Morgunblaðið - 28.11.1953, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.11.1953, Blaðsíða 1
16 síður 40. árgangur 272. tbl. — Laugardagur 28. nóvember 1953 Prentsmiðja Morgunblaðsin* Nýjii orðsendingu Sovétst jórnarinnar Vom njósnarar í útlagastjórn misjafnlega tekið Mikill Morðmanna í Svíþjóð? Rússar vilja ufanríkisráðhsrrafund, en mófmæla sfofnun Evrópuhersins eldsvoði Rússar fengu leyndarskjöl í hendur . OSLO. — Enn er mál Norðmannsins Otto Marinius Larsen mikið Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. MOSKVU, 27. nóv. — Tassfréttastofan rússneska skýrði í kvöld ítarlega frá orðsendingu Sovétstjórnarinnar til stjórna Vesturveld- anna, þar sem hún kveður sig vilja taka þátt í utanríkisráðherra- fundi. — í orðsendingu Sovétstjórnarinnar er gert ráð fyrir, að rætt verði um að utanríkisráðherrar Bandaríkjanna, Rússlands, Frakklands, Bretlands og Kína komi saman til fundar innan skamms til að reyna að draga úr kalda stríðinu í heiminum. Enn fremur er lagt til, að fulltrúar Vesturveldanna og Rússlands ræði Þýzka- landsmálin á fundi þessum. í orðsendingunni segir og, að ræða skuli öll önnur deilumál stórveldanna, eftir því sem við verður komið. MOTMÆLA STOFNUN « EVRÓPUHERS Rússar mótmæla eindregið stofnun Evrópuhersins og halda því fram, að slíkur her gæti ógnað Evrópulöndunum. Einkum álítur | Sovétstjórnin hættulegt að end- urvekja hinn þýzka hernaðar- anda, eins og komizt er að orði. f orðsendingunni er m. a. sagt, að ekki sé vitað til þess, að neitt þjóðland ógni nú frelsi Vestur- Evrópu. Segist Sovétstjórnin vera fús til að ræða sameigin- leg hagsmunamál allra Evrópu- landa. REYNA AD STOFNA TIL SUNDRUNGAR Stjórnmálamenn í París höfðu orð á því í dag, að Sov- étstjórnin gerði nú allt til þess að koma í veg fyrir stofnun Evrópuhersins og sé hin nýja orðsending Rússa fram komin í því skyni. Enn fremur er það álit manna, að Sovétstjórnin reyni eftir megni að hafa áhrif á Bermúdafundinn og koma á sundrung milli Evrópuland- anna og Bandaríkjanna. MERKUSTU FRÉTTIR FRÁ MOSKVU Stjórnmálafréttaritarar eru þeirrar skoðunar, að fregnin um hina nýju orðsendingu Sov étstjórnarinnar sé sú merkasta sem frá PToskvu hefur komið frá dauða Stalins og enda þótt Rússar stingi ekki upp á, að utanríkisráðherrafundurinn hefjist á ákveðnum tíma, gera menn almennt ráð fyrir, að Molotov komi til fundar við utanríkisráðherra Vesturveld- meiri ástæða fyrir nú en nokkru sinni fyrir Atlantsþjóðirnar að halda áfram samstarfi sínu og efla það. SIGUR FYRIR VESTUURVELDIN Margir stjórnmálafréttarit- arar í Vestur-Evrópu eru þeirrar skoðunar að orðsend- ing Sovétstjórnarinnar sé mik- ill sigur fyrir Vesturveldin. Þó eru margir áhrifamenn ekki á neinn hátt ofbjarsýnir. Benda þeir á hinar skef jalausu árásir Sovétstjórnarinnar á varnir Vestur-Evrópulandanna og segja, að þær lofi ekki góðu. ENGIN STEFNUBREYTING? Ekki eru menn þe'irrar skoðun- ar, að Sovétstjórnin vilji á neinn hátt breyta um stefnu í Þýzka- landsmálum, sízt í Austur-Þýzka landsmálum. Þykir t. d. afar ósennilegt, að Rússar vilji fallast á frjálsar kosningar í Austur- Þýzkalandi. A PUSAN, 27. nóv.: — I dag T kom upp mikill eldur í hafn- arborginni Pusan í Suður-Kóreu og hafa um 3000 hús brunnið nú þegar. — Slökkviliðinu hefur enn ekki tekizt að bæla eldinn niður, og er varla hægt að segja, að það ráði við hann. — Ekkert hefur verið tilkynnt um mann- tjón í eldsvoða þessum, en tug- þúsundir manna hafa misst heim- ili sín. — NTB. umtalað hér í Noregi. Sem kunnugt er njósnaði hann fyrir Rússa á styrjaldarárunum. Rétt undir stríðslok varð hann að flýja til Svíþjóðar, þar sem hann gaf útlagayfirvöldum Norðmanna skýrslu um njósnastarf sitt. Eftir styrjöld buðu Rússar honum til Mur- mansk þar sem þeir hétu að sæma hann heiðursmerki, en er þangað kom var honum umsvifalaust varpað í fangelsi. Hefur hann verið ’ þrælkunarbúðum Rússa svo árum skiptir og töldu Rússar sök hans þá að gefa norsku yfirvöldunum skýrslu um njósnirnar. 6 hiðu bana Maðurinn fundinn. LUNDÚNUM — í dag fannst lík brezks hermanns sem saknað hef, ur verið á Súez í viku. Var líkið | með hníf í baki og annan gegnum : ar utan við París í dag og létu gegnum hálsinn. I 6 manns lífið. NTB. WASHINGTON, 27. nóv.: — Stór bandarísk flutningaflugvél af gerðinni C-119 hrapaði til jarð- Pólverjar nota skipsstrand í lævíslegum útvarpsáróðri Svíar mótmæla fuilyrðingum þeirra. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB LUNDÚNUM OG GAUTABORG, 24. nóv. — Þeirri staðhæfingu Varsjávarútvarpsins í dag, að skipshafnir tveggja sænskra björg- unarbáta hafi ekkert reynt til að bjarga áhöfn pólska skipsins Sojka, var vísað á bug af sænskum yfirvöldum. STAÐREYNDUM SNÚIÐ VIÐ í Varsjáarfréttinni var skýrt frá því, að Sojka hefði strandað lússar æfla að koma í veg fyrir sfofnun Evrópuhersins Bandaríkjamenn lorlryggnir. Bretar og Frakkar fagna. anna snemma á næsta ári. — I hinni nýju orðsendingu Sovét- stjórnarinnar mikillega. Dala- dier fyrrum forsætisráðherra sagði meira að segja, að hann væri þess fullviss, að orðsend- ingin gæfi fyrirheit um stórvelda fund, þar sem hægt væri að ná fullu samkomulagi. Leiðtogar Gaullista hafa og fagnað orð- sendingunni. Laníel og Bidault fögnuðu lienni og, en bentu báðir á, að TREYSTUM SAMSTARFIÐ Adenauer kanslari Vestur- Þýzkalands sagði í dag, að enda þótt Rússar virðist vilja ræða Þýzkalandsmál, þá sé höfuðnauð- syn áð halda áfram að styrkja samstarf Vestur-Evrópulandanna eftir megni. i Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. WASHINGTON, PARÍS og LUNDÚNUM, 27. nóv. — Síðasta orð- BERLÍN‘> ^ sending Sovétstjórnarinnar hefur fengið misjafnar móttökur í Rússar háfa stungið upp á Ber- ’ Vestur-Evrópu og Bandaríkjunum, og eru stjórnmálamenn alls ekki lín sem fundarstað, en franskir á eitt sátfir um, hvernig skilja eigi ýmis atriði í orðsendingunni. stjornmalafréttaritarar benda a,1 GEGN eVRÓPUHERNUM 1 að ekk' hafi venð kveðið a um Xalsmenn utanríkisráðuneytis! það, hvort fundunnn verði hald- Bandaríkjanna eru lítt hrifnir af inn i Austur- eða Vestur-Berlín. orðsendingunni, en franskir Benda fréttaritarar á, að um stjórnmálamenn hafa tekið henni þetta geti orðið nokkrar deilur. J með fögnuði miklum. Talsmaður j bandaríska utanríkisráðuneytis- FAGNA ORÐSENDINGUNNI | ins segir, að orðsendingin sé fram Franskir stjórnmálamenn fagna komin í þeim tilgangi einum að koma í veg fyrir stofnun Evrópu- hersins. Talsmaður brezka utanríkis- ráðuneytisins sagði í kvöld, að brezka stjórnin fagnaði orðsend- ingu Rússa og vonaðist til, að utanríkisráðherrafundurinn verði hið bráðasta. í heimsókn á Formósu SEOUL, 27. nóv.: — Forseti Suð- ur-Kóreu Singman Rhee er nú í heimsókn hjá Chiang-Kai-Sjek á Formósu. — NTB. Hefur fengið flugvél. BOMBAY — Forseti Indlands hefur nú fengið einkaflugu til af- nota. — Er hún brezk af Vickers Vicont gerð. um 15 sjómílum fyrir sunnan Gautaborg. Var þá stormur og stórsjór. Sagði útvarpið, að skip- stjórinn hefði sent út neyðarkall og beðið um aðstoð, sænskir björgunarbátar hefðu svarað neyðarkallinu, en ekkert aðhafzt. GÁTU EKKERT AÐHAFZT Svíar fullyrða hinsvegar, að skipstjórinn hafi talað við Gauta- borgarradíó og ekki sagzt vera í neinni hættu, en hann vildi fá hjálparskip til að draga skip sitt af skerinu. — Bátar voru sendir til að bjarga skipinu, en gátu ekkert aðhafzt. — Síðar náðist skipið þó af strandstaðnum. Það síðasta sem nú er vitað í málinu er að norska lögreglan er nú farin að leita uppi, hvernig á því stendur að Rússar höfðu all- ar upplýsingar um skýrslugjöf Larsens til norskra yfirvalda. Hér var að sjálfsögðu um mál að ræða, sem ekki átti að breiða út, en svo mikið er víst að Rússar höfðu f jölritað eintak af skýrslu- gjöf Larsens. NJÓSNARAR? Þykir nú ljóst að Rússar hafi jafnvel haft njósnara meðal út- lagastjórnarinnar í Stokkhólmi, því að öðru vísi geta þeir ekki hafa komizt yfir mestu leyndar- skjöl, eins og þessi. Lætur norska lögreglan nú fara fram rannsókn geymslu þessara skjala, því að heldur virðist óviðkunnanlegt að Rúsar geti gengið að leyndustu skjalasöfnum norska ríkisins. n Við munum Iroða þá undir fótum okkar' Ji BERLÍN, 23. nóv.: — Öryggis- málaráðherra Austur-Þýzkalands Ernst Wollweber, sagði í ræðu sem hann hélt í gær: — „Við mun um troða óvini ríkisins undir fótum okkar“. — Hann sagði enn fremur, að njósnarar og skemmd arverkamenn í Austur-Þýzka- landi vinni nú öllum árum að því, að „villa þjóðinni sýn og leggja efnahagslíf landsins í rúst“. — Ráðherrann hélt þessa ræðu í sambandi við handtökur skemmd arverkamanna sem svo mjög er farið að bera á í Austur-Þýzka- landi. Stjóra Laniels fékk traust Bidault ætlaði að segja af sér. Einkaskeyti til Mbl. , frá Reuter. PARÍS, 27. nóv.: — Síðdegis í dag voru greidd atkvæði í franska þinginu um traust á stjórn Laniels. — Hafði Laniel farið fram á traustsyfirlýsingu, — og einkum farið þess á leit, að þingið samþykkti traust á stefnu hans í utanríkismálum. Atkvæðagreiðslan um traustið fór á þá leið, að það var sam- þykkt með 275 atkv. á móti 244, en rúmlega eitt hundrað þing- menn greiddu ekki atkvæði. — Þar með hefur stjórn Laniels verið forðað frá falli og Frakk- landi frá nýrri stjórnarkreppu. GREIDDU EKKI ATKVÆÐI Minnstur hluti Gaullistanna greiddi atkvæði og segja stjórn- málafréttaritarar, að það hafi forðað stjórninni frá falli. EKKI MEIRIHLUTI? Ennfremur er það álit manna, að atkvæðagreiðslan hafi sýnt, að ekki sé meiri hluti í franska þinginu með aðild Frakka að Evrópuhernum. Sagt er, að Bidault utanríkisráðherra Frakka hafi setzt niður og skrifað lausn- arbeiðni sína, er hann hafði heyrt síðustu ræðu forsætisráðherrans, Laniels. Úr því varð þó ekki, að hann biðist lausnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.