Morgunblaðið - 30.03.1954, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.03.1954, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 30. marz 1954 MORGUNBLAÐIÐ 5 -- ---—-------------------------------------------------------—-------------------------------—J Bornafeppi 1 Viðbótarsending komin. | 7 mynztur í bláum' og 1 6 í bleikum lit. VerS kr. 27,00. VERZL. HAPPÓ, Laugavegi 66. Barnarúm sundurdregið til sölu. Uppl. í síma 80824. HandavSnnu- rMÁIMfSKEIÐ Byrja á nýju, stuttu nám- skeiði í útsaumi og annarri handavinnu 1. apríl. Öll verkefni fyrirliggjandi. — Nánari uppl. kl. 2—7 e. h. Ólína Jónsdótlir, handavinnukennari. Bjarnarstíg 7. —Sími 3196. Plymouth ’47 í mjög góðu lagi, til sölu og sýnis í Barðanum H/F, Skúiagötu 40. — Sími 4131. Reifiiikekkur fyrir tré, með öllum áhöld- um, til sölu. Uppl. í Sörla- skjóli 36 frá kl. 7—10 e. h. Hafnarfjörður Dívan, 80 cm breiður, til sölu. Verð 400 kr. — Hraunbrekku 10, niðri. BARIMAVAGIM til söiu mjög ódýrt. Birki- mel 6 A, rishæð, eftir kl. 7 e. h. BíEskúr óskast til ieigu. ; Uppl. í síma 5413 eftir kl. 8 e. h. Áreiðanleg stúlka óskast um mánaðartíma til aðstoðar á heimiii. Tilboð, merkt: „Apríl — 181“, sendist afgr. Mbl. fyrir há- degi á fimmtudag. KÝR á ýmsum aldri til sölu nú þegar eða seinna í vor. All- margar snemmbærur og aðrar komnar að burði. Til- boð, merkt: „Kýr — 192“, sendist afgr. Mbl. fyrir 31. marz. TIL LEIGU 2ja herb. kjallaraíbúð í smá- íbúðahverfinu, eftir þrjá mánuði. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag, merkt: „íbúð — 187“. Mú sklemmta: . yngstu börnin 'sér í Austur- í bæjarbíói á sunnudaginn kemur. — Nánar > augiýst síðar. % Ungur og reglusamur mað- ur óskar eftir fastri vinnu við smíðar eða einhvers kon- ar iðnað, helzt í Hafnar- firði. Tilboð, er greini kaup, merkt: „Framtíð — 182“, sendist afgr. blaðsins fyrir hádegi á fimmtudag. SVEIT Maður vanur sveitastörfum óskast til að sjá um kúabú skammt frá Reykjavík frá sumarmálum. Þyrfti helzt að vera f jölskyldumaður. Tilboð, merkt: „Sveit - 191“, leggist á afgr. Morgunbl. Hlófáiimbur Tilboð óskast í 3—4 þús- und fet af notuðu móta- timbri. Tilboðum sá skilað á afgr. Mbl. fyrir miðviku- dagskvöld, merkt: „Nýlegt timbur — 188“. \ Hafnarfjörður 1—2 herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar eða 14. maí. Upplýsingar í síma ^ 9483. Gef látlð i té fastalán gegn I. veðrétti í góðri húseign eða einstök- um íbúðum. Tilboð, merkt „Fastalán — 000“, sendist afgr. Mbl. fyrir miðviku- dagskvöld. F er mingark j ólaeíni Gardínuefni. Ullargarn. Ódýr handklæði. Laugavegi 11. Hitabrúsar Verð kr. 21,00. VESTURBÆ JARBÚÐIN, Framnesvegi 19. Sími 82250 Vandvirk Hdrgreiðsludama óskast. PERMANENTSTOFAN Ingólfsstræti 6. Sími 4109. Vel með farinn BARISI4VAGIMÍ á háum hjólum til sölu áí Karlagötu 11. Sími 5835. ; f HÍLL Til sölu Mercury-bifreið ’42 í góðu lagi. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir iaug- ardag n. k., merkt: „Mer- cury — 185“. Nýleg fjögurra kóra Skandalli- harmonikka með 5 skiptingum í dískant og 2 í bassa, til sölu. Verð kr. 3 900,00. Uppl. í síma 2435. Kaffistell 12 manna. Verð kr. 211,40. Einnig stakir bollar og diskar. VESTURBÆJARBÚÐIN, Framnesvegi 19. Óska eftir lítið notuðum F ermingarfötum Sem ný barnakerra til sölu á sama stað. Uppl. í síma 8549. Bodge ’42 til sýnis og sölu við Borgarbílstöðina í dag. I 2—3 herbergi og eldhlás óskast sem fyrst. Fyrirfram greiðsla eftir samkomulagi. Tiiboð óskast sent afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskv., merkt: „1. april — 186“. Lán Lána vörur og peninga til skamms tíma gegn öruggri tryggingu. Uppl. í síma 5385. Jón Magnússon, Stýrimannastig 9. Öisett kanna og 6 glös, ýmsar teg- undir. Verð frá kr. 75,00. VESTURBÆJARBÚDIN, Framnesvegi 19. Golt HERBERGI til leigu. Upplýsingar í síma 81832 eftir kl. 3. 26 þús. kr. Vil ég gefa fyrir vel með farinn Morris ’47 árgang, ; 4 manna. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum. Tilboð sendist til blaðsins fyrir 1. apríl, merkt: „1. apríl - 197“ , ÍBfJÐ 3 herbergi og eldhús, óskast til leigu. Má vera í góðum kjallara. 2 í heimili. Góðri umgengni heitið. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Skilvís — 143“. Er kaupandi að Vöröhifreið helzt nýrri, 4ra tonna. — Uppl. gefur Daníval Danívalsson, Keflavík. — Sími 49. HLRBERGI til leigu í Hlíðunum með að- gangi að síma og baði. — Upplýsingar í síma 81636 eftir kl. 5. Maður í góðri stöðu óskar eftir góðu HERBERGI helzt sem næst miðbænum. Upplýsingar í síma 80381. Húsnæði Til leigu 3 herbergi og eld- ’ hús í risi í nýju húsi. Til- boð er tilgreini fyrirfram- greiðslu, sendist blaðinu fyr- ir 2/4. 1954, merkt: „Ris — 194“. * Ibúð óskast Bifvélavirki óskar eftir í- búð sem fyrst. Má vera fyr- ir utan bæinn. Tilboð legg- ist inn á afgr. Mbl. fyrir 5. apríl, merkt: „H. L. - 152“. KEFLAVÍK Vantar herbergi sem fyrst eða í síðasta lagi 1. apríl. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík, merkt: „181“. Ung Dansk stúlka óskar eftir ráðskonustöðu, helzt hjá einhleypum manni. Tilboð sendist á afgr. Mbl., merkt: „193“. Vantar góða Stuflku nú þegar á veitingastofu. Vaktaskipti. Uppl. á Fram- nesvegi 62 kl. 6—8 e. h. daglega. Húsnæði Til leigu 3—4 herbergi og eldhús í nýju húsi. Tilboð sendist blaðinu, er tilgreini hvað leigutaki getur greitt fyrirfram, fyrir þann 2/4. ’54, merkt: „Húsnæði —' 195“. Oordínuvcol ( nælon) Tilbúnir storesar, 110—120 cm. Everglaze. Silkirifs. Sloppaefni. Taft í mörgum Htum. DÍSAFOSS, Grettisgötu 44. Verzlunarplóss fyrir húsgagnaverzlun, helzt með góðum sýningarglugga, óskast til leigu á góðum stað í bænum. Þarf ekki að vera stórt. Tilboð, merkt: „Húsgagnaverzlun — 170“, sendist afgr. Mbl. Sætaáklæði fyrir: Chrysler De Soto (stærri) Dodge (stærri) De Soto (minni) Dodge (minni) Plymouth árganga 1941—1948. Bilainoftur framan, oflan, oinnig i I iu-ar mollur. RÆSIR h.f. Frá Hironahuð Sendum heim nýlenduvörur, fisk og mjólk. HINNABÚÐ Sími 6718. 1-3 herb. og eldhús óskast til leigu, helzt sem fyrst eða fyrir 14. maí. Árs- fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 5464. IMýkomið Kvennærfatnaður, tölur, spennur og blúndur. DÍSAFOSS, Grettisgötu 44. Sími 7698. Húsnæði, hentugt fyrir Rakarastofu til leigu frá 14. maí. Tilboð, merkt: „Vesturbær — 184“, sendist Morgunblaðinu. KOIMA með góðan fjárhag óskar að komast í samhyggirogu þó allt út af fyrir sig, á góðum stað. — Sendið tilboð sem fyrst til MbL, merkt: „Ibúð — 231“. SBIJD Óska eftir íbúð til leigu, 4—5 herbergja íbúð. Reglu- söm, góð umgengni. Upplýs- ingar í sima 6293. Sauma kjóla Peysuföt og annan kvenfatnað. KOLFINNA JÓNSDÓTTIR Njálsgötu 79. Saumakonu vantar 1—2 herbergja ÍBIJÐ sem næst miðbænum. Uppl. í síma 5481 næstu daga. Bifreiðasala Eins og að undanförnu ann- ast ég kaup og sölu bifreiða. Munið bifreiðasölu Stefáns Jóhannssonar, Grettisgötu 46. - Sími 2640. ’ipwin'i w "

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.