Morgunblaðið - 02.02.1954, Síða 10

Morgunblaðið - 02.02.1954, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 2. febrúar 1954 Otboð ■ Tilboð óskast í að reisa hús Náttúrulækningafélags Is- ■ ■ lands í Hveragerði. — Uppdrátta og lýsingar má vitja ■ í skrifstofu félagsins Týsgötu 8, gegn 300,00 króna skila- ■ ! tryggingu. BURNU9 »r rétta bleytiefn- s! ifll Ml l'a ið. Húsmæðraskól ar erlendis nota BURNUS við tennsluna. Leggið þvottinn í bleyti í BURNUS ÍBEöP*® 1 13 T S A L A Okkar árlega útsala, sem allir hafa beðið eftir. hefst í daff. Karlmannaskór frá 70 kr. Kvenskór frá 30 kr. Barna- og unglingaskór frá 30 kr. Lítið í gluggana og kynnið yður hið lága verð, sem við bjóðum. Sköverzlun *8. Stefámsonar^ « '7* i Laugaveg 22. þurfum vér ekki að auglýsa, vegna þess að vér bjóðum ávallt beztu kjör á öllum tryggingum. Vesturgötu 10 — Símar 5434 og 6434 á kjólefnum allt að 75% afsláttur. Sí ðdegi sk j ólaef ni á kr. 50,00, 100.00, og 150,00 í kjólinn. Notið þetta einstaka tækifæri. MARKAÐURINN Bankastræti 4. Kvenpeysur alullar, óvenju hagstætt verð. Einnig (JLL4RPILS Fjölbreytt úrval. MARKAÐURINN Laxigavegi 100. FYRIR BATAVELAR Útgerðarmenn, vélstjórar og trillubátaeigendur, veitið athygli! Liqui-Moly smurningurinn hefur reynxt með ágætum á bifreiðahreyflá og hefur reynslan þegar sannað gildi Liqui-Moly. Við höfum nú þegar fengið þennan smurning sérstaklega fyrir allar tegundir bátavéla. Kostir Liqui-Moly eru meðal annars þessir: * Liqui-Moly eykur snúningshraða * Minnkar sótun vélarinnar. vélarinnar. ★ Veitir öryggi gegn úrbrennslu. * Auðveldar gangsetnmgu. b b * Minnkar núningsmótstöðuna, * Eykur tvímælalaust endingu svo vélin gengur kaldari. vélarinnar. Liqui — Moly er nauðsynleg á allar vélar. íslenzka VerzKunarfélagið Ei.f. Laugaveg 23 — Símar 82943 og 2876. M4Kí s

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.