Morgunblaðið - 23.02.1956, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.02.1956, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 23. febrúar ’56 MORGUNBLAÐIÐ 5 TIL SÖLU Necchi-sauraavél, fótstígin, í kassa. Uppl. í síma C932 eftir kl. 1 í dag. Forstofustoía til Iciftn. — Upplýsingar í síma 80744. iMýkoiiilð J’ýzkar Bleyjubuxur Sokkabuxur Trej jiir Bleyjugas STORKURINN .Sérverzl. í bamafatnaði. Grettisg. 3. Sími 80089 Póstsendum. Cbevrolet « Mótorbtokk model ’33—36, óskast keypt. Tilboð merkt: „Mótor — 688“, leg-gist inn hjó blað- inu. — Afgreiðslustúlka helzt vön, sem gæti að nokkru leyti séð um verzlun óskast í matvöruverzlun. — Uppl. í síma 7662. 12 tonna BÁTU R í góðu lag'i til sölu, og trillu- bátur. Uppl. á lögfræðiskrif- stofu Inga R. Helgasonar SkólavörðuRtíg 45. Sími 82207. Vinnuveitendur athugsð Reglusamur 18 ára piltur óskar eftir góðri innivinnu strax, margt kemur til greina. Tiiboð sendist Mbl., sem fyrst merkt: „18 ára piltur — 691“. ÍBIJO Góð 3 herb. íbúð óskast til leigu. Smáíbúðahverfi kem- tir ekki til greina. Fyrir- framgreiðsla. Tiiboð merkt: 1. júlí — 692“, sendist afgr. fyrir mánudagskvöld. 1—2 herhergi og eldhús óskast til leigu. Húshjálp gæti komið til greina. Uppl. í síma 5029. vÉLRinm Mjög dugleg vélritunar- stúlka sem er vel að sér í dönsku og íslenzku, óskast 2—3 klst. á dag. Gæti unnið að mestu leyti heima hjá sér. Uppl. í síma 5155 eftir kl. 1,00. -- Góð 4ra ntanna bifreið óskast til Isaups. — Stað- greiðsla. Upplýsingar í síma 80920. Silver-Ooss BARNAVAGN til söln. Baldtirsgötu 29, kjallara. Grillon-buxur fyrir telpur og tlrengi. Nýtt úrval. Marteinn ______, Einarsson*Co U0UK93! íbúðarkaup Barnlaus hjón óska eftir að komast í samband við mann, sem vill selja fokhelda hæð eða 70 til 120 ferm. íbúð. — Má gjarnan vera á Seltjarn arnesi. Svar sendist afgr. blaðsins í dag eða næstu daga, merkt: „Gött sambýlis fólk —- 693“. Bændur Ferguson dráttarvéiin er í hverri sveit — taiið við bændur, sem eiga Ferguson, um gæði þeirra. — Ferguson dráttarvélin er fáanleg mt V benzin eða diesel hreyfli og fjöida hjálpartækja. Ferguson dráttarvélin er aðeins 1125 kg. ad þyngd og nýtist þvi meginhluti orkunnar til dráttar FERGliSOIM er framtíðin Dráttarvélar h.f. Hafnarstræti 23 — Sími 81395 Hvítbotnaðir GtJMMÍSKÓR fyrir karlmenn, börn og unglinga. Hentugir! — Ódýrir! HeiUkalaí — Smásala! Lárus G. Lúitvígsson ■ Skóverzlun Ráðskona — Húsnœði — Fœði Vil taka að mér fámennt heimili eða fá lítið húsnæði gegn Jtúshjálp og í þriðja lagi fá húsnæði gegn fæði og þjónustu. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudag merkt: — „Gagnkvæmt — 683“. IWSNÆÐI Til leigu í nýju húsi. 2 sam liggjandi stofur, ásamt sér snyrtiherbergi. Reglusemi áskilin. Fyrirframgreiðsia. Uppl. í Granaskjóii 10. — Sími 3019, eftir.kl. 3 í dag og næstu daga. TÉKKNESKA Úlsala: ferða-ritvélin hefir dálkastilli og sjálfvirka setningu á spássíu. 44 lyklar. Er jafnsterk og vanaleg skrifstofu- ritvél, en vegur aðeins 6 kg. Einka-umboð: MARS TRAÚING COMPANY Klapparstíg 20. — Sími 7373. BÓKABÚÐ KRON Bankastræti 2. Sími 5325. ZETA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.