Morgunblaðið - 14.11.1952, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.11.1952, Blaðsíða 11
FöstUdagur 14. nóv. 1952 1 MORGUNBLAÐ1Ð 11 Hreingerninga- miðstöðin Sími 0813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Píanó' til leigu. — Sími 81440. 1. 0. G. T. l»ingstúka Reykjavíknr Mundið fundinn í kvöld. Har. S. Nordal hefur framsögu um nýja áfengislagafrumvarpið. — Þ.t. Sambomur Z I O N, Óðinsgötu 6A. Vakningasamkoma í kvöld kl. 8. 'Allir velkomnir. ■■WloHI •"•■■■■ ■ ■ ■ nini« ■■■■■■■■■■« ■ Félagslíl I> R Ó T T A U A R! Tvímenningskeppni í Bridge hefst miðvikudaginn 19. nóvember ’52 i UMFG-skálanum Gh. og hefst kl. 8 e.h. stundvíslega. Þátt tökurétt hafa allir Þróttarar og velunnarar félagsins. Þátttaka til- kynnist strax í KRON, Grímsstað- arholti. — Nefndin. FIíAMARAR Skemmtifundur í félagsheimil- inu n. k. laugardag kl. 9. Öllum þeim, sem unnu við hlutaveituna, er boðið. Fjölmennið og takið með ykkur g'esti. Frá Guðspekifélaginu Enginn fundur í kvöld. ■— 40 ára afmæli Kevkjavíkurstúkunnai verður haldið í húsi féiagsins mánud. 17. nóv. — Ræður, söngur o. fl. Fundurinn hefst kl. 8.30 síðd. stundvíslega. — Guðspekiféiagar velkomnir. —- ASalfundur íþróttafélags stúdenta verður haldinn í I. kennslustofu háskólans í kvöld kl. 20.00. Venju leg aðalfundarstörf. Önnur mál. Iþróttakvikmynd. — Stjórn í. S. Hnefaleikadeild Ármanns Áríðandi að þið mætíð 47 á æf- ingu í kvöld kl. 9 stundvíslega. Frjálsíþrótta-drengir Ármanns Nú er æfing I kvöld í húsi Jóns Þörsteinssonar kl. 8—9. Nú má engan vanta. Nýir félagar vel komnir. —■ Nefndin. GóSur óskast til leigu. Má vera 6- upphitaður. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudags- kvöld, merkt: „Bílskúr -—• 219“. — Rafmótorar opnir og lokaðir. fyrirliggjandi. HEÐINN GÆFA FVLGIR trúlofunarhring unum frá Sigurþór Hafnarstræti 4 — Sendir gegn póstkröfu. -- Sendið ná- kvæmt mál. — Húsnæbi til sölu j ■ m 1. Verzlunar- og íbúðarhús við Efstastmd: 100 ferm. að j stærð. Á neðri hæðinni eru 2 sölubúðir o. fl. Á efri • hæðinni eru 5 herbergi, eldhús, bað. Geymsla er í : kjallara undir 2/3 hlutum hússins. L«r 'ii.*¥ * - ................................ ■ 2. Agæt íbúð í nýlegu húsi á góðum stað í bænum; 4 hgr- : bergi, ytri og innri forstofa og eldhús. Ennfremur ■ fjögur herbergi í risi og stór bílskúr. • Upplýsingar gefur I fJaóteicfna-. fjA vercibréjaóafan* (Lárus Jóhannesson, hrl.) , Suðurgötu 4. Símar 4314 og 3294. Þakka innilega sýnda vinsemd fjær og nær. Hlýjar kveðjur, blóm og gjafir á áttræðisafmælinu 3. okt. 1952. Hjartans þökk af hrærðum huga, fyrir liðna tíð. Guð blessi ykkur öll. Bergljót Gestsdóttir frá Fossi. ■ ~ii, . Hjartans þakkir til allra, sem glöddu mig með heim- séknum, gjöfum, blómurn og skeytum á sjötíu og fimm árá afmælinu mínu. — Guð blessi ykkur öll. Jón Jónsson frá Hvestu. HUSGOGN Svefnherbergishúsgögn í fjölbreyttu úrvali fyrirliggjandi. Einnig borðstofuhúsgögn, borð og stólar. — Athugið verð og gæði hjá okkur, áður en þér festið kaup annarsstaðar. '4»>V, Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar Laugaveg 166 Brotajárn Óskum eftir að komast í samband við íslenzkarp.ú.t- flytjanda á brotajárni, t. d. á gömlu rafgeymablýi, eða öðrum blýúrgangi, gömlum bílavatnskössum og' öðru kopar- eða tinblönduðu brotajárni. Nánari upplýsingar gefa: PAUL BERGSÖE & SÖN, GLOSTRUP, Danmark. Súkkulaði, karamcllu, vanilla, jarðaberja, banana o. fl. Mælið % 1. af mjólk. — *■ Hrærið innihald pakkans út í 3 matsk. af mjólkinni og blandið saman við það, sem eftir er. Hitið að suðu og lát- ið sjóða í 1 mín. Hrærið Jdöðugt í, svo ekki myndist kekkir. HEIMS- ÞEKKT VÖRUMERKI Hellið búð- ingnum í skál og berið fram kaldan. Skreytið .ineð þeyttum , rjóma og vín- berjum eða öðrum nýjum ávöxtum. ROYAL CUSTARD búðings- og sósu- SÉt duft fyrir 3 Hótel og veitingahris .sr w Heildsölubirgðir; AGNAR LUDVIGSSON Hafnarstræti 8 Sími 2134 I Höfum nú aftur fyrirliggjandi hinn vinsæla iit rr „Redex“ olíubætirinn ver vélina sliti, sóthreinsar, bætir ganginn og sparar eldsneytiði Reynið „REDEX“ og þér munuð sannfærast um gæðin. Ilafnarhvoli — Sími 2872 1 mm þykkt — fyrirliggjandi. Caitl-A maóon, Klapparstíg 26 — Sími 4310. GUÐLAUGUR MAGNÚSSON gúllsmiður, lézt að heimili sínu, Laugaveg 22 þ. 13. þ.m. Aðstandendur. Jarðarför móður minnar GUÐRÚNAR GUÐMUNDSDÓTTUR fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, laugardaginn 15. nóv. n. k. — Athöfnin hefst klukkan 14. Sæmundur L. Jóhannesson. Jarðarför móður okkar og tengdamóður HERDÍSAR KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR frá Akureyjum, fer fram frá heimili okkar Faxabraut 18, Keflavík, laugardaginn 15. nóv. n. k. kl. 1 e. h. Fyrir hönd vandamanna Unnur Sturlaugsdóttir, Björn Guðbrandsson. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför eiginmanns míns og föður okkar GUÐMUNDAR H. ALBERTSSONAR, kaupmanns. Borghild Albertsson, Dagný G. Albcrtsson, Reidar G. Albertsson, Birger G. Albertsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.