Morgunblaðið - 18.07.1954, Page 2

Morgunblaðið - 18.07.1954, Page 2
2 MORGUffBLstÐIB Sunnudagur 18. júlí 1954 | Mauriac snýr sér aft- ur að skóldsognagerð ; S.i. 13 ár við ieikrifagerð og biaðaskrif — Hin i nýja skáidsaga hans, rrLambið"r vekur athygli EFTIR 13 ára hlé á skáldsagna- gerð hefir nú franski nóbels- verdðlaunahöfundurinn Francois 3Æauriac látið enn eina skáldsög- xina frá sér fara. Undanfarin 13 Ár hefir Mauriac gefið sig allan •að leikritagerð og blaðadeilum. Að vísu komu út eftir hann tvær sskáldsögur, eða réttara sagt lang- -ir smásögur Le Sagouin og •Galigai, á árunum 1951—52 en liin síðasta reglulega skáldsaga hans La Pharisienne er frá árinu .1941. Það má því segj^ með réttu -að hin nýja skáldsaga Mauriacs, l’Agneau, („Lambið") sem út 3com í s.l. mánuði, marki aftur- livarf hans til skáldáagnagerðar. 13 ÁRA MILLIBILSÁSTAND Fyrir þessu 13 ára millibils- ástandi Mauriacs eru færðar að- .allega tvær ástæður. Hin fyrri -að hann hefir ósjálfrátt verið grip inn af aðstæðunum eins og þær Jáafa verið í frönskum stjórnmál- um undanfarin ár. „Þegar Frakk- land var frelsað — segir Mauriac í dag — fann ég mig, fullan af ákafa og sannfæringarkrafti, — 3'ram til átaka! — hvort sem ég "vildi eða vildi ekki! En, bætir iann við, „stjórnmál hafa syfj- andi áhrif á mig“. Engu að síður ^krifaði hann á árunum 1944—46 jið jafnaði tvær pólitískar forystu .greinar á viku. HÖílUNÐSSÁR FYRIR ALMENNINGSÁLITINU Með sjálfum sér hefir hann Ávallt þráð að vera annar IMaurice Barrés, „óskmögur æsku áólksins" sinna tíma, leiðandi stjarna hinnar ungu kynslóðar. Hin ástæðan, ef til vill einnig ^ú veigameiri, var beinn ótti hans við að gagnrýnendur og almenn- aigur „fengi nóg af honum“. — ■— Mauriac enn! ef hann kæmi uneð nýjar og nýjar skáldsögur. Þegar áður en styrjöldin brauzt nít hafði komið fram sú staðhæf- ing, að með skáldsögu sinni •Fíiérese Desqueröux (1927) hefði IMauriac náð hátindi sínum í skáldsagnagerð. Mauriac er ákaf- lega viðkvæmur og hörundssár írammi fyrir almenningsálitinu <»g hvernig það tekur verkum lians. Eftir hinar hálfvelgjulegu viðtökur, sem leikrit hans „Le IFeu sur la Terre“ fékk hjá út- jjefanda sínum, tók hann, niður- heygður höndum um höfuð sér og sagði með þessari hrjúfu, næstum livíslandi röddu, sem svo einkenn andi er fyrir hann: „Ég er ekki til l»ess fallinn að mæta ósigrum". JEFTIRLÆTISBARN í BÓKMENNTAHEIMINUM Annars hefir Maurice ekki haft ástæðu til að kvarta. Hann hefir frá því fyrsta verið eftirlætisbarn «g „lukkunnar panfíll“ í bók- ínenntaheiminum: víðfrægur 25 ára gamall,. sæmdur „Roman“ verðlaununum er hann stóð á fertugu, kjörinn í frönsku aka- <Iemíuna 48 ára gamall og Nóbels verðlauna-höfundur 67 ára að •aldri. Undanfarin 10 ár hefir Mauriac nnnið að þessari síðustu skáld- sögu sinni, þeirri 19. í röðinni. Tlún er eins og aðrar skáldsögur Mauriacs djúpt mörkuð af hin- "um strang kaþólsku trúarskoð- mnum hans — í senn heillandi og liarrnsöguleg. Það tók Mauriac langan tíma að finna þennan titil „Lambið“ á skáldsöguna. Það var eins og Jað rynni upp fyrir honum allt í *einu, og eins og af tilviljun s. 1. páskadag. Francois Mauriac — 69 ára. HANDRITID ENDURSENT S.l. haust sendi hann handrit „Lambsins“ eins og það þá kom fyrir, skrifað glæsilegri og í senn viðkvæmnislegri rithönd í ótal- mörgum stílabókum, til tímarits eins, sem sótzt hafði ákveðið eftir því. Ritstjórarnir í vandræðum sínum hikuðu lengi, áður en þeir endursendu það. „Ef ég hefði ekki unnið Nóbels-verðlaunin fyrir tveimur árum, hefðu þeir sent mér það til baka um hæl“, segir Mauriac nú og hlær við. „LAMBIГ Aðalsöguhetjan í Lambinu er ungur sveitapiltur, Xavier, úr umhverfi Baordeaux, sem mynd- ar hinn landfræðilega bakgrunn allra ritverka Mauriacs. Xavier hefir í hyggju að gerast prestur og yið komum að honum sitj- andi í járnbrautarklefa, á leiðinni til Parísar. Á meðan beðið er eftir brottför lestarinnar sér hann hjón, sem eru að kveðjast á braut arpallinum. Það er greinilegt að þetta er langt frá því að vera hamingjusöm hjón, maðurinn tek ur blíðuhótum eiginkonu sinnar með kulda og kæruleysi — tek- ur varla undir kveðju hennar. Maðurinn lendir af tilviljun í klefa með hinum unga tilvonandi guðfræðistúdent og Xavier og þessi ókunni maður, Jean de Mirbel, skynja báðir samstundis og ósjálfrátt, að þeir eiga eftir að hafa mikla þýðingu í lífi hvors annars í framtíðinni. Hvers- vegna? Frá Xaviers hálfu er svar- ið hið sama og við spurningunni um, hvers vegna hann vill gerast prestur: Hann er hræddur við ein veruna, hann þráir að blanda geði við annað fólk og hann hyggur, að prestsstarfið veiti honum bæði réttinn og tækifærið. En hvers vegna finnur Jean de Mirbel sig dreginn að Xavier með þvílíku afli — hann, þessi veraldlega sinnaði fríhyggjumað- ur, hversvegna skyldi þessi ungi maður draga hann svona að sér eins og segul dregur stál? Var það einhver óskiljanleg ásthneigð eða einhverjir dulrænir geislar, sem stafaði af hinum píslarvætt- islega hreinleika á ásjónu unga mannsins ? Lesendum er látig eftir að ráða þá spurningu. Xavier finnur sig kvaddan til að koma Jean de Mirbel til hjálp- ar, hjálpa honum og eiginkonu hans út úr öngþveiti hjónabands þeirra og Mirbel er fús til að hverfa aftur til heimilis síns, sem hann hefir nýlega yfirgefið — með því skilyrði, að Xavier hætti við prestsnámið og komi með hon um heim. Á meðan grá og svefnlaus nótt- in þokast áfram í járnbrautar- klefanum ganga þeir að þessum gagnkvæma samningi, sem í fyrstu kann að virðast fráleitur, ef Mauriac af sínu sálfræðilega „Sekur um fortíðina — Ábyrgur gagnvart framtíðinnf AMERÍSKI skáldjöfurinn John Steinbeck dvelzt í París um þessar mundir. Hann kveðst ætla að taka lífinu með ró í þetta skipti og ætla sér góðan tíma tií að kynnast París, ótruflaður og laus við asa ferðamannsins. Stein- beck kveðst jafnframt munu láta pennan tala til Parísarbúa og frönsku þjóðarinnar til að tjá þeim reynslu sína af þessari drottningu Signufljótsins, sem fáir þekkja vel og enginn til fulls. Hann ætlar að segja Frökkum hvernig París komi honum fyrir sjónir, en ótrúlegt er, að hann láti sitja við blaðagreinar og smá skrif um það efni. Til þess er París of feitur biti og kæmi eng- um á óvart þótt Steinbeck gerði sér ærlegan mat úr honum sem efnivið i nýtt skáldverk — ekki af lakara taginu. En nú skulum við um stund slást í för með þessum stóra manni, Steinbeck á rölti hans um París. Hann er ekkert að flýta sér, þar sem hann gengur niður frá Sigurboganum og viriðst í þungum þönkum. Hann tjáir okk- ur hugsanir sínar á þessa leið: „Vinur minn, Robert Capa er dáinn norður í Viet-Nam. Hann tættist í sundur af sprengjubroti. innsæi meistarans, hefði ekki tek izt að gera hann eðlilegan. Svo að daginn eftir hverfa þeir til baka sömu leið, og á heimili Mirbels finna þeir, til undrunar þeirra beggja, auk frú Mirbel, hina gömlu undurförlu stjúpmóð- ur hennar, unga kennslukonu, skjólstæðing stjúpmóðurinnar og lítinn dreng, Roland, sem Mirbels hjónin hafa tekið að sér til reynslu, horfið frá því að ættleiða hann, þar sem þau álíta hann vanþakklátt óféti og úrhrak, sem ekki sé þess virði að sóa góðsemi sinni á. Allt þetta fólk fléttast inn í til- veru og örlög Xaviers. Hann fell- ir hug til ungu kennslukonunnar og þau hvort til annars, en þá kemur Roland, litli olnbogadreng urinn til og tekur upp alla hans ást og fórnarlund. En umhyggja Xaviers fyrir Roland egnir Mir- bel til reiði, og hefir í för með sér hatrama sennu á milli þeirra. Annar „jarðskjálfti“ dynur yfir Xavier er hann á samtal við sóknarprestinn, sem æði snemma á prestsferli sínum hefir misst trúna en haldið hempunni fram til þessa. Upp frá þessu dregur að hinum harmsögulegu endalok- um. Xavier gerir erfðaskrá sína þar sem hann ánafnar Roland litla eigur sínar eftir sinn dag. Því næst tekur hann til sinna ráða og flytur drenginn á brott með sér til að finna honum annar. stað, þar sem hann njóti meiri kærleika og hlýju. Á leiðinni heim um*nóttina á reiðhjóli rekst hann á og verður fyrir bifreið Mirbels, sem "lagt hefií af stað til að sækja hann. Var það sjálfsmorð eða slys? Fólkið spyr, án þess að fá svar. En Mirbel spyr einskis. Hann finnur sig sekan um dauða Xaviers. Og Mauriac sjálfur spyr ekki heldur, fyrir hann var það annaðhvort eða. Það sem gerðist, hlaut að gerast — kalli menn það forlög eða órannsakanlegan' guðs vilja svo sem hver vill. Xavier hefir fært þá fórn, sem hann átti að færa. Hér, eins og svo oft í skáldsög- um Mauriacs, er það tilviljunin, fundur þessa tveggja manna í járnbrautarklefanum, sem virð- ist stjórna viðburðarásinni og halda henni — andstætt öllum skynsamlegum rökum, í heljar- greipum hinna miskunnarlausu mannanna skapa. — Ekki sízt þarna er fólginn leyndardómur- inn í list þessa mikla skáldsagna- höfundar. sib. Hugleiðingar Sleinbecks við gréf óþekkta hermannsins í París Steinbeck er í þungum þönkum, er hann gengur niður frá Sigur- boganum. Það ér eins og það hafi hrunið skarð í sjóndeildarhring minn. Ég var lengi samverkamaður Capa, við ferðuðumst saman víða um heiminn, við kynntumst styrjöldinni saman. Þetta var góður maður, og hann var vinur minn. Með dauða hans hefir slokknað mikið af lífsgleði minni. Eftir þessa fregn setur að mér óstöðvandi löngun til að ganga. Ég veit ekkert, hvert spor mín liggja, geng stefnulaust yfirstræti garða og brýr. Ég grilli eins og hálfblindur maður vofulega skugga vegfarendanna, iðandi í ruglingslegum ljósbrigðum. Var það tilviljunin, sem beindi mér þangað? Ég stóð aftur við fætur Sigurbogans, við hinn ei- líflega logandi eld Frakklands. Ég held, að eitthvert aðdráttar- afl hafi dregið mig óafvitandi þangað, sem hryggð mín gæti sameinazt og samlíkzt hryggð alls heimsins, og þar sem ég gæti um leið ausið af lind mannlegs stöð- ugleika til að gæða hryggð mína hugrekki í voninni sem fæðist í hvert skipti, eftir að þreytunni hefir verið drekkt. Ég hefi oft hugsað að sá maður sem vill verða mikill maður verð- ur stöðugt að finna í minningu þess sem liðið er næringu vona sinna. Þarna var fjöldi karla og kvenna, sem þjappaði sér í kring um steinkringluna til að horfa á logann. Sumir voru komnir þang- að af forvitni, en ég sá líka aðra, sem höfðu verið reknir þangað' af sama afli og ég sjálfur. Ég hefi lifað og horft upp á styrjöldina með Capa. Ég veit hvað styrjöld er, þetta óyggjan- lega vitni þess, að gerðum þjóð- anna er ekki -stjórnað af hugsun og skynsemi. Og einmitt vegna þess, að ég veit hvað styrjöldin er, þá varð huga mínum reikað frá Capa til mannanna, sem safn- azt höfðu saman í víginu mikla fyrir hinni voldugu flóðöldu mannlífsins. Sem góðir hermenn gerðu þeir skyldu sína, eins og þeim hafði verið kennt. Þe|ir höfðu ekki beðið um að vera þarna. Þeir höfðu verið sendir þangað. Þeir hafa hlotið að búast við að komið yrði þeim til hjálpar og hugsað sem svo, að ef þeir stæðu sig vel þá hlyti hjálpin að koma að lokum. Og með hverju augna- blikinu sem leið færðust óvinirnir nær. Hermennirnir veittu við- nám, af því að þeir voru stoltir, hraustir, af því að þeir vissu að þeir urðu að veita viðnám. Þeir gátu ekki vitað um, þeir vildu ekki vita um, að hinn ytri heim- ur, þaðan sem hjálpin átti að koma, streittist við á ráðstefnum og velti vöngum yfir því sem mælti með og því sem mælti á móti; yfir því hvernig og hvenær ætti að koma þeim til hjálpar. Ég held, að reiðin hefði hlotið að svella í barmi hermannanna, ef þeir hefðu vitað þetta. Og þeg- ár þeir urðu að viðurkenna hreysti sína bugaða af straum- þunga örlaganna, af beljandi regni og undir ofurþunga vopn- anna, hvað ætli þeir hafi þá hugs- að um okkur, hvað skyldu þeir hugsa um okkur í dag? Og mæð- ur þeirra, bræður og systur, hvernig skyldu þau dæma okkur í dag? Ég skil ekki hjólsnúning heims stjórnmálanna nægilega vel til þess, að ég geti vitað, hvernig hægt hefði verið að bjarga þeim, Ég veit aðeins, að það hefði átt að gera það og að þeir eru sýknir saka en við ekki. Undir Sigurboganum flöktir loginn, nærður af frönsku blóði og frönskum hetjumóði fyrir vindgustinum. í raun og sann- leika — hve dapurlegt er ekki til þess að vita, — erum það við, í hagsæld okkar og öryggi, sem höfum tapað virkinu. Mennirnir, sem vörðu það, vörðu það til einskis. Eg virti fyrir mér þá, sem voru komnir til að finna sálu sinni frið og til að styrkja trú sína við þennan veika loga, tákn þess sem Frakkland á stórkost- legast, greypt á steinbogann. í hinni óendanlegu heimsku okkar og bleiðuskap hljótum við alltaf ag koma hingað til að róa kvöl okkar við snertingu þessa neista fegurðar og stórleika og til að segja með öllum hinum Framh. á bls. 12 - MOLAR - HINN 2. júlí s.l. voru 50 ár liðin frá því að rússneski rithöfundur- inn Chékhov andaðist í þýzku smáborginni Badenweiler. Eitt sinn i samræðum við Gorki gerði hann eftirfarandi athuga- semd, sem enn í dag eru orð í tíma töluð: — Það er of mikið skrifað á vorum tímum — og þá fyrst og fremst af dapurlegum þunglyrd- ismönnum, sem ekki vita fylli- lega að hverju þeir eru að le;ta í lífinu. Enginn ætti að skrifa nema þegar hann hefur eitthvað að segja — og láta það þá kor.ia fram í skýru ljósi. En hver mur.dx hætta á það í dag að segja si m dýpsta hug allan og einlæglega! o—O—o FRANSKA skáldið Paul Claudel las fyrir nokkru úr bók eftir sig fyrir eitt af börnum sínum. Hann hætti skyndilega lestrinum og sagði: — Þarna skil ég hreint ekki lengur, hvað fyrir mér hef- ur vakað. Og eftir augnabliks þögn: — En hvað gerir það til, ef aðrir skilja mig! Þessi orð Claudels minna á það sem vinur hans — og óvinur, André^ Gide, sagði eitt sinn: — Ég bíð eftir þvi, að verl; mín verði skýrð fyrir mér. _J /

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.