Morgunblaðið - 20.03.1954, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.03.1954, Blaðsíða 10
10 MORGUN BLAÐIÐ Laugardagur 20. marz 1954 Sjálfvindu- gluggatjold úr dúk, plastefni og pappír. Afgreiðum með stuttum fyrirvara. VeggfóSursverzlun VICTORS KK. HFAGASONAR Hverfisgötu 37. Sími 5949. Gott herb. óskast Skrifstofumaður óskar eftir góðu herbergi við miðbæinn sem allra fyrst. Mega vera tvö samliggjandi. Góð um- gengni og skilvís greiðsla. Upplýsingar í síma 81140 á skrifstofutíma. TIL SOLU íbúð á Selfossi, 5 herb. og eldhús. Lítil útborgun. Ihúð á Selfossi, 3 herb. og eldhús. JörSin Austurkot ásamt Ásakoti í Sandvíkur- hreppi. SNORRI ÁRNASON, , lögfræðingur, Selfossi. Nýkomið: Bobinelt gardínuefni, breidd 155 cm. kr. 27,40 m Gardínndamask, mjög fallegt Cretonne, 120 cm br. kr. 14,35 m. Herranærbuxur, stuttar, kr. 12,90 stk. Herranærbolir kr. 20,20 stk. Mancbetlskyrtur úr hleyptu efni, hálfstífaður flibbi, allar stærðir, margir litir Flónel, hvítt, 90 cm, kr. 11,00 m. Handklæði; verð f. kr. 13,35 Khaki, rautt og blátt. Hvítt pikki, kr. 21,50. Rósótt sængurveradamask, kr. 24,55 m. Rayon gaberdine. I. flokks í dragtir og kápur; breidd 140 cm. kr. 75,00 m. Heklugarn, hvítt, nr. 30—70 Prjónagarn, margir litir. Hvítt crepe í fermingar- kjóla, kr. 20,00 m. HAFIAÐABÍIÐ Njálsgötu 1. — Sími 4771. I jóðbarðar og ðlöngur 475X16 500X16 525X16 550X16 600X16 f. jeppa 650X16 700X16 750X16 900X16 450X17 500X17 525X17 550X17 550X18 670X15 700X20 750X20 825X20 Verð hagstætt. Garðar Gíslason h.f. Reykjavík. Rykfrakkar Plastkápur Gúmmíkápur Nýkomið í fjölbreyttu úrvali. „GEYSIR46 H.F. Fatadeildin He'LmdaUu Skrifstofa félagsins í Vonarstræti 4 (V. R.) e- opin alla virka daga kl. 4—6,30 nema laugardaga kl. 1—3. Félagsmenn! Hafið samband við skrifstofuna. Stjórnin. Keflvíkingar | ■» r r m Aður auglýst íízkusyning verður sunnudagmn 21. : þ. m. kl. 4 og kl. 9 í Bíókaffi. \ m m Aðgöngumiðar á sama stað, í Verzl. Bezt og Hattabúð : Reykjavíkur. • | Jörð til sölu ; Góð, vel uppbyggð laxveiðijörð til sölu. ■ ■ ; Ýms eignaskipti möguleg, svo sem hús, íbúð, bíll, skulda- : bréf eða að væntanlegur kaupandi sjái um byggingu á ■ ca. 100 ferm. hæð í Reykjavík. I Allar nánari upplýsingar í : Húsgagnaverzl. Elfu, Hverfisgötu 32. FERM8IMGARSKÓR Fyrirliggjandi nokkur pör af smekklegum fermingarskóm fyrir pilta og stúlkur. Gefjtan-löunn Kirkjustræti 8 B — Reykjavík. Sími 2838. Slvöt, Sjátfsiæðis- Meistaramót íslands í BADMINTON verður haldið í Reykjavík á tímabilinu 17.—19. apríl n.k. Keppt verður í einliðaleik kvenna og karla, tvíiiðaleik kvenna og karla og tvenndarkeppni. Þátttökugjald er kr. 15.00 fyrir hvern keppanda í ein- liðaieik og kr. 25.00 fyrir hvert lið í tvíliðaleik og tvennd- arkeppni. Skriflegar þátttökutilkynningar ásamt þátttökugjaldi, sendist til skrifstofu Í.B.R., Hólatorgi 2, eigi síðar en 5. apríl næstkomandi. íþróttabandalag Reykjavikur. heildur AÐALFUND í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 22. þ. m., kl. 8,30 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Onnur mál. Kaffidrykkja. STJÓRNIN : Meistaramót íslands í ■ | KÖRFIJKIMATTLEIK verður haldið í Reykjavík 26.—28. apríl n. k. ■ Þátttökugjald fyrir hvern flokk er kr. 50.00 Skriflegar þátttökutilkynningar ásamt þátttökugjaldi : sendist til skrifstofu Í.B.R., Hólatorgi 2, eigi síðar en J 10. apríl. ■ , Iþróttabandalag Reykjavíkur. FREMSTAR I 46 AR FYRIRLIGGJANDI Model 102 WD með venjulegri vindu kr. 3.825,00. Model 536 með þeytivindu kr. 5.940,00. EASY ER BEZTA ÞVOTTAVÉLIN Þeir sem vilja það bezta kaupa þess vegna E A S Y HiSIÍIKSIIlJIIISII R

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.