Morgunblaðið - 31.07.1955, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 31.07.1955, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐID Sunnudagur 31. júlí 1955 ] FRIEDEMANN LITLI EFTIR THOMAS MANN Framhaldssagaxx 4 Þetta kast og hann fann mátt sinn alltaf betur og betur. Hann varð tryggir hagkvœm kaup til þess. Hún hafði auðmýkt hann með Þegar klukkan sló hálf átta, augnatilliti sínu. Og höfðu ekki kom Friederike inn með kaffi- undarlegu, brúnu augun hennar bakkann og setti hann á kringl- hreint 'og beint Ijómað af ánægju ótta borðið, sem stóð framan við við það? leðurbekkinn við bakvegginn. Hann fann hvernig þetta mátt- „Góðan daginn, Johannes“ vana hatur óx hið innra með sér, Sagði hún, „hérna er morgun- en þá minntist hann þess, hvernig verðurinn þinn“. höfuð hennar hafði snert hans, í „Þökk fyrir“, svaraði hr. hvernig hann hafði andað að sér Friedemann, en bætti svo við: ilmi líkama hennar og í annað -skipti nam hann staðar, hallaði „„Kæra Friedrike, mér þykir leitt að þið skulið þurfa að fara ein efri hluta hins vanskapaða lík- ar í þessa heimsókn, en ég er ama aftur, dró loftið að sér, a milli tannanna og tautaði aftur, algerlega ráðalaus, örvæntingar- ekki nógu hress til að geta farið með ykkur. Ég svaf ekki vel í nótt og hefi því slæman höfuð- fullur og viðutan: „Guð minn. verk. í einu orði sagt, ég verð Guð minn“. Og hann gekk áfram, ósjálf- að biðja ykkur....“ „Það var leiðinlegt", svaraði rátt og vélrænt, í hinu svala næt- Friedrikke. „Þú mátt alls ekki urlofti, eftir auðum og mannlaus- láta þessa heimsókn farast fyrir. um götunum, þar til hann loks En það er satt, að þú lítur ekki komst heim til sín. hraustlega út. A ég að lána þér Hann nam stundarkorn staðar höfuðveikispillurnar mínar? í forstofunni og dró að sér hið kalda kjallaraloft hennar, en „Nei, þakka þér fyrir“, svar- aði herra Friedemann. „Þetta líð gekk því næst inn í skrifstofu ur újá . Og Friederike fór. gjna i Hann drakk hægt kaffið sitt, án Hann settist við skrifboríið Þess að fá sér sæti °S borðaði við opinn gluggann og starði á sinn hornsnúð með. Hann var stóra, gula rós, sem einhver hafði ánægður með sjálfan sig og hreyk sett þar í vatnsglas. inn af viljafestu sinni. Hann tók hana og andaði að sér Þegar hann hafði lokið við að ilmi hennar, með lokuðum aug- snæða> kveikti hann sér í vindli um, en setti hana svo frá sér, °S settist aftur við giuggann. þreytulegur og dapur á svip. Nei, Morgunverðurinn hafði gert hon- nei, þessu var lokið. Hvað varð- um ®ott °S hann var ánægður og aði slíkur ilmur hann? Hvað vongóður. varðaði hann allt það, sem fram ! Hann tók ser bók í hönd, las, til þessa hafði fært honum ham- reykti og horfði, deplandi augum, út í sólskinið. Lífið var að vakna úti á göt- Ryksugar trá kr. 435,00 Þvottavélar frá kr. 1883,00 ingju? Hann sneri sér undan og horfði út á auða og kyrrláta götuna. Öðru hvoru heyrðist fótatak, sem barst framhjá. Stjörnurnar blikuðu á heiðblá- um kvöldhimninuin. Einstök Ijóðabrot hvörfluðu í huga hans. Tónlistin úr Lohengr- unni. Vagnaskrölt, mannamál og bjölluhljómur frá hestvögnunum barst inn til hans, en í gegnum þennan hávaða mátti greina söng fuglanna og frá hinum djúpbláa himni andaði hægum og mildum blæ. Klukkan tíu heyrði hann að in hljómaði enn í eyrum hans. systurnar gengu yfir forstofuna Ennþá sá hann fyrir sér líkama það marraði j útidyrahurðinni og frú von Rinnlingen, hvíta arm- sv0 sá hann þær ganga fyrir leggi hennar á rauðu flauelinu. giUggann, án þess að hann hugs- Loks sofnaði hann, þungum aði frekar út í það. sóttkenndum svefni Oft var hann rétt að því kom- inn að vakna, en hann hræddist það og féll jafnan aftur í sama mólkið að nýju. Loks þegar orðið var albjart, opnaði hann augun og leit í kring um sig með starandi, sársauka- fullu augnaráði. Allt stóð honum jafn skýrt fyr- ir hugskotsaugum. Það var eins og svefninn hefði ekki gert neitt hlé á þjáningum hans. Höfuðið var þungt og hann sveið í augun, en þegar hann Nokkur tími leið og honum leið gripinn einhverskonar gáska. En hvað loftið var dásamlegt og fugl arnir sungu yndislega. Hvernig væri það annars, að fara í stutta skemmtigöngu? Og þá skyndilega og án allra bakþánka, vaknaði hugsunin í brjósti hans, með óttablandinni vellíðan: Ætti ég kannske að heimsækja þau? Og um leið og hann, með erfið- ismunum, bældi niður allt það sem reyndi að vara hann við, ] bætti hann við með sælukenndri einbeittni: „Ég ætla að heim- j sækja þau“. Hann klæadi sig í svarta sunnu dagsfrakkann sinn, tók pípuhatt- inn og göngustafinn og gekk hröð um skrefum og með örum andar- * drætti, í gegnum alla borgina, til ] syðsta úthverfis hennar. ! Enginn maður varð á leið hans. Við hvert skref sem hann steig, : lyfti hann ýmist höfðinu eða lét j það síga, æstur og annars hugar. Og loks kom hann að kastaníu trjágöngunum, þar sem mátti líta spjald með áletruninni: Von Rinnlingen, undirofursti. Titringur fór um hann allan og hjartað barðist, krampakennt og ákaft í brjósti háns, en hann gekk að húsinu og hringdi bjöll- MAGNUS KJARAN, umboðs- og heildverzlun unni. | Nú var það skeð og engin leið til undankomu. , Allt varð að fara sínu fram, hugsaði hann með sjálfum sér. Dyrnar opnuðust og þjónninn kom út í forstofuna, tók við nafn spjaldinu og hraðaði sér með það upp stigann, sem var lagður rauð- um dregli. ! Herra Friedemann stóð hreyf- ingarlaus og starði til jarðar unz þjónninn kom, að vörmu spori aftur, og tilkynnti, að náðug frú- in bæði hann að koma upp. [ Uppi á stigapallinum, framan við dyr gestasalsins, þar sem hann lagði göngustafinn frá sér, varð honum litið í spegil. Andlit hans var fölt og ofan við rauð og tekin augun, lá hárið klest niður á ennið. j DEPILL LITLI 10 Þá heyrðist rödd í útvarpinu: „Utvarp Reykjavík, Utvarp hafði þvegið sér og vætt ennið Reykjavík. Tapazt hefur kettlingur, svartur með hvítan blett með Eau de Cologne, leið hon- á bakinu. Hans er mjög saknað. Finnandi er vinsamlega Í--X -X i beðinn að láta vita í sima 7762. ■ þá var opinn I Heima hja Lou og Ola hringir simmn, Dirr- dirr-dirr. . ' ... , , , ' „Þetta er landssíminn,“ sagði pabbi og tók símtólið. „Halló, hefta T Tg T gS’ halló, já, það er rétt. Nú er ég hissa. Þakka yður kærlega Öðru hvoru gekk einn og einn fyrtr- Venð þer sælar Hann lagði fra ser simann. „Depill bakarasveinn fram hjá, annars er fundinn, sagði pabbi. „Hann er kominn langt norður 1 sást enginn maður á ferli. land.“ j Hinum megin við götuna voru ' Næsta dag kom Depill að norðan, með áætlunarbílnum. öll rimlatjöld gluggarma ennþá Það fyrsta sem hann gerði þegar hann kom heim til sín, var dregin niður, en fuglarnir sungu að gæta að matarskálinni sinni, og hún var á sínum stað, og og himininn var ljósblár. Lóa gaf honum rjóma að drekka, en rjómi er bezta sælgæti, Þetta var aásamlega fagur Sem kisubörn geta fengið. j sunnudagsmorgunn. j ó, hvað það er gott að vera kominn heim aftur, hugsaði Einhverjar tilfinningar þæg- Depill og malaði af ánægju. Lóa og Óli struku honum og inda og trausts gripu hinn litla gæjdu við hann, og pabbi kom með ól og spennti um hálsinn herra Friedemann. Hvers vegna á honum Á ólinni var ofurlítiii skjöldur, sem á var grafið ekki alR nóbrey«íemUfyrr? ” "afn °8 tehnnúdang Depils Nú kemst hann til skila, þótt Hann játaði að hann hafði hann Vllllst að heiman,“ sagði pabbi. | fengið slæmt kast í gær, en nú * DaPiU horfðl á sjálfan sig í speglinum. „Ég á eins fallegt ‘ skyldi því lokið. Enn var það hálsband og kötturinn Snoddas,“ sagði hann við sjálfan sig, ekki um seinan. Enn gæti hann „og þá hlýt ég að vera orðinn heldri köttur.“ f forðað sér undan glötuninni. S Gamli ljósastaurinn hafði rétt fyrir sér. Allt endaði vel Hann yrði að forðast hvert það að lokum. j tilefni, sem gæti endurnýjað SÖGULOK. , Tilkynning um atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningarstofu Reykja- víkurbæjar, Hafnarstræti 20, dagana 2., 3 og 4. ágúst þ. á. og eiga hlutaðeigendur er óska að skrá sig sam- kvæmt lögunum að gefa sig fram kl 10—12 f h. og kl. 1—5 e. h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir, að þeir sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal annars spurn- ingunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Reykjavík, 30. júlí 1955. Borgarstjórinn í Reykjavík. Til leigu Ca. 100 fermetra iðnaðarhúsnæði á góðum stað, ásamt vélum og tækjum til sælgætisiðnaðar, til leigu Þeir sem kynnu að hafa áhuga fyrir þessu, sendi nöfn og heimilisföng í pósthólf 361 fyrir 5. ágúst næstkomandi. B E R U BIFREIÐAKERTIIM þýzku, fást í bifreiða- og vélaverzlunum. Heildsölubirgðir: RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F. REYKJAVÍK Mifcf ■■ ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.