Morgunblaðið - 12.01.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.01.1958, Blaðsíða 7
Sunnuðagur 12. jan. 1958 MORGTJNBY.AÐ1Ð 7 Kvenstálúr tapaðist á gamlárskvöld, annað hvoi’t á Hótel Borg eða á leiðinni þangað frá Eskihlíð. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 13563. Stúlka 'skar eftir góðu HERBERGI með sér snyrtiherbergi eða eldhúsi. Má vera í kjallara. Uppl. í síma 2-35-22, eftir kl. 1 e.h. á sunnudag. 3ja herbergja ÍBÚÐ ásamt herbergi í kjallara, til sölu, með hitaveitu. Upp- lýsingar í síma 11137. VINNA Maður, vanur byggingar- vinnu (múrvinnu), óskar eftir vinnu strax i nágrenni Reykjavíkur eða úti á landi. Tilboð sendist blaðinu fyrir 15. jan., merkt: „M 100 — 3706“. — Húsbyggendur Af sérstökum ástæðum get ég tekið að mér aftur alls konar byggingarvinnu, bæði úti og inni. Er með góða menn í minni þjónustu, tal- ið við mig sem fyrst. Uppl. í síma 32320, frá kl. 5—9. Bragi Sigurbergsson húsasmíðameistari Innflutningsleyfi fyrir þýzkri bifreið óskast keypt. Tilb. merkt: „3705“, sendist afgr. Mbl., fyrir 16. þessa mán. SAKO 222 Til sölu er sem sagt ónot- aður riffili, Finnskur Sako cal 222 ásamt áfestum sjón auka amerískur með fjar- lægðar mæli, stækkar 6 sinn um. Riffillinn ásamt sjón- auka selst á kr. 5000,00. — Riffillinn verður til sýnis á Sólvallagötu 32A. SNJÓBOMSUR nýkomnar. — Verð kr.: 111,50. Verbandi h.f. Tryggvagötu. Samtúni 4. — Sími 22504. f fyrramáliB hefst UTSALA filýtir hreyfillinn alla þá orku sem í í biSreiÖ yðar eldsneytinu fellst? tryggið þér yður betri nýtni — aukna orku og jafnari gang. Shell-benzín með I.C.A. hindrar glóðarkveikju og skammhlaup í kertum og kemur þannig í veg fyrir óþarfa benzíneyðslu og orkutap í hreyflinum. — Þér akið því lengri vegalengd á hverjum benzínlítra. SHELL-benzín með I.C.A. kraftmesta Penzín sem völ er á KÁPUR — DRAGTIR — KJÖLAR FILTPILS - SKÍÐABLXUR Mikill afsláffur Aðstoðarstúlka Rauða Kross Islands vantar strax aðstöðarstúlku, yfir vertíðina í sjúkraskýlið í Sandgerði (helzt miðaldra). Upplýsingar á skrifstofunni Thorvaldsensstræti 6, mánudag og þriðjudag kl. 2—5. = Sími 15300 | Ægisgötu 4 Nýjungar fyrir trésmíði Tréraspar sívalir og hálfrunnir Tappaborar í settur Sentrúmborar Plötuborar (þola að bora í járn) Færanlegir borar TS ALA Útsalan heldur áfram. SffýSS á snoreyun Nælonsokkar — Undirfatnaður o. fl. Sparið peningana — Fylgist með fjöldanum. Langar yður til að læra erlend tungumál? Ef svo er, ættuð þér að kynna yður kennsluna í Málaskólanum MÍMI. Kennslan er jafnt fyrir unga sem gamla og alltaf að kvöldinu eftir vinnutíma. Þér lærið að TALA tungumálin um leið og þér lesið þau af bókinni og venjist því um leið að hlusta á þau í sinni réttu mynd. Jafnvel þótt þér hafið tiltölulega lítinn tíma aflögu til náms, fer aldrei hjá því, að þér hafið gagn af kennslu sem fer að mestu leyti fram á því tungumáli, sem þér óskið að læra. Ef vður langar t. d. að skreppa til Kaupmannahafnar að vori, getið þér æft yður í dönsku með því að tala við danskan úrvalskennara tvisvar í viku. Ef ferðinni er heitið eitthvað annað gegnir sama máli um önnur turigumál, þér gerið talað við Spán- verja á spönsku, Þjóðverja á þýzku o. s. frv. Hringið niilli 5 og 8, ef þér óskið eftir nánari upplýs- ingum! Innritun til miðvikudags. Iíennsla hefst 15. jau. Mólaskólmn Mímir Hafnarstræti 16 — Sími 22865.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.