Morgunblaðið - 31.12.1953, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 31.12.1953, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 31. des. 1953 MORGVNBLAÐIÐ 15 Framkvæmum viðgerðir á skipum, gufuvélum og mótorum. FISKÞVOTTAVÉLAK H.f. Hamars getur ekkert hraðfrysti- hús verið án. ÍSFRAMLEIÐSLUVÉLAR Atlas ryðja sér alls staðar til rúms. Útvegum hinar þekktu MONO-dælur. Hamar smíðar og útvegar tæki af nýjustu og fullkomnustu gerð í saltfiskþurrkunarhús. HAMARS SJÁLFVIRK OLÍUKYNDINGARTÆKI Tækin eru framleidd bæði fyrir jarðolíu og dieselolíu. Hamars olíukynditæki eru þegar í notkun um land allt. Með notkun jarðolíu sparast 30—35% í kyndingarkostnaði miðað við dieselolíukyndingu. Höfum á að skipa fagmönnum á sviði olíukyndinga með margra ára reynslu. 11 hestafla loftkæld Deutz-diesel dráttarvél. íslenzkur bóndi sparaði kr. 4.000.00 á síðastliðinu sumri, með notkun Deutz heimilisdráttarvélar, samanborið við benzín dráttarvél af sömu stærð. Útvegum Atlas frystivélar ,og önnumst uppsetningu og við- hald á kæli- og frystikerfum fyrir hraðfrystihús, saltfiskgeymsl- ur, kartöflugeymslur og aðrar matvælageymslur. Höfum á að skipa þaulvönum fagmönnum. Útvegum hinar landskunnu Atlas frystivélar. — Leitið tilboða hjá okkur. Hlutafélagið HAMAR reykjavik Fleiri og fleiri nota i! MICHELIN 1 1 á bifreið sína msmm'- ÚTVEGUM MICIIELIN IIJÓLBARÐA FRÁ VERKSMIÐJUM í ÍTALÍU, FRAKKLANDI OG ENGLANDI. AÐALUMBOÐ A ISLANDI: H.F. EGILL VILHJALMSSON SIMI: 81812.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.