Morgunblaðið - 13.04.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.04.1955, Blaðsíða 12
12 MORirUVi BLAtílB Miðvikudagur 13. april 1955 I - Valefebðrátta í Kína Framh. af bls. 1 var löng. Kao Kang hafði ekki verið með í ráðum um mikilsverð mál frá því. í febrúar. Er honum , hafði verið tilkynnt um að hann alltof lltlð eftlr samferðafolkinu hefði verift' „hreinsaður“, framdi meðan við erum a vegmum með Valgerður Jónsdóttír frá Göfuhúsum sjötug ÞAÐ er svo oft, að við tökum hann sjálfsmorð. því. Það er svo oft, sem við skuld- um því bæði þakkir, aðdáun og virðingu að verðleikum, án þess að okkur detti í hug að greiða þá ic SÁ STC RKI Kang ha'ði árum saman starf- að að Mansjúríumálum og hvað skuld. eftir annað fengið hástemmt lof Þetta gildir sérstaklega um opinberlega fyrir vel unnin störf. hina kyrrlátu í landinu. En ein- En nú — er lofið gleymt og hann mitt í þeim fjölmenna hópi er látinn víksa fyrir öðrum, sem flest fólkið, sem ber hreinan heið- komizt hetur til vaida í hinum ursskjöld að hinztu stundu, og harðsvíraða kommunistaflokks, fólkið, sem fórnar mestu án allrar sem stjórnað er frá Kreml. i kröfu. Sá, sem á að sigra, er aðal- Hún Valgerður í Götuhúsum ritari flokksins, sem fyrr segir, á Stokkseyri sem er fædd 13 apr. Liu Shao-Chi. Frá þv' í febrúar 1885j er einmitt ein af þessu fólki. hefur hagur hans farið vænkandi. Ef tll vlll mætti segja, að hún í skeytinn til Bulganins o. fl. í hefði al(jrei notið sín, né sýnt til tilefni af valdabreytingunni í fulls þær gáfur, sem henni hafi Rússlandi, var har.n nefndur verið veittar. Það var ekki síður ns^stur á eftir Mao Tse-Tung og fyrir 70 árum að grafast eftir á undan Chou En-Lai. | hæfileil(Um ungra alþýðustújkna I Pekingútvarpinu er Liu Qg efla þær til átaks og þroska sagður fvlg-ja „stríðshópi“ kín- við nám og þjálfun. Ég er verskra stjórnmálamanna að visg um> að hvergi hefgj Valgerð- málum - mönnum, sem vilja ur notig sín og gáfna sinna hetur fá stríð sem fyrst Það er sá en sem kennslukona { handa. hópur manna austur þar, sem yinnu yig húsmæðra eða kvenna eru upphafsmenn að því, að skó,a slík er listhæfni hennar við hvers konar hannyrðir og slíkur er áhugi hennar fyrir öllu, sen’ , _ þessa listgrein snertir. Því vel sem kveða a um 80 milljon ... , „ , „ , , , , , skyldu þær, sem þessum malum manna kinverskan. her, þegar .. , „ . , , , . „ , - veita vegsogu nu gæta þess ao þau haia venð framkvæmd— , , „ , . „„ * , . . , , glata engu af þeim lifsblæ og lífrænu fegurð, sem heimilis- iðnaður íslenzkra kvenna hafði. Allt stefnir nú í átt til hins vél- ræna, en hin persónulega list- mótun og nýsköpun þokar óðum í baksýn. Valgerður hefur einmitt verið þess umkomin að skapa og móta og hún er líka gædd þeim hæfi- -i leika barnsins, sem Kristur dáir svo mjög. Hún er alltaf að vaxa. „fresla Formósu strax“. Og það voru þeir, sem fengu sam- þykkt nýju herskyldulögin, eða stærri her en nokkur dæmi eru til í veraldarsög- unni. Og þessir menn fela sig á bak bið hjal um „frið“!!! — Hsiífsdalur Framh af bls. 10 og ávarpa og var Kristján Jóns- son skólastjóri forsöngvari. Samkvæminu bárust margar kveðjur og heillaóskaskeyti, m.a. _ ... frá Helga Elíassyni fræðslumála- áhuga og gleði allt nytt, sem hun munu börn hennar sammála um. Hún gerði það, sem í hennar valdi stóð í baráttu við þröng lít's- kjör. Mann sinn Sigurð Þorsteinsson, missti hún fyrir nokkrum árum, en dvelur nú í skjóli dóttur sinnar í Sunnutúni á Stokkseyri. Börn þeirra hjóna voru ellcfu, en aðeins sex þeirra eru á lífi, svo að ekki háfa þungir harmar látið Valgerði ósnortna. En þeir’harm- ar hafa verið sigraðir í ljóma bjartrar trúar á Guð hins góða og eilífa, og hafa því skilið eftir heiðríkju og blíðubros yfir svip hennar og brám. Ég bið, að sú birta verði henni áfram leiðarljós, sem gjöri kvöld- ið heiðríkt og vonsælt við ástúð og gleði barna hennar og barna- barna og vina. Búi hún sífellt í Sunnutúni kær leikans og gleðinnar. Reykjavík 9. apr. 1955. Árelíus Níelsson. 1 Hún er reiðubúin að læra með sér á þessu sviði. Hún sprettur fagnandi á fætur til að skoða, eí hún sér fallegan og listrænan stjóra. HIN NÝJA BYGGING Eins og áður er getið er kap- hlut á heimili þar sem hún er ellan í austurenda byggingarinn- stödd. Og hún lætur ekki þar við ar og eru tvær skólastofur og sitja. Hún gerir sér fulla grein kennaraherbergi í sambandi við fyrir allri gerð verksins og hefur hana. Leikfimissalur er við hlið mynztrið gjarnan heim með sér skólastofanna og böð inn af hon- albúið til að gera þar annan enn um. Þá er geymsluherbergi, stór þa fegri grip. Sú kona, sem þann- gangur með hreinlætistækjum, ig breytir með lífskrafti og log- handvinnustofa og bókaherbergi. Tveir inngangar eru í bygging- una og er annar sérstaklega ætl- aður fyrir kirkjugesti. Olíukynding er í húsinu. andi anda á sjötugsaldri hefði sannarlega átt að hafa tækifæri til að veita öðrum af skyggni sinni og listhæfni. En örlög hennar voru húsmóð- Byggingin, sem er ein hæð og ... ris er um 1400 fermetrar ai nUrsto"f 3 fatæ^.. °g ftolmennu stærð. Er frágangur hennar allur ho1™ Vlð bau kjor sem krepptu hinn vandaðasti. HAZEL BISHOP Snyrfivörur HAZEL BISHOP VARALITURINN er eini „ekta“ liturinn, sem fram- leiddur er í Bandaríkjunum. Söluumboð: PÉTUR PÉTURSSON Hafnarstræti 7. Laugavegi 38. að öllum vexti en kæfðu aldrei hina helgu glóð góðra erfða, sem Valgerður geymdi innzt í sefa. ! Þar átti hún sinn heim, sitt ævin- týri, sinn draum, sem nærðist kannske við örlitla vökustund . með heklunál eða prjóna í hönd- , um yfir vöggum barnanna, þegar aðrir sváfu. | Annars varð hin daglega önn, j hið endalausa strit hlutskipti þessarar fíngerðu, fagurskyggnu konu, og þetta hlutverk var og varð henni líka heilagt.Vart get- ur umhyggjusamari móður, það BEZT AÐ AUGLÝSA t MORGUNBLAÐINL - Úr dagleqs líflnn Framh. af bls. 8 messu í h-moll eftir sama o. fl. o. fl. Allt er þetta stórbrotin og dásamleg músik, sem unun var á að hlýða. Þá var og flutt samfelld dag- skrá: Úr kirkjusögu miðalda, sem Magnús Már Lárusson, pró- fessor hafði tekið saman, — en Róbert Abraham Ottósson og Hjalti Guðmundsson fluttu gamla helgitónlist. — Var dagskrá þessi ágætlega samin og vel flutt, en sérstaklega var athyglisverður flutningurinn á helgitónlistinni með skýringum Róberts A. Ottó- sonar. „IIINIR FIMIVI STÓRU“ LAUGARDAGSKVÖLDIÐ 9. þ. m. sýndi útvarpið þá rausn að lofa hlustendum að heyra fimm af okkar beztu söngvurunum syngja einsöng og tvísöng úr mörgum frægum óperum. Þessir ágætu söngvarar voru: Guðrún A. Simonar, Þuríður Pálsdóttir, Guðmundur Jónsson, Kristinn Hallsson og Magnús Jónsson. Hér verður ekki farið út í neinn sam- anburð á söngvurum þessum og hæfni þeirra, enda sungu þeir allir prýðilega og staðfestu það, sem áður hefur verið vikið að í þessum þætti, að ekki mun þess langt að bíða að við verðum ein- fær um að flytja hér hinar erf- iðustu óperur. — Ekki get ég þó stillt mig um að láta í ljós sér- staka ánægju yfir frábærum söng Kristins Hallssonar, sem bæði um fegurð og styrk raddarinnar og mikla söngnæmi, er í allra fremstu röð söngvara okkar og þótt víðar væri leitað. Gaman var þetta kvöld að hlusta á keppnina í mælskulist milli guðfræðinga og lögfræð- inga. Séra Sigurður i Holti gaf þarna sýnishorn af sinni þjóð- kunnu mælsku, en þó bar séra Sigurður Pálsson í Hraungerði tvimælalaust af öllum hinum slyngu ræðuskörungum. Happdrætti Háskólans (hærrl vinningar) 50.000 kr. 13831 10,000 kr. 27169 5.000 kr. 3719 2.000 kr. 14488 24051 31256 33346 33595 1000 kr. 792 998 1345 2674 2701 3302 6394 6560 12668 14736 14986 14987 17286 18918 19191 19261 19503 20701 23020 27944 28662 30981 31861 31952 32731 500 kr. 243 412 529 585 849 985 1089 1220 1256 1316 2049 2066 2239 2515 2768 2886 3028 3174 3180 3244 3506 3856 4315 4520 4531 4751 5095 5197 5266 5679 5903 5986 6257 6638 6757 7078 7079 7405 7696 7989 8293 8342 8777 8871 9123 9162 9325 9475 9578 9987 10083 10573 10602 10698 10880 11424 11854 12236 12252 12277 12286 12509 12788 12887 12907 13050 13145 13334 13729 13754 13909 14051 14249 14689 14787 15068 15088 15259 15445 15467 15993 16250 16783 17103 17172 17693 17896 17897 17902 17987 18024 18141 18484 19130 19495 19520 19619 19702 20276 20321 20485 20625 20883 20872 21043 21198 21553 22114 22115 22152 22477 22489 22902 23019 23103 23150 23183 23274 23580 24345 24396 24500 24540 24801 24924 25041 25193 25330 25397 25549 25564 25934 26131 26235 26297 26339 26509 26614 26715 26765 26794 26885 27555 27817 28068 28379 28490 28718 28947 29014 29362 29886 29954 30163 30575 30695 30994 31124 31261 31613 31924 32091 32699 33102 33166 33307 33379 33729 33758 33976 34070 34111 34367 34443 34964 (Birt án ábyrgðar). INGÓLFSCAFE Gömlu dansamir í Ingólfskaffi í kvöld klnkkan 9, Jónas Fr. Guðmundsson stjórnar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2828 VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DANSLEIEUl í Vetrargerðinum í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir 1 síma 6710 eftir kl. 8. V. G. Þörscafé DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9. K. K. sextettinn Ieikur. ASgöngumíðar seldir frá kl. 5—7. SERSTAKT TÆKIFÆRI 9 a Trillubátur til sölu Báturinn er um 3 tonn með Herman Svan dieselvél 6—8 ha. Vélin er dönsk. Bátur og vél er þriggja ára. Allt í prýðilegu standi. — Uppl. i Bátastöð Akraness, Akra- nesi, sími 224. MARKÚS Eftir Ed Bodd SÍ...IF IT'S GOCD HE'LL ORDERe> : I PDDSLiADDD DAD TO ) TWELVS MORH AND PRESENT FLI' HCP THIS C. 'E MCSS-4 THSM TO "VVILDLIPS UNUMITED” k t.T; •/ ", MARK... . 7 A5 A COURTESV CP FINGEE -------- ' D3 COMPANY/ J ;!• a W* !§&*(}] il f !-■ ■■'■ ■ PTHEN our only HOPE IS TO GET IT ON THE AIR BEFORE THE BLASTED MORTGAGE FALLS DUE/ YES, THAT5 HIGHT'... ) WCll, IF THIS PICTURE'Sy LET'S. A SUCCESS YOU f GET CAN PAY THE J GO/NS! MORTGAGP EASILY/O- i ; V --------------- 1) — Ég taldi pabba á það að kosta þessa einu kvikmynd til viðbótar. 2) — Og ef hún heppnast, þá pantar hann 12 slikar kvikmynd- ir til viðbótar, til sýningar i sjón- varpinu. 3) — Okkar eina von er, ef okkur tækist að sýna hana áður en víxillinn fellur. IR^J 4) — Já, og ef myndin heppn- ast, þá geturðu áreiðanlega borg- að víxilinn og miklu meira' en það. ,_j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.