Morgunblaðið - 13.01.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.01.1955, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 13. jan. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 8 Leiga íbúð óskast, 1—2 herbergi og eldhús. Þrnnt í heimili. Góð umgengni. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 2844. KEFLAVÍK Fokheld íbúSarhæð til sölu. Upplýsingar gefur Björn Stefánsson í síma 39. STÚLKA óskast á kaffistofu. Upp- lýsingar á Marargötu 2, í kjallaranum. “ fleglusaimiF piltur getur komizt að sem mál- | aranemi. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl., merkt: „Mál- aranemi — 516“. Stór stofa óskast. Há leiga. Sími 4462 eftir kl. 6 e. h. Bfiokkþvingur eru til sölu á trésmíðaverk- stæðinu Austurbrún 29. Stúlka óskar eftir Atvinnu fyrripart dags. — Vön af- greiðslu. Meðmæli fyrirliggj- andi. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld, merkt: „Afgreiðsla — 511“, Chevrolet '41 fólkshifreið til sýnis og sölu í dag og næstu daga á bílaverkstæði Jóns Loftssonar h.f., Hring- braut 121. Herbergi óskast Óska eftir litlu herbergi með húsgögnum strax. Má vera í úthvarfunum. Er ör- sjaldan heima. Tilboð, merkt „Rólegt — 521“, sendist af- greiðslu Mbl. sem fyrst. *• flbúð éslcast 2ja eða 3ja hebergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „S. P. — 512“. Ungur maður helzt vanur afgreiðslustörf- um og með bíipróf, óskast í bifreiðavarahlutaverzlun. Reglusemi áskilin. Umsókn, merkt „Framtíð — 518“, sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. Borðstofustólar 4 stk. notaðir borðstofu- stólar óskast til kaups. — Einnig tveir smokingar til sölu mjög ódýrt. — Uppl. í síma 4509. STULKA óskar eftir vist tvisvar í viku, 3 tima á dag. Tilboð merkt: „513“, sendist afgr. Mbl. PELS nýr muskrat pels nr. 42 til söiu. Verzlunin EROS . Hafnarstræti. SPÍPUR svart. frá li"—3" galv. frá % "—1*4" Fittings Ungur, reglusaniur maður, sem hefur bílpróf, óskar eftir léttri VIMMtJ Tilboð, merkt: „Skilvís — 514“, sendist afgr. Mbl. Sendiferbabíll model ’47, með stöðvarplássi, til sölu. Billinn er í góðu ástandi. Uppl. í síma 2818 milli kl. 6 og 8 e. h. Eldhúsvaskar, einf. Og tvöf. úr ryðfríu stáli Blöndunarhanar f. eidhús- vaska, 2 teg. Blöndunarhanar fyrir bað, 3 teg. Handlaugar, margar stærðir Vatnssalerni, sambyggt W.C. skálar TIL SÖLU af sérstökum ástæðum fal- leg útskorin sófasett, ásamt sófaborði. — Til sýnis að .Sjafnargötu 6. Sjómenn Vanan sjómann vantar á bát, sem rær með ýsulóð frá Reykjavík og fer síðan á loðnuveiðar. Upplýsingar í síma 81071. W.C. setur, 3 tegundir Anbórhana SA "—2" Vatnskranar alls konar Ofnkranar og loftskrúfur Vatnshæðar- og hitamælar Linoleum og filtpappi Þakpappi, 4 teg. Veggflísar og veggflísalím j 3ja herb. ibúð í kjallara til sölu. Stærð um 70 ferm. Sérinngangur. Laus til íbúðar. Upplýsingar veit- ir Gunnlaugur Þórðarson hdl., Aðalstræti 9 B. Sími 6410 kl. 10—12. Laglienlur miðaldra maður óskar eftir léttri framtíðaratvinnu Algjör reglusemi áskilin. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 18. þ. m., merkt: „Áreiðanlegur — 520“. HurSapumpur, 3 stærðir Saumur, allar stærðir Pappasaumur, 2 stærðir Rörsnitti, margar teg. Rörhaldarar Rörskerar Rörtengur og m. ö. verkfæri JUNO kolaeldavélar og m. m. a. KEFLAVSK Til sölu að Hafnargötu 66 milli kl. 1 og 7,30 í dag og á morgun stór skápur, 2 djúpir stólar og svefnsófi, allt í góðu ásigkomulagi. Stúlku vantar HERBERGI strax. Má vera lítið. Tilboð, merkt: „21 — 522“, sendist afgr. Mbl. Á. EINARSSON & FUNK Tryggvagötu 28. Sími 3982. KEFLAVÍK Til sölu að Sóltúni 7 tví- settur klæSaskápur á kr. 600,00 og taurulla á kr. 350,00. Ráðskona óskast á lítið heimili. — Upp- lýsingar að Drápuhlíð 25, kjallara, frá kl. 3—6 í dag. Keflavík, nágrenni Hurðaþéttingar Kerti, Champion og Firestone AHt í rafkerfi bíla. Perur, 220 og 32 volta. Ensk hraðritun Námskeið hefst í janúar. — Væntanlegir nemendur hringi í síma 1420 milli kl. 9 og 4. Jóhanua GuSmundsdóttir. Ódýrvi krepnœlon- sokkarnir eru komnir aftur. GLUGGINN Laugavegi 30. Skrúfboltar, allar stærðir. Mikið af bifreiðavarahlut- um fyrirliggjandi og væntanlegt næstu daga. ELDING Hafnargötu 15, Keflavík. « Vil kaupa Silvercross barnakerru með skýli. — Upplýsingar í síma 9091. Ilafha-efidavel lítið notuð, til sölu. '"írð kr. 1200,00. Uppi. Sand- blástur og málmhúðun, Smyrilsvegi 20. Sími 2521. Keflavík, nágrenni Rafgeymar, 6 og 12 volt. ELDING Hafnargöttr 15, Keflavík. ÁPUÚTSALAN heldur áfram I ALSTURSTRÆTI 10 og BAMKASTRÆTi 7 NÝTT URVAL TEKIÐ FRAM í DAG Verðfrákr. 395 00 3<lLr Lf Austurstræti 10 og Bankastræti 7 Útscsla — Útsala Hefjum í dag útsölu á kvenskófatnaði, bæði útlendum og innlendum í fjölbreyttu úrvali. Verð frá kr. 25.00 til 95.00. Ennfremur kven og barnapevsur af mörg- um gerðum. Verð frá kr. 25.00—135.00. Enn fremur metravara og margt, margt fleira. — Allt selt ódýrt. Komið — Skoðið — Kaupið. Laugavegi 11 Inngangur frá Smiðjustíg. Verzlunarpiáss t m Verzlunarpláss óskast nú þegar eða í vor. TiiboS sendist Morgunblaðinu fyrir 20. þ. mán. mei;Kt: f „Verzlun -—509“. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.