi í verunum, en síðan fylgdist með þeim einn maður með 7 reið- skjóta, það sem eftir var rann sóknartímans. ur en í gróðurlendi og þýfi, og loks eru þær mjög líkar sandin- um á litinn og leynast því betur á slíkum stöðum. Komum . við réttunum fyrir uppi á öldutoppunum og rákum gæsirnar á hestunum inn í girð- ingarnar og gaf það mjög góða raun og þessi veiðimáti olli í raun inni mestu um það hve vel leið- angurinn tókst. 25. júlí náðum við í oinum rekstri 267 gæsum og þegar við jfórum af öræfunum 1. ágúst höfð- jum við merkt 1151 gæs :neð málrrihringum um annan íótinn. ÁRANGUR MERKINGANNA Af gæsunum sem merktar voru haía 118 náðst aftur. 103 voru iskotnar í Enelandi og Skotlandi jí veíur, 9 r.áðust þar í rakeítunet og ein var skotin í Nöregi. Stærsti varpstaður heiðagæs- arinnar í heiminum mun vera í Þiórsárverum og áætluðum við, að u.m 2 þús. gæsahjón, hefðu ver- ;ið á þessu svæði, og reiknast þá jfjöldinn með unguriuiri 12 þús. i gæsir. | Athuganir baía farið fram á ;því hvað hoiðagæsastofninn sé stór í heiminum og telst okkur til, að í Þiórsárverum verpi þriðj- ungurinn af öllum heiðagæsum veraidar. Enn er ekki Xútað hvort gæsunum fer íækkandi eða :"jölg- andi en það er eitt aSaltakmarkið með merkingum okkar að kom- ast að því, hvernig því er varið. Hér og í Bretlandi hafa nú veriU merkt ca.'5% af heildarstofnin* um. FJÖLSKRÚDUGT NÁTTÚRULÍF I Þjórsárverum fundum við þrjátíu tegundir fugla og áttu tuttugu og tvær sér varpstöðvar þar. Gróður er þarna mikill og fjölbreytilegur, en er hætta búin af fjárbeit, og væri mjög vel til fallið að gera verin að algjoru friðlandi. Þau eru án efa ein mesta gróðurej>jan á hálendinu og dýralíf er þar mikið. Ætti að vera auðvelt að koma friðuninrii í framkvæmd nú þegar allt fé hefur verið skorið niður í Árnes- sýslu .og nýr óhagavanur stoíri kemur í staðinn. NÝR LEIÐANGUR Við félagar höfum í hvggju að halcla enn á ný á sömu slóðh’ næsta sumar, 1953, til enn :>ek- ari rannsókna og merkinga. Víð teljum að við getum með þeirri rejmslu og æfingu, sem við höf- um nú cðlast við það verk, merkt um 5 þús. gæsir á hálfum mánuði. Ætti þá að fást enn nánari vitneskja um lifnaðarhætti heiða gæsarinnar, sem við höfum svo lítt þekkt til þessa, og með aukn- um merkingum er hægt að afla mjög fullkominnar vitneskju un ferðalög hennar og stofnsveiflur. G. G. S. tir Joseph Toirseity : Einar Páissors LEIKFÉLAG Hafnarfjarðar hef- ur á þessu leikári starfað af mikl- um áhuga og dugnaði. í haust sýndi það gainanleikinn „Aum- ingja Hanna“ og síðar „Drauga- Iestina“, við góða aðsókn. — Nú hefur það tekið til sýningar þriðja leikritið, „Allra :álna messu“, eítir ungan, . írskan rit- jhöfund, Joseph Torna.Ity. Var það jfrumsýnt á fcstudagskvöídið cr. jvar. — írsk leikritaskáld haía flest sótt efniviðinn í leikrit sín í írskt’þjóð’Iíf og þjóðsagnir. Því 'er j’fir leikritum. þeirra oft ann- aríegur og dulrænn fclæi’, bar sem þjóðrút og raunsæi er sam- an síungið á heillandi og áhrifa- ríkan hátt. Þannig er því og farið í leikriti því, sem hér ræðir um. Höfundurinn lýsir krcppum iífs- kjörum aiþýðunnar, iaglegum önnurh hennar cg viðíangsefnum og hver persóna er þar fast mót- >ð að svip og skapgerð, en þjóð- trúin, síerk og tíulúðug, býr á bak við hvert orð og hverja at- höfn þessa einmana og frurn- stæða fólks. — Leikritið’ or all- bungt í vöfum og dimmir örlaga- sku.ggar læðast þar um hvern crók og kima. En það er athyglis- vert skáldverk, er krefst þrosk- aðs leiks og sterkrar innlifunar. Þessar miklu krofur uppf.ylla leik ,og fer með hlutverk Jóns, föður jMikaels. Gerfi hans er gott, en hann kunni ekki vel textann og jþ.ví skorti leik hans mjög öryggi ‘ og festu. Friðleifur Guðmunds* son leikur Thurston, bankast'óra. Fer Friðleifur vel með þetta hlut verk, er látlaus og eðlilegur. — Mikill viðvaningsbragður er á leik Kristins Ó. Karissonar í hlut- verki Tom Byers, og ekki fcætti : það úr skák, að harm „missti ;þráðinn“. í textanum hvað eftir ‘annað. Finnbcgi F. Arndai 'eikur 'svip Stefáns, bróður Mikaels, lít- jið hlutverk, er gefur ekki tæki- færi til tnikils ieiks. Einar Páisson hefur rett 'eik- inn á svið og annazt leikstjórn- ina. Sviðsetning Einars er góð, en honum hefur ekki tekizt í þetta sinn að knýja einstaka leik- j endur til verulegra afreka né jheldur að skapa góðan samleik. jÞví er heildarsvipur sýningar- innar :neð daprara nóti Lothar Grund hefur náiað ieik tjöldin og leyst það verk af hendi ;með miklum ágætum. Árelíus Níelsson nefur býtt ’eik ■ ritið. Ég hef ekki borið býðing- una saman við frumtextann, en hún virðist vel gerð, máiið lipurt og þjált. SigurSur Grímsson. endurnir ekki og vantaði bví nik ð á, tð leikurirm n.yti sin sem I kyldi. Að vísu fóru þau Sigurður Kristins, sem lcikur Mikael og \uður Guðmundsdóltir er íeikur '■lolly unnustu hans, cinkar lag- 'ega með hlutverk sín, enda bæði í mikilli frainf.ör, en Hulda Aimólfsdótísr, er fer með hlut- verk Katriaar, rnóíSur Mikales, ’áði ekki tökurn á þessu veiga- mikla og vandasáma hlutverki. °ersónan var ekki nógu fcieil- steypt, minnti stunclum mikið á Úlrikku í Kinnarhvolssystrum og cinnig örlaði sturidúm í leik hénn or á Bourne piparjómfrúr.ni í Draugalestinni. Þorgrímur Ein- arsson leikur að þessu sinni sem gestur Leikfélags Hafnarfiarðar Eisenhower kveður RÓM, 5. maí —- L'wight D. Eisen- hower, sem nú lætur innan mán-. aðar af yfirherstjórn herja Atl- antshafsbandalagsins, er nú á yfirreið milli ýmsra borga þeirra landa, er í fcandalagir.u eiu. í morgun flaug hershöfðinginn frá aðsetri sínu skammt frá París til Ítalíu og var þar viðstaddur hcr- sýning-u 10 þús. ítalskra her- mar.na. Síðar . í dag mun hann halda til Rómar og til lokavið- ræðna við ítalska herfoi ingjaráð- ið og ítölsku stjórnina. Kor.a Eiseri howcrs er í för með honum. —-Reutcr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.