Morgunblaðið - 21.11.1953, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.11.1953, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 21. nóv. 1953 — Alice Babs Framh. af bls. 7. fjarvistir mínar að heiman sem ó- hjákvæmilega eru nokkuð tíðar. En hann vissi vel að hverju hann gekk þegar hann kvæntist söng- konu og æðrast ekki um orðinn hlut. Ég hef líka svo góða stúlku heima, að ég get óhrædd falið henni börnin okkar þrjú, 8, 5 og 4 ára, á meðan við erum í burtu. ÞRIGGJA BARNA MÓÐIR Þriggja barna móðir! Hverjum myndi detta slíkt í hug eftir hinu unglega útliti Alice Babs — frú Nilson öðru nafni — að dæma? — Hafið þér jafnmikinn áhuga á söngnum og kvikmyndunum? — Ég gæti alls ekki gert þar upp á milli. Það helzt í hendur — ég elska hvort tveggja. IJNA VEL SAMSTARFINU í för með Alice Babs er hinn vinsæli píanóleikari Svía, Charl- es Norman ásamt félögum sínum Anders Burman, trumbuleikara, sem er forstjóri hljómplötufyrir- tækisins, þar sem Alice Babs syngur inn á plötur sínar, og Bengt Vittström, sem leikur á kontrabassa en leggur auk þess stund á nám í þjóðfræði. Charles Norman hefur ferðazt um með Alice Babs síðan árið 1941 og segjast þau una mjög vel samstarfinu. NORMAN ÚR DÖLUNUM Norman er ættaður úr Dölun- um í Svíþjóð, lagði í æsku fyrir sig verksmiðjuvinnu en leiddist sá starfi og sneri sér að píanóinu, með þeim frábæra árangri, sem raun hefur orðið á. Þegar í gærkvöldi komu sænsku listafélagarnir fram á hinni fyrstu skemmtun SÍBS í Austurbæjarbíói kl. 11,15. — í kvöld verður hún endurtekin kl. 7 og 11,15 og annað kvöld á sama tíma. sib. — Minning Framh. af bls. 6. Þetta var Þorsteini mikil á- nægja í ellinni. Kveð ég þig svo, Þorsteinn minn, — mig langar að segja, — í nafni gamalla sveitunga og vina: Haf þú blessaða þökk fyrir samveruna, fyrir fordæmið og fyrirmyndina. Gjarnan vildi ég mega eiga von á að mæta þér er yfir kem á ódáins landið, því aldrei varst þú í vafa um hvað við tæki er þessu lífi lyki. Far heill og sæll til betri heima. Guðl. E. Fallegar hendur þurfa sér- lega góða hirðingu. — Séu hendumar blá-rauðar, gróf ar og þurrar, er bezta ráð- ið, í hvert sinn þegar hend- urnar eru þvegnar, að nota Rósól-Glycerin. Núið því vel inn í hörundið. Rósól-Glyce- rin hefur þann eiginleika, að húðin drekkur það í sig j og við það mýkist >ún. Rós- ól-Glycerin fitar ekki og er því þægilegt í notkun, Mikil- vægt er að nota það eftir hvein handþvott, við það verða hendurnar hvítar, húð in mjúk og falleg. Er einnig gott eftir rakstur. i Rósól-Glycerin DANSLEIKUR verður haldinn að HLÉGARÐI í kvöld — Hefst kl. 9. Húsinu lokað klukkan 11,30. Olvun bönnuð. Ferð frá Ferðaskrifstofu ríkisins kl. 9. Iléraðsbúar og nágrenni, fjölmennið. U. M. F. Afturelding. Rauðrófur í ]k kg díisuni ['MAT B O R (h Lindargötu 46 — Símar 5424 og 82725 ftlýkomið! Stofuskápar, póleraðir, bónaðir og málaðir, Klæðaskápar, Bókaskápar, Kommóður o. m. íl Rúllugardínur eftir máli. Jk :íunin u&ffagnauerzlumn ^s^tuómunir Hverfisgötu 82 — Sími 3655. Tökum fram í dag: Rebekhn-kjóla Nýir hálfsíðir t|ull-kjólar í mörgum litum. GULLFOSS AÐALSTRÆTI •nm Römlu i dansarnir í G. T. húsinu í kvöld kl. 9. Sigurður Ólafsson syngur með hljómsveit Carls Billich. Sigurður Eyþórsson stjórnar dansinum. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6,30. Sími 3355. S BREIBFIRÐMG« SÍMÍ Almennur dansleikur í kvöld klukkan 9 Illjómsveit Kristjáns Kristjánssonar. Aðgöngumiðasala frá kl. 7. Ekki tekið frá í síma. EFTIRLEIÐIS mun hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar leika í Breið- firðingabúð á laugardagseftirmiðdögum frá kl. 4—5,30 og sunnudagseftirmiðdögum frá kl. 3,30—5. Kaffi, öl og gosdrykkir framreitt. Breiðf i rðirigabúð. A. F. 2) anó leib A. F. u r í Tjarnarcafé í kvöld klukkan 9. HLJÓMSVEIT JÓSEFS FELZMANNS Aðgöngumiðar seldir kl. 5—7. NEFNDIN Starfsfólk Keflavíkurflugvelli Suðurnesjamenn Giimlu og nýju dansarnir í Bíókaffi í Keflavík í kvöld klukkan 9. Torfi Baldursson, ungur listamaður, skemmtir. Hljómsveit Magnúsar Péturssonar leikur. Starfsmannafélag Keflavíkurflugvallar. •■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■«■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■•*■■■■■■■■■ -- aTTHT.ySINO ER GUT.LS ÍGILPI AAAA A ^ A A A A ^ . A. A. A A. A. A A A. A A A. A A. A A A. A A A A A ..X A A A. Æ. ^ Æ C______ M A R K t S Eítir Ed Dodd ’MAH'S BAY, LL START SfJCOkf THEN /WV APPROACH TO * BILLY HAWK’S PLACE WONT LOOk too EUSPICIOUS' MrVJE'0 BETTEC RNISH SklNNINS ,, 1) -— Nú erum yið komnir til,.. 2), Á meðan: — Það er heppi-1 vita nema einhver óboðinn gest- Dauðsmannsfjarðar og cr þá bezt lcgast fyrir okkur að gera að úr íékist hingað. að ég rer.ni. — Það er þá ekki þessum krókódílum nú þegar og eins áberandi, hverra erinda- fela þá síðan. Það er ekki að ! gerða ég er hér. I 3) — Er það, sem mér sýnist, að einhver sé að veiða þarna úti á flóanum. — Náðú í kík- inn og reyndu að sjá hvaða mað- ur þetta er.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.