Morgunblaðið - 17.03.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.03.1955, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 17. marz 1955 MORGUNBLAÐIÐ 13 Vinna H R E I N G E R N | N G Fyrsta flokks vinna. Síini 7964. irnv ■■■■■■«■■■■■■ ■”■ « b » • * m ■«■«■■••• Samkomur HJÁLPRÆÐISHERINN 1 kvöld kl. 8,30: Kveðjusamkoma fyrir Senior-major Bernhard Pet- tersen. Flokksstjórinn stjórnar. Major Gulbrandsen o. fl. tala. — Allir velkomnir. K. F. U. K. — U.D. Kristileg skólasamtök sjá um fundinn í kvöld kl. 8,30. — Allar ungar stúlkur hjartaniega vel- komnar. — Bræðraborgarstíg 34: Samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. K. F. U. M. — A.D. Fundur í kvöld kl. 8,30. Gunn- ar Sigurjónsson, cand. theol. tal- ar. Allir karlmenn velkomnir. FÍLADELFÍA! Vakningarsamkomur verða á hverju kvöldi fram á sunnudag. 1 kvöld tala Þórarinn Magnússon og Kristinn Sæmunds. — Allir velkomnir. — kl. Z I O N! Almenn samkoma í kvöld 8,30, — Aliir veikomnir. Heinialrúboð leikmanna. ■■■■■■» ^ ■«■■■■■»"« r •■■■••"•'••■■ » I. O. G. T. Stúkan Frón nr. 227: Fundur í Templarahöllinni, í kvöld kl. 8,30. Stúkan Morgun- Stjarna frá Hafnarfirði kemur í heimsókn. Dagskrá: Ávörp, ein- söngur. Spumingaþáttur. Sameig- inleg kaffidrykkja. — Félagar, fjölmennum og mætum stundvís- lega. — Æ.t. Hafnarf jörður! St. Morgunstjarnan nr. 11: Munið heimsóknina til St. Fróns nr. 227, í kvöld. — Fjölmennið. — — Æ. t. St. Andvari nr. 265: Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosnir fulltrúar til þingstúku. Umræður um reglumál. — Æ.t. Félagfslíf Iþróttafélag kvenna! Munið leikfimina kl. 8 í kvöld í Miðbæjarbarnaskólanum. VALUR, II. flokkur! Æfing í kvöld kl. 6,30. Mætið allir stundvíslega. ■—- Þjálfarinn. Frjálsíþróttadeild Í.R.: Æfing í l.R.-húsinu kl. 9 í kvöld. Útiæfing kl. 8,30. Mætum nú allir. Nýir félagar velkomnir. — Stjórnin. Fyrirligafaiidi: Kæliskápar (Frigidaire) Hrærivélar Ryksugur Bónvélar Þvottavélar Þvottapottar, 40 1. Brauðristar Vöfflujárn Straujárn Gufustraujárn o. fl. o. fl. Snnikeldu? Ullar sportsokkar Fyrirliggjandi j^orua (cláóoui Js? CJo. Heildverzlun — Þingholtsstræti 11 — Sími 81400 Kauptilboð óskast í íbúð að stærð 4 herbergi og eldhús ca. 114 ferm. — Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. eigi síðar en kl. 12 á hádegi, þriðjudaginn 22. þ. m., merkt: „A—44—660“. — Nánari uppl í síma 3133. Véiritunar- og innheimtustúlka óskast nú þegar að stóru fyrirtæki. — Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 21. þ. m. merkt: „Framtíðar- atvinna — 659“. Oryggisnælur og svartar smellur Fyrirliggjandi ^JCr. J^orua (cLóon CJ (Jo. oruaíaóóon Heildverzlun — Þingholtsstræti 11 IHatráðskona óskast Ákveðið er að ráða matráðskonu að hjúkrunarspítala Reykjavíkurbæjar, sem starfræktur verður í húsi Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur. — Umsóknir, ásamt upp- lýsingum um menntun og fyrri störf, sendist fyrir 15. apríl til skrifstofu heilsuverndarstöðvarinnar, sem gefur nánari upplýsingar. Stjórn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. ■•••■■■■■■■■■■ !■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■I !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ K O IM U R Keflavík og IXIjarðvíkuin Verð með leikfimi og nudd mánudaga og miðvikudaga í Sjálfstæðishúsinu í Keflavík frá 21. þ. m. , Uppl. í síma 24, Keflavík eða 80860 MARGRÉT ÁRNASON, (Heba) Heildverzlun óskar eftir stúlku Aðalstarf símavarzla og vélritun. — Tilboð með nafni og heimilisfangi, sendist Morgbl. merkt: „Sæból —672“. Gjoldkerastarf Stúlka getur fengið vel launað gjaldkerastarf nú þegar. Æskilegt væri að umsækjandi væri vön banka- eða gjaldkerastörfum. Tilboð ásamt mynd sendist Morgbl. fyrir laugardagskvöld merkt: „Gjaldkeri •—671“. Sími 81400 JÓNÍNA ÞÓRÐARDÓTTIR Tjarnargötu 10, Keflavík, andaðist 15. þ. m. í sjúkrahúsi Keflavíkur. Börn, tengdabörn og barnabörn, Bróðir minn GUÐMUNDUR E. JOHNSON Winnipeg, andaðist 3 þ. m. Kristín Einarsdóttir. Elsku dóttir okkar, unnusta og gystir EDDA SVANHILDUR verður jarðsungin frá Fríkirkjunni 18. þ. m. — Hús- kveðja hefst að heimili hennar, Njálsgötu 15, kl. 13,30. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Elinborg Þórðardóttir, Vigberg Einarsson, Stefán Vilhjálmsson, Selma Vigbergsdóttir, Asta Anna Vigbergsdóttir. Hjartans þakklæti til allra fyrir auðsýnda samúð og hjálp við andlát og jarðarför bróður okkar HANNESAR EGGERTSSONAR er lézt 6. þ. m. Systkini hins látna. Þakka innilega samúð og allan hlýhug okkur sýndan við andlát og jarðarför eiginkonu minnar GUÐNÝJAR JÓNSDÓTTUR. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Steingrímur Jónsson. I t C

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.