Morgunblaðið - 24.07.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.07.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ SuniTJdagur 24. júlí 1955 - GENFARRÁÐSTEFINIAIM Framh. aí öla. j mun, þó að í fljótu bragði virð- ist þetta vera ágfeiningsati iði um fyrirkomulag viðræðnanna. — o — Tillaga Bulganins um öryggis- bandalag Evrópuríkjanna fól í sér, að Þýzkland yrði áfram sundrað — V.-Þýzkaland skip- aði sér enn um skeið undir merki Atlantshafsbandalagsins, en A.- Þýzkaland tilheyrði áfram Varsjárbandalaginu — en aðild- arríki varnarbandalaganna tveggja jerðu hinsvegar með sér griðasá'tmála. Að nokkrum ár- um liðnum skyldu hinsvegar öryggis'oandalag Evrópuríkjanna beggja stofnað. Sem sagt Ráð- stjórnin bauð — eftir sem áður — sameiningu Þýzkalands, gegn því að A-band3lagið hyrfi úr sögunni. Eisenhower forseti, Edgar Faure og Sir Anthony Eden hafa allra stofnað. Sem sagt Ráð- stjóminni upp á tryggingu gegn því, að Rússum stafaði hætta af sameinuí u Þýzkalandi En Rúss- ar hafa hinsvegar ekki viljað taka tillogur Vesturveldanna í þessu efr i gildar, og engar horf- ur eru á að þeir taki tillögurn- ar til greina á næstunni Eden fcefir þegar lýst yfir því í sambar fc. við uppástungu sína að fimve'dabandalagi, að vel geti komið til mála að auka fjölda aðildar i ’tjanna. Stjórnmálamenn almenr álíta tillögu Eden mun raunha-fari en áætlun Bulganins. Tilla : Eisenhowers forseta um að Bai.caríkin og Ráðstjórnar- ríkin 1 e .miluðu hvort öðru að rannsa>:a nákvæmlega úr lofti herstöðvar hvors annars, er áhrifamesta tillaga, sem komið hefir fram til þessa. Hann gekk iafnvel svo langt að leggja til, ríkin gætu árlega látið slíka gagnkvæma rannsókn fara fram. En eins og skýrt var frá í blað- inu í gær fengust heldur lítil svör frá Rússum við þessari til- lögu. — • — Spurningin er, hvort ráðstefn- an hefir verið allt að því haldin til einskis og hvort henni muni verða slitið án þess, að nokkur raunhæfur árangur náist? Svarið við þessari spurningu fer eftir því, hvemig á málið er litið. Vart mun nokkur hafa búizt við því, að æðstu menn stórveldanna gætu á tæpri viku leyst öll þau miklu vandamál, er að heimin- um steðja. Segja má, að þeim hafi þegar orðið nokkuð ágengt. Ætlunin með ráðstefnunni var, að þeir skiptust á skoðunum um heims- vandamálin, rannsökuðu þau á breiðum grundveili, reyndu að skapa aukið gagnkvæmt traust og að síðustu að skapa skilyrði til, að hægt verði að halda áfram viðræðum um aðalvandamálin. Eins og nú horfir, þegar komið er að lokum ráðstefnunnar, má segja, að þeim hafi tekizt þetta í hófuðatriðum. Skoðanir hafa verið mjög skiptar, en þær hafa verið látn- ar í ljósi af furðulega mikilii hreinskilni, og áróðurs hefir ekki gætt eins mikið í yfirlýsingum þeirra og búizt var við. Þessi ágætu sjálfvirku ohukynditæki eru fyririiggjandi í stærðun- um 0.65—3.00 gall. Verð með herbergishitastilli, vatns og reykrofa kr. 3995.09 ÖLÍUSALAN H.F. Hafnarstræti 10—12 Símar: 81785—6439 MH.IIIM Nll 3 1 VARAHLUTRR í „M1ELE“ mótorhjólin eru komnir. — Mótorhjólin eru væníanleg á næstunni. — Tekið á móti pöntunum. Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23 — Sími 81279 Gömlu dansarnir í kvöld klukkan 9 Kljómsveit Svavars Gests. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Silfurtunglið Dansað í kvöld til kl, 1. Hljómsveit José M. Riba Aðgöngumiðar seldirjkl. 3—4. Ðrekkið síðdegiskaffið í Silfurtunglinu. Silfurtunglið nkiBv* SELFOSSBIO SELFOSSBIO DANSLEIKUR í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Skafta Ólafssonar leíkur. Söngvari Skafti Ólafsson. SELFOSSBIO SELFOSSBÍO Fyrirliggjandi ; í % lbs. og 1 lbs. dósum Benediktsson&Co. Haíuarhvoll — Sani* 1228 s wmmmmmmmmNBHmmmmmwasuamM - AUCLYSINC ER CULLS IGILDI ~ Bæjarbió Sími 9184 5. vika. MORFIN Frönsk-ítölsk stórmynd sérflokki. Elenora Kossi-lJrago Daniel Gelin. Morfin er kölluð stórmynd og á það nafn með réttu. Morgunbl. Ego. Mvndin hefur ekki ve: ið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. j Bönnuð börnum. Sýnd kL 9. ! ANIMA \ Italska úrvalskvikmyndin. Silvana Mangano Sýnd kl. 7. Notið þetta eina tækifæri. Eftir hclgina fer Anna úr tandi. Höfítðpaiarinn Afbragðs ný frönsk skemmti mynd, full af léttri kím.oi, og háði um hinar alræmdu amerísku sakamálamyndir. — Aðalhlutverkið leikur af mikilli snilld hinn óviðjafn- anlegi FERNANDEL. Sýnd kl. 5. Bönnuð bömum. m Triggeir í Koy ogers. Sýnd kl. 3. MAKKTTS Vftír Erl TV.Hr* gosh, i'M AWFULLV wcn:. T NOW I REMEMBEE... ^ I REMEMBER EVERYTHING ..MAJOR NEWTON TOLO ME IF X GOT INTO TROU3LE ' ^ TO SIGNAL HIM / . A GOT TO PuT C' SiSHAL V/KILE CAN STiLL GUESS I HAVE A FEVER„ NOW WAIT...WHERE AM I ? IWaRK HAS SUCCEEDEC N FC3EE- ! ING HIS BROKEN LEQ AND tPAINFULLY DRAGGED HIMSELF- L 5ACX, TD H!S lean-tq 1) Markúsi hefur tekizt að 2J — Ég er sjooanclx heitur. aj ja, nu uau cg axxc. iikr eg 'i) — Rg vexð að setja upp losa sig undir þunga klettinum. Líklegast er ég með sótthita. | kæmist í vandræði átti ég að merki áður en ég missi alla með- Hann dxagnast yfir í bói sitt. | Ha, bíðum við, hvar er ég? setja upp merki. jvitund. í ÞVÆR ALLT líaffl j Nýbrcnnt og malað, í loft- þéttum sellophanumbúðum. [ Venl. llilu Þárarins Vesturg. 17, Hverfisg. 39, 4 BEZT AB AVGLtSÁ Á. T t MORGUNBLAÐINU. "

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.