Morgunblaðið - 31.07.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.07.1955, Blaðsíða 7
 HORGVKBLAÐIÐ ‘f ! Lærði hakartsiðn, ætlaði að ger- ast hóndi, en varð kaupmnðnr Samial vii Guðjón á Hverfisg. 50, sjöfugan SsglutiarðarbFét: EINN AF KUNNARI verzlunar- mönnum þess lands er sjötugur á þriðjudaginn. Það er Guðjón kaup maður Jónsson á Ilverfisgötu 50. Þúsundir Islendinga þekkja Guð- jón, því þó verzlun hans væri á Hverfisgötunni, var verzlunar evæði hans allt Suðurland. Og „kontór“ Guðjóns kaupmanns vai am áratugi cf tii vill einhver mesti „samkomustaður Suðurlands bænda“. Svo gott þótti mönnum til Guðjóns að koma, enda er mað- wrinn óvenjulega hressilegur 5 bragði, síkátur og alltaf gott að sækja hann heim. ★ Morgunblaðið brá sér á fund Guðjóns á dögunum og var rabb að um eitt og annað sem skeð hef ur á 70 ára æfi Guðjóns. Hann er fæddur í Búrféllskoti í Gríms nesi og voru foreldrar hans Jón Bjamason bóndi þar og Ingveldur Gísladóttir. Hiá foreldrum sínum var hann til 12 ára aldurs, en kom til Reykjavíkur unn úr aldamótun um og lærði bakaraiðn hjá E. Frederiksen. — En mér féll það starf ekki vel, sae-ði Guðión, og þegar ég hafði lokið námi, hætti ég hakstr- inum. Vildi heldur vera úti í góða loftinu en inni í svækjuhitanum við bakaraofninn. — Og það þó að brauðin séu nauðsvnleg. , — Já, þau árin hafði maður ekki lyst á brauði. Það er eins og með konuvnar. Þær borða ekki mik ið sem sífellt eru að stússa í mat. FRÁ B*KSTPI f BÚNAHáBSTÖRF — Svo var ég hjá Tómasi Pét- ui'ssvni í 4 ár. en hann hafði bú á Blikastöðum. Ég ætlaði að verða bóndi, en atvikin höguðu því þann- ig, að ekkert varð úr þeirri ósk. Þá flutti ég aftur í bæinn og var við Hótel Reykiavíkur frá 1911, þar til bað brann. — 14. desember 1917 byrjaði ég svo að verzla. l eigði ég verzlunar plássið hér á Hverfisgötunni, en hirsið áfti Garðar Gíslason stðr- kaupmaður. Tveimur árum seinna keynti ég svo húsið og hef alla tíð verið hér síðan. — Þetta hefur gengið vel strax í byrinn? — Já, segir Guðión. Ég var heppinn — og hef alltaf verið henninn. Eg kynntist strax góðu fólki. Og betta góða fólk hefur allt af lyft mér. — En það var erfitt að kaupa árið 1919. 111 a var hægt að taka nokkurt fé út úr verzluninni. En þetta tókst samt. Ég fékk lán í ís- landsbsnka. þótt lítið væri lánað. En ég hafði aldrei framlengt víxli þar, og það gerði mér auðveldara fyrir. Eftir stríðið ífyrra) pantaði ég nær allar þær vörur, sem ég seldi, heint «ð utan. Hafði ég viðskinti við Folland. England og Dan- tnörku og víðar. Þetta gerði vör- tirnar ódvrari. LÍF f TUSKIJNUM Ég hafði gaman af að hafa dá- lítið líf í kringum mig. Og mér varð að ósk minni. f verzlun minni varð eins konar miðstöð vöru- flutninga austur í sveitir. Ég Beldi odyrt og menn hér í bænum og austur í sveitum vildu verzla við mig. Ilér fyrir utan húsið voru oft tugir vagna sem tóku vörur og fluttu austur. Það var áður en böarnir komu til sögunn- ar að ráði, oe- allt var flutt á hestvögnum. Hesthúsið sem ég byggði og rúmaði 20 hesta, var oft fullskinað. enda vildi ég taka vel á moti hlessuðum skennunum, sem oft voru slæntar eftir erfið veður á.fiallmu og þungan drátt. Svo komu bílarnir og tóku við flutnmpamum. Þeir höfðu af- greiðolu hér bað af vörum sem bændurnir vödu fá og éo- bafði ekki. útvewaði ég beim. Svo bíl- stióramir fpne-u ailt á sama stað. Eitt sirvrt var talið. hér fvrir utan húsið 300 manns. Það voru farþeg- fjörður sinn forna ferska bfæ Guðjón Jónsson sjötugur. ar með bílunum austur og aðrir sem voru að fylgja vinum og ætt- ingjum til bílanna og sjá þá renna úr hlaði. — Keyptir þú vörur bændanna eystra? — Já, ull, en seldi hana til um- boðssala. Mikið af hangikjöti að austan keypti ég. Hér var aðal hangikjötssalan áður en SlS fór að reykja. Ég saldi oft um 20 tonn á ári — og það þótti mikið þá. Til mín lágu leiðir fjölmargra bænda. Það var t. d. á „kontórn- um“ mínum, sem þeir Gísli á Reykj um, Guðmundur á Læk og Eggert á Laugardælum, bollalögðu um stofnun Mjólkurbús Flóamanna. Fengu þeir ýmsar upplýsingar hjá mér. En st.jórn búsins fór öðruvísi en þeir ákváðu í fyrstu. — Sam- keppnin um mjólkursöluna hér í Reykjavík varð ægileg og þeir stóðu höllum fæti nokkuð, þvi flutningar voru langir og erfiðir að austan. Um hörkuna f samlceppninni í mjólkursölunni má geta þess, að Mjólkurfélagið vildi enga mjólk í bæinn nema þá er það flutti hing- að. Sigurjón heitinn á Álafossi var hór í hænum oft á daginn en efra að næturlagi. Hafði hann oft mjólk með sér, en hún var af hon- um tekin við Eiliðaárnar. Svo var harkan þá í mjólkursölunni! — Það hefur sermilega eitthvað fleira skemmtilcgt og markvert skeð á þínum „kontór“? I Þar voru einnig mörg mál rædd I og margt „nlanlagt“. Þar hittumst við t. d. fjórir Árnesingar: Ragn- ar í Smára, Sigurður Skúlason magister og Kjartan Gíslason og „planlögðum“ árshátíð Árnesinga. Voru þær samkomur haldnar á hverju ári og voru æfinlega fjöl- sóttar. Við ræddum einnig mörg málefni. T. d. ætluðum við að beita okkur fyrir stofnun búnaðarskóla í Ámessýslu. Höfðum við fengið lofoi'ð fyrir fjárstyrkjum víða, til að hrinda því máli fram. En póli- tíkin eyðilagði allt. Þegar stjórn Jónasar frá Hriflu tók við 1927, strandaði málið, því hann vildi þá ekkert nema lýðháskóla. Og svo var skóli í þeim dúr stofnaður á Laugarvatni. En búnaðarskólinn okkar var tekinn af dagskrá. Upp úr þessum árshátíðum Ám- singa sem hófust 1924 eða 1925 var Árnesingafélagið stofnað, en þó ekki fyrr en 1934. Samt var það fyrsta átthagafélagið í Rvík. Jón Pálsson bankagjaldkeri varð fyrsti formaður þess í 2 eða 3 ár, en síðan gengdi ég formannsstöðu í 11 ár. — Hvað verzlaðir þú Iengi, spyrjum við. — Rúm 30 ár var ég í búðinni. Það var oft erfitt, en þó skemmti- légt. Sekkjavaran, sem var mikil, var drepandi, og að því kom að ég varð að hætta. -— Var ekki heldur erfitt að hætta? — Annað hvort var að lifa eða þá að sálast strax. Ég tók mér hvíld í tvö ár. Hresstist ég heldur, en taugar við hjartað eru brostn- ar, svo ekki má mikið reyna á sig. — En gaman væri nú. sagði Gtiðión, í-étt er við kvöddum, að vera þrítugur með alla reynsluna að baki. — Hvað myndir þú þá gera? — Fara i verzlunina með krafti segir Guðjón og færist allur í aúk ana. ★ Þannig fórust kaunmanninum á Hverfisgötu 50 orð. Hann er mað urinn sem lærði bakaraiðn, ætlað að gerast bóndi, en varð svo kaup maður. Það eiga margir tilviliana kennda sögu — og oft ráða tilvilj anir einar miklu um líf manna. En Guðión, þessi hressi og vinmargi maður. er enn ungur í anda. þrátt fyrir 70 ár og nokkuð bilaða lík amskrafta. Nærri má geta að hann hefur reynt margt. En hann hefur sigrast á erfiðleikunum. Hann man hinar bjartari stundir lífsbarátt unnar, stundirnar með góðum kunningjum. Þess vegna óskar hann að vera aftur orðinn þrítug ur og geta hafið starfið á ný. — Blíko menn er hressilegt að hitta á sjötugsafmæli þeirra. A. St. SÓL OG ÚTSVÖB SÓL, skýlaus himinn, molluhiti. Þannig hefur veðráttan verið und anfarna daga hér í Siglufiiði. Fólk gengur léttklætt um götui' og létt í lundu, síldin hefur gert okkur Siglfirðingum ofurlitla bragarbót. Nokkurn sorta dró þó á okkar fjármálahiminn og snögg veðra- brigði urðu í hugum manna er útsvarsskrá Siglufjarðar anno 1955 kom út — í miðjum síldar- önnum •— og færði hverjum manni sinn skammt aí opinber- um álögum. Urðu þá ýmsir orð- margir og andstuttir. jafnvel síld in færði sig eilítið austur á bóg- inn og hefur þó verið — að okk- ar dómi — of austræn síðustu ár- in. Útsvörum er hér jafnað nið- ur eftir nýjum „stiga“, fegnum að láni hjá krötunum í Hafnar- firði, og þykir hann bera ónota- legan svip að faðerninu. Alþingi hefur af og til verið að lögbinda ný og ný útgjöld svéit- arfélaga, án þess að tryggja tekju stofna þar á móti, nú síðast í i atvinnuleysis-tfyggingarsjóð, sem sveitarfélögum ber að greiða í, bæði sem atvinnurekendum og einnig með sérstökum framlög- um. Þannig er komið, að fátæk sveitarfélög rísa ekki undir lög- bundnum gjöldum og það er í dag himinhrópandi vandamál hvem veg skal ganga út úr þeim kvöðum. Þannig síhækka útsvör smábæja, ein ástæðan enn fyrir auknum fólksflóttn til suð-vest- urlandsins. Táknrænt dæmi þess hvern veg á ekki að skapa jafn- vægi í byggð landsins. Dreifbýlis kaupstaðir geta ekki notað Eysteins-aðferðina mót auknum gjöldum þ.e. að hækka verð lífsins vatns, sem hin vísa landsstjórn selur sinni þyrstu þjóð. Þó væri það máske ráð, að þeir staðir, sem gegna sölumanns hlutverki í þessum „business“ fjármálaráðuneytisins, fengju nokkurn hluta nettohagnaðar til að rísa undir hinum nýju kvöð- um! FYRR OG NÚ í síldarhrotunni á dögunum, er saltað var á hverri stöð og unnin nótt með degi, fékk Siglufjörður á ný — eitt augnablik — sinn forna, ferska blæ. Þá var mörg- um hugsað til þeirra tíma er héð- an kom drýgsti hlutinn í útflutn- ingsframleiðslu þjóðarinnar og gj al deyrissköpun. Sú var tíðin að hundruð skipa, innlendra og erlendra, lágu hér á firðinum. Skipamergðin mymdaði eins konar brú, svo ganga mátti þurrum fótum út á miðjan fjörð. Siglutré skipanna mynduðu bétt- an skóg á að líta. — Margur maðurinn stendur i þeirri trú, að fjörðurinn dragi nafn sitt, Siglu- fjörður, af þessu, en svo er þó ekki. Landnámsmaðurinn Þor- móður rammi sigldi skipi síntt inn á fjörð þenna og nefndi þar af Siglufjörð, segir Landnáma. Sigldi hann inn að eyri þeirri, sem-eftir honum er nefnd, Þor- móðseyri, en þar stendur Siglu- fjarðarkaupstaður nú. Hitt er svo jafnrétt, að sjaldan hefur bær borið slíkt réttnefni sem þessi, einmitt með hliðsjón af síðari tíma atvinnusögu stað- arins. Já, síldarhrotan hafði sín áhrif. Starfsgleði og áhugi geisluðu út frá hverjum minni, jafnvel göngu lagið varð örara, haltir menn gengu óhaltir. Allir, sem vettl- ingi gátu valdið, lögðu hönd að verki, enda skorti vinnuafl, og slíkt er nýlunda hér. Sökum þess, að síldin fór að mestu í salt, var mun meiri vinna í landi og verð- mæti hennar stórum aukið. Það er von manna, að haldist veiðiveður, verði áframhaldandi reitingsafli. Síldin er lítt út reikn anleg og getur, einn góðan veð- 1 urdag, barið að dyrum Siglufjarð j ar, jafnfast og fyrrum, og verður þá bcðin velkomin og valinn stað- ur í velgerðum tunnum, sem Siglfirðingar hafa sjálfir smíðað | hennar vegna. ^NÝR VEGUK, FJÖLÞÆTTARI ATVINNA Atvinnulíf Siglufjarðar, sem eingöngu hefur verið bundið við síldina, þarf að f jölhæfa, standa á floiri stoðum. Að vísu þurfa Sigl- ' firðingar ávalt að vera viðbúnir ■ því að „kraftsíld“ komi, en þeir I verða engu að síður að vera við- búnir algjöru síldarleysi. Aukin útgerð fiskibáta og tog- ara, samfara aukinni nýtingu afl ans í landi, virðist eina færa leið- in í þessu efni. Hið nýja hrað- frystihús S.R., útgerð tveggja togara og kaup á tveimur nýjum fiskibátum er stórt spor í rétta átt, en ekki nógu stórt. Stíga þyrfti nokkur spor til viðbótar í þessa átt og þá er Siglufirði borg- ið. Nýr vegur milli Skagafjarðar og Siglufjarðar er og stórt áhuga mál, sem haft getur mikla þýð- ingu. Með tilkomu nýs vegar myndu skapast hér ýmsir nýir möguleikar, sem leiða mvndi af nánari tengslum Siglufjarðar við blómlegar sveitir Skagafjarðar. Siglufjörður er aðeins í sam- bandi við þjóðvegakerfið yfir blá sumarið. Skarðsvegurinn er mið- ur góður fjallvegur. sem teppist í fyrstu snjóum og þegar vorið og vegamálaskrifstofan eru á seinni buxunum er Sigluf jörður án sam- bands við þjóðvegakerfið, þótt vetur sé liðinn. Nýr vegur fyrir Stráka, yfir Almenninga og á þjóðveginn hjá Hraunum í Fljót- um yrði fær mestan hluta árs og Pramh á hls 9 Síldarvinnn á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.