Morgunblaðið - 14.03.1953, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.03.1953, Blaðsíða 15
Laugardagur 14. marz 1953 MORGUNBLAÐIÐ 15 Bll^inirninrninrimn iiiminim Vinnea Hreingerningar Ávallt vönduð vitnia. Á-byrgð 'tekin á vcrkinu. -— Reynir. — Sími 2754. m- FELRG HREiNGERNiNGflNRNNd Annast hreingerningar. GUNNAR JÓNSSON Sími 80662. ptmattaaaiMiaiiaBaaniMMimitf Kaup-Sala l.yfjabúðin Iðnnn katipir meðalaglös, 50—400 gr. Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjómanna fást á eftirtöldum stöðum í Evík.: Skrifstofu Sjómannadagsráðs, Grófinni 1, sími 82075, gengið inn frá Tryggvagötu; skrifstofu Sjó- mannafélags Reykjavíkur, Al- þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10; Tóbaksverzluninni Boston, Lauga- veg 8, bókaverzluninni Fróða, Leifsgötu 4, verzluninni Laugateig ur, Laugateigi 41, Nesbúðinni, Nesvegi 39 og Guðmundi Andrés- syni, gullsmið, Laugaveg 50, verzl. Verðandi, Mjólkurfélagshúsinu. — 1 Hafnarfirði hjá V. Long. !»•••>«•■• •«* •> * •■>■->•••* • mnwa 1. O. G. T. S V A V A Fundur sunnudag. Inntalca. —- Leikrit og fleiri skemmtiatriði. — — Gæzlumenn. Bamaslúkan Díana nr. 51 Fundur á morgun kl. 10 f.h. — Fclagar eru beðnir að mæta vel og taka nýja félaga með. Gæzlumaður. .Barnastúkan Unnur nr. 38 Fundur á morgun kl. 10 f.h. í Góðtemplarahúsinu. Furdarefni Inntaka nýliða og ýmis skemmti- atriði. — Mætið vel og með nýja íclaga. — Gæzlumenn. M* *■■■•■ m a • 10 a» m n ■■■■ « • • Samkomur FÍLADELFlA Almenn samkoma kl. 8.30. — Itæðumenn: Guðmundur Markús- son og Haraldur Guðjónsson. — iEinsöngur: Haraldur Guðjónsson. Allir velkomnir. KFIIM — Á morgun: 10.00 f.h. Sunnudagaskólinn 10.30 f.h. Fossvogsdeild 11.00 f.h. Kársnesdeild 1.30 e.h. Y.D. og V.D. e.h. Unglingadeild Kl. Kl. Kl. Kl. Kl. Kl. 8.30 e.h. Samkoma. Gunn- ar Sigurjónsson, cand. theol., tal- ar. — Allir velkomnir. 5.00 Félagslíf FRAMVEGIS verða auglýsinga^ í Félagslífi ekki birtar nema gegn slað- greiðslu. —- V A L U R Handknattleiksæfing i kvóld kl. *6 fvrir 3. fl. karla. — Nefndin. Vesurgötu 10, sími 6434. Morgunblaðið ’Ollílm þeim, áém, glö.ðáu nlig á áttrœöisafilæj&yfiínull ! 12. lebrúar s.l., rrieð .iíeimsóknúm, heillaóskun|, og |jöf-K •; úm 'þakka ég hjartarilega- Sér^laklega þakka ég bönrum./ ■ minum, tengdabörnum og barnabörnum, ,£.yo og öðrum ! ættingjum og vinum, sem gerðu mér daginn ógleym- • anlegan. — Guð blessi ykkur öll. *** ■ Sigríður í'álsdóttir, ! Hól^pti, Miðnesi. er helmingi úthreiddara en önnur blöð. >k BEZT AÐ AUGLY$A , M Jf í MOltGUNBLAÐlMl Y 4$ Ég þakka öllum mínum vinum atiðsýnda vinsemd á áttræðisafmæli mínu. — Guð blessi%kkur öll. Jónína Jónsdóttir. i h* Njálsgötu 108. •Y.'-G.ib-t' 1 Notfærið yður ráðleggingu Bétty Hutton, kvikmynda- stjörnunnar hjá Paramoun t-félaginu. Hún vanrækir aldrei hina daglegu andlits snyrtingu með hinni ilm- andi Lux sápu, sem fjarlægir öll óhreinindi Og húðin verður mjúk og fersk. Yndisþokkinn eykst þegar Lux-Sápaner notuð.Þér munuð strax dást að hinum yndæla ilm Lux-sápunnar •— blómailm. r\v7? 'rr'ké&Vt) LUX IIANDSÁPA Hin ihnandi sápa kvikmyndastjarnanna A LhVER PRODUCT 756/1-151-50 Símanúmer okkar verður framvegis 81430 Samband frá skiptiborði við skrifstofur, trésmiðju og vöruafgreiðslu. Timb urverzl unin Völundur h.í Reykjavík. Þakkarorð ti! Hafnfirðjnga Af heilum hug og einlægu hjarta, vil ég færa þakkir öllum þeim mörgu, skyldum og vandalausum, er veittu mér fjárhagslega hjálp og aðra aðstoð síðastliðið haust, er ég þurfti að fara erlendis til læknisaðgerðar. Bið ég góðan Guð að launa ylckur öllum af ríkdómi kærleika síns. Guðrún Jónsdóttir, Urðarstíg 6, Hafnarfirði. \ \ I Nýkomið: Dökkblátt sparifataefni, — smokingefni, Mislit fataefni. ; • • 1 Sauma úr tillögðum efnum. i m • • • ■ JJ * Hreiðar Jónsson, klæðskeri, ; ■ ■ • Bergstaðastræti 6 A — Sími 6928. ; ■■■■■■■■■•■■■.•■■■■■■•■■■■•■■■■■■■■•■■■■•■■■■••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••a4 ■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■•■■■■■■■•■«■»«■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■<■41 „ m | Ágæt ibúð til sölu | 4 íbúðarherbergi á I. hæð, 1 lítið herbergi ásamt ; ■ , , ■ geymsluherbergi i kjallara, á hitaveitusvæðinu a • ■ ; Melunum. — Há utborgun. ; Fyrirspurnir og tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir ; ; 20. þ. mán. merkt: „344“. Chevroief fóiksbifreiðin m u m R-176, smíðaár 1940, er til sölu. — Bifreiðin verð'ur til ; ■ ■ sýnis við Borgartún í dag, kl. 2—4. Skrifleg tilboð leggist ; * ■ inn í Bifreiðaeftirlitið fyrir 17. marz n. k. ; ■■■■■■■■ — Morgunblaðið með morgunkaííinu — ■ i Tilbúnar voal-gardinur í með pífu ■ ■ ■ / :'T ■ ! Verzlunin Grund ■ \ ; : Laugaveg 23’ LÆRIÐ VELRITIiW : fljótt og vel. a' j Kennslutíminn eftir kl. 5. — Kennslugjald aðeins 200 kr. ; Hefjið námið strax, því !:a ) er of seint að byrja áð læra, : þegar vinna býðst. : ELÍS Ó. GUÐMUNDSSON ■ Heimasími 4393. Konan mín ÁGÚSTA ÞORSTEINSDÓTTIR andaðist í gærmorgun að heimili okkar, Sólvallagötu 8. Fyrir mín hönd, barna og tengdabarna Ólafur Gíslason. Þakka innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför mannsins mins ARNLAUGS ÁRNASÖNAR Hildur Ingvarsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar GUÐRÚNAR KRISTJÁNSDÓTTUR. Kristján Gunnarsson, Sigurður I. Gunnarsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð, við andlát og jarð- arför systur MARIU MATHILDAR St. Jósepssysturnar. * 1 ‘ c ‘ ( ‘ 15 YV ;:)új uhvii-f6-í|, , S -Ki L-f jyl l'JI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.