Morgunblaðið - 21.11.1956, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.11.1956, Blaðsíða 13
Miðvikuda.eur 21. nðv. 1956 MORGUNBLAÐll 13 Vegir á Vestfjörðum spilltust óvenjumikið í haust vegna mikilla rigninga Vafsisfölð hafa sfreymf yf'er vegi og skriður runnið á þá Patreksfirði, 16. nóvember. FRÁ ÞVÍ um miðjan september og allt fram að þessum tíma, hefur verið meira um rigningar á þessum slóðum, en venjulegt er. Af völdum rigninganna hafa vegir spillst meira en í venjulegu árferði, eftir því sem Bragi Thoroddsen, verkstjóri ríkisins segir. UMFERÐ TRUFLAST Vegna þessa, hefur umferð trufl ast mikið á vegum og hefur komið fyrir að vegir hafi alveg lokast um tíma. Vatnsföll hafa aukizt það mikið, að skemmdir hafa hlotist af víða. Ræsi hafa ekki tekið vatnið og það hefur skorið vegina í sundur, streymt eftir þeim og skolað efninu í burtu á löngum köflum. Vegirnir hafa verið það gljúpir að bílar hafa setið fastir í þeim og einnig hafa aurskriður víða runnið á þá. UNNIÐ AÐ VIÐGERÐ Skemmdir á vegunum hafa ver- ið lagaðar nú til bráðabirgða svo umferð geti haldið áfram. Eftir þetta haust, þarf að leggja fram mikla vinnu til að koma öllum vegum í endanlegt horf. Að nýj- um vegum hefur verið unnið all- mikið í ár. „Myndir frá gömlu Reykjavík" „MYNDIR frá gömlu Reykja- vík“, sem eru níu Ijósprentaðar „raderingar“ eftir Guðmund frá Miðdal, er voru á sýningu hans, er lauk fyrir hálfri annarri viku, eru nú útstilltar í Bókaverzlun Lárusar Blöndals og Sigfúsi Ey- j mundsen. Eru möppurnar til sölu í þessum verzlunum og kosta 150 j kr. Lithoprent sá um útfærslu á myndunum. Möppur þessar seldust vel á sýningu Guðmundar frá Miðdal, og eru þess vegna aðeins nokkr- ar þeirra eftir. Myndimar eru af gömlum torfbæjum, sem voru uppistandandi hér í Reykjavík fyrir 30—40 árum, en eru nú horfnir. Einnig eru þær af göml- um lendingarstöðum í Skugga- hverfinu og í Vesturbænum. NÝIR VEGIR Á þessu ári var unnið að því að fullgera veg á Rauðasandi á milli Saurbæjar og Lambavatns og er það verk um það bil hálfn- að. Þá var fullgerður vegur á milli Geitagils og Tungu í Örlygs- höfn. Við þann vegarkafla komast Hænuvík og Kollsvík í vegasam- band. Þá var ennfremur unnið að nýjum vegi sunnanvert í Tálkna- firði, áleiðis að Suðureýri, en það verk er skammt komið. Gerð var brú á Laugardalsá í Tálkna- firði í sumar. Þess má einnig geta i að Vegagerð ríkisins, hefur komið upp myndarlegu áhaldahúsi á Patreksfirði, og auk þessa hefur nokkuð verið unnið að minni- háttar verkum. —Karl. Þetta er yfirhershöfðingi ísraels, sem stjórnaði innrás ísraelska hersins í Egyptaland. Nýr formaður Fél. ísl. dœgurlagahöfunda SÚ breyting hefir orðið á stjórn Félags ísl. dægurlagahöfunda, að formaður þess, hr. Freymóður Jóhannsson, hefir beðizt lausnar. Hefir lausnarbeiðni hans verið tekin gild og 1. varamaður í stjórn, frú Hjördís Pétursdóttir, tekið við formannsstörfum. Einnig hefir Árni ísleifsson, 2. varamaður, tekið við gjaldkera- störfum í fjarveru gjaldkerans fr. Þórunnar Franz. OPEL Capitan sem nýr Opel Capitan til sölu Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7 — sími 82168 Hvað kosfar kápan? Vetrarkápur frá kr. 885,00 Ódýrir unglingafrakkar Peysufatafrakkar í fjölbreyttu úrvali. Lækkað verð. Ilápu- og domu3»uðin Laugavegi 15 Vísitölubréf eru tryggasta eign, sem völ er á B-flokkur 2 er með grunnvísitölunni 180 SCAUPIÐ VÍSIT ÖLUBRÉF Nú er til sölu annar flokkur vísitölubréfa Landsbanka íslands. Eru bréfin skattfrjáls og ríkistryggð. — Vísitölubréfin eru í tveim stærðum, tíu þúsund kr. og eitt þúsund kr. Þau bera 5 % % vexti og verða dregin út á 15 árum og greidd með fullri vísitöluuppbót Bréfin eru til sölu á eftirtöldum stöðum. í Reykjavík: TJtan Reykjavík”*': Landsbanka íslands, Austurstræti 11 Akranesi: Sparisjóði Akraness Útibú Landsbanka íslands, Klapparstig 29 Borgarnesi: Sparisjóði Mýrarsýslu Útibú Landsbanka íslands, Langholtsvegi 43 Ólafsvík: Sparisjóði Ólafsvíkur Útvegsbanka íslands h.f. Patreksfirði: Eyrasparisjóði Búnaðarbanka íslands Bolungarvík: Sparisjóði Bolungarvíkur Iðnaðarbanka íslands h.f. Isafirði: Útibúi Landsbanka íslands Sparisjóði Reykjavíkur Blönduósi: Sparisjóði Húnavatnssýslu Samvinnusparis j óðinum Sauðárkróki: Sparisjóði Sauðárkróks Verzlunarsparisjóðinum Siglufirði: Sparisjóði Siglufjarðar Kauphöllinni, Nýja Bíó, Lækjargöiu 2 Akureyri: Útibúi Landsbanka íslands Einari B. Guðm., Guðl. Þorlákss. og Guðm. Péturss., málfl. Húsavík: Sparisjóði Húsavíkur skrifst., Austurstræti 7. Seyðisfirði: Útibúi Útvegsbanka íslands hf. Fasteigna- og verðbréfasölunni, Suðurgötu 4. Neskaupstað: Sparisjóði Norðfjarðar Sveinb. Jónss. og Gunnari Þorsteinssyni, hrl., Austurstræti 5 Eskifirði: Útibúi Landsbanka íslands Lárusx Fjeldsted, Ágúst Fjeldsted & Benedikt Sigui-jónss., Vestmannaeyjum: Útibúi Útvegsbanka íslands M. málfl.skrifst., Nýja Bíó, Lækjargötu 2 Selfossi: Útibúi Landsbanka íslands Eggert Claessen og Gústaf A. Sveinss., málflutn.skrifst., Hafnarfirði: Sparisjóði Hafnarfjarðar Þórshamri. Keflavík: Sparisjóðinum í Keflavík LANDSBANKI ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.