Morgunblaðið - 14.03.1953, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.03.1953, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 14. marz 1953 Brjef senf Hhl: Bókatap Hnífs- dælinga VIÐ Hnífsdælingar erum þakk- látir Pétri Sigurðssyni erindreka fyrir vinsemdarorð hans í Morg- unblaðinu í gær. Ég man hann frá bernsku sem góðan gest í gamla, kæra barnaskólanum okkar, flytjandi það ,„orð“, sem honum lá þyngst á hjarta. Og mér þykir vænt um að Pétur minnist þessa stunda nú, þegar skólahúsið er horfið með ölllu í einu vetfangi út í veður og vind og með því m. a. bókasafn Lestr- arfélags Hnífsdælinga. Mér o. fl. hafði dottið í hug að vekja opinberlega máls á því sama og Pétur: að bókaútgefend- ur, sem eiga mikið af óseldum bókum, er valda þeim nokkrum áhyggjum, minntust nú bóka- missis Hnífsdælinga og legðu af góðvild og hjálpsemi fram skerf til þess að bæta þeim hann. En af því, að með sanni má segja, að ódýrt sé að hvetja aðra til gjafa, og eins hitt, að okkur Hnífsdælingum að heiman sé málið sérstaklega skylt, án þess, að við fram að þessu höfum sjálfir gert málinu nokkuð til framdáttar — höfum yið ekki haft einurð á því að kveða upp úr í þessu efni. En úr því, að fjarskyldari maður hefur nú upphafið raust sína og sagt það, sem okkur bjó í brjósti, má ekki minna vera en við tökum þakk- samlega undir. Og nú getum við gert það með betri samvizku af því, að við Knífsdælingar hér í Reykjavík og nágrenni erum nú einmit þessa dagana að undirbúa fjársöfnun meðal okkar sjálfra til framlags í bókakaupasjóð. En þótt við sýnum lit á því að verða að liði, munu framlög okkar einna hrökkva allt of skammt til þess að bæta bókatjónið, að svo miklu leyti sem hægt er. Þess vegna er rausn bdkaútgefenda í anda Péturs Sigurðssonar vel þegin. Ég er sannfærður um, að margir muni gera hér gott verk á næstu vikum og mánuðum. Ifaldvin Þ. Kristjansson. Bréf: íþrófHr Framhaid af hls. 6 Hástökk án aírennu: 1. Þor- valdur Búason GV 1.60, 2. Guð- jón B. Ólafsson S 1.45, 3. Þórar- inn Ólafsson M 1.45. Hástökk án atrennu: 1. Þor- valdur Búason GV 1.30, 2. Þór- arinn ÓÍafsson M 1.20, 3. Samúel Guðmundsson GV 1.20. 3. ílokkur: Hástökk með atrcnnu: 1. Gunn- ar Sígurðsson GH 1.45, 2. Jón Hérrhannsson GH 1.25, 3. Skúli Möller GH 1.25. Þýzk stúlka með barn á i <2. ári, óskar eftir ein- .hvers konar atvinnu Hefur dvalið á Islandi s.l. 2 ár. Tilb., merkt: „atvinna — 351“, sé skilað á afgreiðslu Mbl., fyrir n.k. fimmtudag. Aðgöngumiðar að söugskemmtun Snoddasar BLAÐINU hefur borizt eftirfar- andi frá nokkrum brunavörðum á Slökkviliðsstöðinni: Þegar við nokkrir brunaverðir i lásum það í biöðum bæjarins að hinn frægi dægurlagasöngvari' jSnoddas, myndi hingað koma áj vegum Sambands ísl. berklasjúk- linga, ákváðum við að fara noklcr ir samanáskemmtun söngvarans.' Hringt var í skrifstofu SÍBS ogj jfengum við þær uppi. að engirj miðar yrðu teknir frá og sölu-| fyrirkomulag þeirra auglýst í blöðunum. — í gærnrorgun var auglýsing um miðasöluna, sem hófst kl. 1 síðd. í gær, en það er sá tími, sem við erum á vakt í slökkvistöðinni. — Hringt var í verzl. Drangey og þar«var okkur sagt að enginn miði yrði tekinn frá, biðröð væri þar mikil. Reynt var víðar og sambandi tókst að ná við skrifstofu SÍBS. Stúlkan, sem þar varð fyrir svörum, sagði að ekki væri hægt að taka miða frá, en nægilegt sé til af miðum þar, biðröðin þar sé ekki ýkja löng og ef við sendum mann strax þá geti við fengið miðana. — Einn brunavarðanna brá þegar við, en er hann kom í skrifstof- una, fáeinum mín. eftir að sím- tal þetta fór fram, var honum sagt að allir miðar væru upp- seldir, en brunavörðurinn sem fór sá stúlku afgreiða þar við borðið miða, sem sýnilega höfðu verið pantaðir. Hér þykir okkur mikils ósam- ræmis gæta og óverjandi. Slíkt sem þetta er ekki vinsælt og leitt er það hendir jafn góða stofnun ðg SÍBS er. — Brunaverðir. ★ MORGUNBLAÐIÐ hefur góðfús- lega leyft okkur að lesa ofanrit- aða kvörtun frá nokkrum bruna- vörðum. í þessu sambandi viljum við aðeins taka fram eftirfarandi: Eftirspurn eftir miðum fór langt íram úr því sem okkur hafði órað fyrir. I Vonum við að allur almenn- j ingur skilji hversu erfitt er að ! skipta 3 þús. aðgöngumiðum milli j tugþúsunda svo að öllum líki. — j Að öðru leyti þökkum við bruna- vörðunum fyrir vinsamleg orð í garð SÍBS. ÍKjartan Guðnason, Árni Einarsson, ____Þórður Benediktsson. Flugslys í Svfþjóð ÍMÁLMEY, 11. marz — Tvær orustuflugur úr sænska flotan- um rákust á yfir Suður-Sviþjóð. Báðir flugmennimir vörpuðu sér út í fallhlífum. Önnur fallhlíf- [ in opnaðist ekki og bjargaðist því aðeins annar flugmaðurinn. Ráðnlng gáfunnar Ráðning kvennasíðu-gátunnar er: EKKERT Gjafasjóður Gunn- laugs Krlsfmunds- sonar sandgræðslu- sfjéra GUNNLAUGUR Kristmundsson, sandgræðslustjóri ánafnið Há- skóla íslands 50.000 kr. eftir sinn dag með gjafabréfi dags. 4. nóv. 1949. Ákvæði gjafabréfsins um gjöfina eru á þessa leið: Háskóla íslands gef ég 50.000 kr. Af því skal stofna sjóð, sem ber nafn mitt og nota skal til styrktar ættingjum mínum o. fl. í bóklegum þjóðlegum fræðum, eða til jarðvegsrannsókna og gróðurathugana á sandfokssvæð- um hér á landi. Háskólaráð ís- lands skal semja skipulagsskrá fyrir sjóðinn og ráða styrkveit- ingum úr honum. Eallegat hendur gca jllu haft. (xXt unnin síu dagkg hússtðrf og þvotut Haldið hðndunum hvii- 1 um og miúkuiri mcð þvi að nota daglcga. JZósól Cf&Meiim. - Nýalskur skilningur Framhald á bls. 11 að gera og þegar þess er gætt, að það að efna til slíkrar rann- sóknar er ekki stærra átak en sumir einstaklingar gera, vita menn að hér er ekki um neitt óframkvæmanlegt að ræða, og þegar það er vitað, að á íslandi er mikið til af góðu fólki, bæði ríku og fátæku, sem alltaf er að gefa til góðra málefna, og mörg stór hugsjónamál eiga hér því aðeins framgangi að fagna, að þau séu borin uppi af áhuga fólkisns sjálfs, og það er ekki annað hægt en að taka eftir því, hvað mikil farsæld fylgir þeim málum. Því efast ég ekki um það, að margir munu vilja gera þetta mál að sínu áhuga- máli og þannig tengja minningu sina við vísindalegt framfaramál, og skapa vísindamönnum okkar aðstöðu til stórmerkra rann sókna. Benedikt Björnsson. Alhugasemd Hr. ritstjóri. ÉG undirritaður bið yður að birta eftirfaranai athugasemd, í sambandi við bifreiðaárekstur sem varð á Reykjanesvegi þann 10. þ.m. Þar sem „Þjóðviljinn“ lýsir þessu á mjög villandi hátt get ég sem bifreiðarstjóri G-1498 ekki setið á mér að birta eftirfarandi: Fyrst og fremst var konan og barnið í mínum bíl, en ekki í fólksbifreiðinni R-271 eins og ,,Þjóðviljinn“ segir. Myndin sem „Þjóðviljinn“ birtir er algjörlega snúið við. Hún sýnir að ég hafi ekið út af veginum hægra megin, en ekki vinstra megin eins og rétt er. En „Þjóðviljinn" snýr alltaf öllu við. Með þökk fyrir birtinguna. Bifreiðarstjórinn ú G-1498. — VerkaiýHsleiðlogarnir Framnaid af bls. 1 það, að brezkur verkalýður væri á móti framkvæmd löndunar- jbannsins. Var svo að heyra, að brezk verkalýðsfélög mundu ekkí standa í veginum fyrir, að ís- lenzkum fiski væri landað í. brezkum höfnum og . honum dreift um landið. | Einnig má geta þess, að al- ^menningur í Bretlandi virðist ^fylgjast vel með landhelgisdeil- unni, og eru skoðanir yfirleitt talsvert skiptar. í GLÆSILEGAR MÓTTÖKUR I Að lokum má geta þess, að fjórmenningarnir eru hinir ánægðustu með þessa kynr.isför til Bretlands, kveða hana hafa jverið prýðilega skipulagða í alla staði og móttökurnar með hinum mesta glæsibrag. Tveir Stalinar dóu Nicosia. — Gamall, grískur upp gjafahermaður, sem hafði fengið viðurnefnið Stalin, vegna þess, hve hann líktist hinum rússneska einræðisherra, fékk slag er hann var að ræða við vin sinn um lát einræðisherrans. Daginr. eftir dó hinn gríski Stalin. EGGERT CLASSEN og GtiSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Templarasund. Súni 1171. Framhídd af bls. fi SKÓLASÝNING í SAMBANDI VIÐ MÓTIÐ I sambandi við mótið verður haldin skólasýning, þar sem sýnd verða kennslutæki, vinna nem- enda á ýmsum aldri o. fl. Efnt verður til tónleika, heimsókna í skóla og söfn, ferðalaga um ná- grennið o. fl. Þátttökugjald mótsins er ákveð ið kr. 20 fyrir einstaklinga, en kr. 30 fyrir hjón. UMSÓKNIR ÞUUFA AÐ KOMA FYRIR 20. APRÍL Ovíst er, hve margir fara héðan á mót þetta, en vitað er um a. m. k. 10 þátttakendur. Um- sóknir þurfa að vera komnar fyrir 15. apríl næstkomandi. — Framkvæmdanefnd mótsins hér mun annast alla fyrirgreiðslu héðan, — og þess vegna nauð- synlegt að vita fjölda þátttak- enda héðan sem fyrst. Sprenging varð 30 börnum að bana Jóhannesborg. — 30 skólabörn og ein kennslukona létust nýlega í sprengingu, sem varð í kennslu- stofunni. Einn skóladrengjanna hafði fundið gamla sprengju. Ætlaði hann að sýna kennslukon- unni sprengjuna, er hún sprakk með þessum afleiðingum. Geir Hallgrímsson héraðsdómslögmaður Hafnarhvoli — Reykjavflt S>mar 1228 og 1164. Framh. af bls. 6 tækið, sem notaði loftborana 'svona miskunnarlaust og heimt- j uðu að þeir legðu niður vinnu í starfstíma málafærsluskrifstof- unnar. , I Það dæmdist rétt vera, að loft- boranir skyldu þagna frá kl. j 10—17 daglega. | í forsendum dómsins er þannlg komizt að orði, að loftborar séu. í sjálfu sér nytsöm verkfæri, en það sé ólöglegt að trufla með þeim gersamlega störf annarra fyrirtækja. Dómnum var ekki á- írýjað. —//— 1 Parlamentinu og stjórnar- skrifstofunum í White-Hall er tíðindalítið þessa daga. Stjórnin virðist hafa ofþjakað hinni sósíal istisku andstöðu, svo enginn máttur er lengur í umræðunum, þingmenn sitja og draga ýsur og þreytan virðist jafnvel geta kom- ið fram hjá ráðherrunum sjálf- um. Jafnvel tengdasonur Churc- hills, Duncan Sandy, lét sér verða það á, fyrir nokkúum dög- um, að hann sofnaði á ráðherra- bekknum með bífurnar uppi á borði, eins og þar er siður. Einn af stjórnarandstæðingun- um notaði sér tækifærið og beindi orðum sínum beint til ráðherrans, meðan hann var i svefni. Unz einn af starfsbræðr- um hans, sá sér ekki annað fært en hnippa í hann, svo hann var neyddur til að hrífast úr draum- heimum til blákalds veruleikans i sjálfu Parlamentinu. En brosmild vorsólin skein inrx um gluggana i hinum virðulega þingsal. ý B.J. líiasti dogur rýmingorsöiunnor HAFNARSTRÆTI U C-W M A K K Ú S Eftir Ed Dodd VOU'PE A DADUNG TO SPEND SO MUCH TIME WITH VOUCOLD DAD ON YOUP WEDPIHG BUT I Ml/ST GO AND START DPESSING NOW, DAD... I'LL TU£?N ON YOUE PAOIO/ r-.TN r.LC'J/lE. £V CK AP rti- IVE f /Af. A- W.-ilLE, NEvVSrAl-'kCMEN | A t'S> iE' >> úCELWOOD EJOAT . ú . • C'A 'ING FOf? VAlfv IHV.JW IJP : ■ -•wrsJStf’’ ■ . ' hNY news fpo Y y MACK_ CANGE ycu crr... a A/ SEACCH PLANE SPOTTED HIAA \. ...HE'S COAMNG N, JOHNNY, ANP , he LOGXS 1) — Elskan mín. Þakka þér fyrir að þú leizt inn til mín áð- ur en þú gengur til hinnar heil- ögu athafnar. — En ég verð víst að fara að búa mig. Ég ætla að opna út- varpið hjá þér. 2) — Svo lít ég snöggvast inn til þín áður en ég ek til kirkj- unnar. 3) Á meðan bíða blaðamenn og fulltrúar bátasmíðafélagsins endamarkið og bíða þess Markús ljúki ferðinni. við i 4) — Já, hann er ekki langt að undan. Flugvél leitaði hans og hann á skarnmt eftir ófarið. — Hafið þið nokkrar nýjar fréttir, af Markúsi, spyr Jonni, sem einnig er kominn þangað. — Guði sé lof fyrir það. Þetta er likast kraftaverki. '______ ____________________—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.