Morgunblaðið - 30.03.1954, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.03.1954, Blaðsíða 10
10 MORGVTSBLAÐIÐ Þriðjudagur 30. marz 1954 Sniðkunnsla Kemii að taka mál ög sníða allg.n dömu- og barnafatnað. Uppl. í sima 80730. » Bergljót Ólafsdóttir, Laugarnesvegi 62. iiemur í búðirnar i tfag LILLU ÚRVALS UPPSKRIFTIR á kökum, tertum og brauðum. Fást ókeypis í verzlunum, þegar keypt er 1 dós af LiIIu-Iyftidufti. LILLU-LYFTIDUFT er svo gott og ódýrt og borið saman við erlent íyftiduft er það mun ódýrara. 3 herbergi og eldhús til leigu í nýju húsi. Fyrirfram greiðsla. Nánari uppl. í dag og næstu daga- á Heiðavegi 21 A, Keflavík. ICefiavík Höfum aftur daglega nýjar kökur frá Björnsbakaríi. T. d.: Amerískar tertur, rjómakökur og tertur, rúnn- stykki, skonsur, rúsínubrauð o. m. fl. Getum útvegað með dags fyrirvara rjómatertur, kransakökur, afmælistertur Og kringlur, samlokiibrauð, snittubrauð, tartalettur o. s. frv. Verzlunin LINÐA. P laát er nýjasta og hentugasta efnið sem farið er að nota í rimlagluggatjöld. S Ó L A R PLAST upplitas’ ekki — springur ekki — flagnar ekki — né breytist á r.einn hátt vegna sólarhita eða frosts. ar líaót ei helmingi léttara að þrífa en önnur gluggatjöld. Liturinn er steyptur með efninu (ekki málað) og flöt- urinn því spegilsléttur. — Rannsóknarstofa í Eanda- ríkjunum (United States Testing Co.) hefir leitt í ljós að á hvern lengdarmeter af aluminium (plastic málað) og Sólar plast rimlum safnast eftirfarandi þungi af ryki: Aluminium plastic málað 0.0331 gr. SÓLARplast 0.0171 — eða tæplega helmingi minna. ^óóólar piaót er helmingi léttara en aluminium, er því lauilétt að draga upp stærstu Sólar plast gluggatjöld. — Sólar plast gluggatjöldin prýða heimilin, gefa silkimjúka birtu í herbergin — birtutap mjög lítið. — 9 litir. Lífið í gingga IWÁLARANS Sólar aluminíum gluggatjöld framleiðum við einnig og er verðið ca. 20% lægra. EDWIN ARNASON. Ll N DARGÖTU 25 SÍMI 3745 REYKJAVIK : k 5 ■ •! : 11 I 1 í| T11 [ plastveggdúkurinn | llS / I 11" II “ I I L L er kominn aftur. MAN-O-TILE er mjög auðvelt að hreinsa, þolir sápulit og sóda án þess að láta á sjá. MAN-O-TILE fæst í mörgum litum. MAN-O-TILE er ódýrt. MAN-O-TILE er límdur á með gólfdúkalími. EVIáinirig & Járnvörur Sími 2876—Laugavegi 23. nn EÖA SÍÐR MUNI ÞVl TIDE þvær hvítan þvott bezt og hann endist lengur. TIDE Þvær öll óhreinindi úr ullarþvott- inum. TIDE þvær allra efna bezt. UM'VÍÐA VERÖLÐ ER TIDE MEIRA NOTAÐ HELDUR EN NOKKUÐ ANNAÐ ÞVOTTAEFNI Vörubifreiðir Höfum meðal annars til sölu Fargo 4ra tonna model ’46 og ’47 báða í prýðilegu ástandi. Chevrolet ’46, 31^ tons. Studebaker ’47, tons. International ’42, 3ja tonna. Chevrolet hertrukk model ’41 með spili, ámoksturs- tækjum o. fl. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546 Morgunblaðið með morgunkaffinu - óDVitu Sponsku B L111F f 1L S IIIIIR MA R fást í næstu búð LJIJFFEIM6AR SAFAMIKLAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.