Morgunblaðið - 20.03.1954, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 20.03.1954, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐIB Laugardagur 20. marz 1954 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgöarm.) Stjórnmálaritstjóri: SigurSur Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3043. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjörn, auglýsingar og afgreiCsla: Austurstræti 8. — Sími 1000. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í iausasölu 1 krónu cintakie 'i UR DAGLEGA LIFINU \ Var forselafrúin írygglynd? ^JJnnaehii nncjetefan Mac Csrthy og rannsóknar- nefndir er nú meira rætt manna fylgdu þau tilmæli að forsetinn á meðal og oftar á vörum manna 1 gæfi vinum sínum er heimsæktu en nokkur önnur hugtök. Það er hann biblju að skilnaði, á því I því máli skiptast íslend- ingar ekki í flokka ÍSLENZKA þjóðin hefur áreið- menn mega ekki ætla sér svo anlega fagnað því, að ríkisstjórn stóran hlut, að þeir eigi bæði að hennar o.g allir stjórnmálaflokk- ráða því hvenær slíkar umræður ar í landínu *báru gæfu til þess eru hafnar og hvenær þær hætta. sð taka sameiginlega afstöðu til | Handritomálið stendur í stuttu þess viðhorfs, sem skapaðist í máli þannig í dag: handritamálinu með þeim tillög- um, sem danska stjórnin hafði undirbúið og ræddar hafa verið undanfarið. Þannfg hlaut þetta heldur ekki að ófyrirsynju, þegar forsetar Bandaríkjanna eru kvaddir fyrir slíka nefnd. - Þegar Truman neitaði að mæta hjá rann sóknarnefnd þingsins lét máli er beim væri kærast. ★ Ráðagóður maður Sagt er að ungverska stjórnin hafi nú nýlega kvatt til sín sér- fræðing á sviði efnahagsmála og leitaði álits hans um það hvaða leiðir hann teldi fljótvirkastar til hann þau boð að jeySa tve mestu vandamál fylgja að^lo oi ]arKjsjns — húsnæðisvandræðin og matvælaskortinn. líka að vera. í afstöðunni til endurheimtu hinna fornu þjóðar- dýrgripa skiptast íslendingar ekki í flokka með andstæð sjón- armið. Gagnvart því máli er að- eins til einn flokur: íslenzk þjóð, sem ann dýrmætum menningar- arfi sínum. Þegar á þetta er litið mun það jafnan verða talið mikið gæfu- leysi og skortur á þjóðmála- þroska þegar blað kommúnista ræðst í gær á Ólaf Thors, for- sætisráðherra, í tilefni hins drengilega svars hans við þeirri yfirlýsingu. forsætisráðherra Dana og annara danskra stjórn- málaleiðtoga, að handritamálið sé ekki iengur á dagskrá. í stað þess að taka undir um- mæli hins íslenzka forsætisráð- herra heilir kommúnistablaðið sér yfir hann fyrir stefnu hans í varnarmálum íslendinga. setar Banda ríkjanna á und an honum hefðu gert slíkt hið sama. Einn forseti Banda- ríkjanna hefur hins vegar landamærin til Vesturs eru opn- uð“, sagði hann „og bæta má úr matvælaskortinum með því að loka landamærunum til austurs“. TEHERAN, 18. marz: — 1 dag setti keisari Persíu fyrsta lög- gjafarþing landsins síðan Mossa- dek var steypt af stóli í ágúst s.l. I hásætisræðu sinni lagði keisar- inn áherzlu á það að nauðsynlegt væri að efla her og landavrnir Persíu og nytja náttúrugæði landsins. Hann kvaðst vona að olíudeilan við Breta yrði bráð- lega leyst. Hann kvað utanríkis- stefnu Persíu byggða á ákvæðum stofnskrár S.Þ. og vináttu við „Húsnæðisvandræðin leysast ef allar þjóðir. — Reuter. VeU andi sLniae: H Málverkasýning Magnúsar prófessors. ANS klaufi skrifar: „Það er langt síðan ég hef LINCOLN: — íslendingar töldu sig hafa var konan ótrú loforð Dana fyrir lausn hand- j ritamálsins. í stað þess setja mætt frammi fyrir rannsóknar- þeir fram uppástungur, sem nefnd _ og það \ máli sem var eru svo fjarri íslenzkum hugs- mjög óþægilegt fyrir hann per- unarhætti, að íslenzka þjóðin, sónulega. Þetta var Lincoln for- Alþingi og ríkisstjórn hafna setij sem a tímum bandarískú_______ þeim einum rómi. Það svar borgarastríðsins varð að mæta á haft meiri ánægju af að koma á nota danskir stjornmálaleið- íeynilegum fundi rannsóknar- 1 málverkasýningu heldur en á togar svo til þess að lýsa þvi nefndar og svara spurningum um ' sýningUna hans Magnúsar Jóns- yfir að handritamálið se ekkx „trygglyndi eiginkonu sinnar“. | sonar prófessors, sem staðið hef- lengur a dagskra. Þegar svo { Forsetafrúin átti marga ætt- ! ur yfir f Listvinasalnum þessa Islendmgar kvarta . undan ingja í Suðurríkjunum og syrgði j viku og lýkur á morgun. Og það þeirri yfirlýsingu, segja Dan-' þa mjög er hún frétti lát þeirra. var ekki einungis, að mér þætti ír að um malxð megi ekki það vakti grunsemdir öfgafullra j skemmtilegt að horfa á málverk- þingmanna að hún hefði samúð ^ jn hans, sem þar eru saman kom- með Suðurríkjamönnum! tala!!! íslendingar vilja allt gott við hina dönsku frænþjóð eiga. En hver treystir sér til þess að Iá þeim þótt þeir eigi erfitt með að skilja þessa mála fylgju leiðtoga hennar? Félagsheimilin og verkalýðsfélögin ★ Baðker og bílar f Bandaríkjunum eru sagðir vera fleiri bílar en baðker. — Þetta vekur ef til viil nokkur heilabrot hjá lesendanum, en hann ætti að hafa í huga að í Bandaríkjunum eru fleiri baðker en í nokkru öðru landi heims. ★ Á kommúnistafundi in, heldur leið mér blátt áfram vel af tilhugsuninni um, hvernig þau eru til komin — hvernig þau hafa skapazt, mitt í annríki þessa störfum hlaðna manns — sem hefur þrátt fyrir allt gefizt tóm til að ávaxta sitt listamanns- pund svo ríkulega. Léttur í skapi og ánægður. LANDSLAGIÐ — náttúran — er augsjáanlega hið kærasta viðfangsefni Magnúsar. — Hvar Ef blað kommúnista væri SÍÐAN lögin um félagsheimili einlægt í handritamálinu voru s'ett og nokkur hluti skemmt | Á einum flokksfundi kommún myndi það ekki blanda því anaskattsins tók að renna í ista í Rúmeníu, var verkamaður sem hann hefur farið um hefur saman við önnur deilumál. Þá félagsheimilasjóð hafa fjölmörg einn að því spurður hve margar hann fundið hjá sér óslökkvandi myndi það fyrst og fremst félagasamtök víðsvegar um land skyrtur hann hefði átt áður en ! Þrá til að festa á léreftið línur taka undir hixm íslenzka mál- getað komið sér upp myndarleg- kommúnistar komust þar til hennar og liti í hendur óendan- stað. En þrátt fyrir það að um húsakynnum fyrir starfsemi valda. ,,Tvær“ var svarið._______„Og Lga margbreytileik. Fjölbreytn- flokkur þess hefur á Alþingi sína. Hefur þetta orðið félags- 1 væntanlega ofnar úr ódýrasta fá- , m í myndum hans er líka mikil tekið sömu afstöðu og forsæt- legu samstarfi fólksins, leiklistar anlega efni“ spurði fundarstjór- ! °S mér fannst ég skynja þægi isráðherrann er löngun þess og menningarlífi landsmanna inn. Verkamaðurinn kinkaði svo mikil í as svívirða hann, yfirleitt til hins mesta gagns. , kolli. að það skirrist ekki við að í lögunum ufn félagsheimila- j „Og hve margar skyrtur áttu hefja á hann heiftarlegar sjóð er yfirleitt gert ráð fyrir, nú“ spurði foringinn aftur. árásir í sambandi við einmitt að á hverjum stað, þar sem „Eina“ var svarið. „Nú“, sagði þetta mál. félagsheimili er byggt, sé sam- Þessi málfylgja kommúnista- vinna á milli þeirra félagasam- blaðsins er sannarlega ekki i þágu hins íslenzka málstaðar. ★ ! Um afstöðu almennings til foringinn dálítið hikandi. „En hún hlýtur þá að vera'úr betra’ ummæla Olafs Thors umþá yfir- ' magn til þess að byggja ein dýr lysmgu danskra stjórnmála- og VOnduð samkomuhús. í fram- manna, að handritamálið værí kvæmdinni hefur þetta einnig ekki lengur a dagskrá, þarf ekki verið þannig> að góð samvinna að fara i nemar grafgotur. Oll hefur ríkt mini hinna ýmsu þjoðm stendur einhuga^ að baki ■ felagssamtaka um sameiginleg þeim. Heíur það emnig komið greinilega fram í blöðum. Al- þýðublaðið leggur að vísu meiri áherzlu á það í gær, að túlka svar forsætisráðherra Dana en ummæli forsætisráðherra ís- lands. En þar ræður áreiðanlega taka, sem á staðnum eru um efni en því sem kapitalistarnir byggingu þeirra. Leiðir það létu verkamönnunum í té áður?“ einnig af eðli málsins að slík j — Verkamaðurinn tvísté dálítið samvinna er nauðsynleg. Einstök órór en tautaði síðan: „Tja, hún félög hafa á fæstum stöðum bol- } er gerð úr því, sem eftir var af hinum skyrtunum tveimur“! um átök í þessum málum. ★ Á Alþingi því, sem nú stendur yfir hefur einn af þingmönnum Alþýðuflokksins, Eggert Þor- steinsson, flutt frumvarp um þá ir Chaplin og MacCarty Charlie Chaplin hefur skýrt svo frá í vinahópi, að hann hafi meira um gömul og ný hneigð ( breytingu laganna um félags núverandi formanns Alþýðu- heimilasjóð að verkalýðsfélög flokkins og ritstjóra Alþýðublaðs geti ein sér fengið styrk úr sjóðn- ins til þess að þóknast dönskum sósíal-demókrötum en vilja þess fólks, sem flokkinn fyllir. Málgagn Framsóknarflokksins, Tíminn, tekur hins vegar mjög eindregið undir ummæli forsætis ráðherrans og Mbl. er kunnugt um að forystumenn Þjóðvarnar- flokksins hafa tekið sömu af- stöðu. Um þau ummæli forsætisráð- herra Dana, að hann telji um- ræður um handritamálið óheppi- legar „einmitt nú“, er það að segja, að það voru ekki íslend- ingar heldur Danir, sem hófu þessar umræður. Og þeir góðu um til húsbygginga. Um það þarf ekki að efast, að Eggert Þorsteinssyni, sem er ein- lægur og dugandi verkalýðssinni, hefur gengið gott eitt til með flutningi þessa frumvarps. En honum hefur ekki verið það kunnugt, að á ýmsum stöðum hafa verkalýðsfélögin einmitt tekið þátt í samstarfi um bygg- ingu félagsheimila og þannig fengið bætt úr húsnæðismálum sínum. Verkalýðsfélögin eru þess- í hyggju að gera nýja kvikmynd í líkingu við hina frægif mynd sína um Hitler „Einræðisherr- ann“. — Þessi nýja mynd á að snúast um bandaríska öldunga- deildarþingmanninn Mac Carthy. ★ Biblíur á 78 tungu- málum lega einlægni og gleði lista- mannsins gagnvart viðfangsefn- um sínum, rétt eins og honum þætti innilega vænt um þau Eg kom á þessa sýningu í senn með tilhlökkun og dálítilli for- vitni og fór þaðan léttur í skapi og ánægður. Ég vildi eindregið hvetja fólk til að skreppa þang- að nú um helgina, áður en henni verður lokað. — Hans klaufi“. Bréf frá Siglfirðingi. VELVAKANDI góður! Títt er nú talað um áfengis- ' mál, enda til þess ærin ástæða eins og allt er í pottinn búið, bæði innan þings og utan. Fer ekki illa á því, að fram komi rödd frá Siglufirði um þessi mál, bæn- um, sem kaus að hafa áfram opna áfengisútsölu með % greiddra atkvæða. Þess skal strax getið, að eins- BiblíUfélag Bandaríkjanna hef vegna alls ékki útilokuð frá1 ur afhent Eisenhower að gjöf dæmi er, ef hér sést miður því að njóta góðs af félags- heilan lager af biblíum prentaðar J drukkinn maður á almannafæri heimilasjóði. 'á 78 tungumálum. Gjöfinni nú orðið. Svo virðist, sem bæj- arbúar séu um það samhentir og samhuga, að í kjölfar hinnar al- mennu atkvæðagreiðslu, sem hafnaði lokun útsölu ÁVR, skuli grundvölluð ný og almenn sið- venja í áfengismálum, þar sem þroski og „karakter" fólksins sjálfs situr í öndvegi, en hvers- konar óhóf og ofstæki eru horn- rekur. Þorri fólks mun hér fylgjandí hinu nýja áfengislagafrumvarpi 1 því formi, sem það var afgreitt frá háttvirtri efri deild Alþingis, en það felur í sér aukið frjáls- ræði ásamt öllu sterkari bjór. Eina færa Ieiðin. SÚ löggjafarsamkoma væri sjálfri sér ósamkvæm (og bros leg í augum þess fólks, sem fjórða hvert ár eru nefndir „hátt- virtir kjósendur"), sem leyfði ó- takmarkaða sölu á rúmlega 40% alkóhólinnihaldi „svarta dauða“, en legði blátt bann við rúmlega 4% bjór. Það er vissulega kominn tími tiJ að líta á áfengismálin með berum augum skynseminnar, en ekki gegnum gleraugu ofstækis- ins. Heilbrigt mat á staðreynd- um leiðir alltaf til farsælastra lykta. Frjálslynd áfengislöggjöf, betri bjór, áfengi í smærri umbúðum, ásamt sköpun nýs almennings- álits, og eflingu á „karakter“ ein- staklinganna, er eina færa leiðin í þessum málum og sú eina, sem þjóðinni er samboðin. — Gamall Siglfirðingur". K1 Henni brást bogalistin. ERLING ein stóð á því fast- ara en fótunum, að enginn þyrfti að verða blindur með. ell- inni. Hún var spurð, hver ráð hún ætlaði að hafa til þess, en hún svaraði því engu að sinni. Kerling þessi hafði fílhraust augu fram á ellidaga, en loksins tóku þau samt að bila. Þá tók kerling ti! ráðs síns. Hún þóttist geta séð nóg með öðru auganu, lakkaði fyrir hitt og ætlaði að geyma það heilt og óskaddað, til þess, er hún hefði slitið hinu. Þetta gekk allt vel fyrst framan af, en loksins varð kerla stein- blind á hversdagsauganu. Hún hugsaði sér nú til hreyfings að taka til spariaugans, þvi að hún bjóst við, að það væri ennþá í bezta lagi; var lakkið nú tekið frá auganu, en kerling sá ekki vit- und með því heldur, sem nærri má geta, og þótti henni sér hafa brugðizt illa bogalistin. Vondur er sá, sem ritar Vel- gerðir í sanð en mótgerðir á marmara.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.