Morgunblaðið - 12.01.1958, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.01.1958, Blaðsíða 3
Sunnudagur 12. jan. 1958 MORCVN BLAÐIÐ 3 Ú r verinu -- Eftir Einar Sigurðsson - Togararnir Tíð hefur verið sæmileg síðustu viku, sunnan og suðvestan áttir. Skipin eru dreifð frá Víkur- álnum, út af Patreksfirði og norð ur á Hornbanka, norður og norð- austur af Horni. Er þarna mjög mikið af allra þjóða skipum. Afli hefur verið tregur yfir- leitt, einsíaka skip hefur þó feng- ið sæmilegan afla við Víkuráiinn, t.d. fékk Egill Skallagrímsson þar dágóðan afla síðast í túrnum. Fór hann út til Englands í fyrra- dag með tæpar 200 lestir. Vöttur, sem seldi í vikunni 200 lestir, hefur sennilega fengið afla sinn fyrir Austurlandi. Bjarni -idd- ari hefur verið að veiðum við Grænland og fór áleiðis til Þýzka lands á fimmtudaginn með tæp- ar 200 lestir, þorsk og karfa. Fisklandanir s.l. viku Vinnslustöðin . Hraðfr.st. Vm. Fiskiðjan .... ísfél. Vm ..... 12291 9690 9000 5990 Neptunus Bj. Ólafss. 100 t. 10 daga 76 t. 7 — Sölur erlendis s.l. viku £ Jón Þorl. .. Jón forseti Ól. Jóh.son Röðull .... Jörundur .. Ing. Arnars. Pétur Halld. Harðbakur 140 t. 173 t. '110 t. 244 t. 113 t. 136 t. 170 t. 8547 11351 7569 16588 8690 11580 11270 140 t. DM 81000 Samtals 36971’ t. Úr þessum afla unnu húsin (Freðfiskurinn er Vi og 1/1 ks.): 449.674 ks. Freðfiskur 4357 t. Saltfiskur 73 t. Skreið Lifrarsamlag Vestmannaeyja tók á móti 3200 tonnum af lifur og fék úr henni 2100 tonn af lýsi eða 65%, og er það betri nýting en verksmiðjan hefur nokkurn tíma fengið áður. Lifrarverð er kr. 1,60 kg. Fiskimjölsverksmiðjurnar fram leiddu við 4000 lestir af fiski- mjöli. Auk þess, sem hér er talið, eru nokkrir einstaklingar með nokkra fiskvei’kun. Vöttur ........ 203 t. — 118000 Egill Skallagrímsson, Surprise, Bjarni riddari o. fl. skip selja strax eftir helgina. Markaðurmn virðist alltaf jafngóður, en þó hefur hann verið þetta beztur. Reykjavík Sæmilegar gæftir voru alla daga vikunnar, frekar hægur á sunnan og suðvestan. Bátar þeir, sem eru með ýsu- net, afla sæmilega með köflum, hafa komizt upp í 11 lestir eftir nóttina, en yfirleitt er aflinn 2—4 lestir. Sama er að segja um þá báta, sem róa með ýsulóð, þeir hafa lika aflað allvel, 2—5 lestir í róðri. 2 bátar hafa róið út á djúp- mið, og hefur annar þeirra, sem aflað hefur betur, fengið upp í 6V2 lest af ýsu og þorski í róðri. Keflavík Tíðin hefur verið sæmileg þessa viku, þannig að alltaf hefur verið hægt að róa, en leiðinda sjóveður var seinnihluta vikunnar, vestan brælur, sem er óheppilegt fiski veður. Aflinn er sæmilegur eftir að- stæðum, línulengd og árstíð. Meðalafli er 5—9 lestir á skip. Bezti róðurinn í vikunni var hjá Guðmundi Þórðarsyni 10*4 lest (ósl.) Það, sem veiðist, er fallegur fiskur, en allt upp undir % hlutar geta verið ýsa, og yfirleitt er helm ingur aflans ýsa. Er óvenjumikil ýsugengd. Akranes 5 bátar fóru í fyrsta róðurinn á vertíðinni í fyrradag. Hafði þá verið samið um sjómannakjörin. Var aflinn 4—6 lestir á skip (sl.), helmingurinn ýsa. Þessir sömu bátar voru á sjó í gær. Það gengur mjög illa að manna flotann. V estmannaey jar 20 bátar eru byrjaðir róðra með línu, og voru alltaf einhverj- ir á sjó alla daga vikunnar, en suma fáir vegna veðurs. Afli var yfirleitt tregur, 4—6 lestir (ósl.) á bát. Er aflinn nú orðinn meira blandaður þorsk og löngu, var áður næstum ein- göngu ýsa. Árið 1957 tóku frystihúsin á móti fiski, sem hér segir, miðað við siægðan fisk með haus: Eskifjörður í haust hafa stundað róðra með línu einn stór vélbátur og tveir minni bátar og aflað ágætlega. Hefur aflinn komizt upp í 13 lest ir í róðn, en algengastur var aflinn hjá stóra bátnum 8 lestir í róðri. Venjulega var frekar stutt róið. Togarinn Vöttur og Austfirð- ingur hafa lagt upp nokkurn afla ,en annars siglt með fiskinn á erlendan markað. Frystihúsið er búið að frysta við 25.000 kassa af flökum. í sum ar voru brædd 8—9000 mál af sild í síldar- og fiskimjölsverksmiðju hússins og frystar 7—800 tunnur af beitusíld. Framleiddar voru 60 lestir af skreið og 40 lestir af saltfiski. Fyrirhugaðar eru miklar end- urbætur á frystihúsinu, stæxkun fiskmóttöku uppsetning sjálf- virkrar ísframleiðsluvélar og bygging ísgeymslu, er tekur 150— 200 tonn af ís. marki fyrir austan, en þá fór hann norður á Skagafjörð og afl- aði þar sæmilega. Mun hann hafa hug á því að reyna ýsunetin í vor við Langanes og víðar fyrir Austurlandi. Sigurður Magnússon á von á nýjum 250 lesta stálbát frá Austur-Þýzkalandi í sumar eða haust. Nokkuð er um framkvæmdir í kaupstaðnum, m.a. nýlokið að gera vatnsveitu, og er vatnið leitt í 6 þumlunga víðum pípum úr uppsprettu upp að miðju kaup túninu. Þá er nýlokið byggingu myndarlegs félagsheimilis, sem öll félögin í bænum eiga. Verður þar til húsa sýslubókasafnið. Eftir er að byggja álmu, þar sem hvert félag fær sitt sérhergi. Þá eru í smíðum eða nýlokið smíði á 6—8 íbúðarhúsum. Mikill áhugi er á stækkun hafnarmannvirkjanna m.a. með byggingu nýrrar bryggju og lengingu á þeim, er fyrir eru; ennfremur er mikill áhugi og þörf fyrir dráttarbraut. Þá er mikill áhugi á lagningu vegar yfir Eskifjarðarheiði, sem myndi stytta leiðina til Egilsstaða frá Eskfirði og Neskaupstað um 25—30 km, eða um helming frá Eskifirði. Yrði þetta mjög auð- lagður vegur. Séra Þorsteinn Jóhannesson Sterkasta aflið Islendingar og Færeyingar Mikla athygli hafa deilur um ráðningu færeyskra sjómanna til íslands vakið undanfarið. Hafa Færeyingar þótt harðir í horn að taka. Þetta er vandamál, sem hefur verið að aukast undanfarin ár og nú orðið óviðráðanlegt íslenzk- um stjórnarvöldum, nema þá að failast á allar kröfur, sem til þeirra eru gerðar. Hlutur sjómannsins hefur ár- lega verið hækkaður, og hafa íæreyskir sjómenn notið þess til jafns við íslendinga. Hafa þessar fiskverðs og kaupnækkanir verið gerðar vegna vaxandi dýrtíðar innanlands, sem ekki hefur nemó að einhverju óverulegu leyti bitnað á Færeyingum, þar sem þeir hafa fengið hlut sinn greidd- an í dönskum krónum. Það hefði því verið vel frambærilegt að taka af Færeyingum gjaldeyris- í sambandi við síldar- og fiski- , skatt, sem nam fiskverðshækk- __ _ . . _ --:--: -------3*. mjölsverksmiðjuna er fyrirhuguð veruleg stækkun á síldarþrónni, svo að hún geti geymt 7—8000 mál af síld. Þróin, sem fyrir er tekur 1500—1800 mál. Einnig er fyrirhuguð bygging 3—500 tonna lýsisgeymis. Um *4 mánaðar skeið var á s.l. sumri mjög mikil sildargengd fyrir Austurlandi, en vegna ónógra tækja í landi varð að neita móttöku á mikilli síld, og bátarnir urðu að sigla langa vega lengd til Raufarhafnar og jafnvel alla leið til Siglufjarðar til þess að losna við síldina. Hef- ur áreiðanlega tapazt mik.il veiði fyrir þetta. Þarna hefði mátt moka á land ógrynni síldar á skömmum tíma, ef aðstæður hefðu verið fyrir hendi í landi til þess að taka á móti síldinni, á meðan hún var mest. 4 stórir vélbátar, Björg, Jón Kjartansson, Svala og Víðir eru gerðir út og tveir minni þilfars- bátar og nokkrar trillur. Víðir, sem er 91 rúmlest að stærð, var 2. aflahæsti báturinn í Vest- mannaeyjum á s.l. vetrarvertið og fékk 743 lestir miðað við slægðan fisk með haus. Skip- stjóri og eigandi Víðis er Siguvð- ur Magnússon. Björg var cinnig gerð út frá Eyjum á s.l. vetrar- vertíð og var þar einnig með mikinn afla, 656 lestir, og 4.afla- hæsta skipið. Skipstjóri á Björgu, er Hilmar Bjarnason og á har.n hálfan bátinn. Verið er nú að skipta um vél í Björgu. Svalan var einnig gerð út frá Eyjum s.l. vertíð, skipstjóri og eigandi Þórlindur Magnússon, og aflaði vel í meðallagi. Hún hefur róið frá Fáskrúðsfirði í haust og aflað vel. í haust reyndi Víðir fyrir sér með ýsunet fyrir Austurlandi, en það hefur ekki verið gert áður. Fékkst ekki fiskur í þau að neinu uninni eða upp undir það. En það er annað í þessu máli, sem er þó varhugaverðara fyrir íslendinga. Þeir hafa fulla þörf fyrir 1500—2000 sjómenn á flot- ann, sem ekki er unnt að fá iema gera meiri mismun á kjörum sjó manna og landverkafólks. Því verður að fá þessa menn erlendis frá. Það væri heilbrigt fyrir at- vinnulíf þjóðarinnar, að þessir menn flyttust inn í landið, í:n væru ekki farfuglar á sama hátt og Færeyingarnir eru. En fyrir- komulagið á kaupgreiðslum til Færeyinga viðheldur og ýtir und ir þetta. Með tilliti til hins falska gengis islenzku krónunnar hafa Færeyingarnir raunverulega helmingi hærra kaup en íslenzku sjómennirnir. Islendingar eiga fyrst og fremst að segja við sína menn, að hlutur sjómannsins skuli gerður miklu betri en þess, er í landi vinnur, og síðan, ef það ekki dugar til að fá nóga sjómenn á flotann, geti erlendir sjómenn fengið hér at- vinnu, en þeir fái ekkert yfir- fært í erlendum gjaldeyri á með- an hann er í sliku ósamræmi við verðmæti sitt og nú er. Myndi þetta stuðla að því, að þeir settust hér að í landinu fyrir fullt og allt. Eitthvað til að tala um Norðmenn búa sig nú þessa dagana undir að hefja vetrarsíld veiðarnar með 2.600 skipum og 26.000 fiskimönnum. Þetta er eitt hvað nálægt fimmfaldur vertíð- arfloti fslendinga og tala sjó- manna á honum. Hairannsóknarskipið G. O . Sars er farið á „stúfana“ og eftir- væntingin vex með hverjum deginum sem líður. Það er gizkað á, að sem svarar 400 milljónum hektólítra af síld séu nú á leiðinni frá íslandi til Á ÖLLUM öldum frá því fyrst er sögur hófust hefur mannkyn- ið ávallt borið í brjósti með- vitund um eilífa og almáttuga veru, sem héldi í hendi sér ör- lögum alls þess, er mannlegt auga fær greint, bæði á himni og jörð. Og um það verður naumast deilt, að það, sem mest mótar lífsskoðun og þroska hvers ein- asta manns, er Guðshugmynd sú, er hann ber í brjósti og skilningur hans á vilja Guðs og eðli. í brjósti sérhvers hugsandi manns hljóta að vakna hinar brennandi spurningar: Hvernig er Guð, hver er vilji hans og hvers krefst hann af mér? Svör þau, sem hjarta vort öðl- ast við þessum eilífu ráðgátum og spuringum mannsandans móta lífsstefnu vora, styrkja eða veikja siðferðisþrekið í brjósti voru, eftir því hvort myndin er háleit eða ófullkomin, sem vér eignumst af hinum eilífa mætti, sem öllu stjórnar. Svörin sem mannsandinn hefur hlotið við þessu æðsta og brýnasta úr- lausnarefni mannlífsins hafa ver- ið harla sundurleit og ólík, eins og hin margvíslegu trúarbrögð og trúarhugmyndir kynslóðanna fyrr og síðar bera skýrast vitni um. En mannlífssagan sannar það ótvírætt, að því háleitari hugmyndir, sem þjóðir og ein- staklingar hafa tengt við Guð- dóm sinn og Guðs opinberun því hærra hefur menningarfána þeirra borið, — því greiðari hef- ur framsókn þeirra orðið á leið menningar, mannvits og þroska. En er vér minnumst hinna mörgu trúarbragða og trúarhug- mynda, sem uppi hafa verið í heiminum frá árdegi alda, þá verður oss vafalaust mörgum á að spyrja: Er nokkur von til þess, að vér mennirnir í skamm- sýni vorri og smæð getum hokkru sinni lært gð þekkja Guð og hans eilífa eðli og mátt? Hefur nokkur sá fæðst og lif- að í mannheimi, sem getur birt oss vilja Guðs, og hjartaþel hans til vor barna sinna hér á jörð? Já, fyrir eilífa forsjón hans og elsku höfum vér fyrir Drottin Jesúm öðlazt þá Guðsmynd og Guðs opinberun, er vér megum treysta, — sem ekki haggast í ölduróti tíma og tíða, enda segir postulinn: Sonurinn eingetni sem hallast að brjósti föðurins hef- ur veitt oss þekkingu á honum. Hin bjarta Guðsmynd Jesú rís tekur á afbrotum vorum og veit- ir oss fyrirgefningu, náð og sátt- argjörð. Svo segir í gömlu ævintýri: Keisara nokkrum í Austurlöndum bárust eitt sinn fregnir um það að óvinaher hefði ráðizt inn I ríki hans og komið þar uppreisn á fót. Hann kallaði þá her sinn saman og sagði við foringja sína: Komið og fylgið mér, og ég skal brátt eyða óvinum mínum. Hann lagði þegar á stað og yfirvann uppreisnarliðið á skömmum tíma. Hermenn hans og liðsfor- ingjar töldu víst að hann myndi hefna sín grimmilega á óróa- seggjunum, og urðu því meira en lítið undrandi er þeir sáu að hann auðsýndi þeim mannúð og mildi. — Og æðsti ráðgjafi keis- arans ávarpaði hann og sagði: Yðar hátign gaf það heit að eyða óvinum yðar, og sjá þér hafið í hvívetna sýnt þeim miskunn og líkn, og jafnvel haf- ið þá til mannvirðinga. Já, ég hét að eyða óvinum mínum, svar- aði keisarinn, það loforð hefi ég haldið. Því sjá, þeir eru ekki óvinir mínir lengur. Ég hefi gert þá að vinum mínum. Þannig breytir Guð við oss. Þótt vér þráfaldlega óhlýðnumst honum og gerum uppreisn gegn honum, já þótt vér breytum sem óvinir hans, þá auðsýnir hann oss elsku og mildi og sigrar oss ávallt með kærleika. Kærleikurinn er siguraflið æðsta á himni og jörðu. Fyrir mátt hans eigum vér að umskapa og yfirvinna hið lága og ófull- komna i voru eigin brjósti, — og breiða jafnframt sólbros ást- úðar og hlýleika yfir athafnir vorar, í viðmóti og viðskiptum við aðra menn. Um skattaframtöl og skattafrádrátf í HAUST kom út lítil bók hjá Kvöldvökuútgáfunni á Akureyri. Efni hennar er, leiðbeiningar um færslu framtalsskýrsla, með greinargóðum skýringum á helstu ákvæðum laga og reglugerða um tekju- og eignarskatt, sem fram- teljendur þurfa að vita nokkur skil á. Bókarinnar var að góðu getið þegar hún kom út, en tilgang- ur minn með þessum línum er að eins og frelsandi viti úr ólgusjó ^ m*nna framteljendur á hana nú, lífsins. Hún bendir oss breiskum og vegvilltum mönnum að snúa heim til hans, sem bíður með opinn faðm til þess að umfaðma og blessa sérhvern þann, sem frá myrkri og villu leitar Ijóss- ins að nýju. Því Guð er hinn ástríki faðir, sem býður oss út- rétta hönd til þess að styðja oss og leiða eins og lítið barn, þeg- ar þrek vort er að þrotum kom- ið. Hinn strangi dómari hins gamla sáttmála er horfinn en í hans stað mætum vér hinum eilífa umburðarlynda, miskunnandi kærleika, sem með föðurmildi suður- og vesturstrandar Noregs, til að hrygna. Það er varla unnt að gefa hug- mynd um þetta ógrynni síldar- magns. Síldin, sem íslendingar veiða árlega, er ekki nema *4 % af þessu magni. Það er meira en athyglisvert, að síldveiðin hér við Suður- og Suðvesturlandið gæti verið svo mikil, að öll þorskveiði hyrfi gjör samlega í skuggann. Hvenær fara Islendingar að sinna þessari veiði á sama hátt og Norðmenn gera? Veiði síldar í reknet er ein- hver frumstæðasta og seinvirk- asta veiðiaðferð, sem þekkist. þegar líður að þeim tíma að skattframtöl séu gerð. Efni bókarinnar ætla ég ekki að rekja, hún mun vera í eigu allmargra, en þeir sem ekki eiga hana, ættu að eignast hana nú, hún kostar aðeins 25 krónur. Við framteljendur vil ég segja þetta: Kynnið ykkur rækilega efni bókarinnar, hafið hana við hend- ina þegar þið undirbúið og ger- ið framtölin, það léttir starfið og skýrir fyrir ykkur, hvað ber að telja fram og hvað ekki, eink- um viðkomandi frádráttarhlið framtalsins, enda mun hún ætl- uð sem handbók fyrir framtelj- endur, sem gera skýrslur sínar sjálfir. Fyrir skattanefndir, er bókin hentug við athugun og undirbún- ing á framtölum til skattálögu. Ég vil þakka höfundum og út- gefanda fyrir bókina og einnig þeim, er unnið hafa að dreyf- ingu hennar til framteljenda. Brynjólfur Sveinsson, ÞÚFUM, ísafjarðardjúpi, 11. jan. — Síðan um áramót hefur verið vetrarveðrátta og nokkurt frost. Snjór er ekki mikill en áfreði á jörð. Skepnur eru allar á gjöf. —Páll.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.