Morgunblaðið - 24.11.1954, Page 2

Morgunblaðið - 24.11.1954, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 24. nóv. 195Í HátaMi ikEar deilur um hvort SvaEbarðsströmS má sækja iækni tii Akureyrar RæM um iæknisskipunarfrumvarp á Alþ. MIKLAR og heitar umræður urðu í Efri deild Alþingis í gær, í sambandi við frumvarp um læknaskipunarlög. Aðallega stóð sú deila um það hvort Svalbarðsstrandarhreppur skyldi teljast til úrslitaleikur mótsins, því það Akureyrarhéraðs eða Grenivíkurhéraðs. j fólag, sem ber sigur úr býtum í Eíns og áður hefur verið skýrt frá, lá frumvarp til læknisskipun- leiknum heíuf hlotið flest stig á arlaga fyrir síðasta Alþingi en náði ekki afgreiðslu. Var það lagt mótinu og þar fram á ný í vetur með nokkrum breytingum. í KVÖLD kl. 8,00 fara fram úr- slitaleikir í Handknattleiksmeist- aramóti Reykjavíkur, meistara- flokki, að Hálogalandi. — Leika til úrslita KR-—Fram, Þróttur — ÍR og Valur—Ármann. Leikur Vals og Ármanns er með titilinn j „Reykjavíkurmeistari í hand- i knattleik innanhúss 1954“. Heilbrigðis- og félagsmála-; og þótti lítið bróðerni koma fram ' Á mánudagskvöld s.l. fóru nefnd Efri deildar hefur haft í tillögu Bernharðs. Sagði hann fram eftirtaldir leikir mótsins og frumvarpið til athugunar og gert frá því, hve erfitt væri um sam- j urðu úrslit þessi: Víkingur—Ár- nokkrar breytingar, m. a. þær,1 göngur um Fnjóskadal og væri mann 9:17, KR—ÍR 14:13. að við bætist tvö læknishéruð, stytzt fyrir menn að sækja til ----------------------------------- þegar þau verða skipuð, Staðar-1 Akureyrar. Urðu orðahnyppingar Samfyikiny Hannibals osj komm- únista w stjórnarkjör í A.S.I. Oiögleg inntaka Iðju réði úrsiitum. íáheyrð framkoma þingforseta KJÖR miðstjórnar A. S. í. fór fram á þingfundi í fyrrinótt. Höfðu Hannibalistar og kommúnistar samvinnu um stjórnarkjörið og fengu undantekningarlítið sína fulltrúa kjörna, þó suma með mjög naumum meirihluta. Er greinilegt, að hin ólöglega inntaka Iðju, félags verksmiðju- fólks, réði úrslitum stjórnarkjörsins, en þar fengu kommúnistar 13 fulltrúa, sem tóku sæti á þinginu. Einnig beitti forseti þingsins, Hannibal Valdimarsson, hvers kyns ofríki í fundarstjórn og hikaði ekki við að beita áróðri úr forsetastól. hérað á Snæfellsnesi og Raufar- hafnarhérað. Einnig taldi nefnd- in réttast að Svalbarðsstrandar- lireppur tilheyrði Akureyrar læknishéraði. RAÐHERRA FELLST A TILLÖGURNAR Ingólfur Jónsson heilbrigðis- málaráðherra, tók til máls. Hann þakkaði nefndinni fyrir af-, greiðslu málsins og kvaðst geta fallist á að heimildin til stofnun- ar Staðarhéraðs stæði áfram eins og hún hefur gert án þess að vera notuð. Um Raufarhafnar- liérað væri það að athuga, að það væri nokkuð lítið hérað, en þó mætti færa rök fyrir, að Rauf- arhöfn væri afskekkt og stund- um væri þar á sumrin fjölmenni með 9 atkv. gegn mikið. Kvaðst hann geta falliztl milli þingmannanna um þetta. Ingólfur Flygenring gerði með fáum orðum ljóslega grein fyrir þessu vandamáli. Læknisbústaður væri í Greni- vík, sem væri lengst úti í hér- aðinu. Þar hefði áður verið meiri byggð. Eins og aðstæð- um væri nú háttað, væri sjálf- sagt heppilegast að læknirinn væri á Svalbarðseyri, sem er miðsvæðis. En það væri dýrt að flytja og byggja nýja lækn- isbústaði með mannflutning- um. Því hefði nefndin talið rétt að bíða með breytingar á þessu. Nú yrði fyrst og Tveir bændur falla niður um is annar Voru að reka hross yfir ísilagða á VATNSDAL, 23. nóv. | þeim. Féli Ágúst í vökina. Gestur SÍÐASTL. sunnudag fóru þeir, gat stokkið upp á ísinn, en Gestur bóndi í Sunnuhlíð og straumurinn hreif Ágúst þegar. Ágúst bóndi á Hofi, í hrossaleit En með frábæru snarræði tókst suður á heiðar. Er þeir ráku hrossahóp yfir Álftarskálará á fremst að afgreiða læknisskip- J Skutulseyrum, brast ísinn undan unalögin. | hryssu í hópnum. — Undir var Var tillaga Bernharðs felld, kaststraumur. 3. á þá breytingu. DEILUR UM SVALBARÐSSTRÖND Bernharð Stefánsson reis upp öndverður gegn þeirri breyting- artillögu að Svalbarðsstrandar- hreppur skyldi tilheyra Akureyr- arlæknishéraði, taldi hann að HORFIÐ AFTUR TIL FORNALDAR Páll Zóphoníasson hélt kynlega ræðu. Hann kvaðst vera á móti því, að skipta læknishéruðum. Þannig hefðu Skagstrendingar alltaf sótt til læknisins á Blöndu- ósi og gætu sótt þangað áfram. Nú væru samgöngur orðnar svo héraðslæknirinn þar hefði nóg á fullkomnar, að það sakaði ekki sinni könnu. Einnig var hann á þótt langa vegálengd væri að Þeir Gestur og Ágúst, sem fóru skammt á eftir, Ljmu hryssunni strax til hjálpar. —• Hugðust þeir ná henni upp, en þar sem þeir stóðu yfir veslings hryssunni, brast ísinn undan Gesti að ná til Ágústar, sem var í þann veginn að fara undir ís- inn. Gestur hjálpaði Ágústi upp á ísinn. — Það er af hrossinu að segja, að straumurinn tók það og færði undir ísinn og fórst það þar. —• Þar sem þetta gerðist er langt til byggða og vonlaust var að sækja hjálp. móti því, að íbúar Svalbarðs- strandar, Háls og Illugastaðasókn ar í Hálshreppi mættu jöfnum höndum sækja til Akureyrar og Grenivíkur. Bar hann fram til- lögu um að Akureyrarlæknir yrði algerlega losaður við þessar kvaðir. Bar hann fram breyt- ingartillögur þess efnis. Karl Kristjánsson, þingmaður Suður-Þingeyinga, tók til máls sækja til læknis. Var Páli þá bent á það að læknissetur hefði ekki verið á Blönduósi alla tíð frá því land byggðist og hvort hann vildi ekki haga læknaskip- un á landinu eins og í fornöld. Dámaði mönnum þá eigi aftur- haldssemi þingmannsins. Að. lokum voru tillögur nefnd- arinnar svo samþykktar með 13 samhljóða atkvæðum. Þýzktir ritstjóri ætlar að kvnna ísl. iðnað í Munehen Áburðarverksmiðjaii hefur kostað .130 milli kr. Tekizt hefur að lagfæra kornasfærð og raka áburðarins. LANDBÚNAÐARRÁÐHERRA Steingrímur Steinþórsson, upp- lýsti það á þingfundi í gær, að stofnkostnaður Áburðarverk- smiðjunnar í Gufunesi væri fram til þessa 130 milljón krónur. Er sýnt af þessu að verksmiðja þessi er langsamlega dýrasta fram- kvæmd, sem íslendingar hafa ráðizt í. Ráðherrann gaf ýmsar upplýs-1 Það væri reynsla manna hvar- ingar um áburðarverksmiðjuna íj vetna þar sem áburðarverksmiðj- sambandi við fyrirspurnir, sem ur tækju til starfa, að langan fram höfðu komið á þingi um' reynslu- og æfingatíma þyrfti. hana. . j Nú hefðu áburðarkrystallarnir Hann sagði, að framleiðslugeta' verið stækkaðir. Smámsaman • verksmiðjunnar hefði verið á-J þyrfti að stilla á rétt rakastig og . ætluð 18 þúsund tonn á ári eða blanda áburðinn réttu magni af um 1500 tonn á mánuði. í októ- j leir til einangrunar. bermánuði s. 1. hefði framleiðsl- | Talið er að 2000 tonn af fram- an numið 1600 tonnum og gæfi leiðslunni fyrir miðjan júlí í ár það góð fyrirheit um að verk- smiðjan myndx standast fram- leiðsluáætlanir. Þá gat ráðherra þess, að heyrzt hefðu raddir um að áburð- urinn væri of fínkornaður og væri jafnvel talað um að þetta hefði valdið því, að hann hefði hafi haft of mikinn raka, þannig að hann hljóp í kekki. Við at- hugun reyndist 3—4% hafa kekkjazt nokkuð, en kekkirnir voru þó ekki harðari en svo, að þeir molnuðu í höndunum. Var áburður þessi tekinn til vinnslu á nýjan leik. Og nú hefur úr hlaupið í kekki. Þetta taldi hann þessu verið bætt, rakinn minnk að hefði aðeins stafað af byrj- ■unárörðúgléikum. aður, svo að það komá meira fyrir. ætti ekki að J SÍÐASTL. sumar dvaldi um skeið hér á landi þýzkur prófessor, dr. F. E. W. Altmann, en hann er ritstjóri þýzka tíma- ritsins Westdeutsche Wirtschaft, en septemberheíti þess heftis var helgað íslandi og íslenzkum mál- efnum og þótti hin bezta land- kynning. 8. DESEMBER Fyrir nokkru barst Páli S. Pálssyni, framkvæmdastjóra Fél. ísl. iðnrekenda, bréf frá próf. Altmann, þar sem hann segir frá því að á vegum tímarits síns muni hann efna til dálítillar ís- landskynningar suður í Miinchen hinn 8. des. n. k. Þangað hafi hann boðið nokkrum embættis- mönnum stjórnarinnar og kaup- sýslumönnum í Suður-Þýzka- landi, einnig sendiherra íslands í Þýzkalandi, Vilhjálmi Finsen. — Þar ætlar hann að kynna þeim íslenzka framleiðslu. NIÐURSUÐUVÖRUR í bréfi sínu lætur hann þess getið að til þess að íslandskynn- ing geti orðið sem árangursrík- ust, þá óskar hann eftir að fá sendar ýmsar niðursuðuvörur og nefnir þar einkum fisk^örur og einnig fatnaðarvörur, kuldaxxlp- ur o. fl. Einnig kveðst hann gjarnan vilja fá tækifæri til þess að sýna boðsgestum sínum íslenzka kvikmynd. Hann segir íslenzka kaupsýslumenn, sem staddir verði í Þýzkalandi um þetta leyti, boðna og velkomna og kæmi sér vel að þeir gerðu sér viðvart bréflega. o---O----o Til þessa kynningarkvölds hefur hann sem fyrr segir, boð- ið umsvifamiklum innflytjendum og kaupsýslumönnum en einnig I vérður þar ráðherra úr rikis- stjórninni, dr. Seidel og borgar- stjórinn í Múnchen. * Gestunum verða bornir íslenzkir fiskréttir. o---------------O-----o Þeir framleiðendur, sem vildu verða við þessum tilmælum rit- stjórans geta valið um eitt af tvennu, að senda sýnishorn sín beint til hans eða til ísl. iðnrek- enda, eins fljótt og ástæður leyfa. Utanáskrift til ritstjórans er Westdeutsche Wirtschaft Dr. F. E. W. Altmann, Lindwurn- strasse 68, Munchen 15, Germany. ^KJOR MIÐSTJORNAR Kjör miðstjórnar hófst kl. 1 e. m. Forsetaefni lýræðissinna var Jón Sigurðsson frá Sjó- mannafélagi Reykjavíkur og hlaut hann 146 atkv. en Hannibai Valdimarsson 175. Varaforseti var kjörinn Eð- varð Sigurðsson frá Dagsbrún og hlaut hann 161 atkv., en full- trúaefni lýðræðissinna, Óskap Hallgrímsson 159 atkv. og einr» seðill var auður. Ritari var kjörinn Magnúa Bjarnason með 161 atkv., en Magnús Ástmarsson, fulltrúaefni lýðræðissinna hlaut 160 atkv. Aðrir í miðstjórn voru kjörin: Sigríður Hannesdóttir, Snorri Jónsson, Ásgeir Guðmundsson, Kristján Guðmundsson, öll úp Reykjavík og úr Hafnarfirði, Sigurrós gveinsdóttir, sem lýð- ræðissinnar studdu og Pétup Óskarsson. Voru allir meðstjórn- armenn kjörnir með mjög naum- um meirihluta. STJÓRN LANDSFJÓRÐ- UNGANNA í stjórn fyrir Norðlendinga- fjórðung voru kjörnir: Björn Jónsson og Jón Friðbjörnss. Fyrir Austurland: Ásbjörn Karlsson og Alfreð Guðnason. Fyrir Vestfirði: Albert Kristjánsson og Ásgeir Vigfússon og fyrir Suðurland: Hálfdán Sveinsson, studdur a£ lýðræðissinnum og Sigurður Stefánsson. Að stjórnarkosningu lokinni var tekið fyrir álit allsherjar- nefndar og iðnaðarmálanefndar. Var álit nefndanna samþykkt samhljóða. Fundurinn stóð í alla fyrri nótt og lauk eigi fyrr en um kl. 7: árd. í gærmorgun. Heifar „fjölskyldur" afémvopna Framh. af bls. 1 Ekki er vitað um styrkleika rússnesku sprengjunnar, sem reynd var í ágúst 1953. En rann- sóknir, sem gerðar hafa verið í Bandaríkjunum, benda til þess að hér hafi verið um eina af ,,stóru“ sprengjunum að ræða, þó ekki á borð við sprengjuna, sem reynd var fyrst í Bandaríkjunum í nóv. 1952. I sjóndeildarhringnum er atom sprengja, sem er nægilega öflug til þess að leggja heilar borgir í auðn, en nægilega lítil, til þess að hægt sé að flytja hana í ein- sæta orustu-sprengjuflugvél. — Tækin til þess að heyja með atom styrjöld vaxa enn margfalt hrað- ar, heldur en hæfni manna til þess að gæta þessara eyðilegginga vopna. Þannig segist Hanson W. Bald- win frá í New York Times. Síðusfu skipsferðlr ufan fyrir jél ’ NÚ FER að nálgast síðustu skipsferðir til útlanda fyrir jól, og ættu þeir, sem þurfa að senda jólapakka að athuga það vel. Goðafoss fer n.k. fimmtudag til New York, en Tröllafoss fer þang að 10. des. Hæpið er þó aö hann verði kominn vestur fyrir jól. Gert er ráð fyrir að Katla fari til Kaupmannahafnar 6. des. Næsta ferð verður svo með Drottningunni 16. des., og nær póstur með henni tæplega til ann arra Norðurlanda en Danmerkur. Brúarfoss fcr héðan 10. des. til Englands. BEZT AÐ AÍÍGLÝS.4 I MOKGUmtAÐIMJ 4 í sfjéra Iðnsveinaráðs TFYRRINÓTT fór fram kjör Iðnsveinaráðs. Formaður var kjörinn Eggert G. Þorsteinsson frá Múrarafélagi Reykjavíkur. — Aðrir í stjórn: Agnar Jónasson frá Félagi flugvirkja, Óskar Hall- grímsson frá Félagi íslenzkra raf- virkja, Magnús Ástmarsson frá Hinu íslenzka prentarafélagi og Birgir Guðmundsson frá Samb. matreiðslu og framreiðslumanna. Kommúnistar fengu engan mann kjörtnn í stjórh ráðsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.