Morgunblaðið - 03.03.1954, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.03.1954, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 3. marz J 954 MORGUNBLAÐIÐ L 5 ) _<> Hússi^ði Tii leigu tvö herbergi og eldhús utan við bæirn. — Upplýsingar í síma 9621. i Þýðingar Tek að mér þýðingar á verzlunarbréfum o. fl. úr spænsku, frönsku og ítölsku. Sími 82686. A 10 msrrifttEvrs getið þér gert hvers konar fatnað regnþéttan með ‘Jinbrn Heildsölubirgðir: Erl. lilamhm & Co. h/f. Rafmagns ofnar með og án viftu, ávallt fyrirliggjandi. ■— Verð kr. 155,00 með snúru. H.f. RAFMAGNi Vesturgötu 10. Sími 4005. LOKSINS eru þýzku Rafmafjgtts- vöfkifárnin komin. Hagstætl verð. H.f. RAFMAGN Vesturgötu 10. Sími 4005. % ................. Óskum eftir að fá leigt 1 íherkergi og eldhús eða eldhússað- gang. Þarf að vera í Vestur- bænum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudagskvöld, merkt: „K — 221“. TIL SÖLU Einn stofuskápur, eitt gólf- teppi, 3X4 yard’s, eitt eld- húsborð með 4 kollum. Allt lítið notað. Selst ódýrt. Nes- vegi 60, kjall. Sími 81263. Dragtir svartar, bryddaðar. Arni Jóhannsson dömuklæðskeri, Grettisg. 6. Saumavél Handsnúin, með mótor og ljósi. Til sölu og sýnis á Bárugötu 13 (kjallara). SCeílavík Nýr stofuskápur til sölu að Austurgötu 8, efri hæð. TIL LEIGU 2 forstofuherberbergi með innbyggðum skápum, að gangi að baði og síma, til ieigu nú þegar í Skjólunum. Uppl. í síma 82539 næstu daga. Óskast til kanps milliliðalaust 4-5 herb. íbúð og kjalluri eðn lítið einhýlis- hús. Útborgun 200—230 þús. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 8. marz, merkt: „Miili- liðalaust — 210“. STÍÚLKA með barn óskar eftir ráðs- konustöðu. Tilboð sndist afgr. MbL, merkt: „Strax — 212“. íbúð oskast 2—5 berb. íbúð óskast til leigu. Má vera í kjallara. Há leiga. Góð umgengni. — Tilboð, merkt: „Rólegt — 218“, sendist Mbl. fyrir 8. marz. Tækifæxiskaup Kiæðaskápur (þrísettur), birki og hnota, kr. 700,00. Ennfremur kjól- og smok- ingföt á báan og grannan mann, pels og dragt. Til sölu og sýnis eftir kl. 13 að Skólastræti 5. KdEavék Ungan og reglusaman mann vantar herbergi í Kefiavík sem allra fyrst. Upplýsing- ar í síma 380, Keflavík. Myndarleg STÚLKA óskast á barnlaust heimili hálfan eða allan daginn. — Sími 3589. Herbergi óskast Sjómaður, sem lítið er í landi, óskar eftir litlu her- bergi, sem næst miðbænum. Uppl. í síma 4787 í dag og á morgun kl. 9—6. Nýkomið Khaki kr. 11,90 Nankin — 24,80 Gaberdine — 25,50 Sængurveradamask — 28,25 Dúnhelt — 27,55 Fiðiirhelt — 34,50 Sirz kr. 8,30—9,35 Kjólarifs í 6 litum. Storesefni Blúndur og niilliverk Póstsendum. DÍSAFOSS Grettisgötu 44. Sími 7698. Fermingarkjól! til sölu, Freyjugötu 45, uppi. — Sími 2229. InrDÍhurðir Nokkrar oregonpine inni- hurðir sem nyjar. Klapparstíg 19. Rafniagns- EKdavélar Kafha, Siemens og Philco, lil sölu að Klapparstig 19. Dún- og fiðurhelda léreftið er komið. Blátt og hvítt. Einnig sœngurveraléreft, hvítt, blátt og bleikt. VERZL. SNÓT, Vesturgötu 17. Svelnsóli og tveir djúpir stólar til sölu og sýnis. Einnig hræri- véi, að Ránargötu 6, 3. hæð, milli kl. 5 og 7 í dag. FIL SÖLIJ tvær kápur, önnur ensk, kjólar, dragt og veski. — Tækifærisverð. — Upplýs- ingar að Grundarstíg 5B frá kl. 3—7 í dag. Ráðskona óskast Einhleypur maður, barn- laus, í sveit, sem hefur gróð- urhúsarækt, óskar eftir ráðskonu. Má hafa með sér barn. Upph í síma 5523. VINNA Ungur, reglusamur og á- byggilegur maður, með minna bílprófi, óskar eftir að komast að við keyrslu. Umsóknir sendist Mbl. fyr- ir föstudagskvöld, merkt: „Ábyggilegur — 222.“ STIJLICA sem getur eldað mat, ósk- ast í vist. Sérherbergi og gott kaup. Laufásvegi 26, 1. hæð. Atviima Vantar stúlku til fram- reiðslu og eldhússtarfa. — Uppl. milli kl. 11 og 12 og 6—7 á CAFETERIA, Hafnarstræti 15. Svefnherbergissett Falleg — ódýr. rtmrvnt ÖskutSagsfaginaður verður haldinn í Góðtemplarahúsimt í kvöld kl. 9. Skemmtiatriði: 1. Kvikmyndasýning 2. Gamanvísur. 3. Dans. — Haukur Morthens syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðar afgreiddir í Góðtemplarahúsinu eftir kl. 8 í kvöld. St. Einingin nr. 14. árshálíð ÍR « ■ ^ ; fer fram laugardag 6. marz n. k. í Þjóðleikhússkjallar- ■ i anum. — Skemmtiatriði. ■ » Áskriftarlisti í Úra- og skartgripaverzlun Magnúsar ; E. Baldvinssonar, Laugavegi 12. Tilkynnið þátttöku sem ; fyrst. — Dökk föt. Síðir kjólar. ! Skemmtinefndin. VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRÚN Arshátíð Dagsbrúnar verður í Iðnó laugardaginn 6. marz 1954. Skemmtunin hefst með sameiginlegri kaffidrykkju klukkan 8 síðdegis. : TIL SKEMMTUNAR VERÐUR: ■ ■ Erindi: Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur. ; Skemmtiþættir fluttir af Karli Guðmundssyni, ■ I leikara og leikkonunum Nínu Sveinsdóttur, ■ Áróru Halldórsdóttur og Emiliu Jónasdóttur ; Söngfélag verkalýðsfélaganna, undir stjórn ■ : Sigursveins Kristinssonar, syngur. • Dans. ■ Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu Dagsbi’únar ; fimmtudaginn 4. þ. m. kl. 2 e. h — Tekið á móti pönt- j unum frá sama tíma. NEFNDIN ■ S STOKKSEYRINGAFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK ■ Árshdtíð ■ ■ ; félagsins verður haldin föstudaginn 5. marz í Þjóðleik- ■ ; húskjallaranum og hefsí klukkan 8,30 síðdegis. ■ ■ ■ SKEMMTIATRIÐI: ■ > 1. Ræða: Séra Kristján Bjarnason. 2. Einsöngur: Frú Þuriður Pálsdóttir. ■ 3. Kvartettsöngur. ■ : 4. Munnhörputríó. ■ j 5. Upplestur: Einar Pálsson leikari ■ Aðgöngumiðar verða seldir í Þjóðleikhúskjallaranum ; fimmtudaginn 4. marz kl. 5—7 og er áriðandi að félagar ■ j sæki miða sína tímanlega. — Stokkseyringar fjölmennið ; og takið gesti með. — Ekki samkvæmisklæðnaður. Skemmtinefndin ■ : Hestamannafélagið Fákur: Árshátíð ■ m ■ félagsins verður haldin í Tjarnareafé föstudaginn 5. ; marz og hefst með borðhaldi kl. 7,30. ■ ■ Skemmtiatriði: * 1. Léikþáttur: Emilía Jónasdóttir, Auróra Halldórsdóttir, : Nína Sveinsdóttir. ■ ■ 2. Einsöngur: Sigurður Ólafsson. ; Síðir kjólar. Dökk föt. ■ : Aðgöngumiðar seldir hjá Hans Petersen, Guðmundi ■ Sveinbjörnssyni, Garðastræti 2 og Guðmundi Agnars- • syni, Laugavegi 67. ; -\3göngu;niðar á borðhaldið sækist í síðasta lag’ fyrir j fimmtudagskvöld. Skemmtinefndin. fiamnitnm'nnInwnimiwi11♦ ♦ TWnMWWMMfWfh f ♦fdHYi1WHIWMiii»ww*»,iiitMWMiiniinni«imYiTrHiiMft'nnlt tffrf.-.-itffiiTirtnmwmiiimmnnnir.n■irr.T.Tmnmn> .virri«*-rrrr.-..v«r.r..v■iTiffr.«rrr.rrfrrfr.Trioy<<rirt;v■ m *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.