Morgunblaðið - 18.07.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.07.1954, Blaðsíða 12
! 12 MOKot 40129 Sunnudagur 18. júlí 1954 Framh. af bls. 5 mundssyni vígslubiskupi, hinum landskunna söngmanni, og er ekki að efa að þessi kennsla hef- ur orðið henni giftudrjúg í hjóna- bandinu. Að sjálfsögðu kenndi frú Fin- sen börnum sínum einnig píanó- leik, og ein dóttir hennar, Anna Finsén Klocker, sem nú er ný- látin, stundaði píanókennslu í Arendal í Noregi, þar sem hún var búsett. Til gamans má geta þess að píanósnillingurinn Robert Riefling, sem nýlega hélt tón- leika hér í Reykjavík, var nem- andi hennar. Að lokum skal ég geta þess, að af: eiginmanni frú Olufu, lands- höfðingja Hilmar Finsen, birtist mér lík svipmynd við frásögn blaðanna um alþingissetningu síðasta þings. — Vígslubiskup Bjarni Jónsson minntist þá á ræðu þá er landshöfðinginn hélt er hann lagði hornstein að Al- þingishúsinu og notaði þau orð Biblíunnar, sem eru grafin á silfurskjöld þann er þar liggur: „Sannleikurinn gerir ykkur frjálsa“ (Jóh. 8. 3. v.) Thora Friðriksson. —Heiimókis aS Holii Hálfmána-fiucivél Sunnud. Sími 5327 | VEITING ASALIRNIR | Opnir allan duginn. | Kl. 3,30 Klassisk hljómlist. Kl. 9—11,30 Danshljómsv. - Áma Isleifssonar. SKEMMTIATRIÐI: Atli Heiinir Sveinsson leikur klassisk verk á píanó. Áslaug Siggcirsdóttir. ( Ingiljjörg Þorliergs. Kvöldstund að Röðli svíkur! Eiginmenn: Bjóðið eiginkonunni út að borða og skemmta sér að RÖÐLI! " TlVOllý* Opnar í dag kl. 2 Flugvélar varpa niður gjafapökkum til gesta garðsins. Innihald pakkans er m. a.: sjálfblekungar, leikföng, sælgæti og farseðill til út- landa og til baka aftur. S'. mnitialriði kl. 4: Bráðsmellinn gamanvísna- söngur: Hjálmar Gíslason. Búktal og töfrar: Baldur Georgs og Konni. Nú sRemmta allir sér í Tiyoli í dag og í kvöld. Hver hlýtur farseðilinn til útlanda? Framh. af bls. 6 hver bás skipaður, þar sem þar eru 28 kýr, en auk þess eru á bænum 20 vetrungar og kálfar. Og fyrir þá, sem áhuga hafa á slíku, var meðalnyt hverrar kýr um 3100—3200 lítrar s.l. ár og nyt þeirra yfirleitt mjög jöfn. Sú bezta mjólkaði 3600 lítra. Hverri kú var gefið 283 kg af fóðurbæti s.l. ár, 1483 kg af þurrkuðu heyi og 5536 kg af votheyi, og segja mér fróðir menn að votheyið sé yfir 40% af fóðurgildi heyfóðurs- ins. Sauðfjárstofninn hefir ekki enn þá náð þeirri tölu, sem var fyrir niðurskurðinn. S.l. vetur voru 50 kindur að Holti, en Sigurgrímur gerði fastlega ráð fyrir því að auka fjáreignina á- næstu árum. En þetta var víst útúrdúr. Nið- ur á vellinum hefir vallarfoxgras ið dafnað vel og þangað var ferð- inni raunverulega heitið. Og nú hefir Kristinn Jónsson, héraðs- ráðunautur, tekið .við stjórninni. Fyrir leikmann er ekki gott að sjá, hvar sprettan er mest, þegar yfir reitina er litið, en „Engmo“- stofninn hefir lagzt víða, og sú spá, að hann gæfi mestan arð, reyndist rétt. „ENGMO“ BEZT SPROTTIÐ Kristin ráðunautur tók sýnis- horn af ákveðnum fermetrafjölda í hverjum reit og var það vigtað. Sambærilegar tölur reyndust sem hér segir: Engmo, norskt fræ, 41,75 kg, Kanadiskt fræ 35,75 kg, Bodin, norskt fræ, 34,75 kg, Omnia, sænskt fræ, 32,25 kg og Botnia 29,25 kg. — Þá var einn reitur með fræblöndu og reyndist hið vegna gras af honum 31,25 kg. Síðar þurrkar Kristinn sýnis- horn af öllum reitunum og reikn- ar út heymagn af ha. Að sjálfsögðu er þetta ekki neinn endanlegur dómur um, hvernig þessar grastegundir reyn ast hér til ræktunar. Nokkurra ára reynsla sker fyrst úr því, hvernig þær standast íslenzka veðráttu og staðhætti. HRESSANDI HEIMSÓKN Heyskapurinn hefir gengið vel að Holti í sumar. Taðan er í sát- um á túninu og þegar er byrjað að keyra fersku vallarfoxgrasinu af tilraunareitunum á heyvagni að votheysturninum. Það er góður skóli fyrir þá, sem misst hafa trúna á íslenzkan landbúnað, og hina, er ekki hafa gert sér grein fyrir því, hvað það er, sem sveitin getur haft upp á að bjóða, að koma á bæi eins og Holt. Og það er hressandi að sjá. og skilja, að við búskapinn þarf ekki að sníða allt eftir þröngum stakki einyrkjans, það er hægt að hugsa hærra og framkvæma það. — Þbj. Sórsf - Reykjavíkurbréf Frh. af bls. 8. honum svo þakklátur, að hann veit varla, hvernig hann fær bezt lýst kostum þessa leiðtoga Al- þýðuflokksins. Engln ástæða er til þess að trufla dagdrauma bræðranna um hinn nýja „lýðræðisjafn- aðarmannaflokk“ þeirra og Þjóðvarnar. En mörgum mun finnast líklegt, að oddvitinn ætli ekki Alþýðuflokknum of góðan hlut í bandalaginu. — Myndi þá mjög breyttur hugs- unarháttur Brynjólfs og Krist- ins Andréssonar ef þeir sendu Rút út til þess eins að gera góðverk á flokki sósíaldemo- krata!!! En á það virðist nú formaður Alþýðuflokksins trúa fastlega. CRANFIELD, ENGLANDI — Stærsta þrýstiloftssprengjuflugvél heimsins hrapaði til jarðar við Cranfield-flugvöllinn í Suður- Englandi. Áhöfn vélarinnar, f jórir menn, létu lífið. Flugvélartegund þessi er svo nefnd Handley Page Victor. Hefur hún vængi líka hálfmána. Var þetta fyrsta flugvélin af mörgum, sem smíðaðar verða, og geiðu menn tilraunir á henni. Ætlunin var, að brezki flugherinn tæki þær í þjónustu sína, en slíkt getur ver- ið varhugavert, ef gallar eru á flugvélunum — Reuter. Framh. af bls. 2 bæn okkar: „Látið hann aldrei slokkna". Mér fannst, að loginn hefði einu sinni enn fundið nær- ingu sína í blóði. Ég vildi vera viss um, að hermennirnir, þeir sem ekki eru dánir, viti að hann logar enn. Þeir hljóta að efast um það í dag. Og ég vildi að stjórn- málamennirnir, mennirnir, sem fara með völdin og taka ákvarð- anir kæmu hingað að boganum til að fylla samvizku sína þessum blóðuga eldi. Þeir gætu engu tapað við það, ef til vill yrðu þeir dálitlu meiri menn eftir en áður. Capa, vinur minn var góður og göfugur maður. Ég mun oft koma að loganum, því að héðan í frá er hann einn á meðal þeirra, sem heldur við hans eilífa lífi. Öðru hvoru í sumar ætla ég að leggja nokkur blóm á steininn, ekki fyr- ir hermennina, heldur fyrir mig sjálfan, því að úr því að ég er á meðal þeirra, sem lifa, þá er ég, eins og aðrir, sekur um fortíðina og ábyrgur gagnvart framtíðinni. INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ GömRu" 05 nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 2826. GömBu davisarnir fel'MÍ í kvöld kl. 9. Hljómsveit Svavars Gests. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 6—7. Hljómsveit leikur frá kl. 3,30—5 Vetrargarðurinn. V ctr argarðurinn. DANSLEIKUa í Vetrargarðinum í kvöld kk 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710 eftir klukkan 8. V. G. Þórscafé DANSLEIKUB að Þórscafé í kvöld klukkan 9. K. K. scxtettinn leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. b § 1 LOKAÐ til 3. ágúst, vegna sumarleyfa, Kjötverzlun Lljalta Lýðssonar h.f. Hofsvallagötu 16 Lokað veyna sumarleyfa frá 17. júlí til 5. ágúst. Nýja blikkssníðjan Höfðatúni 6 c—TXT—? MARKÚS Eftir Ed Dodd SjO ANDV RACEb AHEAD Uf* SEGINS TO GAIN ON THE FLEa^G ESKIMO LÍLLU- kjarnadrrkkjar | duft. — •Mjjl Bezti og ódýr asti gosdrykk- urinn. H.t. EfnagerS RcykjaTÍkor. 1) Þegar hundasleðinn er kom-1 betur áfram og bilið að breikka inn út á ísinn fer þeim að miða I milli hans og Markúsar. 2) — Hann virðist ætla að sleppa, Andi. Athugaðu hvort þú getur tafið hann. 3) Andi hlýðir fyrirskipuninni og þýtur áfram eftir vatninu. _______i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.